Dagur - 17.10.1946, Blaðsíða 5
Fímmtudáguí 17 október 1946
DAGUR
5
ÞEGAR SKALDIÐ HVARF Á BRAUT
Skömmu eftir birtingu síðast-
liðinn sunnudag ók vörubifreið
með miklum hraða frarn Öxna-
dal. Þetta var aðeins venjulegur,
grænmálaður flutningavagn af
algengustu tegund. Vegfarendur
komu ekki auga á neitt sérkenni-
legt við ferðir hans um þjóð-
brautina milli Eyjafjarðar og
Skagafjarðar. Þannig aka rnargar
bifreiðir þessa leið, án þess að í
frásögur sé fært.
*
Fyrir 109 árum kom fyrir at-
vik suður í Kaupmannahöfn,
sem rná minna á í þessu sam-
bandi, þótt undarlegt megi virð-
ast. Ungur, íslenzkur .mennta-
maður var svo# umkomulaus og
fátækur, að hann neyddist til
þess að villa á sér heimildir,
reyna að §ýnast annar en hann
var. 1 ævisögu Jónasar Hall-
grímssonar er greint frá því, að
hann hafi eitt sinn tekið það til
bragðs, að „ganga bringuber" til
þess að reyna að dyljast sem al-
gengur ,,þýzkari“, af því að hann
átti ekkert hreint um hálsinn.
Þessi dulbúnaður skáldsins mun
hafa dugað daglangt til þess.að
sýna mikilmennið sem hvers-
dagsmann í augurn Kaupmanna-
hafnarbúans, en tæpast lengur.
Eins er það með vagninn, sem ók
fram Öxnadal. Hann kann að
hafa villt vegfarendum sýn; þetta
Var aðeins venjulegur vörubíll
frá Ford, en naumast mun dul-
málningin duga öllu lengur. Því
að þessi bíll gegndi einstæðu
hlutverki. Hann var að flytja
jarðneskar leifar Jónasar Hall-
grímssonar frá æskustöðvunum,
suður yfir fjöll, í boði embættis-
rnanna í höfuðstaðnum. Ennþá
var gæfuleysi þessarar stéttar
í þjóðtelaginu svo ríkt, eftir 109
ár, að þessi „snilldarmaður" varð
að fara.huldu höfði. Allar fram-
kvæmdír valdhafanna höfðu
hnigið að því, að dylja hver það
væri, sem gist hefði Öxnadal í
síðastliðinni viku. Ennþá þurfti
liann að vera „bringuber", sýnast
annar en hann var. Kistan sem
hversdagslegur flutningur í
þaupstaðarferð. '’Jafnvel kveðju-
athöfnin í sóknarkirkju skáldsins
var af opinberri hálfu undirbúin
með hugarfari hreppstjórans,
sem þurfti að ganga frá greftrun
niðursetningsins á liðinni öld.
Þannig urðu endalok hinna
opinberu afskipta af jarðneskum
leifum „listaskáldsins góða“ hér
nyrðra, en upphafsins var minnst
í síðasta blaði. Eftir er að geta
milliþáttarins.
*
Jarðneskar leifar Jónasar Hallgrímssonar fluttar
suður um f jöll, að boði ríkisvaldsins, sl. sunnudag
\ ið þá atburði alla og hrinda í með þessunr hætti. Þeir kröfðust
Þannig
framkvæmd draumsýn dalbú-
anna um heimkomu Jónasar úr
aldarlangri útlegð. Bændur
sneru ntáli sínu til biskups. Var
hann beðinn að korna tilmælum
Jreirra um, að skáldinu yrði búin
gröf að Bakka, til þeirra aðila1 í
Reykjavík, er töjdu sig hafa rétt
til Jress að ráðstafa jarðneskum
leifum Jress. En þá brá svo við, að
fram kom ’ nýtt plagg í rnálinu,
sem ekki hefir áður verið getið.
