Dagur - 27.11.1946, Page 5

Dagur - 27.11.1946, Page 5
Miðvikudagur 27. nóvember 1946 D AGU R 5 Lundúnabréf til »Dags« i Frá Victor-Stankovich Endurmat á bandamönnum. Andspyrna leiðtoga vestrænu lýðræðisríkjanna gegn utanríkis- stefnu Sovétríkjannaogkommún- ismanum yfirleitt, hefir haft aug- ljós áhrif, Svör Stalins við spurn- ingum þeim, er forstöðumaður United Press fréttastofunnar lagði fyrir hann, þykja benda til þess, að Sovétríkin berji nú trumbu undanhaldsins, en í þessu samtali neitaði Stalin því eindregið, að Sovétríkin hefðu kjarnorkusprengjur í smíðum, tjáði sig fúsan til þess að þiggja amerískt lán og hugleiða stofn- un allsherjarstjórnar í Þýzka- landi og endurreisn iðnaðarins þar. Allir nema „líýll en hávaða- samur hópur kommúnista, aft- aníossar þeirra og fylgifiskar“ — eins og Attlee forsætisráðherra nefndi þá nýlega — sjá nú, að hin einbeitta andspyrna gegn yfir- gangsstefnu Rússa, sem nú hefir staðið yfir í heilt ár, hefir ekki verið til einskis. Því má ekki gleyma í þessu sambandi, að það er nú röskt ár síðan að brezka þjóðin varð tilneydd að endur- sköða afstöðu sína til Rússa, breyta til frá kappsfullum stríðs- félagsskap í raunsætt mat á þess- um bandamönnum. Þetta endur- nrat hófst að tilhlutun herra Molotovs, á fyrsta utanríkisráð- herrafundinum í London. Óþjálni hans og harka þar varð til þess, að innleiða hina „ein- beittu stefnu“ gagnvart Sovét- ríkjunum. Sögur um illa meðferð Rússa á brezkum föngum, er þeir höfðu leyst úr haldi Þjóðverja í Póllandi, fóru eins og eldur í sinu um landið. Paul Winterton, frjálslyndur, vinstrisinnaður 1 í þessu bréfi til Dags ræðir Victor Stankovich um afstöðu brezku þjóðarinnar til Rússa, síðasta þing brezku verklýðsfé- alganna og átökin milli kommúninsta og jafnaðarmanna í verklýðshreyfingunni brezku. ríkismál í þinginu. Togstreitan ur maður í hárri stöðu, hafi rætt milli rússneska kommúnismans um vandamálin af jafn nænrum og hins vestræna lýðræðis, sagði skilningi og með eins einföldum hann, getur aðeins endað með orðum og Clement Attlee gerði í því, að menn verði ásáttir um þetta sinn. „Uppbygging öruggs eitthvert modus vivendi eða lriðar,“ sagði hann, „getur ekki þriðja heimsstríðið dynji yfir. Brezk utanríkisstefna þyrfti því verið starf ríkisstjórnanna einna. Til þess þarf einnig að komast á að hafa tvenns konar tilgang: bandalag hjartnanna í. milli þjóð- Hún Jryrfti að spyrna gegn því, að einra^ðiskerfið þendist út að því marki, að árekstur yrði óhjá- kvæmilegur og hún ætti' að stuðla að því, að stéttabarátta yrði ekki að stéttastyrjöld. Kommúnisminn og brezku verkalýðssamtökin. Athyglisverðasta atriðið nú í seinni tíð í sambandi við utan- ríkisstefnu Bretlands, er ræða Attletes forsætisráðherra á 78. þingi brezku verklýðsfélaganna. Frammi fyrir fulltrúum stuðn- ingsmanna ríkisstjórnar sinnar, flutti forsætisráðherrann erindi, sem að hugrekki og hófsemi stendur miklu framar ræðu þeirri, er utanríkisráðherra hans flutti í þinginu skömmu áður og var mjög rædd í blöðum víða um heim. Það mun ekki of í lagt að hin mjög ákveðna, en hófsamlega ræða Attlees, hafi haft þó nókkur