Dagur - 23.04.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 23. apríl 1947
DAGUR
3
Þegar fkjórurnar' léku listirsínará Pollinum
í hinni nýju bók Lárusar Rist „Synda eða
sökkva4;, er skemmtilega lýst aðstöðu til
íþóttaiðkana hér í bænum fyrir 40 árum
Eitthvert fyrsta smásögusafn,
sem börn og unglingar komust
yfir hér fyrr á árum, var Bernsk-
an, sú ágæta og holla barnabók,
sem nú sést því miður of sjaldan
á heimilum. Ein minnisstæðasta
sagan í því safni er um Lalla frá
Botni, sem ætlaði „samt að læra
að synda“. Og hann gerði meira
en að standa við þetta heit: Hann
fékk mikinn fjölda ungra manna
og kvenna til þess að segja og
gera hið sama. Lárus Rist mun
ennþá einn allra kunnasti sund-
kappi og sundkennari okkar ís-
lendinga.
Nú hefur hann — eftir langan
og stórmerkan starfsferil — skrif-
að endurminningar sínar og son-
ur lians, Sigurjón, gefið út. Og
bók þessi ber hið góða og tákn-
iæna nafn „Synda eða sökkva".
Bókin er nýlega kornin út.
Efnið er mjög fjölbreytt og um
það ritað af drengskap, sanngirni
og léttleika, svo að sönn ánægja
er að kynnast því. Um bókina
verður ritað ýtarlegar hér í blað
ið síðar, en hér fer á eftir brot úr
cinum kafla hennar, þar sem Lár-
us segir frá aðstöðu Akureyr-
inga til íþróttaiðkana fyrir 40 ár
um.
Er fróðlegt og skemmtilegt að
rifja upp þá sögu.
,.Kjórurnar“.
Á Akureyri kenndi eg sund
tvo mánuði á ári hverju, allt til
ársins 1922, að eg þurfti að
bregða mér til Ameríku, eða
samtals 15 ár. . . .
Eg hafði komizt upp á það að
æfa nemendur á líku þroskastigi
sarnan í smáhópum, er eg nefndi
kjórur, en svokallaselaskytturvið
Eyjafjörður vöðuseli er synda
saman í hópum. Lét eg Jrær æfa
ymis konar listir í vatninu á
sama hátt og leikfimisflokka á
Jandi. Þetta létti mér kennsluna,
en þroskaði um leið líkamlega og
andlega hæfileika nemendanna
og kenndi þeim að vinna saman
árt allrar keppni, því að hana
\arð að útiloka. Hagaði eg mér
líkt og formennirnir í gamla
daga gerðu, er þeir sögðu við
skipverjana, þegar báturinn vildi
snúast: „minna á stjórn“ eða
„minna á bak“, en það var nægi-
legt til jress að herða á þeirn, sem
linlegar reru, og hið bezta ráð til
Jress að halda bátnum í horfinu.
Svo kann að virðast, að stmdhrað-
inn verði útundan með Jressu
móti, en á því er engin hætta, því
að eftir að hæfileikarnir eru til
staðar, er auðvelt að ná hraðan-
um. Á Jiessu sundmóti (17. júní
1909) lét eg tvær kjórur sína listir
sínar frammi á höfn, voru sex
unglingar í hvorri þeirra, og lék
eg sjálfur með þeirn .Fór af þessu
svo miklar tilhæfulausar trölla-
sögur víða um land, að Sigurjón
Pétursson á Álafossi, sem ekki
var trúaður, sendi mér símskeyti
og spurði, hvort það væri satt, að
einn nemandinn hefði sokkið á
sundinu og drukknað.
Frá Jressu íþróttamóti er sagt í
vikublaðinu Norðri 24. júní
1909.
Þegar Oddur Björnsson fann
heita vatnið!
Sundpollurinn á Akureyri var
ur, óhreinn, kaldur og ljótur.
