Dagur - 25.06.1947, Blaðsíða 1

Dagur - 25.06.1947, Blaðsíða 1
. * Frá Knattspyrnuráði IBA Eins og flestum Akureyringum mun vera kunnugt, þá hefst hér íslandsmót í knattspyrnu (1. fl.) þriðjudaginn 1. júlí næstk. jhetta er fyrsta Islandsmót í knattspyrnu, sem háð er hér á Akureyri og mun að sjáifsögðu reynt að hafa allan undirbúning sem fullkomnastan, svo að mótið geti farið sem bezt/fram. Það er ÍBA sem sér um mótið en það hefir falið Knattspyrnuráðinu og þjálfaranum, Mikson, að ann- ast allan undirbúning. Knattspyrnuráðið skipa: Jón Egils frá Þór, Sveinn Kristjáns- son frá K. A. og Friðþjófur Pét- ursson frá ÍBA. Vér noturn. hér tækifærið og þökkum hr. Mikson fyrir hið mikla og erfiða starf, sem hann hefir lagt á sig við þfáifun knattspyrnumanna vorra. Því að auk þess, sem hann hefir verið þjálfari Þórs og K. A. þá hefir hann og mun æfa hið sameinsða lið, sem mun keppa fyrir hönd ÍBA á íslandsmótinu. Hve mörg félög taka þátt í mót- inu er ekki fuilkunnugt enn, en líkur eru fyrir að Reykjavíkurfé lögin fjögur sendi eitt sameigin legt lið, og að sjálfsögðu keppa Akureyrarfélögin þá einnig sam einuðT Hvernig það lið verðui skipað ,er ekki fullráðið enn, en telja verður líklegt, ef ntikil þátt taka verður í mótin, að eftirtald ir knattspyrnumenn muni flestir eða allir keppa. En áður en vér teijum þá hér mpp, skal hér birt 1. gr, úr reglum ráðsins um skipt- ingu knattspyrnuflokka í deild- ir: — Meistaraflokk skipa á hverj- um tíma 11 beztu og reyndustu. kappiiðsmenn Þórs og K. A., váldir af Knattspyrnuráði ÍBA. 1. flokk A. skipa 11 næst beztu o. s. frv. — Knattspymuráðið hefir nú valið 11 menn í meistanaflokk og að sjálfsögðu fær enginn þeirra að keppa á 1. flokks mótinu. — Nöfn þeirra eru birt innan sviga. XXX. arg. Akureyri, miðvikudaginn 25. júní 1947 25. tbl. Sfðastliðið ár var mesta Iramkvæmdaár í sögu Sambandsins og Ragnar Steinbergsson K. A. (meistarafl. Baldur Arngrímsson Þór). Bakverðir: Adain Ingólfs- son K. A., Gunniar Óskarsson og Sverrir Georgsson Þór (Jósteinn Konráðsson K. A. og Kristján Pálsson Þór). Framverðir: Eyj- ólfur Eyfeld og Sigurður Samú- elsson Þór, Einar Einat'sson K. A. (Helgi Schiöth og Árni Ingi- mundarson K. A., Guttormur Berg Þór). Útherjar: Jóhann Eg- ilsson og Ragnar Magnússon Þór, Sigurður Steindórsson K. A. (Ottó Jónsson K. A. og Sigtrygg- ur Ólafsson Þór). Innlierjar: Baldur Árnason og Ragnar Sig- ti^ggsson K. A., Hreinn Óskars- son Þór (Jóhann Guðmundsson og Björn Halldórsson Þór). Mið- framherjar: Júlíus Magnússon Þór og Hákon Oddgeirsson K. A. (Þórhallur Guðlaugsson K. A.). Fyrsti leikur mótsins fer fram 1. júlí og verður tilhögun þann ig: Kl. 8.30 e. h. Lúðrasveit Ak ureyrar leikur. Kl. 8.45 Kepp- endur mótsins ganga fylktu liði inn á leikvanginn, Kl. 8.50 Mót ið sett, hr. Ármann Dalmanns son, form. ÍBA, Kl. 9.00. Kapp leikurinn hefst. — Dómarar og línuverðir í mótinu verða: Her- mann Stefánsson, Sigmundur Björnsson, Jakob Gíslason og Friðþjófur Pétursson. Það er ósk ráðsins að bæjarbú- ar fjölmenni á völlinn og með prúðmannlegri framkomn stuðli Sjómannafélag Akureyrar og síldarkjörin að því að mótið geti farið sem Markverðir: Sveinn Kristjánsson bezt fram, Ætlar Alþýðusamband íslands að hindra að hægt sé að taka upp samninga við verk- lýðsfélögin um kaup og kjör við þær síld- arbræðsluverksmiðjur hér norðanlands, sem enn þá er ósamið við? Útgerðarmannafélag Akureyr- ar hefir falið stjórn sinni að birta eftirfarandi vegna sjómanna- verkfallsins, sem hér stendur. Síðastl. vetur sagði Sjómanna- félag Akureyrar upp samningum við útgerðarmannafélagið um síldveiðikjörin. Stuttu