Dagur


Dagur - 27.11.1946, Qupperneq 8

Dagur - 27.11.1946, Qupperneq 8
4 Miðvikudagur 27. nóvember 1946 DAGUR =35\ / x Ur bæ og byggð „HULD“ 594611307 - IV/V I. O. O. F. - 128112981/2 - KIRKJAN. Messað á Akureyri n.k. sunnudag kl. 2 e. h. (Jólaföstuinn- gangur. Guðsþjónustur. í . Grundarþinga- prestakalli: Hólum, sunnudaginn 1. des. kl. 1 e. h. Saurbae, sunnudaginn 8. des. kl. 1 e. h. Möðruvöllum, sama dag kl. 3 e. h. Hjúskapur. Nýlega voru gefin sam- an í hjónaband af sóknarprestinum, síra Friðrik J. Rafnar vígslubiskupi, ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir frá ísafirði, og Albert Þorkelsson, bakari, Akureyri. Zíon. Sunnudaginn 1. des.: Sunnu- dagaskólinn kl. 10 f. h. — Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Allir vel- komnir. Brauð hækka. Samkvæmt útvarps- auglýsingu í fyrrakvöld hefir verðlags- eftirlitið ákveðið talsverða hækkun á brauðum frá deginum í dag að telja. Engin auglýsing til almennings hér hafði borizt, er blaðið fór í pressuna. Hjónaklúbburinn „Allir eitt“ held- ur dansleik í Samkomuhúsi bæjarins, laugardaginn 30. nóv. næstk. kl. 9.30 e. h. Barnastúkan „Sakleysið" heldur fund í Skjaldborg sunnudaginn 1. des- ember næstk. kl. 10 f. h. — B-flokkur sér um skemmtiatriði. Komið öll á fund. Verið stundvís. Stúkan Ísaíold-Fjallkonan heldur fund næstkomandi mánudag, 2. des., kl. 8.30 e. h. í Skjaldborg. Fundarefni: Endurupptaka. Ýmis önnur mál. Er- indi: Tómstundaheimili (Haimes J. Magnússon). Umræður á eftir o. fl. — Félagar stúkunnar Brynju velkomnir á fundinn. — Félagar stúkunnar eru beðnir að fjölmenna og koma með nýja innsækjendur. Fermingarbörnum frá síðasta vori er sérstaklega boðið að koma og gerast félagar stúkunnar, svo og foreldrum þeirra. Allir, sem draga vilja úr áfengisbölinu og vernda æskulýðinn fyrir drykkjutízkunni, eiga að sameinast í Góðtemplararegl- unni. — Nánar auglýst í auglýsinga- kössum Skjaldborgarbíós. — A eftir fundi verður stuttur þingstúkufundur. Trúnaðarstig veitt. Þeir félagar stúkn- anna á Akureyri, sem taka vilja trún- aðarstigið, geri svo vel og mæti. Einbýlishús til sölu nú þegar. — Laust til íbúðar n. k. vor. Björn Halldórsson, Strandgötu 35. Dúkar . . Dúkasett ÁSBYRGI h.f. Góð Skandía-eldavél, útbúin fyrir miðstöð, og vandaður Svendborgar-ofn til sölu. — Upplýsingar gefur Magnús Ámason, járnsaniður. Ungur og reglusamur Piltur óskar eftir léttri vinnu nú þegar. Afgreiðslan vísar á. Hafið þér skoðað fallegu uUarteppin sem eru nýkomin í Brauns Verzlun Páll Sigurgeirsson Skíðahúfur Skíðavettlingar Skíðaleistar Skíðalegghlífar Bakpokar Skinnhúfur Skinnhanzkar Ullartreflar Ullarnærföt Brauns Verzlun Páll Sigurgeirsson. ^##############################^ Ullarteppi ljómandi falleg Vinnufatnaður Vinnuvettlingar Ullarsokkar, karlm. Ullartreflar, karlm. Axlabönd, með teygju Gólfklútar, frá kr. 1.35 Glasaþurrkur, frá 2.85 \ Vöruhúsið h.f.' i^##############################j NYKOMIÐ: Pottar Pönnur Katlar Könnur / Sorpfötur Þvottaföt Vatnsglös o. m. fl. Búsáhöld I Vöruhúsið h.f. Stöðvun fiskiflotans (Framhald af 1. síðu). þau þar tekin til umræðu, ásamt ^ fleiri málum, sem fundurinn átti | eftir að afgreiða, enda starfa