Dagur - 25.06.1947, Qupperneq 8
8
DAGUR
Miðvikudagur 25. júní 1947
/ •
Jarðarför konunnar minnar,
SIGURHÖNNU HÖLLU KRISTINSDÓTTUR,
sem andaðist að Kristneshaeli 13. júní sl., fer fram frá Akur-
eyrarkirkju fiimmtudaginn 26. þ. m., kl. 1 e. h.
Sigurður Stefánsson.
Jarðarför
Grétars Ólafssonar
fer fram lrá Akureyrarkirkju mánudaginn 30. júní, kl. 2 e. h.
Aðstandendur.
Tilkynning
Vegna sumarleyfa verður afgreiðsla og vinnustofur
vorar lokaðar 6.—16. júlí n. k., að báðum dögum
meðtöldum. — Heiðraðir viðskiptavinir vorir, sent
þurfa að fá hreinsuð föt fyrir þann tíma, éru vin-
samlega beðnir að afhenda þau í afgreiðslu vora
fyrir n. k. föstudagskvöld.
Efnalaugin Skírnir,
Gránufélagsgötu 4.
KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKH5
AM ARO
M
A
R
o
Höfum alltaf fyrirliggjandi
í miklu úrvali:
Undirföt, bleik, blá og græn.
Náttfjóla, fleiri stærðir og liti.
Stakar buxur ogUndirkjóla, nr. 40, 42, \
44, 46, 48, 50.
Fyrsta flokks efni og vinna. —
AMARO-BÚÐIN |
(áður Verzlun B. Ryel) |
Nýtt hvalkjöt,
rengi og spik,
í REYKHÚSINU,
Norðurgötu 2.
Sími 297.
i ■ ii immim n iii 1111111111111111 n
immmmim
Kartöflumjöl
Maizenamjöl
Hrísmjöl
Haframjöl
Þurrk. grænmeti
£!=.'.---- --------------- --------------------~^
f
Ur bæ og byggð
Leiðréttjng. í ræðu Þorsteins M.
Jónssonar, sem birt er á 3. síðu í blað-
inu í dag, hefir misprentast, í 4. máls-
grein, í öðrum dálki, fyrsta línan: Saga
oss, o. s. frv., fyrir: Saga vor, o. s. frv.
Framsóknarmerm! Munið skemmt-
un Framsóknarmanna að Hrafnagili
6. júlí næstkomandi.
Sambandslundur norðl. kvenna
verður haldinn á Svalbarði við Eyja-
fjörð dagana 4.—6. júlí. Fulltrúum
verður séð fyrir bílferð á fimmtudags-
kvöld, eftir komu hraðferðanna að
vestan, frá Ráðhústorgi (B. S. A.).
Frá Ferðaskrifstofunni. 1. ferð frá
Akureyri verður 10 daga hringferð á
bifreiðum um Borgarfjörð til Reykja-
víkur og um Suðvesturland. Flogið
síðan frá Reykjavík til Akureyrar. —
Laugard. 5. júlí: Akureyri-Sauðár-
krókur-Hólar í Hjaltadal-Reykjaskóli.
Sunnud. 6. júlí: Reykjaskóli-Hreða-
vatn-Reykholt-Hvanneyri-Hvalfjörður
-Reykjavík. Mánud. 7. júlí: Dvalizt
um kyrrt í Rvík. Þriðjud. 8. júlí: Rvík-
Hekla. Miðvikud. 9. júlí: Gengið á
Heklu, ekið til Rvíkur. Fimmtud. 10.
júlí: Rvík og nágrenni. Farið á söfnin
og mannvirki bæjarins skoðuð. Föstu-
dagur 11. júlí: Rvík-Þingvellir-Reykir
-Rvík. Laugard. 12. júlí: Rvík-Bessa-
staðir - Hafnarfjörður - Kleifarvatn' -
Krísuvík-Rvík. Sunnud. 13. júlx: Rvík-
Gullfoss - Geysir - Brúarhlöð-Skálholt-
Laugarvatn-Reykjavík. Mánud. 14.
júlí: Flogið frá Rvík til Akureyrar. —
2. ferð verður 1 dags ferð 6. júlí: Ak-
ureyri-Vaglaskógur-Goðafoss-Mývatn-
Akureyri.
