Dagur - 31.10.1946, Page 1

Dagur - 31.10.1946, Page 1
 r „Islenzku togararnir horfnir44 Hvað veldur því? spyr brezkt blað. Brezka blaðið FISHING NEWS birti hinn 5. þ. m. greinarstúf, sem nefnist „ís- lenzku togararnir liorfnir". — Segir blaðið m. a. svo: ,,1‘að vekur mikla undr- un stjórnarvaldanna hér, að íslenzkir útgerðarmenn eru hættir að láta skip sín landa fiski í Fleetwood. Allt fram á síðustu tíma hafa að meðaltali 15 íslenzk skip landað fiski í viku hverri, en síðustu þrjár vik- ur hafa aðeins fjórir ís- lenzkir togarar komið til Fleetwood og matarbirgðir landsins hafa minnkað að sama skapi. Hvers vegna skip þessi hafa hætt fiskflutningnum til Fleetwood er spuming, sem allir hér, þar með talið Fiskimálaráðuneytið í Lon- don, vildu gjaman fá svar við, en hingað til hefir eng- in ástæða verið látin uppi af íslenzkum útgerðar- mönnum. Ylftirleitt er þó álitið hér, að íslenzkir útgerðarmenn hafi gert samning við Rússa um að selja þeim mikið magn af frosnum fiski og þessi samningur færi þeim meira í aðra hönd, en fisk- í flutningur til Fleetwood. I Onnur ástæða sé sú, að ís- lenzkir útgerðarmenn séu andvígir 10% tollinum, sem brezka stjómin hefir lagt á innfluttan fisk. En íslenzku útgerðar- mennimir'em þögulir um þetta allt og á meðan em stöðvaðir mikilvægir mat- vælaflutningar hingað til landsins þegar við þurfum matvælanna mjög með. Því að tapið er aðeins bætt að nokkmm hluta af togara- flotanum í Fleetwood, sem nú telur 100 skip. Hvað segir utanríkismála- ráðuneytið íslenzka um þenn- an fréttaflutning? Hefir Ministry of Fisheries í Lon- don enga hugmynd um hvers vegna íslenzk skip sigla ekki ; | lengur með fisk tilTIretlands? ;! U pplýsingaþj ónusta íslenzka utanríkisráðuneytisins hefir stundum látið til sín taka mál, sem em léttvægari en þetta. ; ^#»##»###**#**w*»w»»**#***»wj Slys við höfnina Það hörmulega slys varð um borð í e.s. Banan, er lá hér við bryggju sl. mánudagsmorgun, að verkamaður héðan úr bænum, Steinþór Sigurjónsson, er var að vinna við skipið, féll niður í eina lestina og slasaðist mikið. — Ókunnugt er með hverjum hætti slysið bar að, því að ekki var ver- ið að vinna við lest þá, er hann féll í, og enginn áhorfandi var að slysinu. Maðurinn var fluttur í sjúkrahúsið og liggur hann þar, þungt haldinn. DAGUR XXIX. árg. Akureyri, fimmtudaginn 31. október 1946 50. tbl. Útgjöld ríkissjóðs hala sjöfaldazl síðan árið 1939 Hafin fjársöfnun til að reisa Jónasi Hallgrímssyni minnisvarða í Öxnadal Hraun í Öxnadal. Ljósmynd: E. Sigurgeirsson. Tuttugu og fjórir ættingjar Jónasar Hallgrímssonar skálds, iiafa sent ríkisstjórninni mót- mæli út af þeirri meðferð, er jarðneskar leifar skáldsins hafa hlotið, eftir að þær voru fluttar til íslands. Krefjast þeir þess, að kistan verði flutt norður að Bakka til jarðsetningar. Mótmæli þessi hafa verið send alþingismanni Akureyrar til fyr- irgreiðslu. 