Dagur - 13.08.1947, Blaðsíða 1

Dagur - 13.08.1947, Blaðsíða 1
XXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 13. ágúst 1947 31. tbl. Horfur á, að síldveiðarnar muni enn bregðast Enn vantar röskan helming þess lýsismagns, sem þarf til að tryggja sölu á hraðfrysta fiskinum# liræðslusíldaraflinn var um síðustu helgi aðeins 1.166 j)ús. hl. og s'altsíldaraílinn aðeins 28294 tunnur, og er það mun minna en a sama tíma í fyrra, en þá var talið, að síldveiðarnar hefðu brugðist að verulegu leyti, enda aflaðist lítil sem engin síld eftir jiann tíma. Um fyrri helgi munu síldarverksmiðjurnar hafa verið búnar að framleiða um 16 þús. smál. af síldarlýsi, en það er tæpur helmingur J>ess, sem j>arf að lást til að tryggja söluna á hraðfrysta fiskinum. Síðan hefir verið sáralítil veiði, og mun llýsisframleiðslan J>ví ekki hafa aukizt að verulegum mun. Strangar ráðstafanir Fjárhagsráðs til sparn- aðar á gjaldeyrinum ; Skömintun á hvers konar; ! byggingarvöruin. — Gjaldeyr-;; ; ir fæst eigi lengur til ferðalaga ; ; né námsdvalar erlendis. —;! ; Vinnulaun erlends verkafólks, I; ; annarra en sérfræðinga, fástl; I ekki yfirfærð, né heidur gjald-: ! eyrdr til erlendra listamanna;; ; og (íjnóttafólks. ;| ’ < i! ! Síðastl. mánudagskvöld voru ;; ; birtar í Ríkisútvarpinu tilkynning- ;l ! ar frá rikisstjórn og Fjárhagsráði, ;! ; þess efnis, að teknar skulu upp ■: ; mjög strangar reglur um sölu, af- !; ■ hendingu og notkun hvers konar !; ! byggingarvöru í landinu, svo som !; :: timburs, einangrunarefna, stein-;; !; lims og steypustyrktarjárns. Mega ;! !; verzlanir ekki eftirleiðis selja ;! !;meira en sem svarar 4% af um-;! ;! setningu sinnr á siðasta ári’án sér-1; !; stakra leyfa Fjárhagsráðs, og mun ;; !; það magn ætlað til viðhalds eldri ;; r bygginga. ;; ;; Jafnframt þessu var tilkynnt, að ;i ;gjaldeyrir til ferðalaga erlendisl! :! verði framvegis ekki fáanlegur,!; :;nema mjög brýn þörf krefji, svo!; !; sem viðskiptaerindi og opinber er-!; ;; indisrekstur. Sama gildir og um ;; ;; gjaldeyri til námsdvala erlendis;! ;! o. s. frv. Þá fást hér eftir vinnulaun er- ! ! lends verkafólks, er vinnur hér á !! !; landi, — annarra en sérfræðinga !; !; — ekki yfirfærð, né heldur fé það, ;; I;er erlendir listamenn, íþróttafólk ;í ;; o. s. frv. kann að afla sér hér. Afleiðingin af taumlausri gjald- ; I ;! eyriseyðslu síðustu ára er nú að!; ! koma æ berlegar í ljós, og mun ill !; ! ;»nauðsyn valda því, að það hefir !; !; ekki mátt dragast deginum lengur ;; ;; að kippa þar röggsamlega í taum- ;! ;; ana, svo að allt fjárhagskerfið lendi;! ! ekki þegar í fullt hrun„ upplausn ;! I og öngþveiti. En vafalaust koma !; !; þessar nýju og ströngu ráðstafanir !; mjög illa við marga og skapa mikla ; ; erfiðleika, truflanir og vandræði ; ; fram yfir það, sem þurft hefði að ;; vera, ef nógu snemma hefði verið ; ; til hóflegra takmarkana gripið. Sjóður til hjálpar blindum Frú Unnur Ólafsdóttir hefir afhent biskupsskrifstofu'nni sjóð að upphæð kr. 27.207.08, og nefnir hún sjóð þennan „Blindir á íslandi". Sjóður þessi er að- gangseyrir állur og óskiptur, er inn kont á sýningu þeirri á kirkjugripum og listmunum, er frúin hélt fyrir skennnstu í kap- ellu háskólans *í Reýkjavík, og vakti sú sýning — að sögn sunn- anblaðanna — aðdáun og hrifn- ingu j>eirra, er háná sáu. Svo sem getið var um í síðasta blaði, er þessi sýning opin í gáer og í dag í Akureyrarkirkju. Eng- inn sérstakur aðgangseyrir er að sýningu þessari, en gjöfum til ofannefnds sjóðs til hjálpar blindum verður veitt