Dagur - 08.01.1947, Blaðsíða 8

Dagur - 08.01.1947, Blaðsíða 8
8 D AG U R Miðvikudagur 8. janúar 1947 1. O. O. F. - 12811081/2 - KIRKJAN. Messað á Akureyri sunnudaginn 12. janúar kl. 2 e. h. Sjónaihæð^ Sunnudagaskóli kl. 1, opinber samkoma kl. 5 á sunnudag. Biblíulestrarfundur þriðjudagskvöld kl. 8. Zíon. Sunnudaginn 12. þ. m.: Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f. h. — Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. , Geysisæfing á venjulegum stað og tíma annað kvöld. Strandarkirkja. Áheit frá D. F. kr. 50.00. Áheit frá M. Ó. kr. 10.00. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Rannveig Rósin- karsdóttir, Dalvík, og Jón Karlsson, raffræðingur, Akureyri. Hjónaefni. Um hátíðirnar opinber- uðu jtrúlofun sína í Húsavík: Ungfrú Kristín Árnadóttir og Birgir Lúðvíks- son, sjómaður, ungfrú Guðrún Tryggvadóttir og Jóhann Hermanns- son, sjómaður, imgfrú Karólína Stein- grxmsdóttir og Lúðvík Jónasson, íþróttakennari, ungfrú Valgerður Jónsdóttir og Benóný Arnórsson, verkamaður og ungfrú Þóra Hall- grímsdóttir og Valdimar Halldórsson, bifreiðarstjóri. Kvenfélagið „Voiöld" heldur hluta- veltu og dans laugardaginn 11. jan. kl. 9 e. h. Veitingar á staðnum. Stúkan Ísafold-Fjallkonan minnist 63 ára afmælis síns með hátíðafundi í Skjaldborg næstkomandi mánudag kl. 8.30 síðd. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Stutt erindi. — Kvenna- kór syngur. — Kvikmynd. — Dans. — Veitingar fást keyptar. Félögum stúkunnar Brynju er boðið á fundinn. Akureyringar! Minnist þess, að þið eruð alltaf velkomnir í Regluna, ungir sem gamlir. Komið og styðjið bind- indismálið með því að ganga í Regl- una. Til bainastúknanna á Akuteyii. — Kvikmyndasýning fyrir félaga allra barnastúknanna á Akureyri verður að öllu forfaljalausu næstk. sunnudag kl. 3 síðd. í Skjaldborg. Sýningin er ókeypis, en félagar greiði skuldir síil- ar, ef einhverjar eru. Aðgöngumiðar verða afhentir sama dag í Skjaldborg kl. 10—12 árd. SýningiR er aðeins fyrir stúkufélaga. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Aðalheiður Guðmundsdóttir frá Ólafsfirði og Jón Stefánsson, bóndi á Munkaþverá. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Auður Ólafsdóttir, Dagverðar- tungu, Hörgárdal og Kristján Jónsson, Fornhaga, Hörgárdal. ____ Hjúskapur. Gefin saman í hjóna- band 22. þ. m. af sóknaprrestinum í Grundarþingum: Ungfrú Guðmunda Finnbogadóttir frá Patreksfirði og Theodór Kristjánsson, bílstjóri, Ytri- Tjörnum. Á jóladag: ungfrú Þóra Björnsdóttir, Syðra-Laugalandi og Sveinn Sveinsson, bílstjóri, Reykjavík. Mið-Eviópusöfnunin: Börn í Gler- árþorpi söfnuðu fyrir jólin 2263 kr. til söfnunarinnar og að auki nokkrú af fatnaði. Er þessi söfnun til sóma fyrir börnin og foreldra í Glerárþorpi. Rtá Heimilisiðnaðaifélagi Noiður- lands: Bókbandsnámskeið félagsins byrjar um miðjan janúar. Upplýsingar í síma 488. Látin er að heimili sínu hér í bæn- um frú Guðrún Magnúsdóttir, kona Óskars Sæmundssonar kaupmanns, Strandgötu 1, 46 ára gömul. Hjúskapur. Nú um áramótin voru gefin saman í hjónaband af sóknar- prestinum, séra Friðrik J. Rafnar, vígslubiskupi: Ungfrú Kristín Guð- mundsdðttir og Snorri Guðjónsson frá Björk; ungfrú Aðalbjörg Lárusdóttir frá Heiði á Langanesi og Aðalsteinn Kristinsson frá Kerhóli; ungfrú Helga Sigurðardóttir frá Teigi og Þórður Snæbjarnarson frá Svartárkoti. ' Til nýja sjúkrahússins: Áheit frá J. S. S. kr. 50.00. Áheit frá P. 