Dagur - 18.12.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. desember 1946
DAGUR
LUNDUNABRÉF tlL »DAGS«
Uppreistinni, sem brauzt út í
röðum Verkamannaflokksins um
miðjan nóvember, í tilefni af
umræðunum um hásætisræðu
konungs og tillögu stjórnarinn-
ar 'tim samþykki þeirra fyrirætl-
ana, sem fram ikomu í ræðunni,
— mætti h'kja við öryggisventil,
sent lætur undan þegar þrýsting-
urinn inni fyrir er orðinn of
mikiH og leyfir heita löftinu og
gufunni að streyma út um
stundarsakir.
Til J^ess að menn skilji betur
þetta fyrirbrigði í þingræðis-
stjórn Bretlands, er nauðsynlegt
að skýra ofurlítið starfsaðferðir
hins brezka þings og eðli.þeirra
aðila, sem einu nafni nefnast
brezki Verkamannaflokkurinn.
Frá Victor Stankovich
í þessu bréfi ræðir Victor Stankovich um hina svokölluðu „upp-
reist“ í Verkamannafl. brezka og átökin um utanríkisstefnu Breta.
meginlandi álfunnar. Verka-
mannaflokkurinn er engin und-
antekning að þessu leyti. Innan
flokksins eru fulltrúíír margví's-
lega aðila. Þingflokkurinn sam-
anstendur ekki aðeins af fulltrú-
um, sem kosnir eru af flokksfé-
ingu og upphaf samvínnu við
allar þjjóðir og flokka, sem hafa
sósíalisma á stefnuskrá sinni til
þess að efla sósíalismann á al-
þjóðlegan jn;elikvarða,-sein hina
einu leið til þess að afstýra átök-
um í milli Sovét-kommúnisma
og amerísks kapítalisma — var
gegnii, gaí séi ekki tóm til að j fe]]d með 353 atkv. gegn engu. —
ráðherrann, sem án efa er störf
um hlaðinn meira en «óðu hófi 1
Eftirtektarverðara er Jrað, að all-
ir flutningsmenn tillögunnar
sátu hjá við atkvæðagreiðsluna,
er sundurgreining þeirra at-
svara, heldur afhenti bréfið
Hector MacNeil, hinum unga
ríkisráðherra'og fyrrverandi að-
stoðarmanni Bevins. Þessi unsfi
I • o ,
lögum hinna ýmsu héraða — sem maður var líka störfum hlaðinn, ! kvæða, er stjórnin fékk Hún
hafa mik-ið sjálfstæði gagnvart Parísarráðstefnan stóð þá sem 1 sýni,-( ag jM')tt meirihluti þings-
flokksstjórninni, — fulltrúum hæst og nndirbúningur að þátt- Í ins' jfji-n þó hann væri — 353°af
verklýðsfélaga, samvinnumanna töku Breta í þingi Sameinuðu 1 (540 — standi á bak við utanríkis-
atkv. áf
Verka-
töku
og annarra samtaka, svo sem le- þjóðanna hvíldi á herðum hans. |stefnu Bevins, eru 156
laffs sósíaliskra hugsjónamanna ( Hann gaf sér því ekki tíma til að heildaratkvæðamaoni
Sérkennilegai' starfsaðferðir
brezka þiúgsins.