áhrif á svör þau, er Stalin gaf við spurningum fréttamanns United Press og ..alheimi eru kunnug. blaðámaður — núverandi póli- ; ííví áð það fer ekki fram hjá tískur ritstjóri frjálslynda blaðs-1 valdhöfunum í Kreml, að þar ins News Chronicle — ritaði þá 'sem Clement Attlee er, eiga þeir bók sína um störf sín í Rússlandi ^ skipti við mann, sem hefir alfa á stríðsárunum, en hann var einn ævi verið sósíal-demokrati og er af kunnustu fréttamönnum fyrir löngu kunnur að því að anna. Það er eitt af hinum harm- sögulegu atriðum alheimssam- skiptanna nú, að Sovétstjórnin viriðst af ásettu ráði, varna því, að samskipti takist í milli rúss- nesku [ijóðarinnar og annarra þjóða heims. Rússneska þjóðin fær ekki að vita hvað aðrar þjóð- ir starfa og hugsa. Vinátt rúss- neskra borgara og erlendra er lit- in illu auga. Rússnesku blöðin afflytja og afskræma allt sem ger- ist utan landamerkja Sovét-Rúss- lands. — Járntjald tortryggni og fáfræði er reist í milli þjóðanna. Ætla mætti, aðþeiðtogar Rúss- lands, stoltir af afrekum þjóðar- innar í stríðinu og fullvissir um Breta þar. Þessi bók náði brátt mikilli útbreiðslu meðal verka- manna í Bretlandi og hafði víð- tæk áhrif. í heryii birtist tilraun mikils gáfumanns til þess að gera hreint fyrir sínum dyrum vegna fréttasendinsfanna frá Moskvu á hafa starfað heilhuga að því að bæta kjör brezks verkalýðs. Þar við bætist, að Rússar geta ekki lokað augunum fyrir þeirri stað- reynd, að hinar göfugu hugsjónir þessa manns og kjarkur hans og heiðarleiki, hafa áunnið honum stríðsárunum, þar sem hann gat [ fylg'i margra utan Verkamanna- aldrei sagt nema „hálfán sann- j flokksins. Menn verða að hafa leikann" vegna hinnar ströngu þessar staðreyndir um brezka for- Sovét-ritskoðunar. sætisráðherrann í liuga, þegar Upp úr þessu öllu spannst sú þeir gera sér grein fyrir þýðngu sannfæring, að enda þótt sjálf- ! orða hans um stöðvun hinnar sagt væri og nauðsynlegt; að öll kommúnistísku útþennslu, bæði utanríkisstefna Bertlands grund- heima og erlendis, á stefnu Rússa vallaðist á óskupi um vináttu.og í Evrópu. Átta hundruð fulltrú- friðsamlega sambúð við Sovét- 1 ar, sem hafa að baki sér 6,700,000 veldin, væri n úsvo komið, að verkamenn, hlýddu þögulir og bráð nauðsyn væri að stöðva út- ! alvarlegir á hinn grannvaxna og þennslu- og yfirgangsstefnu Sov- hægláta leiðtoga sinn, þar sem étstjórnarinnar, jafnvel þótt við- hann deildi hvasslega á þá tízku, urkennt væri, að athafnir Sovét- að misnota orðið „lýðræði"; það ríkjanna mætti að einhverju leyti væri „oftast í munni þeirra, sem útskýra með dularfullri ósk um 1 aldrei hefðu skilið undirstöðu- „öryggi“. Þessi skoðun ruddi sér atriði lýðræðislegra samskipta, mjög til rúms í brezku verklýðs- ' og rnerkti þá vald fámennrar hreyfingunni, svo og hjá öðrum klíku kommúnista", en frelsið Jrjóðfélagsstéttum. Síðar hefir væri í höndum þeirra afnám komið í ljós, að þessi stefna á frelsis til handa öllum þeim, er traust fylgi og hafa henni nýlega ekki aðhylltust kennisetningar vérið gerð góð skil af einum tals- kommúnismans. manni íhaldsflokksins, Robert Það hefir ekki komið oft fyrir, Boothby, í