Dagur - 26.09.1946, Síða 3
Fimmtudagur 26. september 1946
D AG U R
3
CTILÍF og
ÍÞRÖTTIR
Akureyri.
A laugardaginn 14. september sl.
lagði hópur ungra stúlkna af stað
áleiðis til Reykjavíkur, með flugvél
frá Flugfélagi Islands. Þessar scúlkur
voru allar úr Iþróttafélaginu Þór á
Akureyri, og voru þær að íara í
skemmtiferð til Reykjavíkur og ætl-
uðu um leið að nota tækifærið og
keppa í handknattleik við Reykjavík-
urmeistarana í handknattleik kvenna
og íslandsmeistarana í sömu grein, í
Hafnarfirði.
Kl. 13 sveif flugvélin af stað á
vængjum vindanna, með hjálp sinna
eigin vængja, um loftin blá. Ut um
gluggana sáum við ýmist gráhvíta
þokuhnoðra, sem svifu fram hjá á
hraðri ferð, eða djúpa dali, vötn og
ár, sem sýndust í fjarlægðinni eins og
örmjó strik, og ekki má gleyma hin-
um hrikalega fögru fjöllum, sem alls
staðar sýndu tign sína, og Langjökli,
sem fékk okkur allar til að skjálfa af
kulda, en ekki leið á löngu þar til
hann var horfinn, en í staðinn sáum
við hlýlegan og aðlaðandi Borgar-
fjörð.
Skömmu síðar stóðum við á flug-
vellinum í Reykjavík. Þar voru þá
fyrir kunningjar okkar frá Islandsmót-
inu í handknattleik, sem haldið var
hér á Akureyri í júlí sl., sem sagt
stúlkur úr Armanni í Reykjavík
ásamt þjálfara þeirra o. fl. Þessir vin-
ir tóku vel á móti okkur og fóru með
okkur þangað, er við áttum að halda
til. — Þegar þangað kom var kl. orðin
15 og eftir hálf tíma áttum við að
vera mættar á íþróttavellinum í Rvík,
svo að nú var ekki annað að gera en
„taka til höndunum", eins og þar
stendur, og koma okkur fyrir eins og
vera bar, og var tíminn langt frá því
að vera of langur. Allar vorum við að
vísu svangar, en það var ekki tími til
að hugsa um það. — Kl. 17 hófst svo
leikurinn á milli „Ármanns“ og
„Þórs“. Veður var mjög gott, og í raun
og veru of gott, því að það var steikj-
andi sólarhiti. Fyrst til að byrja með
var leikurinn heldur daufur, vantaði
kraft, en svo kom fyrsta markið, skor-
að af „Armann" og strax á eftir annað
markið, skorað af „Þór“, og þriðja
skorað af „Ármann“. Rétt á eftil
hvað við flaut, sem gaf til kynna að
hálfleikur væri úti, og þótti okkur öll-
um mjög ótrúlegt, að 15 mín. væru
liðnar frá byrjun leiks, en þannig var
það víst. Stuttu síðar hófst svo leikur-
inn að nýju, og var nú talsvert meiri
hraði í honum en áður, og úrslit leiks-
ins urðu 3 : 3. Eftir leikinn skildu leið-
ir stúlknanna, en seinna um kvöldið
hittust þær aftur, en þá ekki til
keppni hver á móti annarri, heldur til
að hafa saman ánægjulega kvöld-
stund við glaum og gleðskap, og væri
vel að slíkar ferðir sem þessi, væru
oftar farnar, þó ekki væri til annars
en þess, að gefa hinni ungu, uppvax-
andi kynslóð, tíma og tækifæri til að
kynnast og ræða um sameiginleg
áhugamál. — Og viljum við „Þórs“-
stúlkurnar hér með færa „Ármanns"-
stúlkunum, þjálfara þeirra o. fl., sem
gerðu okkur þessa för ánægjulega og
jafnvel ógleymanlega, okkar beztu
kveðjur, og vonum að við eigum eftir
að hittast fljótlega aftur, bæði til
keppni og kynningar.