Hjálpræðisherinn. Utisamkoma nk.
sunnudag, kl. 8.30 e. h. Hjálpræðis-
samkoma. Allir velkomnir!
Kristilegt mót verður haldið að
Brautarhóli í Svarfaðardal dagana 5.
og 6. júlí n. k. Þeir, sem ætla að sækja
mótið, gjöri svo vel að tilkynna þátt-
töku sína fyrir 1. júlí til Jóhönnu Þór,
Norðurgötu 3, eða Sigríðar Zakarías-
dóttur, Gránufélagsgötu 6.
Frá Golfklúbb Akureyrar. Flagg-
keppni með fullri forgjöf fer fram á
Golfvellinum næstk. sunnudag og
hefst kl. 9 f. h.
Síðastl. ár mesta fVamkvæmdaár
í sögu Sambandsins.
(Framhald af 1. síðu).
skrifstofur og Samvinnuskólann.
— Meiri byggingarframkvæmdir
eru ráðgerðar á næstunni.
MINNST STARFSMANNA.
í upphafi máls síns minntist
formaður tveggja látinna starfs-
manna SÍS, þeirra Aðalsteins
Kristinssonar, framk væmdastj.,
og Stefáns Rafnar, aðalbókara,
og rakti langa og dygga þjónustu
þeirra við samvinnustarfsemina
í landinu. — Þá minnti hann á,
að einn af framkvæmdastjórum
Sambandsins, Sigursteinn Magn-
ússon í Leith, ætti nú 25 ára
starfsafmæli hjá SÍS, og þakkaði
honum dugnað hans og ósér-
lilífni á liðnum árum, en fund-
armenn tóku undir með al-
mennu lófataki.
Fyrri fundardaginn var fjöl-
breytt skemmtun á Þingvöllum
fyrir fulltrúana. — Komu þar
meðal annars fram þeir Einar
Kristjánsson, óperusöngvari, og
Erling Blöndal Bengtson, celló-
leikari. — Síðari fundardaginn
skoðuðu gestirnir Þing-velli, und-
ir leiðsögu Kristjáns Eldjárns,
fornleifafræðings. — í kvöld er
ætlast til að fulltrúar skoði Land-
búnaðarsýninguna, sem opnuð
verður í Reykjavík næstk. laug-
ardag.
Skýrsla forstjóra og annað er
gerðist á fundinum verður að
bíða næsta blaðs sakir þrengsla. >
Snorri Sigfússon
hefir sagt af sér skólastjóra-
embættinu.
Snorri Sigfússon, skólastjóri
BarnaskÓla Akureyrar, hefir sagt
af sér skólastjóraembættinu frá
byrjun næsta skólaárs, vegna
breyttra kringuinstæðna. —
Hann er nú nýlega farinn til
Danmerkur og nrun dvelja þar í
sumar. — Embættið verður vænt-
anlega auglýst til umsóknar áður
langt um líður.
Sjómannafélag Akureyrar
og síldarkjörin.
(Framhald af 1. síðu).
Ffutt 53.04%
Þessum kr. 14114.00 breytt í
% al 160 þús............. 8.82%
Allar greiðslur vegna manna
af brutto afla samtals .... 61.86%
Ef gengið yrði út frá að greiða
tryggingii þá, er samið er
um nú í Reykjavík, mundi
það með sama afla kosta út-
gerðina kr. 10036.00 í við-
bót, eða ............... 6.27%
Samtals 68.13%
Þetta dæmi var lagt fyrir
stjórn sjómannafélagsins á samn-
inganefndafundi, og gat hún
engan liðinn hrakið, enda aðeins
tveir liðir áætlaðir. Hér er þó
ýmsu sleppt, svo sem vinnu skips-
hafnar við undirbúning í byrjun
vertíðar ö. fl.
Hver he'ilvita maður hlýtur að
sjá, að hér verður ekki rneira af
tekið til skipshafnar, meðan ann-
ar útgerðarkostnaður fer stöðugt
hækkandi. Síðastliðinn sunnu-
dag héldu útgerðarmenn fund til
þess að ræða viðhorfið vegna
verkfallsins. Voru allir sem einn
sammála um, að þó enn yrði
gengið inn á nokkrar hæk'kunar-
kröfur um mánaðartryggingu til
þess eins að reyna að fá vinnu-
frið, þá yrði þó aldrei gengið inn
á hækkun á prósentukjörunum,
live lengi sem stjórn sjómannafé-
lagsins tækist að kyrrsetja skipin.