seinna leitiaði samninganefnd frá út- gerðarmannafélaginu, samkomu- ags við stjórn sjómannafélags- ms. Setti stjórn sjómannafélags- ins fram eftirfarandi kröfur: Kaúptrygging sjómannia skyldi hækka úr 1150 krónum á mánuði í 1860 krónur og pró- sentukjörin skyldu hækka úr 35% upp í 40%, en með fleiri staða skiptum, þannig, að hækk- unin mundi nema um 214% af bruttoafla, misjafnt eftir stærð skipa. Þar að auki skyldu útgerð armenn tryggja sjómönnum ákveðið lágmarksverð á síldinni, hvort sem hægt yrði að selja afl ann fyrir það verð eða ekki. Tilkynnti stjórn sjómannafé- lagsins, að frá þessum kröfum yrði ekki vikið og væri tilgangs laust fyrir útgerðarmenn að ræða það nokkuð frekar nema skrifa undir. Nefnd útgerðarmannafé- lagsins óskaði þá eftir að stjórn sjómannafélagsins gerði sig ánægða með að hækka trygging una úr 1150 krónum í tæpar 1800 krónur (en ekki 1860), en þessu var neitað harðlega, þótt bent væri á, að slík trýgging væri hvergi á landinu svona há. Hækkun á prósentukjörunum taldi nefnd útgerðarnnannafé- lagsins ekki um að ræða, enda hafa allir útgerðarmenn marg- lýst ]dví yfir, að þeir gangi aldrei að hærri prósentukjörum, sem Þann 18. júní sl. sneru stjórnir isíldarverksmiðjanna á Skaga- strönd, Hjalteyri, Dagverðareyri, Krossanesi, Húsavík og Raufar- ltöfn sér til samninganefndar Al- þýðusambands íslands og óskuðu að hefja þann 22. júní samninga- umleitanir á Akureyri við sarnn- inganefnd Alþýðusambands ís- lands og fleiri, um launakjör við þessar síldarverksmiðjur. Al- þýðusambandið féllst á þessi til- mæli ,en á fyrsta fundi samninga- nefndar Alþýðusambandsins og fulltrúa verksmiðjanna kom í Ijós, að Alþýðusambandið setti það skilyrði fyrir þátttöku sinni í þessum samningatilraunum, að jafnframt yrði samið um kaup og kjör milli Síldarverksmiðja ríkis- ins og „Þróttar" á Siglufirði. Fulltrúar síldarverksmiðjanna vitanlega nú þegar eru orðin allt of há. Utgerðarmannafélagið neitaði svo að ganga að þessu og gaf Landssambandi íslenzkra út- smanna í Reykjavík fullt umboð til þess að semja um þessi mál við Alþýðnsambandið, sem svo væntanlega fengi aftur um- boð til þess að semja fyrir sjó- mannafélagið. Svo lýsir sjómannafélagið verk- falli frá og með 20. júní á síld veiðiskip útgerðarmanna, sem eru meðlimir í Útgerðarmanna- félagi Akureyrar. Sjómannafé lagið hefir þó enn ekki árætt að stöðva útbúnað skipanna. Undanfarin ár hefir kostnaður við mannahald á isíldveiðiskipum stöðugt farið vaxandi. Er núvsvo komið, að greiðslur til og vegna skipshafnar nema oft frá 60% til 70% af bruttoafla skipanna. í daglegu tali er oft talað um 35% kjörin (sem nú áttu svo að verða 40% kjörin) á síldveiðum, og halda þá margir, að það sé sá hlufi aflans, sem fer til skips- hafnarinnar. En hið rétta er, að hluti af skipshöfninni fær þessi 35%, og þegar allir eru búnir að fá sitt og búið er að gréiða fyrir skipshöfnina öll gjöld, er talan komin yfir 60% eins og eftirfar- andi dæmi sýnir: Útreikningur á greiðslur til skipshafnar á 70 til 100 tonna skipi, sem stundar síldveiðar í 2 Yz mánuð, og fiskar fyrir 160,000,00, eða sem næst nteðal afla á slík skip síðastliðna vertíð. Allt reiknað með gildandi taxta í fyrra á norðlenzkum skipum, 35% í 15 staði, eða 2,33% á kváðust eðlilega ekki geta tekið upp samninga við „Þrótt“, því að þeir teldu bindandi samninga á kontna milli þess félags og síldar- verksntiðja ríkisins á Siglufirði með samþykki félagsins á tillögu sáttasemjara. Þar <sem stjórn síld- arverksmiðjanna hefðu nú höfð- að Félagsdómsmál til viðurkenn- ingar á gildi þess samnings, væri auðvitað útilokað að hefja nokkrar