Dagur - 13.08.1947, Blaðsíða 8

Dagur - 13.08.1947, Blaðsíða 8
8 DAGUR Miðvikudagur 13. ágúst 1947 r=- !\ Úr bæ oq byggð KIRK]AN. Messa féllur niður n.k. sunnudag vegna fjarveru prestsins. Guðsþjónustur i Grundarþingapr,- kalli. Munkaþverá, sunnudaginn 24. ágúst kl. 1 e. h. — Kaupangi, sama dag kl. 3 e. h. — Hólum, sunnudaginn 31. ágúst kl. 1 e. h. Hjúskapur. 6. þ. m. voru gefin sam- an í Akureyrarkirkju, ungfrú Margrét Ingibjörg Egilsdóttir og Kristján Steindórsson, flugmaður. Hjálpræðisherinn, Akureyri. Sunnu- daginn 17. ágúúst 1947. Kl. 4: Úti- samkoma. Kl. 8.30: Hjálpræðissam- koma. Allir hjartanlega velkomnir. Handknattleiksmót Norðurlands — kvenna og karla — í fyrsta flokki, á að hefjast hér á Akureyri — á Þórs- valli — næstk. laugardag kl. 5 e. h. — Ennþá er óvíst um þátttökuna. Hestamannafélagið „Léttir" fer skemmtiferð, á hestum, i Leynings- hóla, næstkomandi laugardag kl. 4 e. h. frá skeiövelli félagsins. Gjafir til Elliheimilisins i Skjaldar- vik: Áheit frá N. N. kr. 10. — Áheit frá N. N. kr. 50. — Frá B. Þ. kr. 60. — Úr gjafakassa kr. 15. Frá N. Þ., áheit, kr. 25. — Frá N. N., áheit, kr. 20. — Úr gjafakassa kr. 300. — Áheit frá Lillu kr. 20. — Hjartans þakkir. — Stefán Jónsson. Hjónaefni. Nýlega hafa birt trúlof- un sina ungfrú Erna Hreinsdóttir (Pélssonar) og Svan Friðgeirsson verkfræðinemi, Reykjavík. Gjafir og áheit til nýja spítalans: Áheit frá G. og S. kr. 500. — Áheit frá J. J. kr. 50. —- Áheit frá N. N. kr. 200. — Áheit frá Kristni Einarss'yni kr. 100.---Gjöf frá ónefndum kr. 100. — Með þökkum móttekið Guðm. Karl Pétursson. Frá F erðaskrif stof unni Niðurstöður manneldisvísindanna gætu haft stórfellda hagnýta þýðingu fyrir þjöðarbúskapinn, þegar ráðstafa skal knöppum gjaldeyrisskammti til brýn- ustu matvælakaupa erlendis — segir dr. rned. Skúli Guðjónsson, hinn kunni ísl. manneldislræðingur um — sem auðvitað eiu ágætar í sjálíu sér, er spillt xueð bakstri og bruggi, iiakkaðar nið,ur, settar í smápakka með Cínum auglýsing- um, og síðan seldar hér dýrunr dómum. Svo mætti lengi telja. — ísiendingar hafa að ástæðulausu og sér til fjárhagslégs skaða og lieilsutjóns horfið oi langt frá lrinu þjóðlega og upphallega mataræði sínu, svo sem alis kon- ar súmieti o. fi. þ. u. 1. Og árang- urinn er sá, að þess má víða sjá giögg nrerki, að þjóðin býr við aær Skemmtiferð ti næstu helg' Mývatns um á vegum skrifstof- unnar. Lagt af stað á laugardag- inn kl. 2. Viðkomustaðir á aust- urleið: Goðafoss, Laugaskóli, Dimmuborgir, Reykjablíð. Ásunnudaginn lárið úi í Slútt- nes og ekið austur að nýju brúnni við Jökulsá. Peir, sem ætla sér að taka þátt þessai i ferð, eru beðnix að sækja^ ^afa fjnu umbúðirnar og auglýs- farseðla fyrii kl. -1 á löstudag. ingaskrumið sér til ágætis, Alls konar ,,ávaxtadrykkir“ — sem raunar eru mestmegnis vatn, allt Ariel-mótorhjól 5 Ha. (Red nýtt, til sölu. Hunter), sem - Upplýsingar í Norðurgötu 43. Frosið hrefnuket á 5.00 kr. kílóið, selur NÝJA FISKBÚÐIN. Síðhær kýr til sölu. Semja ber við E. F. M öller, Þórunnarstræti. Sími 266. Akureyri. Hjólbarðar, notaðir, nokkur stykki, til sölu. — Stærð 600 X 20 og 900 X 20. Jón Ólufsson, bílaverkst. Odda. íhúð óskast j'. 3—4 herbergi og eldhús. A. v. á. Líðindamaður blaðsins átti í viðtal við dr. med> Skúla Guðjónsson, prófessor, en hann er, svo sem alkunnugt ei’, einn þekktasti og fæi’asti manneldis- frasðingur, sem nú er uppi á Norðuklöndum, og hefir mörg undanfarin ár veitt manneldis- í'annsókniai’stofnun Dana for- stöðu. Hefir haijn dvalið hér á landi í sumarleyli sínu frá því í byrjun jiilí, lengstaf í fæðingár- héraði sínu, Skagafirði. Naumast var um eiginlegt blaðaviðtal að xæða, heldur spjail yfir sameigin- legu matborði, þar sem talið barst um alla heima og geima. Hafði dr. Skúli margt mjög fróð- legt og skemmtilegt að segja, svo sem að líkuríi lætur, því að hann er áluigamaður — ekki aðeins urn vísindagrein sína, heklur einn'ig uin alla landshagi hér heima. Því miður var riimi blaðsins ráðstaf- að mestu, þegar svo vel bar i veiði, að dr. Skúli