móttaka. — Listmunir frúarinnar eru hinir eftirtektarverðustu, og tilgangur sýningarinnar vissulega verður stuðnings allra góðra manna. Nýr flugvallastjóri skipaður Sigurjón Sigurðsson settur lögreglustjóri í Reykjavík Agnar Kofoed-Hansen hefir látið af embætti sem lögreglu- stjóri í Reykjavík, eftir að hafa verið skipaður flugvallastjóri rík- isins. Sigurjón Sigurðsson, er ver- ið hefir fulltrúi hans um nokk- urra ára skeið að undanförnu. hefir verið settur til þess að gegna hinu fyrra embætti hans frá 1. J>. mán að télja. Vaxandi sjávarhiti kann að valda aflabrestinuin Vitað er, að sjávarhiti hefir farið va^andi hér í norðurhöfum undanfarin 20 ár, og er nú 8—10 stig hér við norður- og austur- ströndina á sumrum, eða 2—3 stigum liærri en áður. Te'lja fræðimenn, að líklegt sé, að þessi bryvting valdi því, að ýmsar fiski- tegundir, svo sem síld og þorsk- ur, leiti burt frá ströndinni í kaldari sjó. Styður það þessa til- gátu, að fiskimagn hefir t. d. mjög aukizt við vesturströnd Grænlands á síðari áruyn, en sjáv- arhiti hefir einnig farið vaxahdi þar, og mun nú líkur því, sem hér var áður. Jökulsárbrúin nýja hjá Gríms- stöðum á Fjöllum mun verða Lengfsta brú á' landinu, eða 104 rnetrar milli stöpla. Er talið, að hún verði tilbúin í september í haust. Eins og stendur. vinna 50 menn að brúarsrníðinni. Þegar brú þessi verður fullgerð og tek- in til afnota, styttist bí'lvegurinn ti! Austurlands um 70—80 km. Vegurinn frá Revkjahlíð um Námaskarð, austurað Jökúlsá, er nú að mestu fullgerður, enda allur sæmilega greiðfær yfirferð- ar. Hefir sá h'luti hans, sem enn er eigi lagður, verið jafnaður með veghefli, og er nú auðvelt að aka á einni klukkustund frá Reykjahlíð austur að Jökulsár- brúnni nýju, en sú leið er 38 km. Gistihúsum fjölgar í Mývatnssveit. Fullvíst má telja, að ferða- „Hinn staðfasti afneitari!“ Gromyko, fulltrúi Sovét-stjórnarinnar I Öryggisráðúni, hefir nú beitt neitun- arvnlditnt i sjöunda sinn til þess — i nafni lýðrœðisinsf!) — að hindra það,- að yfirgnœfandi meirihluti ráðsins komi frarri vilja sinúm i þýðingarmikl- um stórmálum. — / þetta sinn bannaði hann algerlega, að Öryggisráðið hefði eftirlitsnefnd á grisku landamarunum, til að fylgjast með þvi, hvort lepjtríki Rússa i norðri héldu áfram að senda herafla ogvopn til stuðnings uppreisn- armönnum i Grikklandi. Er ný síldarganga að koma? Þegar hlaðið er að lara í pressuna, Xréttist, að nokkur sílcl hafi veiðzt í nántl við Grímsey í fyrrinótt og mikill- ar síldargöngu hafi orðið vart í Reyð- arfirði og jafnvel víðar við Austurland. mananstraumur um Mývatns- sveit muni enn aukast ve'rulega, eftir að hin nýja leið milli fjórð- unganna er fær orðin, enda auka nú Mývetningar ni'jög gistihúsa- kost sinn. Hvorki meitia né minna en þrjú íbúðarhús, sem öll verða væntanlega notuð til gistihússreksturs að meira eða minna leyti, ertt nú í smíðum í Reykjahlíð einni, og voru þar þó t\ö ágæt gistihús lyrir. Pétur Jónsson, hinn þjóðkunni dugn- aðarmaðúr *— bóndi, veitinga- maður og vegagerðarst jóri — er rekið hefír greiðasöltt á nýbýli sín u, Reynihlíð, undanfarin ár, eðasíðan nýbýlið var upphaflega reist í landi Reykjahlíðar, — byggir nú ásamt sonum sínum nýtt veitingahús þar á staðnum til viðbótar húsakosti j>eim, sem hann hefir þar fyrir. Verður hægt að hýsa 30 næturgesti í hinum nýju húsakynnum, en véitinga- Auðvitað er engan Veginn loku fyrir það skotið, að úr kunni að rætást eftir J>etta, J>ví að vitanlegá er það ekki dæma- laust, að aðalveiðin hafi borizt á land uni og eftir