Dagur - 03.07.1947, Qupperneq 1
; öfstæki kommúnista
keyrir úr hófi:
|Þeir hafa móðgað vina-|:
íþjóð og svívirt land sitt;|
með því að fyrirbyggja:
; móttöku líkneskisins af ;
Snorra Stmrlusyni
■ Þegar síðast fréttist af líkneski Vige- ■;
; iands af Snorra Sturlusyni, er Norð-1;
i ntenn ætiuðu að gefa íslenzku þjóð- I;
; inni og reisa á í Reykholti, var |>að á ; >
; leið til Noregs um borð t „Lyru“, þar J;
1 sein það fékkst ekki sett á land Itér. s
; Virðist því, sein ekkert verði af fyrir- ;1
! liugaðri Snorraltátíð í Reykholti og ! J
; heimsókn norskra tignannanna í þ ,'í
i sambandi. Tildrög þessara einstæðu j;
' atburða eru þau, að kommúnistafor- < i
i sprakkarnir í Reykjavík lögðu blátt |;
J bann við því, að líkneskinu yrði skipað !;
j í land tír Lyru og rituðu skipstjóran- ;
; um frekt hótunarbréf, þar sem þeir i|
! segjast munu setja afgreiðslubann á !
1 skipið, ef reynt verði að skipa nokkru !'
! í land. Varð skipið frá að hverfa við !;
' svo búið með líkneskið og kunnáttu- ;■
!; menn þá, er Norðinenn sendu liingað !
! til þess að annast uppsetninguna í !
;; Reykholti. Aður en þetta var, höfðu
! i forráðainenn Norræna félagsins hér ^
; ■ leitað eftir samvinnu við Dagsbrún um ‘
; uppskipun iíkueskisins og Dagsbrúnar- s
! menn svarað því til, að nóg væri að
; tala um slíkt, er líkneskið væri komið.
!; En þá bregðast þeir þannig við. ;*
;. Þessi framkoma kommúnista vekur !;
!; furðu og megna gremju um lantl allt. ■!
! Með þessu athæfi liafa þeir freklega |'
; móðgað vinaþjóð, er ætlaði að sýna !!
; okkur séi'staka vináttu og virðingu, og *
* jafnframt hafa þeir svívirt sitt eigið !;
!; land með því að koma því til leiðar. <!
! að þannig yrði móttaka gjafarinnar. ;1
; Yfirgangur kommúnista keyrir nú !!
!; svo úr hófi frain, að ekki er við hlít- ;■
;! andi lengur. Fámennur hópur ofstæk-'!;
!; ismanna í höfuðstaðnum virðist ráða ■!
! löguni og lofum ií landinu og geta hætt j;
og svívirt lögleg stjórnarvöld og er- i!
!; lendar þjóðir. Hér verður að spyrna j >
; við fótum. Allir þjóðhollir menn verða ! j
;; að styðja ríkisvaldið til þess að kveða ;!
:; þessa stigamennsku niður. ;;
Söngkonan Engel Lund
kemur til bæjarins
Söngkonan Engel Lund er
væntanleg til bæjarins innan
skamms, á.vegum Tónlistarfélags
Akureyrar, og mun hún hafa hér
tvær söngskemmtanir. Hin fyrr.i,
fyrir styrktarfélaga Tónlistarfé-
lagsins og gesti, verður mánudag-
inn 7. þ. m., en hinir síðari mið-
vikudaginn 9. júlí, fyrir almenn-
ing. Danski hljómlistarmaður-
inn Lanzky-Otto verður við
hljóðfærið. Engel Lund er dönsk
að uppruna, en fædd í Reykja-
vík. Hún hefir getið sér frægðar-
orð víða tum lönd fyrir túlkun
sína á þjóðvísum og þjóðlögum.
Höfðingleg gjöf
í Björgunarskútusjóðinn
Hinn 25. f. m. átti frú Jónína
Sigurjónsdóttir, Lækjargötu 14,
70 ára afmæli. í tilefni |>essara
tímamóta færði hún stjórn Slysa-
varnadeildar kvenna hér í bæn-
'tim 1000 krónu gjöf í björgunar-
skútusjóð Norðurlands. Stjóm
deildarinnar hefir beðið blaðið
að færa frú Jónínu alúðarþakkir
fyrir þessa rausnarlegu gjöf.
Síldin er komin!
Síldin er nú komin á miðin.
Nokkur skip hafa fengið síld á
Grímseyjarsundi og við Langa-
nes. Til Siglufjarðar eru komin
nokkur skip með dálitla veiði.
