Dagur - 14.05.1947, Side 8

Dagur - 14.05.1947, Side 8
8 Miðvikudagur 14. maí 1947 DAGUR Úr bæ og bygqð I.O.O.F. — 1295168 V2. — KIRKJAN. Messað á Akureyri á uppstigningard. kl. 11 f. h. (Ferming). A sunnudag kl. 11 f. h. (Ferming). Frá stariinu í Zíon. Samkoma á uppstigningardag kl. 8.30 e. h. Kapt. Ununger talar. — Sunnudaginn 18. kl. 8.30 e. h. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. og Bjarni Eyjólfsson rit- stjóri tala. Allir velkomnir. Gullbrúðkaup eiga 17. þ. m. merkis- og ssemdarhjónin Svanhildur Jör- undsdóttir og Páll Bergsson, fyrrum kaupm. og hreppstjóri í Olafsfirði og Hrísey. Þau dvelja nú hjá börnum sín- um í Reykjavík og mun heimilisfang þeirra á brúðkaupsdaginn verða á Sjafnargötu 14. Hjúskapur. Síðastl. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Sig- urði Stefánssyni, Möðruvöllum í Hörgárdal, ungfrú Vilborg Gunnars- dóttir, Jónssonar, sjúkrahússgjaldkera, og Poul Hansen, þjónn, Hótel KEA. Bazar og kaiiisölu hefir Hjálpræðis- herinn föstudaginn 16. þ. m. kl. 3—10 e. h. Margir fallegir og góðir munir til sölu. Sunnudag kl. 11 og kl. 8.30 e. h.: Opinberar samkomur. Allir hjartan- lega velkomnir! Stúkan Isafold-Fjallkonan heldur fund naestkomandi mánudag 19. þ. m. kl. 8.30 síðd. — Fundarefni: Kosning fulltrúa á Stórstúkuþing. — Sagðar frétti arf Umdæmisstúkuþingi. — Inn- taka nýrra félaga. — Skemmtiatriði. Nánar tilkynnt með gluggaauglýsing- um. Sjötugur verður 20. þ. m. Bergsteinn Kolbeinsson, bóndi Leifsstöðum. Verkfalli bílstjóra afstýrt Síðastl. sunnudag tókust saimn- ingar í deilu atvinnubílstjóra og atvinnurekenda, fyrir milligöngu héraðssáttasemjara, Þorsteins M. Jónssonar. Kaup vörubílstjóra hækkar um 10% eða í 550 krónu grunnkaup. Önnur fríðindi hækka hlutfallslega jafn mikið. Fólksbifreiðastjórar sömdu á sama grundvelli og starfsbræður þeirra í Reykjavík nú hafa og gilda þeir samningar hér fram- vegis. Hvassafell fer til Grikklands M/s. Hvassafell losaði nýlega farm af pólskum kolum á Aust- ljörðum. Skipið hleður nú salt- fisk sunnanlands og er því ætlað að sigla til Grikklands með farm- inn. Tekist hefir að seLja Grikkj- um nokkurt magn af saltfiski. „KALDBAKUR" (Framhald af 1. síðu). viku. \7erða áhöld þessi sett upp hér og skipið búið á veiðar. ,,Kaldbakur“ er 3. nýi togarinn, sem til landsins kemur og er liann að öllu leyti einns og Ing- ólfur Arnarson og Helgafell, sem áður eru komnir. í Selby er verið að smíða 8 togara og eru þeir allir komnir á J'lot. Næsta skip þaðan er Egill Skallagrímsson, eign Kveldúlfs. Togbátar afla vel Góður afli hefir verið hjá tog- bátum héðan að undanförnu. — Narfi úr Hrísey hefir lagt upp hér nokkuð á þriðja hundrað skippund. Fleiri skip hafa fengið ágætan afla. Veiðisvæðið er á Skjálfandaflóa. Fiskurinn er all- ur saltaður. Ferming í Almreyrar- kirkju Á uppstigningardag, kl. 11. S t ú 1 k u r : Anna Hauksdóttir. Anna Sigurborg Thorlacius. Auður Vordís Jónsdóttir. Árna Elín Hjörleifsdóttir. Erla Jónína Einarsdóttir. Elísabet Kemp Guðmundsdóttir. Gíslína Guðbjörg Sumarliðadóttir. Guðrtin María