'A. M. kr. 1200.00. Gjöf frá J. og B. kr. 500.00. Gjöf frá G. kr. 100.00. — Með þökkum móttekið G. Karl Pét- ursson, — Fundur útgerðarmanna. (Framhald af 1. síðu). fiskibáta 1946 og síðar, af efni og vélum til annarra fiskibáta og þar að lútandi ákvæði tollskrár- innar úr gildi felld. Kaup- og kjarasamningar. Fundurinn skoraði á Lands- samband ísl. útvegsmanna, að beita sér fyrir því, að kosin verði kaup- og kjaranefnd, er semji um kaup og kjör fyrir öll útvegs- mannafélög og einstaklingsskip, sem þess óska, innan vébanda L. í. Ú., um land allt. Nefndin sé skipuð fulltrúum frá félögum. Viðleguaðstaða við Faxaflóa. Fundurinn skoraði á Alþingi, að gera þegar í stað fullnægjandi ráðstafanir til úrbóta á því ófremdarástandi, sem nú ríkir um viðleguaðstöðu fyrir að- komubáta við hinar stærri ver- stöðvar við Faxaflóa og taldi nauðsyn að hraða sem mest bygg- ingu hinnar fyrirhuguðu lands- hafnar í Njarðvík. Auk þessara ályktana voru samþykktar tillögur um land- helgismálin, síldarleit flugvéla, lánskjör útvegsins, talstöðvavið- gerðarstofu norðanlands, gjald- eyrislögin o. fl. — Innflutningsleyfin. (Framhald af 1. síðu). greidd * til umboðsmanna ríkis- valdsins á hverjum stað. Á þann háfct var auðvelt að tryggja inn- heimtuna að öllu leyti. En leið- in, sem valin hefir verið, hefir einnig önnur áhrif, og e. t. v. hef- ir það verið haft í huga, er lög þessi voru samin. Hin nýja til- högun er til þess fallin, að þjarma enn fastar en áður að þeim litlu leyfum af innflutn- ingsverzlun, sem ennþá er til úti á landi. Með þessum hætti er innflytjendum úti á landi bein- línis gert nær ókleyft að fá inn- flutningsleyfi, nema með mikl- um aukakostnaði, sem alltaf fer síhækkandi, sbr. símgjaldahækk- amrnar, og margfalt meiri fyrir- höfn, en reykvískir innflytjendur þurfa á sig að leggja. Á þennan hátt sýnist ríkisvaldið beinlínis vera að flýta fyrir því, að larrds- menn utan Reykjavíkur fram- selji reykvfskum heildsölum og spekúlöntum Jrau 5—J0% af inn- flutningsverzluninni, sem ennþá teljast utan lögsagnarumdæmis höfuðstaðarins. Enda má vænta Jtess, að þessir dándismenn telji sér hag i því, að taka að sér ,,um- boðs“mennskuna og fá leyfin í sínar hendur til yfirdrottnunar og ráðsmennsku. jhað gerizt nú æ tíðara, að op- inberar stofnanir, kostaðar af al- mannafé til Jress að starfa fyrir Jrjóðina i heild ,skipti þjóðinni í Reykvíkinga og „uitanbæjar- menn“ með alls konar tilskipun- um og reglugerðum. Lögin og reglugerðin um gjaldeyrisleyfin er ennþá eitt sýnishorn þessa. í lýðfrjálsu landi er slíkt með þeim endemum, að óhugsandi er að landsmenn geti unað þeirri framkomu til lengdar. Lög lands- j ins eiga að ná jafnt yfir alla og jframkvæmdin á að miðast við þtag allrar þjóðarinnar. Þessar , meginreglur eru þverbrotnar í hinni nýju tilskipun Viðskipta- Okkar hjartkæri eiginmaður, sonur og bróðir, BJÖRGVIN AÐALSTEINN SVEINSSON, Glerárgötu, 9, Akureyri, andaðist í Landsspítalanum Jxann 31. desember. — Jarðarförin ákveðin síðar. Vandamenn. Móðir