Dagur - 26.09.1946, Side 9

Dagur - 26.09.1946, Side 9
Fimmtudagur 26. september 1946 D A G U R 9 I yrsta héraðsrafveita landsins hefir nú tekið til starfa Svalbarðsströnd fékk rafmagn frá Laxárvirkjun um síðastliðin mánaðamót ana, þar sem aðgangur er bund- inn við vissan aldur. ERLENT YFIRLIT 25. SEPTEMBER. I 4. gr. bainaverndarlaganna segir: „Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er bannaðuF aðgangur að almennum knatt- borðsstofum, dansstöðum og öl- drykkjustofum. Þeim er og bann- Um mánaðarmótin ágúst-september var lokið við að leiða raf- | aður aðgangur að almennum m'agn frá Laxárvirkjun til Svalbarðeyrar og til margra bæja á J kaffistofum eftir kl. 6 síðd. nema Svalbarðsströnd. Er þegar nægilegt rafmagn til ljósa og suðu og vænta menn þess, að innan skamms verði hægt að fá rafmagn til iðnaðar. Ennþá er unnið að því, að tengj'a bæi við kerfið og und- irbúningur er liafinn að stækkun rafveitunnar, svo að hún nái alla leið í Veigastaði að sunnan en Garðsvík að norðan. Rafveita Svalbarðseyrar er fyrsta héraðsralíveitan á landinu, samkv. lögum þeim um héraðsrafveitur, er samþykkt voru á síðasta Alþingi. er í stuttu Fo'rsaga málsins máil þessi: Þegar Akureyrarbær lét byggja rafstöðina við Laxárfossa, hugðu margir Þingeyingar gótt til þess að liægt yrði að fá rafmagn frá þessu stóra orkuveri til þess að lýsa og hita heimilin í sveitun- um, sérstaklega þeint sveitum, er mflögnin lá um. En við nánari athugun á því máli kom það í Jjós, að það var svo dýrt að leiða rafmagnið um sveitirnar, jafnvel þær sem næst lágu raflínunni ,að það virtist ókleift, nema hægt yrði að fá til þess allmikinn styrk af opinberu fé. Ein sveitin í sýsl- unni virtist þó hafa einna bezta aðstöðu til að notfæra sér raf- magnið, það var Svalbarðsströnd- in, þar sem hún er sérstaklega þéttbýl. — Svalbarðsstrendingar höfðu líka fullan hug á því að notfæra sér þessa aðstöðu svo fljótt sem kostur var á. Var því kosin nefnd manna í sveitinni til að fylgjast með þessum málum. Útvegaði hún kostnaðaráætlun frá Rafmagnseftirliti ríkisins um hvað kosta myndi að leiða raf- magn um sveitina frá raflínunni frá Laxárfossum. Sýndi áætlunin að kostnaðurinn yrði allmiklu meiri en það, að fyrirtækið gæti borið sig, var því horfið að því ráði að mynda sjóð, er skyldi hafa það hlútverk, að greiða nið- ur stofnkostnað rafveitunnar, þegar ráðist yrði í framkvæmdir. Lagði sveitarsjóður árlega í hann allháa upphæð, sömuleiðis lagði sýslusjóður Suður-Þingeyjarsýslu rafveitusjóðnum til dálitla pen- ingaupphæð í nokkur ár. Fyrir rúmum þrenr árunr síð- an var svo hafinn undirbúningur að því, að leiða rafmagn ofan á Svalbarðseyrina frá raflínunni frá Laxárfossunr. Var ákveðið að leggja svo raftaugar út og suður um sveitina. Á verki þessu var svo byrjað síðastliðið sumar og gerðu nrenn sér þá vonir um að því gæti verið lokið fyrir síðast- liðin áramót en sökum erfiðleika á því að fá nauðsynlegt efni til fyrirtækisins dróst það til þessa lrausts að fyrstu ljósin væru kveikt á Svalbarðseyri. Þá var einnig búið að koma rafmagni til