Dagur - 15.01.1947, Side 3

Dagur - 15.01.1947, Side 3
Miðvikudagur 15. janúar 1947 DAGUR Framsóknarflokkurinn þrjátíu ára „Fögur er hlíðin“ Bóndinn frá Hlíðarenjla, sem víðfrægur var um allt ísland fyr- ir glæsimennsku og hreysti, ein- liver göfugasta hetja, sem forn- sögur íslendinga segja frá„hafði ákveðið að sigla til útlanda og var riðinn úr garði. En er liann .var skammt á veg kominn, stígur hann af baki og horfir heim til sín. Fyrir sjónum hans blasir heimasveitin og hann mælir hin ógleymanlegu orð: „Fögur er hlíðin, svo mjér hefur hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar og slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi.“ Hið fagra málverk, bleikir akrar og slegin tún, heilluðu hann. Sveitin töfr- aði hann. Seiðmagn jarðar dró hann til sín. Þarna vildi hann vera, jafnvel .þótt Hel vitjaði h=>ns fyrr en ella. „Ár og dagar líða“. — Margar kynslóðir höfðu háð sitt úrslita- stríð, en gróðurmold landsins hafði gefið nýrri og nýrri kyn- slóð brauð, svo að þrátt fyrif alls konar áþján, hélt þjóðin áfram að lifa, sem bændaþjóð, er varð- veitti mál sitt og menningu; fræðaþjóð, söguþjóð. Og á tím- um Hörmangara og annarra ill- skiptinna einokunarkaupmanna segir þátíðar óskm(Ögur íslands, Eggert Ólafsson: „Hvað gott er að sitja sæll i búi“. Hann, sem hafði frumort flestum löndum sínurn meira erlendis, hafði verið fenginn af stjórninni til þess að rannsaka byggðir landsins og var loks settur varalögmaður, ætlaði sér jafnframt að verða bóndi og' fann mesta sælu og fullnnægju í sambandi við gróður sveitanna og í lífi og starfi bændanna. En í blóma aldurs fórst hann, sem öll- um íslendingumj enn þann dag í dag er minnisstætt. Mörgum 'árautgum seinna kveður „lista- skáldið góða“: „Eífilbrekka, gró- in grund, grösug hlíð með berja- lautum". Landið töfraði hann, fiíilbrekkan, gróna grundin og berjalautin. Það var ástasam- band hans við sveitir landsins, fjöllin þess og dali, hraun þess og jökfa, sem gjörði hann að því skáldi, er leysti þjóðina úr and- legri áþján, meir en nokkur ann- arr fyrr eða síðar á landi hér hef- ur megnað. Hann skildi glöggt hvað sú taug var sterk, er hélt Hlíðarendabóndanum* og fékk hann til þess að hætta við utan- förina. Því kvað hann sitt ódauð- lega kvæði: „Gunnarshólmi“. Þótt á milli þessara þriggja nýanna, Gunnars á Hlíðarenda, Eggerts Ólafssonar og Jónasar Hallgrímssonar, líði langir tím- ar, og þeir lifi á ólíkurn öldum, þá hrærist í brjósti allra þeirra einn og sami strengur, sem er langsterkastur, og hann er ástin t til landsins, sérstaklega þó ástin til hins gróandi lands. Þeir fundu allir líf sitt tengt við líf- magnan gróðurmoldarinnar; það lífmagnan er gerði Gunnar að mestu hetju íslands, og Eggert og Jónas að brautryðjendum í skáldskap,* í stjórnmálum og í Tveir af stofnendunum minnazt 30 ára starfs flokksins Eftir ÞORSTEIN M. JÓNSSON, skólastjóra, og EINAR ÁRNASON á Eyrarlandi Framsóknarflokkurinn átti 30 ára afmæli í des. s.l. Dagur fór þess á leit við tvo af stofnendum flokks- ins, að þeir minntust þessara tímamóta í-greinum hér í blaðinu, og