Dagur - 15.01.1947, Síða 5

Dagur - 15.01.1947, Síða 5
Miðvikudagur 15. janúar 1947 D AG U R Framsóknarflokkurinn 30 ára Framhald a£ 3. síðu mynda nýja stjórn. Það var því strax hrafnagangur nokkur, sér- staklega utan í okkur, sem nú komum í fyrsta sinn á þing, þar sem við vorum taldir óskrifað blað. En áður en nokkuð var .ákveðið um afstöðu okkar til stjórnarmyndunar varð á það að reyna, hvort gömlu Bændaflokks- mennirnir, fulltrúi óháðra bænda, og einliverjir utanflokka* menn gætu komið sér saman um myndun sérstaks stjórnmála- flokks. Komu þá saman til fund- ar eftirtaldir menn: Guðmund- ur Ólafsson Ási, Ólafnr Briem Álfgeirsvöllum. Einar Árnason Eyrarlandi, Sigurður Jónsson Yztafelli, Þorsteinn M. Jónsson Boagarfirði, Jón Jónsson Hvann- á, Sveinn Ólafsson Firði og Þor- leifur Jónsson Hólum. Þessir 8 Árið 1917 hóf hinn ungi Frarn- sóknarflokkur blaðaútgáfu, Tím- ann og Dag. Vöktu þau blöð strax athygli út um land og þóttu bera andblæ nýrra tíma og vax- andi lífsþrótbar í atvinnu- og ménningarmálum almiennings. Var þá stundum, sérstaklega eft- 4r 1920, all stormasamt. Mun ekki hafa farið fjarri því að al- týða k'yidsins hafi tekið undir með skáldinu: Eg elska þig, stormur, sem geisar um grund, og gleffiþyt vekur í blaffstyrkum lund, sem gráfeysknu stofnana bugar og brýtur, en lijarkirnar treystir um leiff og þú þýtur. Nýr straumur vaxandi lífs- þróttar, leitaði framrásar. Þann straum vakti Framsóknarflokk- menn urðu ásáttir um að skipa 111111U; ' Fljótt eftir stofnun flokksins, sér í sérstakan stjórnmálaflokk. Hlaut hann nafnið Framsóknar- flokkur og átti Sigurður í Felli nafngjöfina. Við stofnun flokks- ins mætti einnig Jörundur Bryn- ÍQlfsson, sem telja má að verið hafi fyrsti fulltrúi, sem alþýða Reykjavíkur ætti á þingi. Jör- undur var stuðningsmaður þess- arar flokksmyndunar, en þó ekki reglulegur flokksmaður sakir þeirrar aðstöðu er hann hafði til kjósenda sinna. En í kosninga- bandalagi var hann yið flokkinn og hafði við hann naið samstarf. ar' bættust honum nýir kraftar, og ekki verður saga flokksins sögð, svo að ekki séu nefnd nöfn þeirra Hallgriins Kristinssonar, Tryggva Þórhallssonar og Jónas- ar Jónssonar. Þeir voru allir ósviknir fulltrúar viðreisnarafl- anna í landinu, samfvinnuhreyf- ingarinnar og ungmennafélag- O anna. Frá þessum skapandi grunnt reis flokkurinn, enda reyndist það svo, að hann fékk aukið fylgi við hverjar kosning- Má því telja hann raunverulega einn af stofnéndum hans, þó hann væri það ekki formlega. Var þegar á fyrstu fundunum sdmin stefnuskrá fyrir flokkinn, sem í höfuðdráttum var á þá leið, að hann beiti sér fyrir bætt- um atvinnuhátitum til lands óg sjávar, skóla- og fræðslumálum almennings, heilbrigðismálum, ræktunarmálum og byggingu sveitanna, samvinnumiálum o. fl. Viðvíkjandi stjórnarmyndun áleit flokkurinn heppilegt að setja þjóðstjórn með 3 ráðherr- um, og ættu flokkarnir sinn manninn hver í stjórninni. Þetta taldi flqkkurinn nauðsynlegt yegna þes§ ástands sem þá ríkti sakir'héini'sstyrjafdarinnar er þá yar x algleymingi, og gerði öll yiðskipti landsins út á við erfið og ótrygg. Þessa uppástungu, um þriggja flokka stjórn, vildu gömlu flokkarnir ekki heyra. Þeir voru orðnir svo vanir því að slázt um völdin á undanförnum árum, að þeir gátu ekki hugsað sér á því neina breytingu. Og þá byrjaði kafbátahernaður flokk- anna. Er