Dagur - 10.10.1946, Blaðsíða 1

Dagur - 10.10.1946, Blaðsíða 1
Nýtt! Nýtt! j Myndasaga Dags, i fræg amerísk skáldsaga ; Dagur tekur nú upp þá nýj-; ung, iað birta myndasögu. Erj myndasaga þessi með öðrum j hætti en tíðkazt heífir í sunn- j anblöðunum og alger nýungj hér á landi. Saga sú, er hér! mun birtast framvegis, er fræg J amerísk skáldsaga, og hefir; hlotið nafnið „Systurnar í ■ Höfrungastræti“. Sagan er dá- Lítið stytt í þessu formi, ogj rnyndir eftir amerískan lista-! mann fylgja frásögninni. Eng-! ir textar eru í myndum þess-; um. Blaðið væntir þess, að les-; endur hafi gaman að þessari ; nýbreytni. Nýir áskrifendur að blað- inu munu fá myndasöguna j frá byrjun ókeypis. Nú er því tækifæri til þess að gerast á-; skrifendur. Verð árgangsins er aðeins 15 krónur. Gerið að- vart í afgreiðslunni í Hafnar- stræti 87, sími 166. Ríkið kaupir tunnuverk- smiðju Akureyrar Tíunnuverksmiðjustjórn ríkis- ins hefir gert Akureyrarkaupstað tilboð um að kaupa tunnuverk- smiðjlu bæjarins, ásamt vélum, áhöldum og geymsluhúsi, fyrir 140 þús. íkr. Kaupverðið greiðist á 3—4 árum með jöfnum afborg- unum og 4% vöxtum. Bæjarráð taldi tilboðið full lágt, en lagði áherzfu á, að þar sem hraða þyrfti undirbúningi væntanlegra tunnlusmíða í verksmiðjunni, mælti það með því, að tilboðinu yrði tekið, en þó þannig, að allt andvirðið verði greitt þegar er kaupin eru gerð. Bæjarstjóm staðfesti þessa ákvörðun bæjarráðs á fundi sín- um í fyrradag. Gengið frá kaupum Krossanessverksmiðju Á bæjarstjórnarfundi 5. þ. nr. var til immræðu uppkast að kaup- samningi á eignurn h.f. Ægis og dánarbús Andreas Holdös, í Krossanesi. Bæjarráð samþykkti kaup- samninginn fyrir sitt leyti og heimilaði bæjarstjóra að undir- Ennþá á hesthúsið að standa Á fundi bæjarráðs 3. október, var samþykkt að verða við beiðni efnalaugarinnar Skírnis, um áframhaldandi leigu á húsnæði í Caroline Rest, til næstu ára- móta. Þrátt fyrir fyrri samþykkt- ir bæjarstjórnarinnar um niður- rif hesthússins, bólar ekkert á framkvæmdum, sýnist meira að segja gert ráð fyrir, að hús þetta standi enn um óákveðinn tíma. Sannarlega er ikominn tími til að losa bæinn við þessa óprýði. GUR XXIX. árg. Akureyri, fimmtudaginn 10. október 1946 47. tbl. Bandarikjasamningurinn samþ. - stjórnarsamstarfið rofið „Furðuflugvélin44 hefur komið hér áður Sveimaði yfir Mývatnsöræfum 10. september síðastlidinn. í síðasta blaði var lauslega greint frá hinni ókunnu flugvél er sveimaði hér yfir Norðurlandi fyrra mánudag. Enginn veit ennþá með vissu hvernig á ferðum þessarar flugvélar hefir staðið, en upp- lýst er nú, að þessi sama flugvél, eða önnur af sömu gerð, sveimaði yfir Mývatnsöræfum hinn 10. sept. sl. Flugvélin kom þá úr suðri, flaug norður yfir Mývatnssveit og síðan til norðvesturs og hvarf, öldungis eins og í hið síðara sinn. Að því er bezt varð séð, .var vélin silfurgrá að lit, mjög stór og hraðfleyg. Gufustrókur myndaðist í loftinu þar sern hún fór. Edvard Sigurgeirsson, ljósnryndari, var staddur í Mývatnssveit þennan dag og tók myndina hér að ofan. Sýnir hún gufustrókinn hátt í lofti yfir Mývatni. Fyrsta alíslenzka Atlantzhafsfluginu lokið Flugfélag íslands fær þriðja Catalina-bátinn Á síðastl. vetri fór Jóhannes Snorrason flugmaður til Kan'ada á vegum Flugfélags Islands. Festi hann þar kaup á tveimur Cata- iina-flugbátum fyrir hönd félags- ins. Flaug hann öðrum þeirra heim til íslands, með aðstoð kanadískrar áhafnar, á sl. vetri og nú í ágústmánuði sl. fór hann enn til Kanada til þess að sækja síðari flugbáíinn. Afgreiðsla hans tafðist nokkuð og kornst flugbáturinn ekki af stað fiá Montreal fyrr en seint í síðastliðnum mánuði. Voru þá komnir vestur þeir Magnús Guð- mundsson flugmaður og Jóhann Gíslason loftskeytamaður. í Kan- ada bættust í hópinn tveir mngir íslendingar, sem stundað höfðu nánr þar í flugvélafræði cg sigl- ingafræði. Var áhöfnin jrví alís- lenzk og er þetta í fyrsta sinn, senr slík áhöfn flýgur nrilli Anrer- íku og íslands. Catalina-báturinn flaug frá Montreal til Goose Bay Hesthúsið á að fara og það senr fyrst. Bæjarfulltrúarnir ættu að vera minnugir á fyrri sanrjrykktir lum þetta mál. ■ • : -v: ' . ' -./ .......................