Hvers vegna er il'aunung á því,
hverjir eru félagar í Sjómanna-
félagi Akureyrar?
Við lauslega athugun, sem Út-
gerðarmannafélagið lét fram fara
meðal félaga sinna kom í ljós, að
á mörg síldveiðiskipin er enginn
maður ráðinn úr Sjómannafélagi
Akureyrar og á önnur 1 og 2 og
hæst 4 menn (á einu skipi). —
Vegna þessa var stjórninni falið
að fá upplýst hverjir væru í Sjó-
mannafélaginu, en það telur nú
um 130 félaga að sögn. Formað-
ur Útgerðarmænnafélagsins sneri
sér þá til Tryggva Helgasonar,
sem er formaður Sjómannafé-
lagsins, og fór þess á leit að fá að
sjá félaga.skrá. Þessu'neitaði hann
eftir að lrafa borið s!ig saman við
aðra stjórnarmeðlimi Sjómanna-
f'élagsins, og færðisit undan að
gefa nokkrar upplýsingar um
það, 'hverjir væru í félaginu. Þó
viðurkenndi hann, að nokkuð
margir félagsmanna væru verka-
menn og aðrir, sem ekki stund-
uðu sjómentnsku.
Hverjir e:ru það þá, sem ætla
að stöðva isíldveiðiskip Norð-
lendinga?
Hverjir bera ábyrgðina, ef
skipin komast ekki á veiðar?
Hverjir eru í Sjómannafélagi
Akureynar?
Vöruhúsið h/f I
Aiiiu iimnn11111111111111111111111111ii111111111111111111111111111111»
iini ii iiiiiiin iii n iniiiii 1111111111111111111111111111 iiiiiiniiiiiiiiiit
-= Skiaidhorgar-Bíð =■*
Myndir vikunnar:
Gömlu dansarnir
Amerísk söngvamynd.
Vorljóð
Skemmtileg ensk söngvamynd
eftir Lore og Maurice Cowan.
■ ■■ ■- -'i
D. D. T. |
Skordýraeifur
og sprautur
Vöruhúsið h.f.
Sólrík stofa
til leigu.
Góð forstofustofa
til leigu.
Upplýsingar í síma 338.
Stór stofa
til leigu í nýju húsi.
A. v. á.
Stúlku
. vantar til eldhúsverka
nú þegar.
___________Hótel
Fólksbíll,
5-manna Ford, model ’3l,
í góðu lagi, er til sölu nú
þegar. — Ennfremur aktygi,
nýviðgerð. — Uppl. í henzín-
afgreiðhslu K. E. A. eða í
Geislagötu 37.
Loftvogir
mjög vandaðar,
nýkomnar,
3 tegundir.
Sendum gegn póstkröfu.
Brynj. Sveinsson h.f.
Sími 580 — Pósthólf 125
Gardínuefni
margar gerðir,
nýkomið
VERLZUNIN LONDON
Hafnarbúðin
er búð allra!
Nýkomið mikið af búsdhöldum:
Kökukefli
Kjöthamrar
Eggjaskerar
Kaffibakkar, stórir
Fiskspaðar
Súpuausur
Pottar, margar stærðir
Rafkatlar með straum-
línulagi
Tertu- og jólaköku-
formar
Vatnsglös á 1 krónu
og margt fleira.
Komið i Hafnarbúðina!
Hringið í Hafnarbúðina!
Hafnarbúðin h.f.
Skipagötu 4.
Sími 94.
PÍANÓ (Bluthner)
til sölu.
Edvard Sigurgeirsson.
Sími 151.
Duglegur maður,
vanur síldveiðum, óska’r eft-
ir plássi á góðu síldarskipi.
Tilhoð sendist afgreiðsl-
unni strax, merkt „18“.
| Reiðbuxur
( Reiðjakkar
Brauns Verzlun
Páll SigurgeirssoH
Artliur Guðmundsson.
Herbergi
2 herbergi til leigu, í nýju
húsi, 3x4 og 4x4. — Upp-
lýsingar í síma 85, eða hjá
Þóri Björnssyni, Gefjun.