En eftir þennan dag kom annar dag-
ur, og vejt eg, að eftir þeim degi bið-
um við allar með mikilli eftirvænt-
ingu, sem ekki var furða, því að þá
ætluðum við að keppa við Haukana
frægu, íslandsmeistarana í Hafnar-
firði. En sú von, að fá það, varð fljót-
lega að engu. Úti var komið leiðinda-
veður, og um kl. 11 komu sendiboðar
„Haukanna" og sögðu okkur að veður
væri mjög vont í Engidal, — en þar
áttu leikar fram að fara, — og engin
leið að keppa. Að vísu var veðrið ekki
gott, en hér eftir mun eg álíta, að
norðlenzku stúlkurnar séu harðgerð-
ari heldur en þær sunnlenzku, þrátt
fyrir alla ósigrana í handknattleikjun-
um, en það stafar kannske af því að .
þær búa norðar á landinu okkar, en
eins og margir minnast, hafa þær ekki
látið sér það fyrir brjósti brenna að ;
keppa í roki og rigningu, jafnvel þó
fáir áhorfendur væru til staðar.
Á mánudag kl. 14 lögðu sumar
stúlknanna af stað heim til Akureyrar, 1
en þær, sem eftir voru lögðu af stað
um hádegi á þriðjudag með flugvél, 1
en lentu aftur á sama stað, sem sagt,
flugvellinum í Reykjavík. En á mið-
vikudagskvöld komu þær líka heim
til bæjarins okkar, og hugsuðu með
sér eins og stendur í vísunni: „Heima
vil eg vera, því heima er allra bezt."'■
F. H. 1
★
Akureyri 16. september.
Haustmót í knattspyrnu.
„Nú höfum við sterkt lið,“ sögðu
„Þórsarar" hver við annan á laugard.
14. þ. m., er „rauðbuxar" þeirra skokk-
uðu út á völlinn til keppni í 1. fl. við
K. A. Það var víst nokkuð almenn |
skodun, að lið „Þórs“ væri sterkt, en
frá upphafi leiks sást það á keppend-
um frá K. A., að þeir voru ákveðnir:
Við gerum það sem við getum! —
Reyndar var leikur heldur daufur í
upphafi, — en innan 10 mín. hafði K.
A. þó skorað tvö mörk. Við 1. og 2.
mark virðast liðsmenn „Þórs“ enn
hugsa: „Allt í lagi — rólegir, — þetta
kemur allt með kalda vatninu", — en
við 3. og 4. mark vill rósemin breytast
í ónákvæmni í staðsetningu, fum —
eða brotinn sóknarvilja. Við hálfleik
var niðurstaðan 4 : 0 K. A. til góða. í
síðari hálfleik höfðu „Þórsliðar" eitt-
hvað breytt um stöður — og líka bar-
daga-aðferð. Var sóknin nú oftar frá
þeirra hendi og tókst þeim að skora
tvö mörk. Upphlaup K. A.-megin voru
enn hættuleg, en mættu nú sterkari
vörn. Úrslit urðu þau að K. A. vann
með 4 : 2 mörkum. — Dómari var (
Sveinn Kristjánsson. Veður var stillt
en salla-rigning. Áhorfendur fáir.
Á sunnudag, 15. sept., kepptu svo
meistaraflokkar félaganna. Veðurlag
var svipað og fyrri daginn: vaxandi
rigning meðan á leiknum stóð. Keppt
var á hinum nýja velli, sem „Þór“
hefir látið gera. Leit hann vel út í
fyrstu, en tróðst upp nokkuð og
reyndist mjög erfiður, er á leið. Áhorf-
endur voru allmargir framan af, en
þeim fór að fækka er regndropum
fjölgaði og fjörið að minnka í leikn-
um. Fyrri hálfleikur var skemmtileg-
ur, prýðilegur samleikur oft, lipur og
jafnvel glæsileg knattmeðferð hjá
ýmsum leikmönnum. Stóð við hálfleik
2 : 2. í síðari hálfleik hélt K. A. sama
striki: hver maður eins og hann get-
ur, — en veilur „Þórsliða" komu í
ljós: ró — jafnvel seinlæti, eins og
verið sé að hugsa — meðan hlaupið
er: Það borgar sig ekki að hlaupa! —
Og svo kom 3 markið á „Þór“! Undir
lokin varð leikur „Þórsliða“ æ lélegri:
bakverðir hopuðu hvað eftir annað
upp að marki, án þes sað reyna að
brjóta til baka upphlaup. Samleikur
var mjög lélegur — stundum 4 utan
um knöttinn á vitateigi K. A. — en
markskot sáust ekki, — tenging milli
sóknar og varnar oft engin o. s. frv.