Þingvallanefnd, upplýsti biskup
um Jrað, í tilefni af beiðninni að
norðan, að forsætisráðherra hefði
með bréfi hinn 1. október falið
nelndinni að sjá um greftrun
skáldsins á Þingvöllum. Mundi
þeirri ákvörðun vart verða
breytt. Nú er Jress áður getið, að
skipið er flutti bein skáldsins,
lagðist að bryggju í Reykjavík
hinn 4. október, og einnig er
greint frá móttöku Jreirri, er þar
var höfð um hönd. Verður því
ennþá augljósara en áður, hversu
undirbúningi að móttökununr
var háttað af hálfu þeirra
embættismanna, er það hlutverk
höfðu með höndum, að veita
jarðneskum leifum skáldsins
viðtöku og koma þeinr í grafreit
að Þingvöllum. Á hafnarbakkan-
um sýnist þá hafa borið lræst,
Sigurjón á Álafossi og Ásmund
frá Skúfsstöðunr. Er ekki getið
unr hlutdeild þeirra í umsjá
Þingvalla í neinum prentuðunr
heimildum. Virðist því, sem góð-
fúslegasta skýringin til handa
Jreim, er hlotnaðist bréfið frá for-
sætisráðlrerra, sém lranrpað var
framan í Öxndælinga, sé sú, að
dagsetning þess hafi verið fundin
nreð undarlegum hætti.
þess, að ef vilji vrldhafanna unr
brottflutning yrði framkvæmd-
ur, gegn eindregnunr óskunr
þeirra og alls þorra Norðlend-
inga, yrði að minnsta kosti gefið
ráðrúnr til Jress, að heimkomunn-
ar yrði nrinnzt að kristinna
nranna lrætti í kirkjunni. Varð
Jrað úr, að dómsmálaráðherrann
tók þá ábyrgð á sitt breiða bak,
ð fresta burtflutningnum um
einn dag, en bændur fóru þess á
leit við sóknarprest sinn, að
minningarathöfn færi franr að
Bakka á laugardaginn klukkan
tvö síðdegis. Varð það auðsótt
mál frá hans lrálfu. Hins vegar
mun þeim embættisnrönnunr, er
hér koma nrest við sögu, liafa
Jrótt hollast, að senr fæstir Norð-
lendingar vissu unr Jrað, sem til
stóð. Hefir einn sóknarnefndar-
manna í Bakkasókn skýrt blað-
inu frá því, að tilmælum nefnd-
arinnar um útvarpsauglýsingar
um athöfnina, hafi verið „eytt“.
Fór því svo, að þegar minnst
skyldi Jónasar Hallgrímssonar í
Bakkakirkju og talað yfir mold-
unr hans, var spyrnt gegn því af
umboðsmönnum ríkisvaldsins,
að Norðlendingar fengju að vita
unr það, er til stóð. Bændur í
Öxnadal nrunu hafa sent boð í
milli bæja, en aðrir, sem mættu
að Bakka þennan eftirminriilega
laugardag, nrunu flestir hafa
fengið vitneskju um athöfnina á
skotspónum.
*
bar það að, að græn-
nráluð vörubifreið ók suður unr
fjöll, árdegis síðastliðinn sunnu-
dag. Heinrkoman í dalinn um
fyrri helgi, var að næturjreli;
enginn vissi Jrá hvað bilreið sú
bar, er hélt heinr að MÖðruvöll-
unr í Hörgárdal. Viku seinna var
ríkisvaldið konrið á vettvang. Áð-
ur en fyrstu sólargeislarnir höfðu
'ernrt Hraundranga, höfðu unr-
boðsmenn Jress ekið vögnunr sín-
unr yfir Öxnadalsá og hrifið kist-
una úr kirkjunni, úr nágrenni
foreldra og ástvina.
og tildursmennskan höfðu feng-
ið sínunr vilja framgengt. En
heinra „í djúpunr dali“ stendur
íst dalbúanna á Jónasi Hall-
grímssyni dýpri rótum en áður.