svo hafði farið fram um hríð sigraði steTna Framsóknar- flokksins í málinu. Jón Magnús- son myndaði þjóðstjórn með Sig- urði í Yztafelli fyrir Framsókn og Birni Kristjánssyni. fyrir Sjálfstæðið. Björn var þó ekki ráðherra nema skamma stund, og tók þá Sigurður Eggerz við af honum. Þessi stjórn var við völd frant um 1920 og leysti hún á þeim árum sambandsmálið við Dani. Var þá um hríð lokið þeirri langvarandi deilu sem fs- lenzka þjóðin hafði háð um landsréttindi sín. Árið 1927 verða vaktaskipti á þjóðarskútunni. Hefst þá nýr þáttur í fraraförum og fram- kvæmdum lands og þjóðar. Framsóknarflokkurinn varð svo fjölmennur við kosningarnar það ár, að hann tók éinn stjórn- artaumana með hlutleysi Al- þýðuflokksins. Hófust þá nýjar, alhliða framkvæmdir næstu árin. Skapaðist þá mleira framfara- tímabil, en áður var þekkt í sögu þjóðarinmar. Nýtízku jarðrækt og notkun tilbúins áburðar m@ð auknum styi'k frá ííkissjáði. Byggingar í sveitiun háfust raeð aðstoð Byggingar- Og landnáms- sjóðs., Búnaðarbanki stofnaður. íslandsbanka, sem var útlend eign, breytt í íslenzkan Útvegs- banka. Bætt við einu strand- ferðaskipi. Vegagerðir stói'aukn- ar, t. d. gert bílfært frá Reykja- vík norður í land, allt austur í Þingeyjarsýslu. Alþýðuskólar reistir og stofnaður menntaskóli á Akureyri. Útvarpsstöð ríkisins byggð, og tók til starfa. Þá var og Landspítalinn byggður, en að honum stóðu allir flokkar. — Hér er ekki allt til tínt, en um mestallar þessar fi'amkvæmdir hafði Framlsóknarflokkurinn for- ustuna. Var baráttan fyrir mörg- um þessum má'lum hörð og mót- staðan stundum óvægin. Á tímábilinu 1934—38, þegar Framsóknarflokkurinn hafði for- ustuna í samstjórn við Alþýðu- flokkinn, tókst enn að gera nýtt átak til framfara á öllum sviðum og lífsafkomu al- Skal það ekki rakið hér, enda svo skammt um liðið, að ljóst er öllum, sem athygli hafa veitt framkvæmdum þeirra ára. En það hygg eg að sveitir landsins, sem áður fyir voru að öllu vanræktar, hafi vegna bar- áttu og athafná Framsóknar- flokksins verið betur undirbúnar til að mæta því ástandi, sem hér í íkti styi'jaldarárin. Og þó að ein- stakir ibúandmlenn í sveitum, hafi ekki veitt flokknum brautar- gengi, heldur hið gagnstæða, þá skal ekki um það sakást, en notið hafa þeir eins og ^jprir er í sveit- um búa, hagnaðarins af baráttu flokksins fyrir velgengni þeirra. Þegar eg nú lít til baka yfir farinn veg Framsóknarflokksins, hefi eg, sem einn af stofnendum hans, ástæðu til að vera ánægður. Flokkurinn hefir hvergi brugðist þeirri stefnuskrá er hann setti sér fyrir 30 árum, og siðast flokks- þing ákvað að svo skyldi halda fram stefnunni. Enn er barátta framundan. Heilir hildar til, Framsóknar- menn! Ein’ar Ámason, Tilkynning frá skattstofu Akureyrar Frestur til þess að skila skattframtölum er til 31. þ. nx. Þeim, sem ekki hafa skilað framtölum fyrir þann tíma,ogekki hafa beðið um. eða fengið ákveðinn frest, verður áætlaður skattur eins og lög mæla fyrir. Aðstoð við að gera framtöl er veitt í skattstofunni á skrif- stofutíma og auk þess frá kl. 8.30—9.30 á kvöldin síðustái viku j anúarmánaðar. Atvinnurekendur og allir aðrir, sení laun greiða, eru skyldir að gefa skattstofunni skýrslu um greidd laun, og er frestur til þess veittur til mánudagsins 20. þ. m. Verður dagsektum beitt gagnvart þeirn, er vanrækja að senda skýrslur