Dagur - 17.12.1947, Blaðsíða 1

Dagur - 17.12.1947, Blaðsíða 1
Forustugreinin: Þýðing fiskflutninganna til Bretlands á stríðsárunum og afstaða kommúnista þá. Fimmta síðan: Marshalláætlunin og þjóðirn- ar í Evrópu. Umræðuefnið: Dýrtíðarfrumvarpið. XXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 17. desember 1947 50. tbl. íðrnr er ms ko Þannig lítur hann út, nýji brezki togarinn „Fairfree“, sem nú er að búa sig á veiðar i Ardrossan í Skotlandi. Fairfree er brezkur tund- urduflaslæðari, sem hefir verið endurbyggður í nýtízku togara, sem nefna mætti fljótandi fiskvinnslustöð. Skipið er 1500 smálestir að stærð, það hefir ýmsan’nýjan togarabúnað, og auk þess liraðfrysti- tæki og kælirúm og ýmsar vélar til bess að vinna til fulls úr fiskin- um. A skipinu verðnr 40 manaa áhöfn. Fljótandi fiskvinnslustöð 5 f : ii frf1 Bæjarráð hefir samþj’kkt að fela bæjarstjóra að skrifa nú þegar öllum helztu kaupstöðum norðanlands og austan og stinga upp á því, að þeir sendi, ásamt Akureyrarbæ, fulltrúa, einn eða fleiri frá hverjum bæ, til Reykja- víkur til þess að vinna sameigin- lega að þeim málum, scm fjallað er um í nýlegri ályktun bæjar- stjórnarmnar hér. Ályktun þessi var birt hér í blaðinu fyrir skemmstu, og fjall- aði um hið óviðunandi ástand í siglingamálum verzlunarstaðanna úti um land, úthlutun gjaldeyris- leyfa og nauðsyn þess, að breyta fyrirkomulagi þeirra mála að verulegu leyti. Bæjarráð ákvað einnig, að senda Eimskipafélagi íslands og Fjárhagsráði ályktun sína frá því um daginn og óska eftir syari þessara aðila um, hvers bær- inn megi vænta í þessum máhjm í framtíðinni. Það er gott til þess að vita, að bæjarstjórnin hefir í hyggju að fylgja fast eftir salnþykkt sinni frá um daginn, og er þess að vænta, að aðrir verzlunarstaðir úti á landi, sem við sama ófremd- arástandið búa, taki höndum saman við bæjarstjórnina hér og freisti þess í sameiningu að fá þá leiðréttingu þessara mála, að allir megi sæmilega við una. Fjölmeimi á Locíu- hátíð Karlákors Aureyrar Karlakór Akureyrar hélt sam- söng og. Lúcíuhátíð í Nýja-Bíó sl. laugardag og var húsið þéttskipað og söngnum ágætlega tekið. Ein- söngvarar voru frk. Guðrún Tómasdóttir, Jóhann Konráðsson og Sverrir Pálsson. Á söngskrá voru 14 lög, 2 íslenzk og 12 erlend. í lok samsöngsins gekk hin helga Lúcía fram á sviðið og meyjar hennar. Var sungið Santa Lúcía og að lokum Ave María eftir Schubert. Söngstj. Áskell Jónss. M.I). „Auður“ strandar Á mánudagsmorgun strandaði m.b. Auður héðan úr bænum við Engey við Reykjavík. Skipið náð- ist út síðdegis í gær, óskemmt. Margir bæjarbúar eiga eftir að sækja nafiiskírteinin Afhending nafnskírteina hér í bænum fór fram á bæjarfógeta- skrifstofunni á útvarpsauglýst- um afhendingartíma í sl. viku, en annað tveggja hafa menn ekki heyrt útvarpsauglýsingarnar eða ekki kært sig um skírteinin, því að' í gær átti mikill fjöldi Akur- eyringa eftir að sækja skírteini sín. Rétt er að benda á, að