Mistökin i vörninni voru og hrapar-
leg, þótt einstakir menn væru þar góð-
ir. — K. A. sigraði með 4 : 2 mörkum.
Vörn þeirra var örugg, samleikur oft
góður, en ákveðinn vilji og hraði í
upphlaupum réðu úrslitum. Dómari
var Sigm. Björnsson. — Einn mann
vantaði hvoru megin í aðalliðið, en
varamenn reyndust ekki öðrum síðri.
Enn er nokkur timi til stefnu að
æfa sig fyrir Norðuxlandsmótið — og
mun ekki af veita, ef Siglfirðingar
eiga ekki að „bursta“ „Eyringana“. —
Siglfirðinga „ku“ hafa nýjan völl, æfa
dag og nótt og ekki í vandræðum
með neitt nema það að velja í úrvals-
liðið! Meistararnir orðnir of margir
ágætir
1
Til að rýma fyrir nýjum vörum höldum vér mikla
bóka- og ritfangaútsölu vikuna 30- september til 5. október.
Afsláttur 15-60 prc.
Einstakt tækifæri fyrir lestrarfélög, bókamenn og skólafólk.
Af eignarbókum vorum seljum vér eftirtaldar bækur
hér segir:
Aldamót 1891—98, tíinaiit
Andvökur, VI. b., Steph. G. Steph.
Afmælisbókin, innb..............
Afmælisbókin, ób................
Allt í lagi i Reykjavík, skáldsaga .
Árbækur Espólíns I., ljósprentuð útg.
Bertel Thorvaldsen, rex..............
Björn formaður ......................
Dagbók liollenzka flóttadrengsins ....
Draumar Herm. Jónassonar ............
Eilífðar smáblóm, ljóð (Jóh. úr Kötlum)
Einar Nielsen miðill ................
Frá Djúpi og Ströndum................j
Fjölnir, allur ...................... 120.00
Gerzka ævintýrið.....................
Greinargerð um ísl. stjórnmál (J. J.) ..
Garðyrkjivritið 1942 ...............
Glettur, ljóð (Sig. B. Gröndal) .....
Gyðjan og uxinn, Kristm. Guðmundsson
Hugur og tunga ......................
Hestar, innb.........................
Hestar, ób............................
Hollywood heillar ...................
Heimilisalmanak, Helga Siguiðard. ..
Indriði miðill, l>orb. Þórðarson .... 25.00
íslandsklukkan, H. K. Láxness........
íslenzkir sagnaþættir II., Guðni Jónss.
íslenzk-latneskar vísur .............
Krossgötur, saga e. J. B. Priestley ....
Kristindómurinn ......................
Lýðveldiskosningarnar 1944 :.........
Mýs og rnenn, saga e. Steinback, innb.
Mýs og menn, ób......................
Myndir í Laxdælu og Hrafnkötlu ....
Berta Lay ...........................
Dr. Jekyll og Mr. Hyde...............
Glas læknir . . .....................
Lady Hamilton, innb. -...............
Nýr heimur (e. Wendell Willkie) ....
Noiðanveðrið, saga, e. Ól. við Faxafen
Ólafur liljurós, myndprýdd barnabók
Saga og dulspeki, Jónas Guðmundsson
Áður: Nú:
32.00 20.00
15.00 12.00
10.00 12.00
38.00 25.00
28.00 14.00
5.50 4.00
28.00 23.00
38.40 33.00
105.00 85.00
75.00 60.00
15.00 12.00
8.00 6.50
4.00 2.00
7.00 5.50
4.00 . 2.50
3.50 3.00
120.00 95.00
10.00 7.50
2.50 1.75
10.00 5.001
0.00 3.50
15.001 6.00
3.00 2.25
5.85 4.00
4.50 3.50
10.00 8.00
8.00 6.00
25.00 19.00
40.00 • 32.00
12.00 10.00
2.00 1.00
20.00 15.00
6.00 3.00
4.00 1.50
26.00 19.00
18.00 13.00
5.00 3.00
Áður: Nú:
16.00 9.00
10.00 6.00
12.00 7.00
50.00 25.00
12.80 7.00
2.50 1.50
14.00 8X0
15.00 8.00
Maður frá Brimaihólmi, Fr. Ásmundss.
Brekkan, ib..........................
Maður frá Brimarhólmi, ób..............