Ævidagiur hvers brezks þings,
sem fæðist að loknum almennmn
kosningum, er að öllum jafnaði
finnn ár, sem skiptist í fimm
nokikurn veginn^jafn löng tíma-
bi'I, sem nefnd eru ,,sessions“. í
upphafi hvers þinghalds — eða
,,session“ — er þingið sett af kon-
ungi landsins með „pomp og
pragt“ og hátíðlegri athöfn, sem
á sér aldagamla sögu, og þá er les-
in hásætisræða fyrir lávörðum
og almennum þingmönnum,
sem kosnir eru í frjálsum kosn-
ingum. Þessi hásætisræða er
nokkurs konar inngangur þeirr-
ar stjórnarstefnu, sem ríkis-
stjórnin, fyrir tilstyrk meirihluta
síns í neðri málstofunni, setur í
hvert sinn, og þar er getið þeirra
atriða, sem ætlast er til að verði
leidd í 'lög á því þingi. „Þakkar-
ávarpið" — address of thanks —
sem borið er fram að lokinni
ræðu konungs — venjulega af
þeim þingmönnum úr flokki
stjórnarinnar, sem ekki eru í
stjórninni eða hafa á hendi op-
inber embætti — er merki þess,
að almennar umræður um
'stjórnarstefnuna geti hf^jrt. —
Umræðurnar um hásætisræðu
konungs eru Jrví veigamiklar og
standa venjulega yfir í nokkra
daga. Forseti þingsins leitar eftir
því, að fulltrúar allra flokka taki
til máls, svo að afstaðk þeirra til
ríkisstjórnarinnar og stefnu
hennar verði sem gleggst og
kunnust, bæði innan þings og
utan. Umræður þessar verða því
til Jiess, að skýra afstöðu flokk-
anna og einstakra deilda innan
flokkanna tii stefnu stjórnárinn-
ar og þeirra mála, sem hún hefir
á oddinum. Þær em því noikkurs
konar lykill að því, hvernig
þingflokkarnir hyggjast að snú-
ast við þeim lagafrumvörpum,
sem stjórnin leggur fyrir á
hverju tímabi'li.
Verkamannaflokkurinn
gegnumlýstur.
Venjan er, að meðlimir stjórn-
. arflokksins standa sem einn mað-
ur að baki ráðherrum sínum og
þeirri stjórnarstefnu, sem birt er
í hásætisræðu konungs. En hinir
pólitísku flokkar Bretlands eru,
el svó mætti segja, lausari í sér,
en flestir stjórnmálaflokkar á
— Fabian Society, — heldur er ræða við bréfritarana. Þetta ’af- mannaflokksins
jrar einnig-að finna allfjölbreyti- skiptaleysi vakti andúð þeirra. I (Sem er jjg? atkv )
legar, pólitískar ’
flokkiurinn væri
skoðanir. Ef Þeim l'annst sér sýnd lítilsvirð-
oJ
innan þingsins
er 387 atkv.), beint eða
óbeint hlynntir þeirri gagnrýni,
gegnumlýstur ; ing af leiðtogunum, og þegar | sem kom fram
með röntgengeislum franskra þing kom sarnan, án þess að
stjórnmála og flokkaskiptingar, I þessi hópur hefði fengið full-
rriundu menn greina þar frjáls-: nægjandi svör við ábendingum
lynda hægrimenn, borgaralega ] sínum, tiikynnti hann, að mál-1
inu mundi haldið til streitu Qo (Sovétstjórnin áttar sig
í tillögunni, því
að þeir sátu hjá, þrátt fyrir
ströng fyrirmæli frá flokksstjórn-
inni.
Barnabækur
Æskunnar"
kristilega'
vinstrisinnaða menn,
sósíalista og hálfkommúnistískar
deildir, sem tæplega mundu una
því í Frakklandi, að teljast til
eins og sarna flokksskipulags.
Afstaðan til Rússlands
er kjarni málsins.
í þessu ljósi verður það lítið
undrunarefni, að á sviði utanrík-
ismálanna, sern eru rafmögnuð
anda tortryggni og taugastríðs,
hafa kTmiið í Ijós mjög mismiun-
andi skoðanir innan brezka
Verkamannaflðkksins. Andstað-
an gegn stefnu Bevins utanríkis-
ráðherra, hefir allt síðan í fyrra
haust, snúizt um afstöðuna til
So.vét-Rússlands, en samskipti
stjórnarinnar við hinar svoköll-
uðu „vinstrihreyfingar” á meg-
inlandi álfunnar, svo sem E. A.