miðjan ágúst- mánuð. F.n hinn vaxandi sjávar- hiti hér við Norðurland spáir hins vegar engu góðu, að áliti fræðimanna, svo vissara er að gera ekki alltof bjartar vonir um áframháld síldveiðanna, úr því, sem komið er. En fari svo, að ekki rakni verulega úr að þessu leyti, eru ]>að mjög alvarleg tíð- indi, eins og fjárhag og gjaldeyr- Fastar flugferðir milli Reykjavíkur og Keflavíkur Flugfélag íslands byrjaði ný- lega fastar áætlunarferðir milli Keflavíkur ,og Reykjavíkur. Leið þ'essi er flogin tvisyar á dag fram og aftur. Fyrri ferðin er kl. 8 f. h. frá Rvík, en kl. 8.30 frá Keflavík. Síðari ferðin er kl. 6.45 frá Rvík og 7.15 frá Keflavik. Fargjöld á þessari leið, sem er styzta áætlunarleiðin hér á landi, er kr. 25.00 fyrir mann- inn. — Mikil eftirspurn hefir til þessa verið eftir sætum á þessari leið. fKVIKNUN Rétt þegar blaðið er að fara í pressuna, hafði orðið eldur laus í húsi Kristjáns Árnasonar kaup- manns (Verzl. Eyjafjörður). — Óvíst er hvort takast muni að bjarga húsinu, en slökkviliðið vinnur ötullega að björgunar- •ttarfinu. GÓÐ AFLASALA HJÁ KALDBAK. Togarinn Káldbakur er ný- kominn úr J>riðju söluferð sinni til Énglands. Seldi hann 3700 kit fyrir 9700 sterlingspund. salurinn á að rúma 1-200 manns. Auk þess verða gestaherbergi í hinu rtýja íbúðarhúsi, er Sigurð- ur Einarsson bóndi í Reykjahlíð á nú í smíðum, en hann er einn- ig þjóðkunnur og ágætur bóndi og gestgjafi. isafkomu þjóðarinnar er nú komið. Og að J>essu sinni var raúnarmiklu meira undir síldar- vertíðinni komið en nokkru sinni áður, J>ví að með gerðum samningum um sö'lu annarra sjávarafurða okkar er sæmileg sala á hraðfrysta fiskinum einnig undir því komin, að helztu mark- aðsþjóðir okkar geti fengið veru- legt magn af síldarlýsi í föstu hlutfalli við það, er þær kaupa af okkur af hraðfrystum fiski. Eins og kunnugt er, hafa Bret- ar samið við okkur um kaup á 12 þús. smál. af síldarlýsi gegn því, að }>eir fái U/2. smálest af lýsi með hverri smál. af hraðfrystum fiski, er {Æir kaupa hér. Þarf þannig rúmar 18000 smál. af síld- arlýsi til þess að tryggja }>essa fisksöfu til Bret'lands. Þá hafa Rússar einnig samið við okkur urn kaup á 10 þús. smál. af hraðfrystum fiski með svipuðum skilmálum. Þarf J>ví um 15 þús. smál. af síldarlýsi til að tryggja þessa fisksölu þangað. Þá }>arf ennfremur 4J/2 þús. smá'l. af síldarlýsi til þess að tryggja fisksölu til annarra landa, sem gerðir hafa verið við svipað- ir samningar. Lýsisframleiðslan þarf þvf alltaf að verða 37JÚ þús. smál. til þess að tryggja þá fisk- sölu, sent búið er að semja um. Okkar vantar því meira en hélm- ing eða rúmlega 21 þús. smál. af síldarlýsi til J>ess aðgeta fullnægt gerðum samningum. Ef við getum ekki aflrent um- samið magn af síldarlýsi, eru ltinir samningsaðilarnir ekki skuldbundnu' til að kaupa þann hluta af fiskinum, sem ekki er hægt að láta síldarlýsi með. Og þótt J>eir fengjust ril að kaupa þannan lisk, myndu J>eir greiða mun lægra verð fyrir hann, því að hið umsamda, háa verð héfir eingöngu byggzt á því, að þeir fengju sildarlýsið. Meðan ekki ggpgitr betur með síldveiðarnar, er þannig allt í óvisstt með mikinn hluta fisksöl- unnar og horfur á, að hún ætli að ganga mun verr en vonir hafa staðið til. Sést vel á þessu, hve mikið þjóðin á undir því, að bet- ur rætist úr nreð síldveiðarnar en nú er útlit fyrir. Lengsta hengibrú á landinu — brúin á Jökulsá á Fjöllum - vérður fullgerð í september Leiðin til Ansturlands styttist um 70—80 kílómetra

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.