Dagur - 26.09.1946, Page 7

Dagur - 26.09.1946, Page 7
Fimmtudagur 26. september 1946 D A G U R 7 »»»»><H»><H»><H»><H><H»»»><H»><H><H><H»»»><H»><H><H»»><H»»»»»»»»>ft CH»>CHIH>í>ÍH>ÍHtHÍH>í>)>I>í>í>í>CH>ÍBlH>)>ÍH>I>l>)>í>)>)>í>)>ÍH>)>í»>)>)>í>í»>i>)>ÍH>ÍH>)>í Iðunnar SJÓMANNA-LEÐURSTÍGVÉL Kosta kr. 117.00 parið. — Fást hjá kaupfélögunum og víðar. < Þessi stígvél hafa þegar hlotið við- urkenningu allra, er reynt hafa. tt»»»»»»»>)»»»»»»>ÍH»»»»»»»»»»»»»»»>ÍH»»»»»»»»»>-i»»»»>-í»»»» | Nýkomið ■ 2 | Kvenbomsur: i fyrir háa hæla fyrir J4 hæa I fyrir lága hæla 3 m i Barna- og unglinga-bomsur 3 | j Gúmmískór karla og unglinga TILKYNNING um yfirfærslu á námskostnaði Að gefnu tilefni telur Viðskiptaráð nauðsynlegt, að þegar sótt er um leyfi til yfirfærslu á námskostnaði fyr- ir þá, sem stunda nám erlendis, séu lögð fram vottorð frá hlutaðeigandi námsstofnun um að nemandinn sé þar \ ið nám. F.f þessi gögn eru ekki lögð fram, mun umsóknunum verða synjað, þar eð ráðið hefir komizt að raun um, að aðilar, sem sótt hafa úm gjaldeyrisleyfi til náms erlend- is, liafa ekki notað gjaldeyririnn í slíku skyni. 17. september 1946. Viðskiptaráðið 5fl{H><H»MH>WJ)KH»M»)»mtK^^ H»»»»»»»»»»»»»»»»»><H»»»»»»»»»KH»»»»><H»»»»»»»»»»»»»»»> Skóbúð KEA (iSnjókeðjur 3liaiii*iiiiiiiiiiiii*ii*i(**iii*ii*ia***iii*iii*iiiiiiiiiiii«iiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>ii(iiiiiiiiiiiiiiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiliiii Frá barnaverndarDefnd Barnaverndarnefnd Akureyrar hefir ákveðið í sámráði við lögreglustjóra, að allir unglingar í bænum á aldrinum 12—16 ára (f. 1930—1934) fái aldursskírteini í haust. Skírteinin verða afhent skólafólki í skólum bæjarins fyrri hluta október, en aðrir unglingar eru beðnir að vitja þeirra í lögregluvarðstof- una dagana 10. og 11. okt. nœstk. kl. 4—7 e. li. Hlutaðeigend- ur eru beðnir að hafa með af sér litla mynd. Myndir á skír- teinin er hægt að fá teknar á ljósmyndastofunr bæjarins (verð kr. 5,00) dagan'a 1., 2. og 3. okt. næstk. kl. 2—7 e. h. alla dag- ana. Allir unglingar á þessurn aldri þurfa að vera búnir að vitja skíxteina sinna til nefndarinnar fyrir 15. okt. næstk. BARNAVERNDARNEFND AKUREYRAR. ýmsar stærðir á ein- föld og tvöföld hjól Kaupfélag Eyfirðinga* Véla og varahlutadeild. ”»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»> tH>-t KH»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»> Frostlögur fyrirliggjandi Kaupjélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. ')»»»»»»»»»><H»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»KH>ooí}oo-D-&a-o)»»»>-a<mQi Ferðasaga. (Framhald). „Ójú“, sagði eg og tók einni strumpu viður. Er hann kröitugt áður skók, eins og til er siður. í því bili út kom drós, með eina íötu i hendi. Eg held hún vildi iara í fjós, iljótt hún til mín vendi. Bæ upp fyrir bunga skorð, bað mig sié að heyra. Hún kvaðst þurfa hálft þar orð, hjala en ekki meira. Vandað blátt mér vaðmál sel í vesti þarna á drenginn. Eg skal greiða verðið vel, en vita má það enéirtn. Ærið liééur á því mér, já ósköp blessúð sálin. Að fataefnið færir mér, fyrir sumarmálin. I ferna sokka ull eg á, einhver tætir hana. 1 hjáverkum eg hefi þá, hnoðann eftir vana. Farið síðan fékk eé leið frá því stúlku tetri. Þar til að mér gisiiné éreið, éafst á öðru setri. Fyrr en bjó til ferðar mig- Fákum brautir keyra. Húsfreyjan mjög hæverskleé, hvíslaði mé rí eyra: Bóndi þig eg biðja vil beint í fyrsta sinni. Aftur sýna skýlaus skil, skal eé éóðvild þinni. Ef í kaupstað ættir ferð, innan sumarmála. Um brennivin eg biðja verð, þó bágt sé við að rjála. Það mér ofur þætti gott, þú í kaupstað tækir, ekki minna en mældan pott, oé mörk af neétóbaki. A sumardaéinn fyrsta finn, færi til að éfeðja. Karlinn éóða með því minn, matnum áður seðja. Et það fæst sem óska vann, að þvi vendi éeumi. Hún Siéríður húskonan, hirðir það í laumi. Fyrst vor athöín fer svo duld, fáir að því hleri. Ætli þú takir í þá skuld, ekki kreistu af sméri? Þótt að íleira um þetta bil, þvílíkt henda kynni. Fleira ekki færir til, ú;r ferðasöéu minni. Að því búnu lykta eé ljóð. Leéé svo blöðin saman, ei misvirði þetta þjóð, það er meinlaust gaman. (Handr. H. J.) Kaupum Mlltlöskur Stjörnu Apótek Ariel mótorhjól, nýlegt, til sölu. Upplýs. í Véla- og varahlutadeild Kea. isvein vantar oss nú þegar. Kjötbuð K. E. A. Tveir veirðiar, sem stunda nám í Mennta- skólánum, óska eftir her- bergi nú þegar. Fyrirfram- greiðsla einhver, ef óskað væri. — Afgreiðslan vísar á. Athugið: Þeir, sem pantað hafa DEKAMERON vitji bókar- arinnar til Jóns Steingríms- sonar, Lækjarfgötu 7, Akur- eyri, sem er umboðsmaður Helgafells, og tekur á móti nýjum áskrifendum. Mótorhjól, til sölu. Til sýnis miðviku- daginn 2. október hjá Gísla Eiríkssyni bifreiðavirkja, Glerárþorpi. Niðursuðuglös ódýr. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.