1 mótmælaskjalinu segir: „Við undirritaðir ættingjar Jónasar Hallgrímssonar skálds, leyfum okkur hérmeð að mót- mæla þeirri meðferð, sem bein skáldsins hafa hlotið, eftir að þau höfðu verið flutt til íslands. Þyk- ii okkur mjög miður og móðg- andi fyrir ættingja skáldsins og sveitunga, að minningarathöfnin að Bakka s’kyldi látin fara fram án opinberrar tilkynningar, sem gera mætti þeim og öðrum, er varp til héraðsbúa og þjóðarinn- meistari, Snon i Sigfússon, skóla- þess óskuðu, fært að vera við- ar um málið. Þar segir: (stjóri, Þorsteinn M. Jónsson, ’ staddir. „Allir þeir, sem um Öxnadal skólastjóri, Bernharð Stefánsson, Enn höfum við enga tilkynn- fara, minnast Jónasar Hallgríms- alþingismaður, síra Sigurður sonar. Ljóð hans hafa gefið nátt- Stefánsson, Möðruvöllum, Frið- úru dalsins nýjan svip. Hólar, rik J. Rafnar, vígslubiskup, fjöll og drangar eru í augum veg- Steindór Steindórsson, mennta- Kunnir Eyfirðingar gefa út ávarp til héraðsbúa og þjóðarinnar Samtök eru hafin hér í hérað- inu um að reisa Jórtasi Halígríms syni minnisvarða á æskustöðvum hans í Öxnadal. Hafa ýmsir anum á Akureyri, Kaupfélagi Ey firðinga, Akureyri, og hjá blöð- unum á Akureyri. Undir ávarpið rita þessir menn: Ættingjar Jónasar Hallarímssonar mót- mæla meðferðinni á iarðneskum leifum skáldsins kunnir Eýfirðingar gefið út á- Sigurður Guðmundsson, skóla- Sumir útgjaldaliðir fjár- laganna hafa tvöfaldazt í tíð núv. ríkisstjórnar 40 milljón króna greiðslu- halli á hæsta fjárlagafrum- varpi í sögu landsins stjóri, Brynjólfur Svei.nsson, hreppstjóri, Efstalandskoti, Jón- (Framhald á 8. síðu). farandans minnismerki um „lista skólakennari, Bi'ynjólfur Sveins- skáldið góða“. Þannig reisti hann son, menntaskólakennari, Jó- sér sjálfur minnisvarða á æsku- hann Frímann, skólastjóri, síra stöðvunum og hjá þjóðinni allri, Benjamín Kristjánsson, Lauga- en eftir er hlutur þeirra, sem ; landi, Haukur Snorrason, rit- heiðra vilja minningu hans þar heima í dalnum. Nokkrir menn hafa bundizt samtökum um sjóðstofnun til þess að koma upp minnismerki j um Jónas Hallgrímsson heima á j æskustöðvunum. Eðlilegt má telja, að Eyfirðingar hafi for- göngu í málinu, en margir aðrir landsmenn munu vilja leggja fram nokkum skerf. Nauðsyn- legt er, að þátttaka í sjóðstofnun- inni verði almenn, svo að veg- legur minnisvarði geti risíð upp hið allra fýrsta. Þeir, sem undir þetta ávarp rita, beina þeirri áskorun til Ey- firðinga sérstaklega, svo og til annarra landsmanna, er ljá vilja þessu málefni lið, að þeir leggi hér hönd að og láti ríflega fé af hendi rakna í þessu skyni og sýni með því íninningu skáldsins verðskuldaða virðingu." Söfnunarlistar munu látnir fara um sveitirnar, og auk þess munu þeir liggja frammi á eftir- töldum stöðum: Búnaðarbank- ingu heyrt um fyrirhugaða jarð- setningu á beinum Jónasar Hall- grínrssonar, og leyfum við okkur því hérmeð að skora á ríkisvaldið að flýtja þau nú þegar að Bakka í Öxnadal og láta jarða þau í kirkjugarðinum.