Samúelsdóttir. Gréta Sigurðardóttir. Inga Guðrún Valdemarsdóttir. Kolbrún Kristjánsdóttir. Lily Erla Adamsdóttir. Margrét Arndís Ásgrímsdóttir. Margrét Björk Karlsdóttir. Rannveig Ingibörg Þormóðsdótlir. Signa Hallberg Hallsdóttir. Sigríður Helgadóttir. Sigurlaug Stefánsdóttir.' Vaka Sigurjónsdóttir. d heodóra Kolbrún Ásgeirsdóttir. Þorbjörg Jónína Friðriksdóttir. P i 11 a r : Baldur Ágústsson. Bent Rasmussen Mörk. Finnbogi Gíslason. Friðbjörn Jakol) Júlíus Gunnlaugsson. Geir Héðinn Sigurður Svanbergsson. Gissur Jökull Pétursson. Gttnnar Magnús Jónsson. Gunnar Svanur Hafdal. Gylfi Pálsson. Halldór Grétar Guðjónsson. Haukur Otterstedt. Hreinn Þormar. Höskuldur Goði Karlsson. Ingvi Matthías Árnason. Karl Ásgeirsson. Karl Bjarni Jónsson. Krislján Kristjánsson. Jóhann Kuhn. Jón Ragnar Steindórsson. Jón Bjarman. Magni Gllðmttndsson. Máni Sígurjónsson. Magnús Andrés Jónsson. Ólafur Eyfjörð Benediklssop. , Ragnar Júlíusson. Sigtryggur Sigtryggsson. Stefán Trjámann Tryggvason. Svavar Jóhannesson. Þór Ingólfssoji. Örn Ingólfs Ingóifsson. Sunnudaginn 18. maá, kl. H. S t ú 1 k u r : Anna Gígja Sigurjónsdóttir. Attður Haraldsdótdr. Ása Hauksdóttir. Ásta Gísiadóttir. Bára Sigurðardóttir. Brynhildur Jódís Ragnarsdóltir. Edda Kristjánsdóttir. Ellen Ragnars. Eria Hlín Hjálmarsdóttir. Gíslína Ingibjörg Ingólfsdóttir. Guðbjörg Einars Þórisdóttir. Guðbjörg Pálmadóttir. Guðfinna Anna Sigurbjörnsdóttir. Guðný Haila Jónsdóttir. Guðný Straumberg Sigurðardól tir. Gunnlaug Filippía Kristjánsdótdr. Heiðbjört Helga Jóhannesdóttir, Herborg Stefánsdóttir. Hrefna Laufey Eggertsdóttír. Jóhanna Margrét Eðvaldsdóttir. Laufey Aðalheiður Lúðvíksdótdr. Latifey Pálína Þorsteiusdóttir. Lilja Guðný Aðalsteinsdóttir. Margrét Kristjánsdóttir. Marta Kristjánsdótdr. Matthildur Jónsdótdr. Rósa Kristín Jónsdóttir. Sigríður María Jónsdóttir. Þórey Rósa Stefánsdóttir. P i 1 t a r : Árni Sveinsson. Bragi Stefánsson. Einar Eylert Gislason. Guðmundur Georgsson. Guðmundur Stefánsson. Hallgrímur Ingólfsson, Haukur Friðgeirsson. Haukur Konráðsson. Helgi Ármann Alfreðsson. Hjalti Þorgeirsson. Hreiðar Jónsson. Jón Gunnarsson. Jón Steinbergsson. Magnús Jóhannes Guðmundsson. Marínó Marínósson. Marínó Zófóníasson. Óskar Eiríksson. Rafn Heiðar Þorsteinsson. . Samúel Hörður Gíslason. Sigurður Hjaltalín. Snorri Friðriksson. Steinberg Jón Steinbergsson. Svan Gísli Heiðar Bjarnason. Þorsteinn Marinó Hallfreðsson. Þórhallur Jónsson. Þórhallur Stefán Ellertsson. Þór Steinberg Pálsson. Þeir kaupendur blaðsins, sem nú hafa bústaSaskipti, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það afgreiðslunni. Dansskemmtun heldur félagið „Væringjar“ laugardaginn 17. maí n.k. kl. 10 e. h. að Þverá. — Nefndin, Vorþing Umdæmisstúk- unnar vill láta loka áfengisverzlunum norðanlands um síldartímann Vorþing U mdæmisstúkunnar nr. 5 var haldið hér í bænum dag- ana 11. og 12. maí. Á þinginu mætti 31 fulltrúi. Þingið gerði ýmsar ályktanir, m. a. krafðist það þess að áfengissölunum á Norðurlandi verði lokað urn síld- artímann. — Nánar verður skýrt frá störfum