• - Flokksþing F ramsóknarmanna í nóvemberlok Miðstjórn Framsóknarflokks- • ns hefir ákveðið, að kveðja sam- an flokksþing í Reykjavík hinn 28. nóv. næskt. Verður það 8. flokksþing Franrsóknarnranna. Viðbótarvirkjun Laxár kostar nær 12 milljónir Samningnum breytt til bóta, þrátt fyrir úrslitakosti utan- ríkisráðherrans Rafmagnseftirlit ríkisins hefur skilað áliti Síðastliðinn laugardag fór fram síðari umræða um þingsályktunartillögu forsætisráðherra um samn- ing við Bandaríkin, og var henni útvarpað. Að umræð unni lokinni fór fram at- kvæðagreiðsla um málið. Urðu úrslit hennar þau, að samningsuppkastið með breytingum meirihluta utanríkismálanefndar var samþykkt með 32 atkv. gegn 19, en 1 þingmaður sat hjá. Áður var búið að fella breytingartillögur Framsóknarmanna með 27 atkv. gegn 24. Greiddu þá atkv. með tillögum Fram- sóknarmanna þingmenn þykkis hlutaðeigandi ráðherra , / / v . . 1 • ° , * ... , sosialista og tveir Albýðu- tynr virkjun, sem byggð yrði á & Á fundi rafveitunefndar Akur- eyrar sl. mánudag, var lagt fram erindi frá Rafmagnseftirliti rík- isins, ásamt kostnaðaráætlun um fullnaðarvirkjun efri fossanna við Laxá. Áætlíunina hafa gert verkifræðingarnir Eiríkur Briem og Sigurður Thoroddsen. Heild- aráætlunin er kr. 11.600.000.00 cg viðbótin áætlun 9500 hestöfl. Nefndin lagði til, að bæjar- stjórn samþylkkti þessa tilhögun og feli bæjarstjóra að leita sam- framangreindri áætlun. Bæjar- stjórn staðfesti þessa tillögu á fundi sínum í fyrradag. flokksmenn. Jóh. R. Snorrason, flugm. í Labrador, tafðist þar nokkuð vegna veðurs, en hélt síðan til Grænlands og tafðist þar enn nokkra daga vegna óhagstæðs veðurs á hafinu. Síðastliðinn var lagt af stað frá vesturströnd Græn- lands og lent Itér kl. 1 aðfaranótt (Framhald á 8. síðu). sunnudag flugvelli á Er þessi tíðindi voru kunn orð- _________________________________ in, tilkynnti menntamálaráð- / . , , ,,, . herra, að ráðherrar sósíalista Arsnt Skoáræktarfelaésms 1946 er , , - komið út. Félagar í Skógrmktarfélagi mundu iara fram a það við for- Eyfirðinga fá ritið gegn því að greiða ''ætisráðherra, að hann beiddist árstillag s tt til félagsins, kr. 10.00. — lausnar fyrir ráðuneytið og færi Menn vitji bókarinnar til Þorsteins fram á það við forseta, að þing Þorsteinsronar, Sjúkrasamlagsskrif- Vlði rofið 0 efnt til „/ kosn. stofunm. : _ . ° J ... _ . i"ga- Að oðrum kosti, að forsæt- fund í kirkjukapellunni föstudaginn lsl;u>herra beiddist lausn'ar fynr 11 .okt. kl. 8.30 síðd. Vetrarstaríið táðherra sósíalista. Hafa sósíalist- ákveðið og áríðandi mál á dagskrá. ar síðan staðfest þessi ummæli TiI ný’a sjúkrahússins: Gjöf frá ráðherrans bréflega. Er því svo Kjartani Magnússyni, Mógili, kr. 200. , 1 Með þökkum meðtekið. G. Karl Pét- k°m?ð’ að StJ°mm er SPrUuglu> ursson en hins vegar mun allt óráðið um Stúkan „Brynja“ nr. 99 heldur hvað við taki °M var forsætisráð- fyrsta fund sinn á þessu hausti, í herrann ekki búinn að svara Skjaldborg næstk. mánudag, 14. þ. m., bréfi sósíalista, er síðast fréttist. kl. 8.30 e. h. Embættismenn og félag- ar, mætið stundvíslega á tilsettum . *.x 1 tíma. Þeir, sem óska að hafa upptöku AtgreiOSla í stúkuna mæti tii viðtais ki. 8. — samningsuppkastsins Æðst! templar. Þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar ut- Wúskapur. Nýlega hafa verið gefin anríkisráðherra,ns ' um> að ekki saman 1 hjonaband af soknarprestin- . um, sr. Friðrik J. Rafnar vigslubisk- lengia kc,onizt í samningum upi: Ungfrú Brynja Jensen, Akureyri við Bandaríkin, en uppkast hans og Sigfús Þorsteinsson, Ak. — Ungfrú bar með sér, og úrslitakosti þá, Anna Valdemarsdottir, Meyjarhóli og er hann setti þinginu, er hann Sigurjón Stefánsson, Blómsturvöllum. i„„*- t r, , . r , lagði malið fram, for þo svo, fyr- Aheit á Strandarkirkju. Frá S. G. :_;___*, , • , , kr. 50. - Frá N. N. kr. 20. - Fré N. “ elUalðleMa gaguryni a uppkast- N kr 10. mu, að sniðnir voru af því verstu Karlakór Akureyrar. Gamlir félagar gallamil, þott meirihlutl þings og þeir sem ætla að gerast fé- bæri ekki gæfu til að afgreiða lagar, eru beðnir að mæta í Verklýðs- málið á grundvelli tillagna húsinu annað kvöld (li. okt.) kl. Framsóknarmanna, sem flestir 8.30. — Sænski söngkennarinn Myr- gart mætir á æfingunni. I (Framhald á 8. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.