Dagur - 08.01.1947, Blaðsíða 1

Dagur - 08.01.1947, Blaðsíða 1
Norðmenn hefja fisk- flutninga með flug- vélum í vor Fyrir nokkm var greint frá [>ví hér í blaðinit, að Danir hefðu byrjað fiskflutninga frá Esbjerg til Ítalíu með flugvél- um og að stofnað væri norskt félag í sama skyni. í viðtali við norskt blað fyrir skemmstu, hefur forstjóri Jæssa félags skýrt frá því, að flugvöllurinn í Aukra við Álasund verði full- búinn innan skamms og hið nýja félag muni hefja starf í marz n. k. Verður þá byrjað að flytja fisk til Frakklands, Englands, Tékkóslóvakíu og Sviss. Félagið hyggst nota Catalina-tflugbáta til þessara flutninga. Rólegt hér á Akureyri um hátíðirnar Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur frá lögreglunni var allt rólegt hér í bænum um jólin og nýjárið, svo að aldrei þurfti að leita aðstoðar lögreglunnar. Telur lögreglan þetta rólegustu hátíðir hér í bænum um margra ára skeið. Tveir menn hurfu fyrir jólin Rétt fyrir jólin hurfu tveir menn hér í bænum og fannst annar þeirra, Aðalsteinn Guð- mundsson, héraðsdómslögmaður, drukknaður við Oddeyrartanga. Ekki er vitað með hverjum hætti slys þetta varð. Aðalsteinn var ungur maður og lætur eftir sig konu og barn. Þá hvarf Árni Ólafsson, skrif- stofumaður hjá Rafveitunni, um svipað leyti, og hefir ekkert til hans spurst siðan. Hefir hans ver- ið leitað víða, en án árangurs. Talsverðar skemmdir í ofviðrinu s. 1. föstudagsnótt LL GIIR XXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 8. janúar 1947 1. tbl. Norðlenzkir úlgerðarmenn mótmæla síldarskallinum nýja Fádæma suðaustan stórviðri brast hér á um miðnætti aðfara- nótt föstudags sl. og stóð fram eftir nóttu. Rokið var svo gífur- legt, að náumast var stætt á göt- unurn i bænum. Allmiklar skemmdir urðu áf völdum veð- ursins og eru þessar helztar: Douglasflugvél Flugfélags ís- lands var á Melgerðismelum þessa nótt og laskaðist annar vængur hennar nokkuð. Viðgerð er ennþá ekki lokið. Nokkrir raf- magnsstaurar brotnuðu hér í bænum, þak fauk af íbúðarhúsi í Höfða og veggur eins af sænsku húsunum, er verið var að reisa, féll um koll. Skép slitnuðu upp hér í hafnarkvínni, og urðu skemmdir á sumum þeirra Fremsti hluti syðri Torfunefs bryggjunnar, sem er öldubrjótur liafnarkvíarinnar, brotnaði frá bryggjunni. Á Oddeyri brotn (Framhald á 8. síðuj. Stórkostleg hækkun á gjaldskrá Landssímans: Akureyringar eiga að greiða 250.000 kr. fyrir afnot 40 ára gamalla símatækja Engin skýring fæst á „hallanum* á rekstri símans Eins og spáð var hér í blaðinu fyrir nokkru, hefir nú orðið sá árangur af „ráðstefnu“ þeinri, er símamálastjórnin kallaði saman í Reykjavík á sl. hausti, er til var ætlast; tillaga ráðstefnu þessarar um stórkostlega hækkun á gjaldskrá símans, verður framkvæmd frá sl. áiáimótum. Er tilkynnt af opinberri hállu, að hækkunin sé nauð- synleg til þess að mæta halla á rekstri símans, en engin skýring hef- ir fenáist á því, hvernig á þessum halla stendur, og lieifði hennar vissulega verið þörf, þar sem