M. í Grikklandi og frelsishreyf-
inga í. nýlendum og verndaA
ríkjum, liafa einnig leitt til áber-
andi skoðanamismuns. Þar við
bætist,- að í þingflokknum er
talsverður hópur urigra, áhuga-
sarnra sósíalista, Jiar á meðal for-
maður utanríkisnefndar Jnngsins
og margir meðlimir hennar, sem
haldi því fram, að hversu rétti-
lega, sem haldið væri á utanrík-
ismálum af hálfu stjórnarinnar,
sé óhugsandi að stefna hennar
leiði til sósíalisma í framkvæmd,
á meðan að utani íkisráðuneytið
og utanríkisþjónustan öll er að
mestu skipuð mönnum, sem eru
andvígir sósíalisma. í tilefni
Jiessa hefir ríkisstjórnin hvað eft-
iv annað verið ,,bombarderuð“
með bréfum og álitsgerðum frá
ýmsum slíkum deildum úr þing-
flokknum, þar sem látin er í ljósi
óánægja með einstök atriði i
framkvæmd utanríkisstefnunn-
ar og starfrækslu utanríkisráðu-
neytisins.
Þegar ventillinn losn'aði.
Fyrir nokkrum vikum rituðu
50 þingmenn Attlee forsætisráð-
herra bréf, þar sem þeir létu í
ljósi áhyggjur yfir því, sem þeir
kölluðu, ,,að landið væri að reka
æ meira út á farvötn óvinsam-
leg Sovét Rússlandi”. Forsætis-
fiutt inn í þingið eftir þeirri
einu leið, sem opin var, nefni-
lega með því að andmæla og geía
breytingartillögu við „þakkar-
ávarpið" fyrir ræðu konungs, eða
með öðrum orðum með andófi
gegn yfirlýstri stefnu stjórnarinn-
ar eins og hún birtist í hásætis-
ræðunni.
á vindstöðunni
Nú má ekki gleyma því, að
hin brezka Jvolinmæði og samn-
ingahneigðin, sem einkennir
Breta í svo ríkum niæli, eru lík-
legar til þess að afstýra Jvví, að
„uppreistin” hafi nokkrar aivar-
legar afleiðingar fyrir brezk
stjórnmál í bráð. En búast má
við því, að sú staðreynd, að meira
en einn Joriðj i hluti stjórnar-
liokksins hefir neitað að“Standa
með utanríkisstefnu stjórnarinn-
ar, liafi álirif út á við, þegar til
lengdar lætur. „Stundum kemur
fyrir, að Jvegar flokksstjórnirnar
'liafa kúgað nppreistarmennina
til hlýðni, hefir tiltæki Jveina
áhrif á flokksstefnuna“, ritar
Mislkur liópur.
Rösklega 50 þingmenn undir-
rituðu breytingartillöguna, Þetta
er mislitur hópur og sízt sam-
stæðari en flokkurinn í heild. Á
meðal „uppreistarmannanna” —
eins og brezku blöðin fóru nú að
nefna þá — eru menn eins og
Mr. Zilliacus, sem eru ikommún-
istar í einu og öllu, nema að hinn kunni sagnfræðingur A. J.
nafninu til. Aðrir eru þar á borð Cunnnings í News Chromcle í
við flutningsmann tillögunnar, tiieini þessaia atbuiða. Þá ei
Mr. Crossman, sem kalla mætti einnig sennilegt, að rússneska ut-
hreinræktaðan marxista, en með ' anríklsráðuneytlð verði ekki
sterkar tilfinningar fyrir hinni
n
Barnablaðið „Æskan" hefir
gefið út allmikið af barna- og
unglingabókum undanfarin ár.
Enn sendir „Æskan“ frá sér tals-
vert af bókum, og má vænta þess
að þær *verði vinsælar meðal
barnanna eins og fjöldi jieirra
bóka,.sem bókaútgáfa Jiessi hefir
gefið út áður. Hér skal getið
nokkurra þessára bóka.
Nilli Hólmgeirsson eftir
Selmu Lagerlöí' birtist hér í þýð-
ingu Marinós L. Stefánssonar. —.
Þarna kemur Jressi heimsfræga
bók alhnikið stytt eftir danskri
útgáfu, sem orðið hefir mjög
vinsæl. Útgáfan er vönduð með
fjölda ágætra mynda. Aðdáunar-
vert er með hve mikilli snilld
Selmu tekst í þessari bók að lýsa
dýra« og fuglalífi í ævintýraleg-
um búningi. Jafnvel atvinnuveg-
um Svíjijóðar er þarna lýst á
mjög skemmtilegan hátt. Trúað
gæti ég því, að þessi bók verði
uppáhaldsbók margra barna
bæði eldri og yngri.