Minning hans er ósnortin af önr-
urleika þessara síðustu daga.
Þegar auglýst hafði verið í út-
varpi í síðastliðinni viku, að
kista skáldsins hefði verið flutt
norður í Öxnadal til þess að þar
gæti farið fram minningarathöfn
í Bakkakirkju, áður en greftrað
væri á Þingvöllum, hófust sanr-
tök Öxndælinga um það, að firra
þjóðina auknu ámæli í sambandi
Um líkt leyti og Öxndælingar
fengu svar við orðsendingu sinni,
mun bæjarfógetanunr á Akureyri
lrafa borizt símskeyti frá Þing-
vallanefnd, þar sem þess var far-
ið á leit, að hann sæi unr flutning
kistunnar suður hið bráðasta.
Mun stjórnarráðið hafa staðfest
Jrað sínrleiðis, að honum bæri að
framfylgja þessari ósk nefndar-
innar. Er lögregluvaldið þá kom-
1 ið til sögunnar. Eftir þetta finn-
ur fógetinn bændur í dalnunr að
nráli og fer þess á leit við þá, að
þeir aðstoði við að konra kist-
unni á bifreið, er flytji hana taf-
arlaust suður. Með þessunr að-
erðufn virðist Þingvallanefnd
fallin frá útvarpsauglýsingunni
um minningaratlröfn að Bakka.
Ætlunin sýnist hafa verið sú, að
grípa kistuna úr kirkjunni
snemma á laugardagsmorgun og
koma henni burt úr Öxnadal, án
þess að nánustu núlifandi ætt-
ingjar skáldsins og bændur í
Öxnadal hefðu nokkurt ráðrúnr
til Jress að efna til kveðjuathafn-
ar að Bakka. Nú var Öxndæling-
um nóg boðið. Allir sem einn
neituðu þeir að framselja kistuna
Hégónrinn
Fokdreifar
Þrátt fyrir þenna tilbúnað,
varð reyndin sú, fyrir tilstilli
sóknarprestsins, bænda í Öxna-
dal og annarra gesta við minn-
ingarathöfnina, að hún varð há-
tíðleg og eftirminnileg og stakk á
allan hátt í stúf við þá atburði,
sem á undan voru gengnir. Sókn
arpresturinn, síra Sigurður Stef
ánsson, flutti hrífandi minning-
arræðu, en söngflokkur, undir
stjórn Björgvins Guðmundsson-
ar tónskálds, annaðist söng. Var
þarna flutt í fyrsta sinn lag, er
tónskáldið hafði ort við ljóð
Jónasar „Á gömlu leiði“, í til-
efni Jressarar athafnar/ Þeir 70
80 gestir, er voru viðstaddir
minningarathöfnina að Bakka
þennan fagra haustdag, gengu
hrærðir í huga úr kirkju. Flestir
munu hafa fundið til Jress Jrá, sár-
ar en áður, eftir hina einföldu og
minnisverðu athöfn, sem efnt
var til af bændum og alþýðu-
tólki, hveisu þungbær var sú-
ábreiða yfirdrepsskapar og eigin-
girni, er valdamenn suður á Sel-
tjarnarnesi, höfðu lagt yfir heim-
komu skáldsins og tillinningar
fólksins. Og Jró mundi ekki nógu
mikið að gert. Hinn næsta dag
skyldu „fógetans menn“, í krafti
sunnlenzkra fyrirskipana, aka
vögnum sínum að Bakka og taka
málið í sínar liendur.
(Framhald af 4. síSu).
Vemdun fagurra afbrigða.
^jpERA MA, að eg sé orðfleiri um fer-
hyrnta féð, en þörf þykir krefja
En það er af því, að sjónarsviftir
sætti mér, ef þess dagar yrðu senn
taldir, og sama er að segja um annað
fé með ýmsum litum og einkennum.