þingsins í næsta blaði. AÐALFUNDUR KEA. (Framh. af 1. síðu). eigur sínar jafnan brunatryggðar. Ólafsfjarðardeild vill ekki shilriað. Það var upplýst á fundinum, að almenn atkvæðagreiðsla hefði farið fram meðal félagsmanna í Olafsfirði, samkvæmt ósk þeirra og ákvörðun aðalfundar 1946, um það, hvort útbúið þar skildi skilja við aðalfélagið og stofna sjálfstætt kaupfélag eða ekki. Úr- slit atkvæðagreiðslunnar urðu þau, að 70 voru með skilnaði en 100 á móti. Verður því ekki af skilnaðinum. j'ru'ðslustarj kvenna. Félagið bgfir nú, samkvæmt ályktun aðalfimdaj- lí)45 og fé- lagsráðsfundar 1946, ráðið stúlku til þess að hafa á hendi uppjýsingastarfsemi meðal kvenna á félagssvæðinu og mun hún kynna sér svipaða starfsemi í Fnglandi og Norðurlöndum í sumar. Kosningar. Bernharð Stefáns- son alþm. var endurkjörinn í stjórn og Eiður Guðmundsson hreppstjóri var endurkjörinn í varastjórn. Hólmgeir Þorsteins- son á Hrafnagili var endurkjör- inn endurskoðandi og Elías Tóm- asson, bankagjaldkeri, varaend- urskoðahíli.- Bernharð Stefánsson var endurkjörjjin j stjórp Ájepn- ingarsjóðs KEA. Fulltrúar á aðak- fund SÍS voru þessir kjörnir: Hólmgeir Þorsteinsson, Þórarinn Kr. Eldjárn, Jakob Frímannsson, Björn Jóhannsson, Eiður Guð- mundsson, Halldór Ásgeirsson, Valdemar Pálsson, Árni Valdi- marsson, Ingimimdúí' Árnason, Kristján Sigurðsson, Berijharð Stefánsson og Garðar Halldórs- 60», Fundarmenp hlýddu á Kan- tötukór Akureyrar Qg Kfirlakór Akureyrar flytja „Strengleiha“ Björgvitis Guðmundssonur á þriðjudagskvöldið, í boði félags- íns, Skjalaskúffur fyrir spjaldskrár, fyrirliggjandi Kaupfélag Eyfirðinga Jám- og glervörudeild. I Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu okkur hluttekningu og samúð við andlát og jarðarför Valgerðar Jóhannesdóttur frá Hóli. Vandamenn. Jarðarför móður minnar, Sólrúnar Oddsdóttur, er and- aðist 10. m!aí sl., fer fram fimmtudaginn 22. maí frá heimili hennar, Skjaldarvík, og hefst með húskveðju kl. 1.30 e. h. Jarðað verður að Glæsibæ. Fyrlr mlija hönd og apparra vandamanpa, Stefán Jónsson- Alúðarþakkir fyrir auðsýnda Samúð og vinarhug við frá- fall og jarðarför Svövu Daníelsdóttur. Einnig þökkum við innilega öllum þeim, er léttu henni langt veikindastríð, Aðstandendur. Þökkum samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÓEAFAR SIGURJÓNSDÓTTUR. Elín Einarsdóttir. Arngrímur Bjamason. INNILEGASTA ÞAKKLÆTI til allra fjœr og ruer, er sýndu mér vinsemd og heiðruðu mig með heimsókrmm, heillaskeytum og stórgjöfum d sextiu dra afmreli minu 28. apríl síðastliðinn. — Guð blessi ykkur öM. Viðigerði 5. mai 1947. Hannes Kristjdnsson. NÝJA BÍÓ Sýnir í kvöld: Sonur Lassie (Son of Lassie) Tilkomumikil Metro-Gold- wyn-Mayer-kvikmynd í eðli- legum litum. Aðalhlutverk: Peter Lawfojd Donalcj Crjsp June Lockhart — ShjaidlHirgar Bfð Aðalmynd vikunnar: „Þú ert unnustan mín‘‘ 1 aðalhlutyerki Alice Faye S j ó m e n n! Verkamenn! Venjul. fyriiiiggjandi Sjóklæðnaður Vinnufatnaður Vinnuvettlingar o. m. m. fl. Vöruhúsið h.f.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.