Dagur - 15.10.1947, Blaðsíða 7

Dagur - 15.10.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 15. október 1947 D AGUR 7 Auglýsing nr. 12,1947 frá Skömmtunarstjóra Samkvæirx; heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskúmmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhend- ingu vara, hefur Viðskiptanefndin ákveðið eftirfarandi: 1. Heimilt er að úthluta vegna stofnunar nýs heimilis (ekki stækkunar eða breytingar) aukaskammti af vefnað- arvöru og búsáhöldum samtals 1500 kr. Úthlutunar- stjórarnir hafa á liendi þessa úthlutun og ber þeim að fullvissa sig um það í hverju einstöku tilfelli, að raun- verulega sé um stofnun nýs heimilis að ræða. 2. Heimilt er að úthluta aukaskammti af vefnaðarvörum handa barnshafandi konum fyrir allt að 300 kr. handa frverri, gegn vottorði læknis eða ljósmóður. Úthlutun- arstjórarnir hafa einnig á hendi úthlutun þessara auka- skammta. Reykjavík, 6. okt. 1947. SKÖMMTUNARSTJÓRI. Auglýsing nr. 15,1947 frá Skömmtunarstjóra Ákveðið hefur verið, að þannig skuli að farið með B-reiti af núgildandi skömmtunarseðli í verzlunum, hvort sem um stærri eða smærri kaup er að ræða, að sleppt sé verð- mæti, sem ekki nær einni krónu, en 2 kr. reiturinn afhend- ist allur, þegar þannig stendur á, að verðmætið fer yfir eina krónu. Reykjavík, 8. okt. 1947. Skömmtunarstj óri. .^imumnnf.«nmimimiunmmniimi»mnmunnnnnumiiii»unmíinmuiuiiiimumm»|lllllllllllllllllllllllllll|lll,ll£ | Auglýsing nr. 14,1947 I frá Skömmtunarstjóra | Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 i = um sölu og afhendingu bensíns og takmörkun á akstri bif- f | reiða, hefur viðskiptanefndin samþykkt að heimila lögreglu- | f stjórum að afhenda nú þegar bensínbækur fyrir næstkomandi s 1 nóvembermánuð til vörubifreiða þeirra, sem fengið hafa i I bensínbók fyrir október. Afhending bensínbóka fyrir nóvem- i I ber er þó því aðeins heimil, að umráðamaður bifreiðarinnar { 1 færi fyrir því sannanir með vinnunótum, að notað hafi verið | I 9/10 eða meir af októberskammti. Á sama hátt má afhenda { | vörubifreiðum bensínbók fyrir næstkomandi desembermán- | í uð, er nóvemberskammtur er eyddur að 9/10 eða meir, enda i 1 sé það sannað með vinnunótum. Reykjavík, 8. október 1947. i Skömmtunarstjórinn. ............................................................mimmmmmimm. Auglýsing nr. 13,1947 frá Skömmtunarstjóra Hér með er lagt fyrir alla þá, sem hafa undir höndum nótur þær, er um ræðir í auglýsingu viðskiptanefndarinnar frá 17. ágúst s. 1., er kaupendur hafa kvittað á fyrir móttöku varanna, að senda slíkar nótur til skömmtunarskrifstofu rík- isins í ábyrgðarpósti nú þegar, eða annast á annan tryggan hátt um afhendingu þeirra. Verzlanir, sem hér eiga hlut að máli, verða að stimpla hverja einstaka nótu með nafni sínu, áður en þær senda nóturnar frá sér. Reykjavík, 7. október 1947. Skömmtunarstjórinn. Bílstjórafélag Akureyrar mótmælir bensínskammt- inum Fundur í Bílstjórafélagi Akur- eyrar, haldinn 6. okt. 1947, sam- þykkti eftirfarandi ályktun: „í reglugerð, dagsettri 23. sept. sl., um skömmtun á benzíni og takmörkun á akstri bifreiða, eru ýms ákvæði, sem skoða má sem beina árás á lífskjör og afkomu bifreiðastjóra yfirleitt. Helztu atriði, sem um er að ræða í því sambandi, eru þessi: 1. Benzínskammturinn, sem út- hlutað er til leigubifreiða, er það lítill, að hann orsakar tekjurýrn- un allt að helmingi, miðað við eðlilega atvinnu, og hlýtur það einnig að skerða tekjur þeirra, sem eru beinir launþegar. 2. Það ákvæði reglugerðarinn- ar, að benzínskammtur vörubif- reiða er einskorðaður við einn mánuð í senn, er mjög óheppi- legt, þar sem atvinnan er mun meiri fyrri hluta yfirstandandi skömmtunartímabils en hinn síðari. 