Nú er góðu heilli, vaknaður áhugi
nokkur meðal almennings fyrir vernd-
un ýmissa dýra og fugla, sem hætta er
á að hljóti sömu afdrif sem geirfugl-
inn hlaut fyrir rúmum 100 árum, er
flestir hugsandi menn munu harma.
Ætti það glapræði að hafa kennt ís-
lendingum að hafa eindreginn vilja til
að varðveita öll fögur og sérstök af
brigði og einkenni í dýraríkinu —
hvað sem öðru líður. En það er ekki
að sjá að hluteigandi ráðendur hafi
tekið það með x reikninginn, þegar
þeir skipa niðurskurð á öllu fé í heil-
um sveitum vegna fáeinna pestartil
fella þar.
Er ennþá hægt að bjarga
sérkennum fjárstofnsins?
EKKI einhver fær leið til þess
að glata ekki til fulls margþætt
um einkennum íslenzka fjárstofnsins?
— Með því að vekja athygli og hefja
máls á þessu, væntir mig að einhverj-
ir vænir menn og vitrir sjái, að þetta
er ekki einkis vert orðaskvaldur, og
taki i þenna streng af alefli, svo að
orð þessi verði ekki mælt fyrir gíg,
Eg vona að þeir finni þá réttu leið,
áhugamáli minu til framdráttar og sig-
urs, sem mér, að líkindum, er ofvaxið
að benda á í þessum línum, og sem
einungis er utan míns verkahrings,
Mörgum sinnum hefir verið minnst á
hið gífurlega fjárhagstjón, er þjóðin
hefir orðið fyrir vegna innflutnings
mæðiveikinnar, — því þarflaust er að
deila um innflutning hennar — en eg
hefi ekki séð þess getið, að tjónið er
stórum átakanlegra, ef af hennar völd-
um hverfa með öllu einkenni þess
fjár, sem hjálpað hefir til að treina
lífið í íslendingum um aldatug."
Stulka óskast
til aðstoðar og af-
greiðslustarfa.
„G u f u p r e s s a n“
Skipagötu 12
NÝJA BÍÓ
Fimmtudagskvöld kl. 9:
Eitthvað fyrir piltana
Föstudagskvöld kl. 9:
Alltaf í vandræðum
Laugardag kl. 6:
Alltaf í vandræðum
I.augardagskvöld kl. 9:
Dauðs manns augun
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Sunnudag kl. 3:
Alltaf í vandræðum
Sunnudag kl. 5:
Eitthvað fyrir piltana
Sunnudagskvöld kl. 9:
Léttúðuga Marietta
(Ekki sýnd oftar).
Bridgefélag
Akureyrar
heldur aðalfund næstk. þriðju-
dag (22. okt.) kl. 8.30 e. h. að
Hótel KEA.
D A G S K R Á:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Spilað á eftir fundi.
STJÓRNIN.
er flutt í SKIPAGÖTU 12
(áður viðgerðarstofa útvarps-
ins).
KJÓLAR
í fjölbreyttu úrvali fyrirliggj-
andi.
Virðingarfyllst.
SKJÖLDUR S. HLÍÐAR.
Vil kaupa
eftirtaldar bækur:
Kofi Tómasar frænda (í þýðingu
Guðrúnar Lárusdóttur).
Kvæði Jóhannesar úr Kötlum.
Bækur Guðm. Friðjónssonar.
Munkarnir á Möðruvöllum.
Söngvar Förumannsins, I. útg.
Fiskarnir, elftir Bj. Sæmundsson.
Hákarlalegur og hákarlamenn,
eftir Theodór Friðriksson.
Þrjár sögur, eftir Gest Pálsson.
Úr dularheimum, eftir Guðm.
Jónsson.
Syngið strengir, eftir Jón frá
Ljárskógum.
Vestan um haf, sýnisbók skáld-
skapar íslendinga vestan hafs.
Gott verð!
Jakob Ó. Pétursson,
Bókaverzlunin Edda,
Akureyri.