Milli svefns og vöku.e. Þorgils gjallanda
Nátttiöllið glottir. Kristm. Guðmundss.
Nokkur smákvæði, e. Hardy..............
Odysseifitr, unglingabók, innb.........
ödysseifur, ób. .......................
Ólafs ríma Grænlendings, Einar Ben.
Olavsökan, færeyskt ársrit ............
Passíusálmar, útg. Tónlistarfélagið ....
Prjónles, bók f. útprjón ..............
Rit um jarðelda á Islandi .............
Samtíðarmenn í spéspegli ..............
Samt tnun ég vaka, ljóð, Jóh. úr Kötlum
Sögur af Snæfellsnesi, I—II. compl. . .
Síldveiði og síldariðnaður.............
Stjarnan í austri, jólablað ...........
Tuttugu og fimm ára ráðstjórn .........
Tindar, ljóð ..........................
Unaðshöll, skáldsaga ............,.....
Um láð og lög, Bjarni Sæm., skinnb. . .
Um láð og lög, skinnb..................
Um láð og lög, rexin ..................
Úlfablóð, ljóð, Guðiin. Frimann .......
Úr álögum .............................
Vilræn viðhorf ........................
Þar sem grasið grtvr, Sigurjón Friðjónss.
Þuríður formaður, innb.................
Þrjú æfintýri .........................
Þýdd ljóð, II., M. Ásgeirsson .........
Þýdd ljóð, VI., sami ..................
Standard Dictionary, innb..............
Ævisaga Adolfs Hitlers, skinnb.........
Ævisaga Adolfs Hitlers, shirt.b........
Æ'.visaga Bjarna I’álssonar, innb......
39 þrep, skáldsaga ....................
Saga Jónmundar í Geisladal (Árm. Kr.
Einarsson) ......................
Spádómar unt ísland, Jónas Guðm. . .
Spænskar smásögur .................
Stund milii stríða, ljóð (Jón t r Vör) . .
Upphaf Aradætra, sögtir e. Ól. við
Faxafen ........................•.
ÍJtilíf, handbók í ferðamennsku, innb.
svo sem
Áður: Nú:
36.00 27.00
28.00 21.00
4.00
32.00 25.00
5.00 2.50
5.50 3.75
3.50 2.60
6.00 4.50
5.00 3.00
200.00 175.00
5.00 4.00
5.00 3.75
8.00 6.00
7.00 5.25
24.00 20.00
6.50 4.50
2.00 1.00
10.00 5.00
2.00 1.00
12.00 9.50
140.00 100.00
100.00 80.00
85.00 70.00
5.00 4.00
22.00 15.00
.3.00 1.00
3.50 2.60
42.00 32.00
5.00 4.00
20.00 14.00
19.00 14.00
35.00 15.00
65.00 45.00
60.00 40.00
32.00 25.00
12.00 9.00
Áður: Nú:
22.40 13.00
3.00 1.75
5.00 3.00
12.00 6.00
3.50 2.00
18.00 10.00
18.00 12.00
©
6
Við sem vinnum eldhússtöi-fin, saga, ib.
Ef 15 síðasttöldu bækurnar eru allar keyptar í einu, fást þær l'yrir aðeitis 100 krónur.
Seljum ýmsar fleiri bækur með alslætti. Aðeins 3—5 eintök til af sumum framan-
töldum bókum.
Ennfremur seljum vér með miklum afslætti ýmsar vörur, er
skemmdust lítillega af vatni s. 1. vetur, svo sem: Skólatöskur, stílabækur,
vasabækur, skrifblokkir, umslög, myndabækur, vaxliti o. m. m. fl.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Bókaverzlunin EBDA, Akurevri
Sími 334. - Pósthólf 42.
©
»<£><S><$><$><í><§><§><§><§><§><$><3><$><$><$*3><$><S>3><$><$><5><§><^<$‘<^<$><$><§><$><S><§><$><§><$><§><§><§><$*^^
„TRIUMPH“
KVEN- og KARLMANNAREIÐHJÓL, mjög sterk og
vönduð. — Sendum gegn póstkröfu.
Brynjólfur Sveinsson h.f
Sími 129. - Pósthólf 125.
Barnavagn
til sölu. Afgreiðslan vísar á
Athugið!
Ungur og lagtækur maður
óskar eftir atvinnu. Tilboð
merkt: ,,Lagtækur“, sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir há-
degi á laugardag.