Kynjafíllinn eftir Jules Verne
gerist austur á Indlandi. Segir
hún frá ferðalagi nokkurra Eng-
lendinga um lándið í furðulegu
farartæki, sem var samnefnt bók-
inni. Lýsir bókin að nokkru óá-
nægju Indverja með stjórn
Breta, en að öðnu leyti ýmsum
aévintýralegum viðburðum þar á
meðal tígrisdýraveiðum. Bókin
er skemmtileg aflestrar, eins og
bækur J. Verne eru vanar að
\ era og líkleg til að verða vinsæl
drengjabók.
Krilla eftir Bertha Holst er
telpusaga. Sigríður Ingimars-
dóttir þýddi bókina. Þetta er góð
bók. Hún lýsir því hvernig
Krilla, sem alltaf er í litlu áliti í
fjölskyldunni og alltaf stendur
sig ilia í skólanum, reynist vel í
lengi að átta sig á vindstöðunni.
demókratísku hlið marxismans. lÞe§ar er áberandi S11úmngur
að
daglegu
hinum
hvernig augu
smátt
störfum og
fjölskyldunnar
smátt opnast fyrir
Og
þar voru menn
á borð við vingjarrdeori °g samniugaJipmTÍ .mannkostum hennar og fórn
Hr. Michael Footo, aðalritstjóri tóntegund at þess hálfu í New
flokksins, „Daily iYork' Vlð Setum §ert ráð fyrir
sem er að öllum líkind- Því- að héðan af. verði Rússar
ákafari en áður að sanna, að hóp-
ur sá, innan brezka };>ingsins, sem
vildi sýna meiri hlýju í garð
Rússa efí utanríkisráðherrann,
aðalmálgagris
Herald'
um harðvítugasti andstæðingur
kommúnismans innan Verka-
mannaflokksins.
ÞegarÍeið að því, að breyting- 1
artillaga þeirra skyldi tekin fyr- ,
ii, hinn 18. nóvember sl., sást, að .
I
flestir þeirra gerðu sér Ijóst, að j
flutningur hennar hafði skapað
ríkisstjórninni leiðan vanda og
Jiá sérstaklega Mr. Bevin, sQin
>á var önnum ikafinn í New
York við að reyna að I inna menn-
ingarlega leið út úr hinum póli-
tísku og fjárhagslegu ógöngum,
sem heimurinn er nú í: Hópur-
inn var Jiá reiðubúinn til Jiess að
afturkalla tillöguna, en það gat
ekki orðið, af því að strandaði á
tveimur meðlimum hins svokall-
aða „Sjálfstæða Verkamanna-
flokks”, sem er sjálfstætt flokks-
brot, og heimtuðu þeir, að geng-
ið yrði til atkvæða um tillöguna.
Þannig bar það að, að tillaga
„uppreistarmannanna", — mildi-
lega orðuð ósk um stefnubreyt-
liafi, þegar öll kurl koma til graf-
ar, verið á réttri leið.
Desember 1946.
fýsi., Og er það ekki, þegar allt
kemur til alls, mest um vert,
hvernig menn standa sig í „skóla
lífsins”?
Kári litli í skólanum eftir
Stefán Júlíusson, kennara, kem-
ur nú út á ný í annarri útgáfu.
Kárabækurnar þekkja flesttr, og
eigum við fáar barnabækur jafn
vinsælar, það er okkur kennur-
unum kunnugt um. Það gladdi
mi'í Jrví stórlega er eg heyrði í
útvarpinu nú fyrir skömmu, að
von væri á þriðju bókinni um
Kára litla.
óskar viðskiptavinum sinum
.gleðilegra jóla og.
farsæls nýárs,
og þakkar viðskiptin á liðna
árinu.
Kisubörnin
Disney kemur
kátu eftir Walt
einnig út í ann-
arri útgáfu. Það bendir nokkuð
á vinsæld bókarinnar. Og þótt
mér finnist ekki mikið til um
liana, þá kunna börnin að meta
hinar ágætu myndir í henni og
Jiann létta og skemmtilega blæ
sem yfir henni er.
Frágangur á bókum }>essum er
smekklegur og vandaður.
Eiríkur Sigurðsson.