ótal nefndir frá fundinum að lausn 1 ýmissa vandamála útvegsins. Fulltrúaráðsfundinum er enn ekki lokið og honum verður ekki lokið, þar til lausn fæst á vanda- málunum. Þess vegna var full- trúaráðsfundinum á þriðjudag- inn frestað um óákveðinn tíma og fundarstjóra og stjórn Lands- sambandsins gefið vald til þess að kalla fundinn saman aftur fyrir- varalaust, er þörf krefði. Þetta mun verða gert og útvegsmenn munu lialda áfram að sitja að störfum og knýja fram málefni sín, ekki sízt ef dráttur verður á því að mynduð verði í landinu ábyrg ríkisstjórn, sem getur tekið þessi málefni föstum tökum til úrlausnar. Útvegsmenn hafa bent á það, að það verði að skapa starfsgrund völl fyrir framleiðslutækin til sjávarins, og þar sem þetta hefir ekki verið véfengt af neinum aðila, er það mikið ábyrgðarleysi og vonbrigði, að stjórnmála- menn í landinu skuli ekki nota nótt sem nýtan dag til þess að leysa þessi mál nú þegar, og þess minnzt, að aðeins er rúmur mán- uður þar til vetrarvertíð á að hefjast, ef að eðlilegum hætti lætur, og hver dagurinn, sem líður, án þess að lausn fáist á þeásum vandamálum, 'getur að sjálfsögðu skapað þjóðinni millj- óna króna tap og fært hana nær algeru öngþveiti. Vér leyfum oss fyrir hönd stjórnar Landssambandsins, að gera yður þetta Ijóst, og vér telj- um rétt, að þau tæki, sem þér starfið fyrir með þjóðinni, það er að segja fréttastarfsemi dagblað- anna og ríkisútvarpsins, geri al- menningi þjóðarinnar aðvart um það nú þegar, hváð málefni þessi eru alvarleg fyrir íslenzku þjóð- ina í heild." * Þá voru blaðamönnum afhent svör flestra útgerðarfélaga í land- inu, þar sem þau lýsa yfir því, að útgerðarmenn geti ekki gert skip in út að óbreyttum aðstæðum. K E X íslenzkt og danskt, nýkomið. Vöruhúsið h.f. Prjónavél, 60 nálar á hlið, lítið notuð, er til sýnis og sölu á af- greiðslu Dags. Öllum þelm, sem auðsýndu okkur samúð og aðstoð við and- lát og jarðarför KRISTJÁNS TRÝGGVASONAR í Viðár- holti, færum við hjartans þakkir. Eiginkona og synir. Símaskráin 1947 Þeir, sem óska að koma breytingum eða leiðréttingum við símaskrána, eru beðnir að tilkynna mér það skrif- lega fyrir 30. þ. m. Símastjórinn. Olíuofnar amerískir, tveggja brennara, I nýkomnir. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. NÝJA BÍÓ Miðvikudagskvöld kl. 9: Vester-Vov-Vov Föstudagskvöld kl. 9: Sundmærin Laugardag kl. 6: Vester-Vov-Vov Laugardagskvöld kl. 9: Waterloo-brúin Sunnudag kl. 3: Vester-Vov-Vov Sunnudag kl. 5: Óákveðið Sunnudagskvöld kl. 9: Samsærið gegn drottningunni Skíðastaðamenn! Aðalfundur félágsins verður haldinn að Skíðastöðum sunnu- daginn 8. desember 1946, kl. 11 fyrir hádegi. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið stundvíslega. Stjómin. |### Skjaldborgar-Bíó Miðvikud. og fimmtud. kl. 9: Rausnarmenn Föstudag kl. 9: Munaðarlausi fiðlu- snillingurinn Laugardag kl. 5: Brim I síðasta sinn Laugardag kl. 9: Klukkan kallar í síðasta sinn. •################################, i Nýjustu dansplötur með: Benny Goodman Harry James Duke Ellington Lionel Hampton „Fat’s“ Waller Sportvöru- og hljóðfæraverzlunin Sími 510. Ráðhústorg 5.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.