þessar. Orlofsfé telst með launum. Athygli skal vakin á breytingum þeim, sem gerðar hafa verið á launamiðum, sem standa í ’sambandi við ákvæði 122. °g 123. gr., svo og 112. og 113. gr. laga um almannatryggingar, og ber að fylla þá út rétt og greinilega, ella bera atvinnurek- endur ábyrgð á viðbótarskattgreiðslu vegna ófullnægjandi skýrslugjafa. Akureyii, 13. janúar 1947. Skattstjórinn á Akureyri. T ilkynning 1947 verður „ár íátæktarinnar4 í Danmörku Dönsk blöð ræða sparnaðaráætlanir stjórnarinnar Um áramótin varð dönskum m. a. ná til neyzlu almennings á blöðum mjög tíðrætt um sparn- kaffi og flestra annarra „lúxus- aðaráætlun þá, sem sagt var að vara“ og að benzíninnflutningur ríkisstjórnin hefði í undirbún- verði stórminnkaður. ingi, og nú er komin frarn í dags- Ijósið. Var einkum rætt um það, að nauðsynlegt mundi vera að skera niður innflutning til lands- ins í stórum stíl til þess að spara gjaldeyri, og auka útflutninginn, með því að minnka innanlands- neyzluna, t. d. á kjöti, smjöri, eggjum o. s. frv. Ástæðan til þess að Danir telja sig tilneydda, að taka þetta skref nú, er sú, að þeim hefir verið synjað tun 500 millj. kr. doll- aralán í Bandaríkjunum og gjaldeyrissjóðir þeiira eru þurr- ausnir. „Politiken“ segir, að hinu nýja ári hafi þegar verið gefið nafnið „ár fátæktarinnar" og telur að sparnaðaráætlunin muni Akureyringar Vegna samstarfs Kantötukórs- ins og Karlakórs Akureyrar, um að flytja megnið af óratóríunni „Strei'igleikár", eftir Björgvin Guðmundsson, óskar kórinn eft- ir nokkrum kvenröddum þegar í stað, Lysthafendur snúi sér til Björgvins Guðmundssonar hið allra fyrsta. Auk þess eru Kantötufólagar, eldri sem yngri, beðnir að leita, hver hjá sér, eftir fjölrituðu liefti, 2. þætti framangreinds tónvei'ks, og skila því tafarlaust til söngstjórans. Kantötukór Akureyrar. um hámarksverð á fiski Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski: Nýr þorskur, slægður með haus ............kr. 1.10 pr. kg. Nýr þorskur, slægður, ihausaður .......... — 1.35 — — Nýr þorskur, slægður og þverskorinn í stykki — 1.40 — — Ný ýsa, slægð með haus.................... — 1.15 — — Ný ýsa, slægð, hausuð .................... — 1.40 — — Ný ýsa, slægð og þverskorin í stykki...... — 1.45 — — Nýr fiskur (þorskur, ýsa), flakaður með roði ogþunnildum............................. — 2.10 —- — Nýr fiskur (þorskur, ýsa), flakaður án þunn- ilda.................................... - 2.90 - - Nýr fiskur (þorskur, ýsa), flakaður og roð- flettur, án þunnilda ................... — 3.45 — — Nýr koli (rauðspretta)..................... — 2.90 — — Olangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisksalinn í'eikna kr. 0.10 py. kg. aukalega. Fiskur, sem frystur er, sem varaforði, má vera kr. 0.40 dýrari pr. kg., en að ofan greinir. Reykjávík, 4. janúar 1947. V erðlagsst jórinn. 11« iDtari Viðskiptaráðið vill hér með beina því til stofnana og ein- stakra manna, að ráða eigi hingað til lands erlenda listamenn, án þess að hafa áður tryggt sér leyfi ráðsins fyrir þeim gjald- eyri, sem nauðsynlegur kann að vera í þessu skyni. Ennfremur eru menn varaðir við því að stofna til hvers konar hópferða til útlanda, án þess að hafa fyrirfram fengið loforð Viðskiptaráðs um gjaldeyri til fararinnar. Reykjavík, 6. janúar 1947. Viðskiptaráðið. I

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.