Var síldin lögð upp í íshús, því
að síldarverksmiðjurnar eru enn
þá í banni kommúwista.
XXX. árg.
Akureyri, fimmtudaginn 3. júlí 1947
26,'tbl.
Landbúnaðarsýningin er glæsileg og lærdómsrík
Aðalfundur S. í. S. á Þingvöllum:
S.Í.S. hefir keypt nýjar vélar til Gef junar
fyrir 2 milljónir króna
Von um úrbætur á umhleðslufyrirkomulaginu
I síðasta bllaði var stuttlega greint frá aðalfundi Sambands ísl.
samvinnufélaga á Þingvöllum, er lauk fyiTa miðvikudag. Hér ifara
á eftir nokkur atriði úr skýrsilu J>eimi, er forstjóri Sambandsins
flutti fundinum.
SKÝRSLA FORSTJÓRA.
í skýrslu sinni greindi forstjóri
Sambandsins, Vilhjálmur Þór,
ýtarlega frá rekstri fyrirtækisins
á árinu, fjárhag þess og fi*un-
kvæmdum. — Allvíðtækar >skipu -
lagsbreytingar á starfrækslu SÍS
slanda nú yfir. — Deildum þess
hefir verið fjölgað og nýir menn
ráðnir að Jreim. Er þess vænst að
lulllokið verði við þessar breyt-
ingar áður en langt um líður.
Talsverð aukning varð á vöru-~
sölu Sambandsins á árinu, þrátt
fyrir margvíslega erfiðleika á
vöruútvegun og takmörkuðum
gj al dey r isley f u m.
Hafði vörusalan aukist um 45
milljón króna á árinu og varð nú
tæplega 148 milljónir króna. —
Nettóhagnaður, til ráðstöfunar
fyrir aðalfund, varð rösklega 1
milljón og 140 þús. krónur.
Forstjórinn ræddi síðan þær
nýju framkvæmdir Sambandsins,
sem áður getur og gerði grein
fyrir rekstri þeirra á árinu. Sam-
vinnutryggingar hafa þegar náð
ágætum árangri á skömmum
starfstíma. Samvinnumenn í
mörgum héruðiyn hafa skilið
nauðsyn þess að láta þetta sam-
vinnufyrirtæki njóta viðskipta
sinna, en þó er enn mikið land
að nema á þessu sviði.
FRAMKVÆMDIR I
OLÍMÁLUNUM ERU
LANDSKUNNAR.
Þá gerði forstjórinn grein fyrir
þjóðhagslegri Jiýðingu J>ess, að
Olíufélagið gat hafið starfrækslu
í olíustöðinni í Hvalfirði, og
upplýsti að innan skannns væri
væntanlegt til félagsins stærsta
olíuflutningaskip, sem nokkun^
sinni hefði siglt til íslands.
Olíufélagið hefir þegar tryggt
togaraútgerðinni og ríkisverk-
smiðjunum mjög hagkvæm olíu-
viðskipti, og nú er unnið að því
að rífa ónauðsynlega geyma í
Hvalfirði og flytja J>á til annarra
staða.
Þá var skýrt frá kaupunum á
Jötni og fyrirhuguðu bifreiða-
verkstæði, er rekið verður í sam-
vinnu við félag bílstjóra í
Reykjavík, Hreyfil.
STÆKKUN GEFJUNAR.
Það, sem tvímælalaust mun
vekja mesta athygli hér, í þessari
skýrslu, eru þær upplýsingar, að
Sambandið hefir þegar fest kaup
á nýjum vélum til Gefjunar fyrir
2 milljónir króna og ráðgerir
aukinn húsakost fyrir verksmiðj-
una og ullarþvottastöð hennar,
fyrir a. m. k. 1 milljón kr.
(Framhald á 8. síðu).
Forseti íslands opnar landbúnað-
arsýninguna sl. laugardag.
Sjómannadeilan
er leyst
Kommúnistar féllu frá
flestum kröfum
í gærmorgun leystist deila út-
gerðarmanna og nokkurra sjó-
mannalfélaga um kaup og kjör á
síldveiðiflotanum, m. a. hér á
Akureyri.
Féllu kommúnistar frá flest-
um kröfum sínum. Prósentu-
kjörin eru þau sömu og áður, en
kauptrygging sjómanna hækkaði
nokkuð. Skipin eru nú sem óðast
að búa sig á veiðar, en mörg
verða J>ó síðbúin vegna verkfalls-
ins, þar sem ekki náðist í síldar-
nætur og annan ritbúnað meðan
verkfallið stóð.