gjaldskrá símans hefir hækkað gífur- lega síðán í stríðsbyrjun og á sumum sviðum miklum mun meúrta en dýrtíðin í landinu yfirleitt, jafnvel þótt ekkert tillit sé tekið til þeirra auknu tekna sem síminn hefir aflað sér með hraðsamtala- farganinu og þjóðfrægt er orðið og hefir nífaldað suma tekjuliðina. Talsmaður Araba HVERNIG ER „HALLINN“ FUNDINN? Meðan engin skýrsla liggur fyrir um það, hvernig á þessum halla stendui', verð’a merxnaðgeia sér hugmynd um það af líkum. Hefði símamálastjórnin þó vissu- lega átt að leggja málið fyrir símanotendur á þeim grundvelli og gera grein fynir nauðsyninni, en hún hefir tekið þann kostinn, að hundsa réttmætar kröfur í þá átt, og lætur sér nægja að til- kynna almenningi, að hann eigi ennþá að leggja aukið fé af mörkum til þessarar opinberu stofnunar. Það virðist ákaflega ósennilegt, að um halla geti ver- ið á eðlilegum rekstri símans, þ. e. a. s. að tekjurnar standi ekki undir daglegum útgjöldum og hæfilegum,afskriftum af eignum stofnunarinnar. Líklegra er, að hinn margumtalaði halli komi fram í því, að símamálastjóm- inni hafi ekki tekist að láta síma- notenduifeborga á ári hverju þær framkvæmdir, sem síminn hefir með höndum, að fullu og öllu. Ef rétt er, að þessi opinbera stofnun gefi slíkt fordæmi urn rekstur fyrirtækja, er naumast að furða, að einhver halli sé á reikningunum, þegar þess er gætt, að síminn hefir haft miiklar framkvæmdir með höndum hin síðari -ár, t. d. lagniingu jarðsíma að sunnan, byggingu símahúss hér o. fl. af því tagi, er kostar vitaskuld mikið fé. Hins vegar geta þær framkvæmdir naumast réttlætt þessa hækkun, eða þenn- an reikningsmáta, því að engin sanngirni er í því, að símanot- endur greiði þessar framkvæmd- ir upp jafnótt og þær eru gerðar og auk heldur er ekki nema eðli- (Framhald á 6. síðu). Fjölmennur fundur út- vegsmanna haldinn hér síðastl. sunnudag Enginn mælti dýrtíðar- „úrræði“ stjórnarmeiri- hlutans á þingi bót MéfM Azzam Bey, ritari arabíska banda- lagsins, hefir tjáð Bretum, að þjóð- ir bandalagsins telji sér því aðeins ieert, að taka þátt í ráðstefnu þeirri um Palestínumálin, sem Bretar hafa boðað til, að hinn alræmdi múfti frá Jerúsalem veiti sendi- nefnd þeirra forstöðu, og að ein- göngu verði rætt um Palestínu, sem arabískt ríki. Þetta þýðir í rauninni það, að Arabar muni ekki taka þátt í ráðstefnunni. — Áður hafði Zionistaþing Gyðinga fellt tillögu um þátttöku í ráðstefnunni. Eru þvi horfur á, að hvorugur deiluaðilinn í Palestinu mæti á ráðstefnunni og þykir þvi ósenni- legt, að hún geti orðið nokkur björg í því öngþveiti, sem ríkir í málefnum Palestínu og Gyðinga almermt. Nýja myndasagan byrjuð Með þessu blaði hefst ný myndasaga í blaðinu, eftir hina heimsfrægu skáldkonu Daphne du Maurier. Sagan nefnist „Hers- höfðingi konungsins“ og fjallar um ástir og ævintýri í Bretlandi á 17. öld .Sagan er skemmtileg og spennandi. Nýir áskrifendur geta ennþá fengið myndasöguna „Systurnar í Höfrungastræti" alla í kaup- bætir. Fylgist með nýju sögunni frá