Dagur - 16.04.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 16. apríl 1947
DAGUR
7
Fjármark
Undirritaður hefir keypt fjár-
mark Sigtryggs Jóhannessonar,
Hlíðargötu 7, Akureyri.
Markið er: Stýft, biti aftan
hægra; sneiðrifað aftan, biti
framan vinstra.
Vilhjálmur Jóhannesson,
Litla-Hóli, Eyjafirði.
Skjalataska,
með sendibréfum, tapaðist
s. 1. föstudag. Finnandi vin-
samlega beðinn skila á af-
greiðslu Dags.
Dugleg stúlka
með barn á öðru ári, óskar
eftir ráðskonustöðu á fá-
mennu sveitahelmili.
Upplýsingar gefur
Guðrún Jónsdóttir,
Krabbastíg 4.
Takið eftir!
Ungur maður, með minna
bílprófi, óskar eftir fram-
tíðaratvinnu á komandi
vori.
Afgr. vísar á.
Stúlku
vantar á ljósmyndastofu
Eðvarðs Sigurgeirssonar.
Tíin til sölu.
Sigurður Jóhannesson,
Setbergi.
Appelsín-marmelaðe
á 4.75
Grape-marmelaðe
á 1.65
Corn Meal
í baukum á 1.55
Súpuefni
alls konar í pökkum
Kjötkraftur
í glösum
Súputeningar
Saftir
margar tegundir.
r
Iskex
í pökkum
Danskt kex
í pökkum
Nvlenduvörudeild ^
og útibú
Utsöluverð 1 smásölu
á eitirtöldum vindlategundum má eigi vera hærra
en hér segir
HOLLENZKIR VINDLAR: Cabinet
(í Vio ks.) kassinn
kr. 30.00
BRAZIL VINDLAR:
HAVANA VINDLAR:
Corona de Gusto ... (í y10 _) _ * — 28.80
Carmen ■.. (f % -) - — 92.40
Carmen ... (í y4 —) - — 46.80
Nizam, smávindlar — 8.70
Nizam, smávindlar — 45.00
Senator Ministros •. • (f % -) - — 102.00
Senator Prominent • • • (f % —) - — 88,20
Senator Duquesas • • • (f % —) - — 86.40
Senator Petit Duc • ••(£%■—) — — 76.20
Senator Subliem, smávindlar . . .. (í Vu> pk.) pakkinn kr. 9.00
Senator Select, smávindlar ... ... (iMo—) - . — 8.40
Golofina Londres ... (í Vz ks.) kassiun kr. 216.00
Suerdieck:
Cesarios ... (í V2 ks.) kassinn kr. 75.00
Hollandezes • • • (í % ) — 114.00
Hollandezes ••..-(i% ) — 58.80
Oura de Cuba, Sumatra ... (í % -) - — 168.00
Florrinha Havana • • • (í % -) — 45.00
Aurora ... (í 1/4 -) - — 51.00
Costa Penna:
Preciosa kr. 28.80
Luzos, small ... (í y4 -) - — 38.40
La Corona:
Corona kr. 216.00
Half-a-corona • • • (í y4 -) - — 132.00
Yoimg Ladies ... (í y2 _) _ — 162.00
Demi Tasse • • • (í % —) - — 186.00
Bock:
Elegantes kr. 162.00
Henry Clay:
Bouquebs kr. 150.00
Regentr*s •• (Í % -) - — 144.00
Petit Bouquet ... (íy4-) - — 135.00
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má úfsöluverðið vera 5% hærra vegna flufníngskosfn-
aðar. — Athygli skal vakin á því, að verzlunum er óleyfilegt að selja birgðir af tóbaksvör-
um, sem þær óttu að morgni þ. 12. marz þ. ó., með hækkuðu verði.
Tðbakseinkasala Rikisins.