umræðum um utan- síðan stríðinu lauk, að frjálslynd- verkamenn, væri þess fýsandi að aukin samskipti tækjust með verkamönnum þjóðanna, en stefna þeirra er algerlega and- stæð því. Við hörmum þessa stefnu. Við óskum að kynnast og skilja til fulls það sem vakir fyrir hinum rússnesku vinum okkar. Við verðum að vona að þeir breyti um stefnu.H Enginn klolfningur. Eftir að Attlee hafði flutt þessa merkilegu brýningu til flokks- manna sinna á þingi verklýðsfé- laganna, kom til atkvæða tillaga, þar sem utariríkisstefna stjórnar- innar var gagnrýnd harðlega. Þótt hún væri felld með 1,113,- 000 atkv .meirihluta, þá var at- kvæðatala minnihlutans — eins og Times benti á, — mun hærri en almennt var gert ráð fyrir, sér- staklega Jrar sem tillagan var harðorð. Fyrir utan að deila á stefnu stjórnarinnar gagnvart Þýzkalandi, Grikklandi og Spáni, var einnig getið um „engilsaxn- eska yfirráðastefnu og einangrun Sovétríkjanna", og samvinna Bretlands og hinna hákapitalisku Bandaríkja í efnahagsmálum var talin „stórhættuleg". Þrátt fyrir þetta, er engan veg- inn hægt að tala um klofning í brezka Verkamannaflokknum. — Fyrst má benda á, að þótt verka- lýðsfélögin telji 7 milljón félaga, er tala Joeirra ekki nema helm- ingur þess atkvæðamagna, sem flokkurinn fékk í síðus» kosn- ingum, og það eru aðeins tveir fimmtu hlutar þessa helmings, eða tæplega það, sem styðja hina hvössu gagnrýni á stjórnarstefn- una. í öðru lagi eru ennþá, bæði í flokknum og verklýðshreyfing- unni, fjölmargir menn, sem trúa á skipulag Ráðstjórnarríkjanna, sem „par excellence" hins sósíal- iska fyrirkomulags, hvað sem líð- ur. göllunum og fylgja því tillög- um sem þeSsum, en þessir menn eru sjaldnast fúsir til þess að kljúfa flokk sinn og yfirgefa leið- toga sína, sem á öðrum sviðum vinna merkileg störf til hags fyrir þá, að þeirra eigin dómi. í þriðja lagi, og það er aðalatriðið að þessu sinni, var eitt verkalýðs- sambandið, Jrað er samband raf- magnsiðnaðarmanna, undir stjórn kommúnista. Þetta sam- band er ekki fjölmennt, en vegna meirihlutaaðstöðu kommúnista þar, fóru öll atkvæði þess til gagnrýni á stjórnina. í verklýðs- félögunum brezku, eins og ann- ars staðar, þar sem kommúnistar sækjast til valda, er raunin sú, að verkamennirnir kjósa æði oft trúnaðarmenn eftir öðrum sjón- armiðum en þeim, hvaða póli- tískum flokki viðkomandi til- heyri, t. d. af persónulegum ástæðum o. s. frv. En í hverju verklýðsfélagi er ætlast til þess af kommúnistum, að þeir sækist eft- ir öllum trúnaðarstöðum og tak- ist þeim að komast með fótinn irm fyrir dyrastafinn, er ekki að spyrja að því, að þeir nota að- stöðu sína ævinlega og alls staðar til framdráttar „flokknum”. Síð- asta J>ing verklýðsfélaganna brezku hefir e. t. v. leitt til þess, að verkamenn almennt sjá hverj- ar afleiðingar hugsunarleysi um í kosningar heima gæti haft. félögunum 1. nóvember 1946. Frá bókamarkaðiiiuin Þórleifur Bjarnason: Og svo kom vorið. — Guðmundur Jónsson Hoffell: Skaftfellskar þjóðsögur og sagnir. Höfundur Hornstrendingabók- ar, Þórleifur Bjarnason, kvaddi sér svo nryndarlega hljóðs í heimi íslenzkra bókmennta, að