byrjun. FURÐULEG LAGASETNING OG REGLUGERÐ: Landsmenn þurfa að hafa „umboðsmenn4 í Rvík til að geta f engið innflutningsleyfi Ennþá er þjarmað að leyfum innflutningsverzlunar- inhar úti um landið Þau furðulegu tíðindi gerðust á Alþingi í nóvemberlok, að sam- þykkt var breyting á lögum um Viðskiptaráð, á þá lund, að leyf- isgjöld fyrir gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi skyldu fr'amvegis greiðast á skrifstofu Viðskipta- ráðs um leið og leyfin væru af- hent. Mun lagasetning þessi runnin undan rifjum Viðskipta- málaráðherra, sem héfir talið að vanhöld væru á greiðslu leyfis- gjalda. Viðskiptaráð hefir nú auglýst, að frá áramótum verði influtn- ingsleyfi ekki afgreidd til manna úti á landi með pósti, eins og ver- Ú tgerðarmamnafélag Akureyr- ar boðaði til fundúr norðlenzkra síldarútvegsmanna hér í bænum sl. sunnudag. Tilefni fundar- boðsins var lagasetning Alþingis um síldarskattinn, en auk þess ræddi fundurinn ýmis liagsmuna mál útgerðarinnar. Um 40 út- gerðarmenn sátu fundinn, frá ýmsum verstöðvum hér norðan- lands. Á fundinum kom fram alveg eindregin andstaða gegn verð- jöfnun 'stjórnarflokkanna, og 'mælti enginn útgerðarmaður þessu „úrræði" þeirra bót. Fundurinn samþykkti svo- hljóðandi tillögu í einu hljóði: „Fundur norðlenzra útvegs- manna, haldinn á Akureyxi 5. janúar 1947» skorar á Alþingi að breyta lögum um ríkisábyrgð vegna bátaútvegsins og fleira, þannig, að 6. grein laganna verði felld niður. Mælist fundurinn eindregið til þess við þingmenn úr Norðlendingafjórðungi, að þeir beiti sér fyrir framgangi þessa máls. Þá samþykkti fundinn, í fram- haldi þessarar ályktunar, tillögu, þar sem Útgerðarmannafélagi Akureyrar var falið að fylgja fast eftir samþykktum fundarins um niðurfellingu 6. greinar verð- jöfnunarfrumvarpsins og var fé- laginu falið að ráða menn til þess að vinna að þessu máli í Reykjavík um þingtímann og var samþykkt, að síldveiðiskip fundarmanna skyldu bera kostn- aðinn af þeim ráðstöfunum. Miklar umræður urðu um ýms ið hefir, heldur þurfi þeir að hafa „umobðsmenn“ í Reykja- vík til þess að taka á móti leyfun- innar og voru gerðar ályktanir önnur hagsmunamál útgerðar- um og greiða gjöldin. Umboðs- menn þessir fá þó aðeins aðgang að skrifstofum ráðsins 3 klst. á dag. Þessi tilhögun er í hæsta máta ósvífin og furðuleg og engin nauðsyn að haga innheimtu leyf- isgjaldanna á þenna hátt. Til þess að ná sama árangri um inn- heimtuna, var hægt að setja bönkunum reglur urn að yfir- færa ekki gjaldeyri út á leyfi nema leyfisgjöldin væru áður (Framhald á 8. síðu). um nokkur þeirra. Eru þessar lielztar. Sænsku bátamir. Fundurinn skoraði á ríkis- stjórnina, að hlutast til um, að ekki verði innheimt hærra kaup- verð fiskibáta þeirra, sem byggð- ir háfa verið í Svíþjóð á vegum í íkisins, en upphaflega var geng- ið út frá, er kaupin voru ákveð- in. Ennfremur, að ekki verði innheimtur innflutningstollur (Framhald á 8. síðu). landsbókasafn M Í6S4S0

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.