urðu þeir góðfúslega við þeim tilmælum. Fara greinar þeirra hér á eftir.. vakandi trú á landið og frjómagn 'þeirra voru stórir, . bleikir akrar þess. Ár 1916. Það var séð, að meir og meir dró til sátta á rneðal stjórnmálaflokka hér á íslandi um ágreininginn um sjálfstæðis- kröfur þjóðarinnar á hendur hins erlenda valds, er haft hafði á hendi sini æðstu stjórn landsins um margir aldir, og ráðherra f~- lands hafði rúmu ári áður sýnt fulla einurð í konungsgarði og fyrir það rýmt ráðherrastólinn. Veraldarstríðið hafði sannað að „yfirþjóðin", og sem ýmsir höfðu haft trú á að verndað gæti „sögu- eyjuna“ á viðsjárverðum tírhum, var algerlega ómáttug þess. Þjóð- in var að verða einhuga um að vilja sigla að mestu sinn eigia sjó án yfirstjórnar „yfirþjóðar- innar". Sérstakur fáni og viður- kennd ríkisréttindi var orðin lágmarkskrafa nær allrar þjóðar- innar. Og þar með var sá tími á enda, er þjóðin stóð sundr.uð um sjálfStæðismál sín í tvær nærri jafnstórar fylkingar. En jafn- framt því, er þjóðin bjó sig und- ir að taka alla sína stjórnartauma í eigin hendur var ljóst að magna þurfti lífræna stjórnmálastefnu, er stuðlað gæti að yexti og við og slegin tún um allar byggðir landsins, allar ár brúaðar, vegir og símar inn til dala og út á an- nes, skip siglandi í kringum strendur landsins, sem þjóðin átti sjálf „færandi varninginn heim“.-Skóla og sjúkrahús sáu þeir reist víðs vegar um landið. Og allir vildu þeir gera útlæga úr landinu leifar hinnar dönsku selstöðuverzlunar. Og með sam- tökum og samvinnn álitu þeir að verzlun íslendinga og atvinnu- vegir mættu bezt blómgast. All- it voru þeir samn^ála Eggert Ól- afssyni: „Hvað gott er að sitja sæll í búi“, enda voru þeir vaxnir upp úr sarna jarðvegi og hann, allir bændasynir sem hann. Ræt- ur lífsskoðana þeirra lágu langt aftur í aldir. Kvæðið „Fífil- brekka, gróin grund“var í eyrum þeirra heilagur lífssöngur. Þeir heyrðu til Bændasonaflokki þeirra Svefneyjarbræðra, og í brjóstum þeirra titraði sami strengur og í brjósti'Hliíðarenda- bóndans á 10. öld; sá strengur, sem gerði hughrifin, er fram- leiddu orðin: „Fögur er hlíðin“. — Þessir 5 þingmenn ákváðu að mynda stjórnmálaflokk, er hefði ur þeirn sennilega þótt hann of- um búa, en hinum, er kyrrir sitja mikill byggðaveldisflokkur; og í sveitunum og lifa á gróður- strax á þingi 1917 verkuðu höf- magni íslenzkrar moldar. uðstaðaráhrifin svo sterkt á einn Höfuðstefnumál Framsóknar- stofnanda flokksins, að hann manna í nútíð og fram|tíð skal sagði sig úr honum. En fjöldi vera „ræktun lands og lýðs“..Og bænda, kennara og ýmsra manna verði sú stefna ríkjandi hjá þjóð- af fleiri stéttum gengu undir inni, þá mun hverri kynslóð sem merki Framsók«ftrflokksins fljótt lifir þykja „hlíðin“, gróna grund- eftir að hann var stofnaður. . in og fífilbrekkan fegurri en ______ | nokkru sinni áður, og þá mun _ ., , , „ . þeint fjölga, sem taka undir með Þrjatíu ar eru liðin. Allmargir Eggert ólafssyni: „Hvað gott er af forvígismönnum Framjsóknar- að Sltja sæl! f 5úi>. flokksins eru nú horfnir í móð-, % urskaut jarðar. Maður hefur