5 milljónum króna
jafnað niður á 2500
gjaldendur
Skrá yfir skatta og útvör í Akureyr-
arkaupstað fyrir yfirstandandi ár, er
komin út og liggur frammi almenningi
til sýnis þessa dagana.
Alls hefir verið jafnað niður kr.
4.970.000.00 á um það bil 2500 gjald-
endur. Er þetta veruleg gjaldahækkun
frá fyrra ári. Hæstu útsvör bera þessir
aðilar: K.E.A. kr. 148.620.00, S.Í.S. kr.
83.470.00, Útgerðarfélag K.E.A. kr.
34.650.00, Byggingavöruverzlun Ak-
ureyrar h.f. kr. 31.650.00, Verzlunin
Eyjafjörður h.f. kr. 30.890.00, Páll
Sigurgeirsson kr. 26.850.00, I. Brynj-
ólfsson & Kvaran kr. 26.000.00, Val-
garður Stefánsson kr. 23.480.00, Stein
dór K. Jónsson kr. 23.190.00, Klæða-
gerðin Ám&ro h.f. kr. 22.180.00.
Þegar sýnt, að hún verður
f jölsóttasta sýning, er hér
hefur verið haldin
Samvinnufélögin eiga stói^i
og fjölbreytta deild
á sýningunni
Landbúnaðarsýningin var opn-
uð á Reykjavíkurflugvelli sl.
laugardag, með hátíðlegri at-
höfn. Lýsti forseti íslands opnun
sýningarinnar, en Bjarni Ásgeirs-
son landbúnaðarráðherra flutti
ræðu. Lúðrasveit Reykjavíkur
lék og Karlakór Reykjavíkur
söng. Viðstaddir athöfnina voru
ráðherrar, erllendir sendiherrar
og fjölmargir boðsgestir.
Á meðan athöfnin stóð yfir
fóru sýninigargestir þegar að
drífa að og var þegar samankom-
inn stó;r hópur manna úti fyrir
hliðum, sem beið þess, að opnað
yrði fyrir almenning. Létu menn
ekki á sig fá þótt veður vær.i hið
versta, stormur og rigning. Allan
þennan dag og langt fram á
kvöld var stöðugur straumur
gesta til sýningarsvæðisins og
mátti þar sjá menn víðs vegar af
landinu.
Eftir að opnun sýningarinnar
hafði verið lýst, dreifðust menn
um sýningarsvæðið til þess að
skoða sýningardeildirnar. Auð-
heyrt var á máli manna, að sýn-
ingin þótti mjög glæsileg og
miklu stórfenglegri, en menn
höfðu gert sér vonir um. Var vit-
að að verkfallið í Reykjavík
hafði torvieldað allan undirbún-
ing.
Hlutverk sýningarinnar.
Land bú naðarsýn ingun n i er
ætlað að sýna þróun íslenzk
landbúnaðar og hlutdeild hans í
menningu og afkomu þjóðarinn-
ar. Má fullyrða, að þéssu megin-
hlutverki séu gerð góð skil. Með
myndum, línuritum, sýningar-
munum og'öðru, er brugðið upp
glöggri mynd af ýmsum þát'tum
landbúnaðarins, rakin saga jarð-
ræktarinnar, m j ólkurframleiðsl -
unnar og þýðingar hennar, sauð-
fjárræktarinnar, skógræktar og
sandgræðslu, gerð grein fyrir lií-
býlum í sveitum að fornu og
nýju, m. a. með því að sýna
gamla baðstofu og stofu í nýtízku
sveitabæ. Húsgögnin í þeirri
stofu vekja sérstaka athygli, því
að þau eru í senn fögur og ein-
föld. Eru þau unnin eftir teikn-
ingu Handíðaskólans í Reykja-
vík. Sumar deildir sýningarinnar
eru sérstaklega glæsilegar. T. d.
sýning garðyrkjumanna, er sýna
alls konar blómskrúð í fögru
landslagi, þar sem hár foss fellur
(Framhald á 8. síðu).
r
Þannig er minnismerki Aka
Myndin er af rnjölgeymslunni frtsgu i Siglufirði eins og hún leit út nú á dögun-
um. Verkfreeðingar hafa rannsakað brakið og komizt að þeirri niðurstöðu, að
það muni kosta 2 millj. króna að gera húsið nothtsft. Beetist þessi uþpheeð við
20 milljónirnar, sem nýju verksmiðjurnar voru komnar frdm úr áeetlun undir
stjórn kommúnista.