frystihússins á staðnunr svo að nú er það rekið með rafmagni, en slátrun sauðfjár byrjaði á Sval- barðseyri 2. sept. sl. Er nú unnið kappsamlega að því að leiða raf- nragnið út og suður unr sveitina og verður því í haust komið suð- ur í Breiðaból og út í Garðsvík og verður lagt heim á hvert heimili á þessum hluta sveitar- innar og er gert ráð fyrir að menn fái rafmagn til ljósa og suðu. En raflögnin er það full konrin, að hægt verð.ur að nota það til iðnaðar og annarra heim- ilisnota, þegar nægilegt rafnragn verður til þeirra hluta. Almenn ánægja ríkir lrjá þeinr senr þegar eru búnir að fá raf- nragnið, en hin nresta eftirvænt- ing og tilhlökkun lrjá lrinunr, sem sjá nú lrylla undir, að lrinn langþráði draumur rætist, að lrægt verði að lýsa og lrita lreimil- með aðstandendum sínunr. Eig- . endunr og unrsjónarmönnunr þessara stofnana ber að sjá unr, 1 að börn og unglingar fái jrar ekki aðgang og hafizt jrar ekki við.“ j Þá skýrði fornraður frá því, að barnaverndarneínd hér lrafi gert tillögu •í ír nreð rafmagni. Verið er að atlruga möguleika á því að leggja raflínu með lreimtaugunr um syðri Irluta sveitarinnar, eða frá Breiðabóli í Veigastaði. Hafa menn lrug á því að koma þessu í framkvæmd hið fyrsta. Talið er að þetta sé fyrsta rafveita, sem komið er upp, sam- kvænrt hinum nýju lögunr um héraðsrafveitur, sem samþykkt voru á Alþingi sl. vetur, og Sval- barðsströndin muni vera fyrsta sveitin á landinu, sem fær raf- magn á Jrennan hátt. Unr framkvæmd verksins lrefir Rafveita Akureyrar séð, undir forustu Knut Otterstedt. En inn- lagnir í hús lrafa rafvirkjar á Ak- ureyri annast. Flestar hafa verið lagðar af Gústaf Jónassyni, raf- virkja. Barnaverndarnefnd gefur út aldursskírteini fyrir börn og unglinga. Hert á eftirliti með útivist barna á kvöldin. Síðastliðinn föstudag boðaði barnaverndarnefnd tíðindamenn blaða á fund sinn og skýrði frá nýmæli, er upp verður tekið nú í liaust í sambandi við fram- kvæmd barnaverndarlaganna. þess efnis, að aldurstak- markið verði aðeins eitt í stað þriggja. Þegar um er að ræða bannaðar kvikmyndir fyrir börn (15 ára í stað 12—14—16 ára), en þetta er framkvæmdaratriði, sem er í höndum barnav.ráðs, sem skipað er þrem mönnum og sit- ur í Rvík. Þá var og rædd útivist barna á kvöldin og beindi nelndin þeirri áskorun til allra, er hlut eiga að máli, að fast verði haldið við ákvæði þau í barnav.lögunum, er um jjetta fjalla, en þar segir, að börnuni yngri en 12 ára er bann- að að vera úti eftir kl. 8 e. h. og 12—14 ára eftir kl. 10 e. h. að vetrinum. Hér reynir á ýmsa aðilja að framkvæmd öll verði af festu gerð og engar undanþágur gefn- ar. Hvað hinurn nýju aldursskír- teinum viðvíkur, þá stendur og fellur framkvæmd þess máls með dugnaði og árvekni þeirra manna, er eftirlit eiga með þessu að hafa. Heimilin þurfa og að skilja, að þetta er nauðsynjamál og væntir nefndin, að foreldrar taki þessu nýmæli með skilningi og velvild og geri sitt til hjálpar, svo að vel megi takast. NÝJA BÍÓ Rússar innlima þýskar hergagna- verksmiðjur ,þegandi oghljóðalaust* Á ágúst og