komið í manns stað. Og við, sem riú stöndum á 30 ára sjónarhól og horfum til baka til þess tíma, er við stigum það skref að stofna Fram'sóknarflokkinn, Þorsteinn M. Jónsson. munum Þrjátíu ára starf Sumarið og haustið 1916 fóru allir telja, að flokkurinn hafi . fram tvennar alþingiskosningar. ekki brugðist vonun^ okkar. . Landkjör um sumarið og kjör. Hann hefur gert flest það, sem dæmakjör 1. vetrardag. í land- við ætluðum honum .að gera. 1 inu höfðu þá undanfarið starfað Hugsjónir þær, er í huga okkar 12 stjórnmálaflokkar: „Heima- vöktu, þegar við síofnuðum j stjómarflokkurinn“ og „Sjálf- liann, hafa margar orðið að veru- j slæðisflokkurinn“, Var sá síðar- leika. Sögu flokksins ætla eg ekki nefndi þó orðinn kiofinn f langs. að rekja hér. Annar rnaður, sem lengur sat á þingi en eg sem full- trúi flokksisn, mun hér í blað- inu í dag minnast nokkurra aðal- atriða úr sögu hans. En að sjálf- sögðu getur það ekki orðið nema örlítið brot, því að svo mikinn þátt hefur Framsóknarflokkur- inn átt í því að skapa sögu þjóð- arinnar hin síðustu 30 ár, að ummenn og þversummenn, út af deilunni við Dani. Á undan- förnum þingum hafði starfað samband nokkurra þingmanna, sem nefndu sig „Bændaflokk“. En sjálfstæður stjórnmálaflokk- ur gat hann þó naumast talist, með því að þeir, sem í honum stóðu, tilheyrðu jafnframt gömlu 11 flokkunum og þá aðallega Sjálf- saga hans verður ekki sögð í1 stæðisflokknum. stuttu m|áli í einni blaðagrein. Framfarasaga þjóðarinnar þessi síðustu 30 ár er að öðrum þræði saga Framsóknarflokksins; mjög hafa ahrifa hans gætt í stjórnmálum og lífi þjóðarinnar. Við landkjörið 1916 kom bændaflokkurinn í fyrtta sinn frarn, sem sjálfstæður flokkur, svo með sérstakan lista. En sá listi fékk ekki mann kosinn. Um þess- ar mundir var uppi í landinu þá* stefnu að gera hugsjónir • u- iþeirra um vöxt o? viðaianíí bióð- gangi þjoaarinnar og gert hana \,, . _ ° ° ° , i r n .,,r •, i felagsins að veruleika. mattuga til tullrar sjalfstjornar. . ° Áf þessum ástæðum var það, að | í binni austfirzku hamraborg fimm nýkjörnir þingmenn, er ;i rijilli hinna tignarlegu fjalla hittust á Seyðisfirði haustið 1916 Seyðisfjarðar verður Framsókn- 'og dvöldu þar í nokkra daga, arflokkurinn til. En í Reykjavík meðan þeir biðu feftir skipsferð«var honum gefíð nafn, hinn 16. landsins rækta og til Reykjavíkur, ákváðu að bind ast samtökum. Tveir þessara þingmanna höfðu áður verið í Heimastjórnarflokknum (Sigurð- ur Jónsson á Yzta-Felli og Einar Árnason á Eyrarlandi),"en þrír (Jón Jónsson á Hvanná, Sveinn Ólafsson í Firði og Þorsteinn M. Jónsson á Bakkagerði í Borgar- I firði) höfðu fylgt Sjálfstæðis- 1 flokknum og nú seinast þeim hluta hans, sem! kallaður var ^„þversum“. Þingmenn þessir voru allir bændur, og einn þeirra var jafnframt barna- og ungl- ingakennari. Allir höfðu þeir mikinn- áhuga fyrir menningar- legum framförum og bættri að- stöðu bændastéttarinnar. Allir voru þeir sammála um það, að aukin ræktun lands og lýðs væru þau framfaramál, sem ættu að skipa öndvegi í viðreisnarbaráttu þjóðarinnar. Fram)tíðarsýnir desember 