3. Ákvæðið um vinnunótur er ekki framkvæmanlegt þegar um minniháttar akstur er að ræða, en slíkur akstur er þó verulegur hluti atvinnunnar hér á staðnum eins og nú er háttað. Einnig mun ákvæðið um mælitæki bifreiða óframkvæmanlegt, þar sem vitað er að ekki fæst efni til endur- nýjunar þeirra. 4. Þá virðist það mjög órétt- látt að úthluta benzíni til svo- kallaðra „lúxusbíla“ meðan benzín er svo takmarkað, t. d. til bænda, að þeir geta ekki haft nema lítil not bíla sinna við bú- reksturinn. Ennfremur að út- hluta ekki benzíni til mjólkur- flutninga með tilliti til vega- lengda. 5. Þar sem ýms atriði reglu- gerðarinnar eru ekki framkvæm- anleg, svo sem fyrr segir eru við- urlög um fésektir og réttinda- missir varðandi brot. sem fyrir kunna að koma óhæfilega ströng. Af þeim ástæðum, sem nú hafa verfið taldar, telur fundurinn fyrrnefnda reglugerð óviðunandi og skorar á hæstvirta ríkisstjórn að breyta henni nú þegar í það horf, að hægt sé að stunda þá at- vinnu sem til fellst í landinu." Gamlir gripir Við viljum kaupa alls konar gamia gripi, svo sem: Kvensilfur, borðsilfur og önnur silfursmíði. Látúns- og koparsmíði: Kertastjak- ar, lýsislampar, bjöllur, reið- tygjaskraut. . Útskornir munir: Rúmfjalir, askar, spænir, kistlar. Bókband. Langspil o. fl., o. fl. JÓN SIGMUNDSSON Skartgripaverzlun. Laugaveg 8 — Reykjavík. Ritvél óskast til kaups. A. v. á.' mmiimmmmmimmmmmmmimmmmmmmimmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmim"* | Auglýsing nr. 16,1947 | frá Skömmtunarstjóra I Samkvæmt 3. gr. reglugerðar um vöruskömmtun, takmörk- f | un á sölu, dreifingu og afhendingu vara, frá 23. sept. 1947, I i hefur Viðskiptanefndin ákveðið þær takmarkanir á solu á f f frostlegi á bifreiðar, að seljendum þessarar vöru skuli vera | f óheimilt að afgreiða hana, nema hið keypta magn sé um leið f f og kaupin fara fram skráð í benzínbók viðkomandi bifreiðar. | { Mesta magn, sem einstök bifreið má fá, er sem hér segir: Fólksflutningabifréiðar fjögra farþega eða minni, sendi- | f ferðabifreiðar hálft tonn og aðrar minni bifreiðar, hvort | f heldur eru fólks- eða vöruflutningabifreiðar, 1 gallon. Fólksflutningabifreiðar fimm farþega eða stærri, svo og I f vörubifreiðar stæri en hálft tonn 2 gallon. Takmarkanir þessar á sölu á frostlegi gilda frá og með deg- | f inum í dag og þar til annað verður ákveðið. Jafnframt er lagt fyrir lögreglustjóra, að þeir, þegar þeir 1 f afhenda nýja benzínbók í skiptum fyrir eldri benzínbók, riti f ! x nýju benzínbókina samhljóða athugasemd um sölu á frost- I f legi og var í eldri benzínbókinni. f f Reykjavík, 9. sept. 1947. =. | Skömmtunarstjórinn. ,'""*"""""""""M"""I"MMMMMMMMMMMMMUMIMMMMMMMMIIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIIMMIMIMMMMMIMM|I» •IIIIMMIIIMIIIMIMMIMIIMIMIIIIIIIMIIMMIMMIMMIMMIMIIMIIIMMIMMIIMIMIIMIIIIIMIIIMIMIMIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMMMilM HAUSTÞING Umdæmisstúku Norðurlands f verður haldið á Akureyri dagana 18. og 19. október næstkom- jj = andi. Það hefst í Skjaldborg laugardaginn 18. október, kl. f f 814 e. h. — Stigveiting. — Rætt verður um útbreiðslustarfið f { og núverandi ástand í áfengismálum. — Sjá nánar í dagbók f ! blaðsins í dag. f • Akureyri, 12. október 1947. I Eiríkur Sigurðsson, Jónas Jónsson, U. Templar. U. Ritari. ?l|l llll I llll 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 MMMMMMMMMMMMMMMMMIIMMMMMMMMI llll III11MMIIIMMMIMMIMMI* IÐUNNAR skór endastbezt! Þess vegna ódýrasti skófatnaðurinn, sem fáanlegur er. Gangið í Iðunnar skóm. Skinnaverksmiðjan Iðunn ______________________________________ »fr.—------------------------------------ Leiðarvísir um meðferð FARMALL-dráttarvélð, í þýðingu Þórðar Runólfssonar, vélfræðings, er kominn út. — Nauðsynleg handbók fyrir alla þá, sem við landbúnaðarvélar vinna. — Fæst í Kaupíélagi Eyfirðinga. Véla- og varahlutadeild. ----------- .1,1 M .. ". 'I «—■■ ■■n.-HI-ll.-ll Mll ■■*■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.