Það vissum við vel sjálfir, en lét-
um Jrað ekki á okkur fá. Fjöldi
manna komst Jrar á flot og náði
Jroli og sundleikni. En við vorum
ekki ánægðir og stefndum að því
marki að fá hreinan poll, sem
væri 50 metra langur, svo að ekki
Jryrfti að vera að snúa við á þol-
sundinu og meira svigrúm væri
fyrir kjórurnar. Enginn hafði
hingað til haft orð á því, að heitt
vatn væri í nágrenninu. Það var
ekki fyrr en eg hafði kennt í
rnörg ár, að Oddur Björnsson
prentsmiðjustjóri kom hlaup-
andi til mín ofan úr fjalli að
lauginni snemma morguns og
tjáði mér, að í Glerárgilinu væri
volg u^rpspretta, sem liægt mundi
að hita pollinn með. Oddur
Björnsson var áhugamaður, eins
og kunnugt er, og í stöðugri leit
að verðmætum fyrir okkur
mennina, bæði í þessu og hinu
ókomna lífi. Það var morgun-
göngu Odds að þakka ,að heitt
vatn var leitt í pollinn, því að
hugmyndin fékk strax vængi og
flaug út til áhugamannanna og
komst í framkvæmd fyrir dugnað
þeirra.
Fvrsti íþróttavöllurinn.
Tvennt var Jrað annað, sem eg
vildi beita mér fyrir, að fram-
kvæmt yrði á Akureyri með að-
scoð ungmennafélagsins, en það
var að koma upp leikfimihúsi
fyrir barnaskólann með áföstu
baðhúsi og auk Jtess íþróttavelli.
Leikfimihúsmálið var á dagskrá
í bæjarstjórninni í langan
tíma. . . .
íþróttavöll taldi eg bezt settan
öðru hvorum rnegin sundlaugar-
innar, Jrví að þar var landið lá-
rétt, þó öllu fremur að norðan,
Jrar sem nú eru stræti landnáms-
lijónanna að Kristnesi, þeirra
Flelga magra og Þórunnar
hvrnu. En að tala um íþróttavöll
á Jressum árum var ekki til Jrcss
fallið að afla ungum manni álits
og virðingar og of hættulegt fyrir
mn, sem ekki mátti við Jrví, að
missa neitt í þeim efnum.
Nemendur Gagnh'æðaskólans
höfðu engan blett, Jrar sem Jreir
\oru frjálsir með leiki sína.
Skólalóðin var lítil og tróðst
fljótt í svað og gerði umhverfið
sóðalegt og ljótt, en fyrir utan
hana voru erfðafestulönd, og áttu
eigendurnir í megnu stríði við að
verja þau fyrir hinum tvífætta
fénaði skólans, sem átti lítið
heimaland og enga afrétt. Eg-gat
komið því til leiðar, að Ung-
mennafélag Akureyrar, ásamt
Gagnfræðaskólanum, sléttaði
land ofan við skólann, og skyldi
félagið og skólinn nota það í sam-
einingu til íþróttaiðkana. Þó lá
straumurinn úr bænum til leikja
eftir sem áður út á Oddeyrina,
Jaar sem þrá unga fólksins eftir
útivist og hollri hreyfingu rak
það til þess að ryðja sér nýja og
nýja fleti, jafnóðum og fyrir-
hyggju- og forráðamennirnir
bitu í hæla þess og þrengdu svo
að því í haganum, að til vand-
ræða horfði....
yfirðingar vilja fá áætlun um raf-
orkuveitu sýsiunna
Raforlcumálin.
Kjörin var þriggja rnanna nefnd
ti! þess að vinna að lausn raforku-
mála sýslunnar. Skipa hana sýslu-
maður, Friðjón Skarphéðinsson,
Finar Arnason á Eyrarlandi og
Einar G. Jónasson á Laugalandi.
Verkefni nefndarinnar er, „að fá
Jjví framgengt við landbúnaðar-
ráðherra, að hann láti gera kostn-
aoaráætlun um byggingu raf-
orkuveita í Eyjafjarðarsýslu."
Línur þær, sem ráðgerðar eru,
telur nefndin þessar: Línu um
héraðið innan Akureyrar, línu
um Hörgárdal og Öxnadal, líniu
Til f ermingargjaf a:
Hnattlíkön, í miklu úrvali
Eversharp sjálfblekungar
Skrifmöppur, mjög smekklegar,
Allar fáanlegar íslenzkar bækur
miklu úrvali
I>ókaverzlun Þ. Thorlacius
i—
Sýsluíieíndin veitir fé til mimiisvarða-
sjóðs jónasar Hallgrímssonar
Sýslufundinum lauk síðastliðinn fimmtudag
Sýsluíundur Eyjafjarðarsýslu liófst hér í bænum hinn 9. þ. m. og
lauk lionum síðastliðið fimmtudagskvöld. Mikall fjöldi erinda lá
fyrir sýslunefnd til afgreiðslu að Jressu sinni, einkum í sambandi við
vegi og brýr í sýslunni. Önnur mál voru helzt þessi:
jGJAFABÚÐIN
býður yður til tækifæris- og fermingargjafa
hina vel þekktu Eversharp lindarpenna.