viðræður við „Þrótt“, meðan beðið væri eftir úrskurði Félagsdóms. Hins vegar kváðust fulltrúar verksmiðjanna ekkert hafa við það að athuga, að full- trúar „Þróttar" fylgdust með öll- um samningatilraunum. Þessum röksemdum fulltrúa síidarverksmiðjanna svaraði Guðmundur Vigfússon, f. h. Al- þýðusambandsins, þann 23. júní. Er það bréf mestmegnis vífi- lengjur og bollaleggingar um lögleysur sáttasemjara. Þar er ekki reynt að hrekja röksemdir fulltrúa síldarverksmiðjanna, en þó endurtekið, að samninga-'l nefnd Aiþýðusambandsins hefji ekki neina samninga um kjör í verksmiðjum utan Siglufjarðar, nema jafnframt sé samið við ,,Þrótt“. Eftir þetta svar, virtist ekki vera fyrir hendi neinn samningsgrundvöllur, og tjáðu fulltrúar síldarverksmiðjanna er- indreka Alþýðusambandsins það í fyrradag. Síðan hefir ekkert gerzt í málinu, sem þýðingu hef- ir. Allir munu sjá, að annað býr undir þessari framkomu samn- inganefndar Alþýðusambands- ins, en umhugsun um velferð hins vinnandi fólks, eða hugsun um þjóðarhag, þar sem hér virð- ist eiga að tefla í tvísýnu, eða jafnvel alveg að stöðva síldveið- arnar í sumar. mann: 13 hásetar með S hver, lalls.... Skipstjórinn með Stýrimaður með . 1. vélstjóri með . 2. vélstjóri með . Matsveinn með . 33% 30,29% 6,50% 3,50% 4,50% 3,30% - 2,91% Hikil stækkun Gefjunar undirbúin og vélar pant- aðar fyrir 2 millj. kr. Líklegt að úrbætur muni fást á umhleðslufyrir- komulaginu Frá aðalfundi Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga á Þingvöllum Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga var haldinn á Þingvöllum í fyrradag og gær, og lauk honum seint í gærkvöldi. Fundinn sóttu 84 fulltrúar sambandsfélaga, en þau eru nú orðin 55 og telja 27.125 félagsmenn. Margir gestir sátu einnig fundinn. Á fundinum voru gefnar skýrslur um rekstur Sam- bandsins og hinar margvís- legu framkvæmdir sem ráð- izt var í á árinu eða fyrir- hugaðar eru á næstunni. Sýndu þær, að mikill þrótt- ur er nú í samvinnustarf- inu í landinu, og að síðast- liðið ár var eitt mesta fram- kvæmdaár í sögu samtak- anna. Þá hófu störf Sam- vinnutryggingar og Olíufé- lagið, Hvassafell hefur sigl- ingar, undirbúinn er rekst- ur véla- og.viðgerðasmiðju, bókaútgáfa undirbiiin og stækkað er skrifstofupláss Sambandsins og húsakynni Samvinnuskólans. Samtals 51,00% Orlof 4% af greiðslum ínanna ............. 2,04% Samtals 53,04% Kr. Kaup skipstjóra í 2i/^ mánuð 1500.00 Kaup stýrimanns sama tíma 880.00 Slysatrygging skipverja..... 4059.00 Trygging ntuna skipverja . . 1200.00 Trygging aflahlutar skipverja um borð í skipi ............ 1200.00 Sjúkrasamlagsgjald skipverja 675.00 Hreinlætisvörur og áhöld við mat, sem skipverjar eiga að leggja sér til sjálfir, en út- gerðin greiðir.............. 2000.00 Aukahlutir vegna veikinda . . 2600.00 Samtals kr. 14114.00 (Framhald á 8. síðu). SKÝRSLA STJÓRNAR. í skýrslu isinni rakti formaður sambandsstjórnar, Einar Árna- son á Eyrarlandi, framgang þeirra mála, er rædd voru á síð- asta Sambandsfundi, og að ofan getur. Einnig rakti hann allýtar- lega þær nýjungar, sem ræddar hafa verið í Sambandsstjórn og nú er unnið að undirbúningi á. — Eru það rneðal annars stækkun Gefjunar, bygging kornmyllu, smjörlíkisverksmiðju og gúmmí- verksmiðju, er ynni hjólbarða og alls konar aðrar gúmmívörur úr innfluttum hráefnum. Þá skýrði hann frá því, hvað gert hefði verið til þess að bæta úr húsnæðisvandræðum þeim, sem starfsemi Sambandsins hefir átt við að stríða. Hefir viðbótar- bygging við Sambandshúsið þeg- ar verið tekin til notkunar fyrir (Framhald á 8. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.