mín MARGRÉT JÓNSDÓTTIR, sem andaðist 5. janúar 1947, verður jarðsungin frá heimili mínu, Ránargötu 2, Akureyri, Ifimmtudaginn 16. janúar kl. 1 eftir hádegi. Fyrir hönd barna og tengdabarna hinnar látnu. Óskar Gíslason. Nýbýlisjörðin Brimnes í Árskógshreppi er til sölu og Jaus til íbúðar í vor. § Góð bygging. íbúðarhús 14x7 þy m„ tvær íbúðir, 6 stofur j og -tvö eldhús. , | Nánari upplýsingar gefur eigandi, . | j Jón Nielsson, i Brimnesi. — Sími: um Krossa. j NYJA BÍÓ sýnir Miðvikud. og fimmtud. kl. 9: Hjónaband er einkamál Föstudagskvöld kl. 9: Mannlausa skijpið (Bönnuð 12 ára og yngri) Laugardag kl. 6: í blíðu og stríðu Laugardagskvöld kl. 9: Lyklar hímnaríkis (Hækkað verð) Sunnudag 1:1. 5: v Mannlausa skipið (Bönnuð 12 ára og yngrí) Sunnudagskvöld kl. 9: Fantasia (Hækkað verð) i ■ 11 ■ 11111111111 iiiiiimmmiiiiin .......................................mmmmi mmmmmm Loftpressa Get leigt loftpressu til vinnslu um lengri eða skemmri tíma. Sel líka grjót í púkk til hleðslu. Zóphónias Jónasson, Eiðsvallagötu 9. — Sími 517, Akureyri. Skjaldborgar-Bíó M iðvi kudag.skvö 1 d kl. 9: Frumsýning: Einn gegn öllum (To Have and Have Not) Eftir hinni heimsfrægu skáld- sögu E. Hemingways. Læikendur: Humphrey Bogart o. fl. 1 mimimmmimmimmmmmmmmmmimi immim:m immmmmm HAPPDRÆ TTIÐ Dregið verður 10. janúar Endurnýjunarfresturinn var útrunninn 5. jan- úar. Er því nauðsynlegt fyrir þá, sem vilja ná í fyrri númer sín, að koma strax, ef þau skyldu vera enn til, því að sala miða er mjög ör. Kaupið nýja miða! ^#1 — OfViðrið. (Framhald af 1. síðu). uðu rúður í nokkrum húsum, og sjóy gekk upp á eyrina og olli nokkrum skemmdum. Slökkviliðið var kallað út Jaessa nótt og var það á verði alla nóttina, ef til ákveikju skyldi koma einhvers staðar. Engir skaðar urðu af völdum elds. Eitt- hvað mun hafa fokið af heyjum hér í nágrenninu, en ekki mun það hafa verið tilfinnanlegur skaði. ráðsins og það hlýtur að verða krafa landsmanna, að lög þessi og leglugerð verði tafarlaust numin úr gildi. Félög' kaupsýslnmanna, iðnrekenda og annarra sjálf- stæðra atvinnurekenda ættu þeg- ar í stað að senda þingmönnum kjördæma sinna harðorð mót- mæli gegn þessum yfirgangi og ^ kreffast þess, að þeir beiti sér fyr- ir afnámi þessarar endemislegu lagasetpingar þegar á þessu þingi. Maður sá, sem atti gömul smoking- ■föt í pressun hjá okkur rétt fyrir jólin, en veg.na mistaka fékk afgreidd ný j smokingföt, er beðinn að gefa sig fram í Gufupress-' unni og skila þessum föt- um og taka sín. 0ufupressan“ Skipagötu 12. NYK0MIÐ! Karlmannaskór Drengjaskór Barnalakkskór Skóbúð Ungling eða eldri mann vantar okkur til að bera blaðið til kaup- enda í innbænum. Vikublaðið Dagur. Kvöldskemmtun heldur U.M.F. Framtíð að þínghúsi Hrafnagilshrepps n. k. laugardagskvöld kl. 10. Til skemmtunar verður sjónleik- og dans. Aðeins fyrir sveita- fólk. Gluggajárnin eru komin. Ódýrari en áður. Byggingarvöruverzlun Akureyrar h.f. Viðskiptavinum vorum s óskum vér góðs og farsæls ný- árs og þökkunt viðskiptin á því liðna. Leifsleikföng KJÖT af nýslátruðum tryppum. Reykhúsið, Norðurgötu. Aheit á Akuieyrarkiikju. Frá N. K. N, 50 kr. — Móttekið á afgr. Dags,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.