“ Eftir því sem bezt verður vit- að, hefir greftrun beinanna enn- þá ekki farið fram, og nrun kista skáldsins geymd í Þingvalla- ‘kirkju. Mennfaskólinn seffur sl. sunnudag Hornsteinn heimavistarhúss lagður innan skamms Menntaskólinn á Akureyrí var formlega settur sl. sunnudag í há- tíðasal skólans, en kennsla er hafin fyrir nokkm. Skólameistarinn, Sigurður Guðmundsson, flutti ýtarlega skýrslu um hag skólans, kennara- og starfsm’annasbipti og síðan ávarpaði hann nemendur með snjallri ræðu. Ræddi hann einkum um vaxandi virðingarleysi æskumanna fyrir eignarréttinum og hættur þær, er slíku hugarfari eru samfara. Nokkrar breytingar eru á kennaraliði skólans. Sigurður L. Pálsson dvelur við Oxford há- skóla, á vegum British Council, en í hans stað kennir Ottó Jóns- son M. A. Þá hefir Guðmundur Arnlaugsson horfið úr kennara- liði skólans, þar sem hann er ráð- inn kennari við Menntaskólann í Reykjavík. Stærðfræðikennari í vetur er Björn Bjarnason cand. mag. Þá eru Friðrik Þorvarðsson og’Steingrímur Sigurðsson, sem báðir kenndu við skólann sl. vet ur, við nám erlendis nú, Friðrik í Edinborg, en Steingrímur í Nottingham. — í stað þeirra (Fnuahald á 8. nðu). Fjárlagafi'umvarp fyrir árið 1947 var fyrir skömmu lagt fram á Alþingi. Til þessa hafa blöðin fátt sagt um frumvarpið. Er mönn- um því ekki eins ljóst og æskilegt væri, hvernig hún lítur út, myndin af fjár- mála- og stjórnmálaástand- inu, sem ríkt hefir hér að undanförnu og endurspegl- ast í þessu fjárlagafrum- varpi. Rekstursútgjöld ríkisins eru áætluð 146 millj. króna, eða 20 millj. króna, en greiðsluhalli á um yfirstandandi árs, reksturs- hallinn er áætlaður nærri 10 millj. æróna, en greiðsluhalli á f járlögunum 22 millj., en sá halli er raunverulega miklu meiri, eða a. m. k. 40 milljónir, með því að frumvarpinu er alls staðar reiknað með vísitölu 290, í stað 302, sem hún nú er, og enginn eyrir er þar áætlaður til dýrtlíðar- ráðstafana og er þó varið 10 millj. kr. til þeirra í fjárlögum yfirstandandi árs. Greinargerð f j ánná: laráðherra. í greinargerð sinni fyrir þessu dæmalausa fjárlagafrumvarpi segir fjármálaráðherrann, Pétur Magnússon, að hann telji sér ekki fært að teygja tekjuliði rík- issjóðs svo hátt, að þeir geti mætt útgjöldunum og ástæðuna til þess, hvernig komið er, telur ráð- herrann hina gálauslegu laga- setningar síðasta þings, en þá voru afgreidd margvísleg lög, án þess að þingmenn gerðu sér yfir- leitt grein fyrir því, hvort fjár- hagur ríkisins þyldi útgjöldin eða ekki. Er þarna felldur þung- ur dómur um fjármálastefnu síð- asta Alþingis og getur nú enginn ilokað augunum lengur fyrir af- leiðingum hennar, sem þó munu hvergi nærri komnar allar í Ijós énnþá. Því að allar ráðstafanir þings og stjórnar hafa hnigið að því, að auka verðbólguna í land- inu og peningaflóðið, en ekkert hefir verið gert til þess að draga úr verðbólgunni og binda kaup- máttinn í landinu. Afleiðingar þessa ráðslags eru þegar orðnar þær, að atvinnuvegunum heldur (Framhald á 5. síðu).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.