Tékkneskar kristals* og glervörur, bezta úr-
val bæjarins.
GJAFABÚÐIN, Akureyri
um Svarfaðardal innan Dalvíkur
og Hnu í Dalvík, norðan Brim-
nesár. Sýslunefndin leggur
áherzlu á, að áætlanir verði gerð-
ar pegar á þessu ári og beri þær
með sér hversu mikla fjárhæð
hver hreppur fyrir sig þarf að
leggja fram af óafturkræfu og
vaxtalausu fé.
Sauðfjárveibivarnir.
Sýslunefndin kaus tvo menn af
fjárskiptasvæði sýslunnar til þess
að fylgjast með því, að varnir
þær, sem sauðfjársjúkdóma-
nefnd hefir ákveðið að halda
uppi vegna fjárskipta hér, verði
í sem beztu lagi, í samvinnu við
fulltrúa Suður-Þingeyjarsýslu. 1
nefndina voru kosnir Halldór
Cuðlaugsson, Hvammi, og Garð-
ar Halldórsson, Rifkelsstöðum.
Önnur mál. Af öðrum málum
er afgreiðslu hlutu á þessum
sýslufundi má nefna: Samþykkt
var að verja 1000 kr. á ári í næstu
5 ár í minningarsjóð Jónasar;
Hallgrímssonar. — í skólaráð
Laugalandsskólans voru kosnir
síra Benjamín Kristjánsson,
Kristján E. Kristjánsson.
Fulltrúar á Fjórðungsþing
Norðlendinga voru kosnir Þórar-
inn Kr. Eldjárn og Einar Árna-
son.
í tilefni af erindi ræktunarfé-
laganna í Hrafnagils- og Saurbæj-
arhreppum, um fjárstyrk til
kaupa á jarðræktaráhöldum,
ályktaði sýslunefndin, að ekki sé
unnt að veita aðeins einu rækt-
unarfélagi styrk, en telur réttara,
að hækka styrkinn til Ilún'aðar-
sambands Evjafjarðaa með það
fyrir augum að ræktunarfélögin
öll njóti góðs af. Var samj>ykkt að
veita sambandinu 6000 kr. styrk
á þessu ári.
Sorpflutninga Akureyrarbæjar
hér inn fyrir bæinn bar á góma á
sýslufundi og ber ályktun fund-
arins það með sér, að sýslubúar
eru ekki hrifnari af framkvæmd-
um bæjaryfirvaldanna í því máli
en almenningur í bænum. Var
oddvita sýslunefndar falið að
vinna að Jjví, að sorpflutningun-
u.m inn fyrir bæinn verði liætt og
að jafnað verði yfir hauga þá,
sem J>egar er stofnað til J>ar inn
frá.
Sýslunefndin minntist látins
sýslunefndarmanns, Júlíusar
Oddssonar frá Hrísey. Þá mælti
hún með því, að Bergsteini
bónda Kolbeinssyni á Leifsstöð-
um verði veitt viðurkenning úr
gjafasjóði Kristjáns konungs IX,
fyrir framkvæmdir í landbúnað-
armálum.
Niðurstöðutölur fjárhagsáætl-
unar sýslunnar eru 258.848 kr. —
Áætlaðar eftirstöðvar til næsta
árs 133.598 kr.
Húsgögn til sölu
Tveir alstoppaðir stólar, 2
litlir stólar og ottóman. Exm
fremur skrifborð með inn-
byggðum bókaskáp. Til sýn-
is og sölu hjá Jóni Þórðar-
syni, Timburhúsi KEA.
4 reglusamir menn
geta fengið fæði í prívathúsi í sumar.
Afgreiffslan visar i.
fyrir spjaldskrár,
3 stærðir,
fyrirliggjandi
Kiíiipfélag Eyfirðinga
Járn- og glervörudeild.
Sfoía til leigu
með sérinngangi.
A. v.
a.
Til leigu
tvö til þrjú hebergi í nýju
húsi frá 14. maí. Aðeins ein-
hleypir koma til greina.
A. v. á.
Þvottapottur,
stór, notaður, til sölu.
Júlins Ingimarsson,
B. S. O.