ekki er ólíklegt að eftir því verði tekið, þegar hann lætur fyrstu skáld- að skipulag þeirra sé bezt fyrir SÖSU sina frá sér fara- „Qg svo kom vorið“ er að vísu ekki stór bók að vöxtum, en hún er þó hetjusaga á sína vísu, þrungin karlmannlegri og bjartsýnni lífs- skoðun, samúð og aðdáun í garð þeirra manna, sem heyja dug- mikla og einarða baráttu við náttúruöflin á nyrzta, kaldasta og harðbýlasta lijá'ra íslenzkra byggða. Sagan gerist nefnilega á Hornströndum norður, eða þar i nánd, og höfundur bregður upp litsterkum, skýrum og senni- legum nryndum af fólkinu, sem þar býr, lífsbaráttu þess og æfi- kjörum. —■ „En þarna var ófalskt íslenzkt blóð“, engu síður en í hákarlamönnunum, sem Jakob Thorarensen lýsir svo meistara- lega í kvæði sínu um þá, — „orka í geði og seigar taugar. Hörku- frostin og hrannalaugar hömr- uðu í skapið dýran móð.“ Stíll og orðfæri Þórleifs Bjarnasonar er enn með sama þróttmikla, heiða og íslenzka svipnum og áður, en einfaldara trúrra, mýkra og hlýrra. Saga hans er góð, og nú væntum við fleiri og stærri skáldverka frá hans hendi, þegar stundir líða fram. Karlmannleg lífsskoðun hans og hæfileg bjartsýni á mennina og uppeldismátt ís- lenzkra byggða og öræfa stingur Jrægilega í stúf við bölsýnina og átrúnaðinn á ræfildíiminn, sem annars virðist svo mjög í tízku meðal ýmissa skáldsagnahöfunda íslenzkra um þessar mundir. — Þorsteinn M. Jónsson gefur skáldsögu Jressa út. Guðmundur Jónsson, bóndi að Hoffelli í Nesjahreppi í Aust- ur-Skaftafellssýslu, hefir safnað allmikilli syrpu skaftfellskra þjóðsagna og annarra sagna, enn- fremur lausavísum,, og ýmsum aíþýðlegum fræðum austur þar. Hefst bók hans á skemmtilegum og fróðlegum þáttum úr æfisögu hans sjálfs, þar sem einkum er þó dvalið við þau atriði, er varpa Ijósi á siði og menningu samtíð- armanna höfundar í landshluta þeim, sem frásögnin nær til, en það eru einmitt einhverjar af- skekktustu byggðir landsins og sérkennilegustu fyrir margra hluta sakir. Guðmundur segir vel og skemmtilega frá, enda er bók hans góður fengur öllum þeim, er alþýðlegum fróðleik, þjóðsögum og þjóðsiðum unna. Má hún vafalaust, að efni til, teljast í fremstu röð slíkra rita, þeirra, sem viðað hefir verið að á síðustu árum úr hinum mikla skógi íslenzks sagnafróðleiks og alþýðlegra fræða. Tekur nú sú mörk óneitanlega að gerast' all- rúin, sem sízt er furðuefni nokk- uð, svo mjög sem í hana hefir verið sótt til fanga nú um sinn. Hins vegar er niðurskipan efnis- ins alliosaraleg, eða raunar alger- lega af handahófi, að því er virð- ist. Er skaði, að kostnaðarmaður útgáfunnar, Þorsteinn M. Jóns- son, , hefir engu getað unr þetta ráðið, því að hann keypti upplag bókarinnar fullprentað og fékk engu breytt nema titilblaði, sem prenta varð upp, vegna bagalegr- ar villu, sem á því var. Hefði honum þó verið manna bezt trú- andi til þess að færa þessa hlið út- gáfunnar einnig í það horf, sem verðugt hefði verið og æskilegt, svo fróðlegt og skemmtilegt sem safn þetta er að öðru leyti. J.Fr. boo joro til sölu Véltækt hýst. í Eyjafirði. land, vel A. v. á.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.