1(116. Höfðu þá gengið í lið með fimmmenningunum fjórir' þingmenn, er allir höfðu áður fylgt Sjálfstæðisflökknum, tveir (Ólafur Briem á Álfgeii>s- yöllum og Guðmundur C>!afsson í Ási) höfðu heyrt til þeirn, hluta hans, sem kallaður var „langs- um“, en hinir tveir höfðu v^rið „þversu,m“ (Þorleifur Jónsson í Hólum og Jörundur Brynjólfs- son í Reykjavík), en annar þeirra (Jörundur Br.) gerðist þó þá ekki reglulegur flokksmaður, en sótti alla flokksfundi og fylgdi flokkn- um í öllum stefnumíálum. Blaðið Tíminn, sem stofnaður var árið eftir (1917) gerðist strax málgagn flokksins, og sterkasti baráttu- maður hans varð Jónas Jónsson frá Hriflu. Fljótt komf það í ljós, að íbúar höfuðstaðárins voru flestir and- vígir Framsóknarflokknum. Hef- Og oft hefur hann markað áðal- hreyfing, sem nefndi sig „óháða stefnur þjóðmálanna. | bændur“ og báru þeir fram' sér- En memnrmr, sem ekki hafa stakan lis'ta við iandkjorið Sá skynjað fegurð hlaðarmnar, og !istf fékk einn mann kjörinn Q(r ekki skdið að „gott er að skja ’ var það Sigurður Jónsson, bóndi sæll í búi“ og sem fífilbrekka, { Yztafelli. gióin grund hefur ekki megaaðj Þannig lágu þá spilin, þeo-ar að vekja ástir li já, hafa Jagt sig kjördæmakjörið fór fram. Nokk- alla Iram til þess að hamða á ! ur Upp]ausn virtist veJa f gömlu móti áhrifum og hugsjónum . flbkkunum og ný umbrot í að- Framsóknarflokksins, og þar sigi. Sumir frambjóðendur í með að draga úr áhnfum lrrnna nokkium kjördæmum, er Vifðu áður fylgt görnlu flokkunum, yrkja buðu sig nú fram utanflokka; náðu nokkrir þeirra kosningu. Þegar kosningaúrslitin urðu kunn, kallaði þáverandi ráð- herra Alþingi saman til auka- fundar, í byrjun desembermán- aðar. Jafnframt sagði hann af sér raðherrastöðunni. Mun hann ekki hafa talið sig eiga nægilegt þingfylgi. Ferðin til þings var nokkuð tafsöm í þá daga. Frá Akureyri var farið með „íslandi" til Seyð- isfjarðar. Þar var beðið í 11 daga eftir „Botníu“, sem kom frá Danmörku til Seyðisfjarðar og þaðan til Reykjavíkur. Þegar til Reykjavíkur kom, hafði þing verið sett á ákveðnum tíma, en störfum frestað þar til „Botníu“- þingmeninrnir komu. Munu þeir hafa verið 9. Það var vitiað, að fyrsta verk þingsins hlyti að vera það að dreifðu byggða mannanna, sem landið. Og þeirn hefur tekist þetta að nokkru leyti„ meðal annars með því að gera kosninga- lög þjóðarinnar að óskapnaði. Og áhrifin og afleiðingarnar eru auðsæ í stjórnmálaöngþveitinu, sem nú ríkir. Fólkið úr hinum dreifðu byggðum landsins strey m ir í stríðum straumum til Reykja- víkur og nágrennis hennar, og er þetta bein afleiðing af mörgum stjórnmálaaðgerðum andstæð- inga Framsóknarflokksisn. Én eigi rætur íslenzks þjóðernis ekki að slitna, þá er sú eina vonin, að aðdráttarafl hlíðarinnar, fífil- brekkurnar og grónu grundirnar verði nægilega sterkt til þess að stöðva brottflutinginn þaðan, jafnframt því, að þeir sem þar búa verði ekki beittir stjórn málalegu misrétti. Þetta er öll- um Framsóknarmönnum ljóst, og ekki síður okkur, sem í bæj- (Framhald á 5. síðu).

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.