september var athafnasamt á rússneska hernámssvæð- inu í Þýzkalandi. Um framkvæmdirnar þar voru þó ekki gefnar út neinar opinberar tilkynningar; ekki var heldur minnst á |>ær í blöðum, sem Rússar hafa á valdi sínu, né í útvarpsfréttum. Eigi að síður hala mikil tíðindi gerzt. Á fjórum vikum skiptu ýmsar hel/.tu verksmiðjur í þessum hluta Þýzkalands um eigendur og 3—400.000 Jrýzkir starfsmenn fengu nýja húsbændur. Á fjórum vikum’slógu Rússar eign sinni á allar helztu vopna- og stálverksmiðjur landsins, efnaverksmiðjur, sjóngleraverksmiðjur og margar fleiri. Þýzku eig- endurnir voru reknir burt, en rússneska ríkið tók að sér eisrnarrétt- « o inn. Þýzku framkvæmdastjórarnir voru settir af, en rússneskir tóku við. Starfsmennirnir voru látnir vita, að þeir væru el tirleiðis í þjón- ustu rússneska ríkisins. Með þessum aðgerðum hafa Rússar, „þegj- andi og hljóðalaust“, stigið mikilvægt skref í átlina til algerrar sam- ræmingar hagkerfa Þýzkalands og Sovét-sambandsins. Á meðal fyrirtækja þeirra, senr þannig hafa skipt um þjóðerni, eru I. G. Farben verksmiðjurnar í Saxlandi, þar á meðal hinar frægu Leuna-veTksmiðjur, Zeiss-sjónglerja-verksmiðjurnar í Jena, Krupps-verksmiðjurnar í Magdeburg og svo að segja allar efnaverk- smiðjur á hernámssvæðinu, öll járnframleiðslan, stálverksmiðj.ir, sementsverksmiðjur og ýmsar kolanámur. Ennfremur verksmiðjur, sem framleiða leðurvörur, fatnað, vindlinga o. m. fl. Áður en þessi innlimun fór fram, hafði rússneska ríkið slegið eign sinni á öll fyrir- tæki, sem talin voru í eigu „stríðsglæpamanna" og „vopnafram- leiðenda“. Var fyrirtækjum Jressum skipt í A- og B-flokka og votu þau tekin eignarnámi í apríl. 1 sumar tilkynntu rússnesku yfirvöld- in síðan, að þau hefðu skrifað upp þriðja flokkinn — C-flokk, sem einnig ætti að innlimast, án tillits til þess hverjir væru eigendurnir. Samkvæmt Jressari tilskipun fór eignarnánrð í ágúst og september frarn. Verksmiðjurnar lialda áfram að framleiða af fullum krafti, en I framleiðslan er flutt til Rússlands. Rússar munu ekki telja, að vat n- ingur þessi af afborgun á stríðsskaðabótum til þeirra, með því að ! verksmiðjurnar séu ekki lengur Jrýzk eign, heldur Sovét-eign. Fram- leiðslan verður Jrví talin sovét-framleiðsla, en líklegt er talið, að andvirði verksmiðjanna sjálfra verði Jró fært á stríðsskaðabóta- Eiríkur Sigurðsson, orm. barnaverndarnefndar, ræddi hlutverk nefndarinnar, einkum Jrá hlið, er snýr að hinúm opin- beru skemmtistöðum og eftirliti með börnum og unglingum á þeim stöðum, er þeim er ekki ætlað að vera. Skýrði hann frá Jjví, að barna- verndarnefnd Akureyrar hafi nú ákveðið, í samráði við lögreglu- stjóra bæjarins, að börn og ungl- ingar á Akureyri (frá 12—17ára) fái aldursskírteini í Iiaust (sbr. auglýsingu nefndarinnar í blað- inu í dag). Ætlast er til, að hand- hafar skírteinanna leggi sjálfir til myndir í þau. Er Jretta gert til að auðvelda störf umsjónarmanna kvik- myndahúsanna og annarra stofn- Fimmtudagskvölil kl. 9: Léttúðuga Marietta Laugardag kl. 6: Léttúðuga Marietta Laugardagskvöld kl. 9: Heiðursmaður frá Californíu (Bönnuð börnum yngri en 14 ára). - Sunnudag kl. 3: Allt eða ©kkert Sunnudag kl. 5: Léttúðuga Marietta Sunnudagskvöld kl. 9: Dulbúna ástmærin (Verður ekki sýnd oftai). reikninginn. Um leið og Rússar tóku við verksmiðjunum, var launasamningi verkamanna breytt, í stað ákveðins tímakaups, greiða Rúcsa' ef'.ir flókinni afkasta-töflu; jafnframt hafa réttindi félagssamtaka verk- smiðjuverkamanna til ákvarðana um kaup og kjör, verið stórlega skert. Þessar aðgerðir Rússa hafa kornið illa við þýzku kommúnistanna, því að Jreir telja, að þetta muni draga úr pólitískum styTk þeirra. Þeir telja einnig, að með Jressu séu Rússar að sýna vanþóknun sína á Jdví, hversu kommúnistum gangi seint að vinna flokknum fylgi. Vafalaust er þó, að þessar einræðiskenndu aðgerðir rússnesku stjórnarinnar, valdi mestum áhyggjum meðal stjórnmálamanna Vesturveldanna. Rússar hafa sýnt það svo greinilega, að ekki verður um villst, að Jreir eru raunverulega að innlima allt Austur-Þýzka- land „þegjandi og hljóðalaust" og leggja framleiðslugetu Jjess und- ir rússneska ríkið. Þessa staðreynd verða Vesturveldin að horfast í augu við, hvort sem þeim líkar betur eða ver. En ekki er líklegt, að Jressi jjá tur hinnar rússnesku útþennslustefnu verði til Jress að bæta •amkonmlagið í milli lýðræðisríkjanna í vestri og hins lokaða heims austan jái ntjaldsins. ---sjc-- Palestínumálin. — Uppljóstranir, í sambandi við ólöglegan inn llutning Gyðinga til Palestínu, munu naumast verða til þess að bæta sambúð Vesturveldanna og Rússa. 1 ljós hefir komið, að veru- legur hluti hinna ólöglegu Gyðinga-innflytjenda koma frá Vestur- Rússlandi og Austur-Evrópul.öndum, sem eru á bandi Rússa. 1 sam- bandi við þetta má minna á, að Bretar sendu fyrir nokkru diploma- tíska orðsendingu til níu ríkisstjórna, þar sem farið var fram á að Jxer veittu stuðning til Jjess að fyrirbyggja ólöglegan innflutning Gyðinga til Palestínu. Þrjú Jressara ríkja hafa annað tveggja ekki svarað oiðsendingunni, eða svarað henni í óvildartón, og Jjessi ríki eru Sovét-Rússland, Pólland og Rúmenía. Talið er að Gyðingarnir fari einkum um Karkow í Póllandi, ylir Karpataf jöll, Bratislava og Vín, til Genúa eða Neapel. Önnur aðalleið er uni Bukovínu og Búkarest til Constanza í Rúmeníu Jrar sem Gyðingarnir leggja úr höfn. Ferðamenn á þessari leið segja að a. m. k. 2.000.000 Gyðinga frá Rússlandi hyggi á flutning til Palestínu. í Jreini hópi er margt þeir. a Gyðinga, sem fluttir voru til Rússlands eftir fjórðu skipt- ingu Póllands árið 1939. Afstaða Sovét-stjórnarinnar til orðsend- j ingar Breta skýrist í ljósi þessara staðreynda. Og Breturn þykir sem ! augljóst sé orðið, að Rússar sitji sig ekki úr færi að gera þeim skap- raun og óþægindi og bætir Jjetta ekki sambúðina. Af jDessum sökum helir Miðjarðarhafsfloti Breta engar sumaræfingar haft í sumar, heldur hafa herskipin verið á verði undan strönd Palestínu og í ná- grenni Kýpurseyjar, til Jress að reyna að stöðva flóttamannastraum- inn suður á bóginn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.