veitti því áheyrn, svo að ekki er unnt að gera þessu efni sæmileg skil að þéssu sinni, en reynt verður síðar að bæta úr því að nokkiu. Þ.ess skal jxó þegar getið, að dr. Skúii taldi hiklaust, að þeim hluta gjlaldeyris þjóðarinnar, sem varið hefir verið til matvælakaupa er- lendis á undanförnum árum, hafi að ýmsu leyti verið ráðstafað á þa.nn veg, að liilikomið óvit og fyrirhyggjulevsi mætti teljast. — Búðai’gluggarnir hér heima eru fullir af alls konar rándýrum, erlendum matvælum, sem hélzt iaunverulegt vaneldi mitt í öll- um liinum dýru, erlendu kræs- ingum, einkum þó í hinum stæiTÍ bæjiim. — Jafnvel óskennndir, suðræn- ir ávextir geta aldrei haft neina raunhæfa þýðingu fyrir matar- æði Jiessarar jijóðar — aldrei orð- ið annað en hollt og lystugt munngæti endrum og eins, og það er engin ástæða til að kvíða því, að heilsufar jjjóðarinnar þurli að bíða nokkurt tjón af þeim sökum, sagði dr. Skúli að iokum. H Ú S á góðum stað í bænum, óskast keypt. — Þeir, sem vilja sinna Jressu, leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Dags fyrir 20. þ. m. Merkt: Hús - 421. upp 90% eru fluttir vlir breið heimshöf og meginlöndin jrver til þess að birgja Islendinga af alls konar fjörefnum, sem jiess- ir drykkir eru þó raunar harla snauðir af, og landsmenn geta fengið nóg af í heimafengnum matvælum. Ýmis konar kornvöi- I B U Ð Heli verið beðinn að taka á móti tilboðum í litla íbúð í steinhúsi á Gleráreyrum og veita frekarí upplýsingar. Björn Halldórsson. Sími 312. Laxa- og silungaspænir og girm Verzl. EyjaíjörSur h.f. Veiðimenn! Höfum fengið'mikið úrval af margskonar veiðitækjum, svo sem: .Laxaspænir, fleiri tegundir Siþjngsspænir, 3 tegundir, smáir Silungsspænir, fleiri tegundir, stærri Stálköst, 6 tegundir Tengihringir, fleiri stærðir Segulnaglar, fleiri stærðir Útflot, 2 stærðir Gjafakassar, með 35 mism. spónum Veiðistengur, 10 feta BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Sími 580 — Akureyri- Sonur okkar, BÖRKUR, sem andaðist 31. júlí, verður jarð- settui' laugardaginn 16. þ. m. Athöfnfn liefst heima á Skálda- læk kl. 1. h. — Jarðað verður að Völllum. Snjólaug Jóhannesdóttir. Guðjón Baldvinsson. Hér með tilkynnist hlutaðeigendum, að bannað er að reka eða flytja sauðfé austur eða norður fyrir Eyjafjarðargirðingu, inn á fjárskiptasvæðið 1946.' Fyrst um sinn verður leyft að bílflytja dilka inn á svæðið til sumarslátrunar í sláturhúsi Kaupfélags Eyfirðinga, Akureyri, undir um- sjá fulltrúa Sauðfjárveikivarna í Eyjafirði. Sáuðfjárveikivarnir ríkisins. KHKhKBKHKKHKBKHKHKBKBKHKBKHKHKBKHKKKKhKBKHKKKKKKKKKK Y eiðibann Það tilkynnist hér með, að við undirritaðir höfum á leigu veiðiréttindi í Torfufellsá og Eyjafjarðará fyrir Leyningslandi. Er því öllurn óviðkomandi mönnum stranglega bannað að veiða þar án okkar leyfis að viðlagðri aðför að lögum. Akureyri, 12. ágúst 1947. Gestur Magnússon. Jón Björnsson. Hannes Halldórsson. íhiKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKBKKíí r, ...... ■ — Dilkaslátur seld í sláturhúsi voru 2—3 daga í viku fyrst um sinn. — Pantið í síma 306. Kaupfélag Eyfirðinga. -kkhkkkhkhkhkhkhkkhkhkhkhkhkkkkkhkkkkkkkkkkíikhkkkkhkj Framtíðaratvinnu getur ungur maður fengið hjá Kaffibrennslu Akureyrar h.f. — Umsóknir, með ujrplýsing- um um menntun og fyrri störf, sendist skrif- stofu fyrirtækisins. — Aðeins reglusamir menn koma til giæina. Kaffibrennsla Akureyrar h.f. % KKKKKHKHKKHKKKKKKKKKKLiKHKHKKHKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKTOÍ 111111111111III1111111111111111111II 11111111111111111111 ii ii i ii iiiiiii ii 1111111111 ii 111111111111 im, ll,,i,nillll mmHti! Til sölu er vörulager og vélar h.f. ,,Draupnis“, Skipa- I götu 6, Akureyri. Ujíjalýsingar gefnar á staðn- | um dagana 18.—19. þ. m., frá kl. 6—9 e. h. \ Tilboð merkt: ,,Skilanefnd“, leggist í póst- | hólf 113, Akureyri, fyrir 28. þ. m. Skilanefndin. "iHHHHIIIHIHHHHHHHHHIIHHIHHHHIIHHHIinHIIIIIIIIIIMIIMIMIilMIIIIHMMMIIIIIIIHHIIIHIMMfHIMHMHIIIMIIIIIMMMIIMMril I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.