það getur valdið miklum óþægindum við seðlaskiptingu og skömmtun- armiðaafhendingu, ef nafnskír- teini eru ekki fyrir hendi. Ættu menn ekki að láta það dragast að sækja þau. Framvegis verða þau afhent á bæjarfógetaskrifstofunni á venjulegum afgreiðslutíma, kl. 10—3. II menn fóru Vísitalan bundin í 300 stigum, íilut- fallsleg lækkun innlendra afurða, fiskábyrgðin framlengd og niður- greiðslum haldið áfram Nýr skattur á eignaaokningu áranna 1940-1947 Ríkisstjórnin hefir nú loksins lagt fram frumvarp það um dýrtíð- arráðstafanir, sem Iöngu var boðað, og beðið hefir vcrið eftir með mikilli eftirvæntingu. Með frumvarpi þessu er stefnt að því að stöðva dýrtíðina og færa hana niður, en naumast getur bað kallast allsherj- arlækning á dýrtíðarbölinu. Fái það samþykki Alþingis, sem lík- legt má telja, munu þessar ráðstafanir þó duga til þess að koma báta- útgerðinni af stað í vetur og leysa erfiðasta hnút framleiðslustöðv- unarinnar og gjaldeyrisvandræðanna. héðan í atvinnu til Siglúf jarðar í gær Leitað var eftir því til Vinnu- miðlunarskrifstofunnar hér nú um helgina, að hún útvegaði 15 menn til síldarvinnu í Sig'lufirði, en atvinna er þar nú geysimikil vegna síldveiðanna. í gær fóru 11 menn með póstbátnum héðan til Siglufjai'ðar og verða þeir a. m. k. til jóla og e. t. v. lengur, ef at- vinnan helzt. Frumvarpið hefir ekki borizt hingað í heilu lagi enn þá, en þettá munu vera helztu atriði þess: Ríkissjóður heldur áfram að á- byrgjast fiskverðið til bátaútvegs- ins og hraðfrystihúsanna með sama hætti og verið hefir. Niðurgreiðsl- um á landbúnaðarafurðum verður og haldið áfram. Verðlagsvísitalan verður fastbundin við 300 stig, og verð landbúnaðarafurða verður lækkað hlutfallslega, þannig, að tekjurýrnun bænda verði hlutfalls- lega jöfn og launþega við bindingu vísitölunnar. Er talið, að raunveru- leg vssitala muni lækka í 312 stig vegna þessarar lækkunar landbún- aðarafurða, en vísitalan er nú, sem kunnugt er, 328 stig. Eignaaukaskattur. Þá er gert ráð fyrir eignaauka- skatti á eignaaukningu, sem fram ,hefur komið á árabilinu 1940—=47. j 100 þús. kr. aukning er ekki skatt- r-kyld samkvæmt frumvarpinu, en af 100—200 þús. kr. aukningu 'greiðist 5 þús. kr., og fer skatturinn síðan stighækkandi þannig: Af 200 þús. kr.: 5 þús kr. og 10% af afgangi í 400 þús. kr. Af 400 þús. kr.: 25 þús. kr. og 15% af afgangi, upp í 600 þús. kr. Af 600 þús. kr.: 55 þús. kr. og 20% af afgangi upp í 800 þús. kr. Af 800 þús. kr.: 95 þús. kr. og 25% af afgangi upp í 1 millj. kr. Af 1 millj. kr.: 145 þús. kr. og 30% af afgangi. Reglur eru settar um verðgildi fasteigna, sem til hafa orðið á þessum árum, og skal fasteignamat 1942 lagt til grundvallar, að við- bættu 25—500% álagi, eftir því. hvenær eignin hefur orðið til. Þá er og gert ráð fyrir nokkrum mis- mun þessa álags, eftir því hvar á landinu fasteignir eru. Undanþegnir skattinum eru ný- byggingarsjóðir útgerðar, varasjóð- jir hennar og varasjóðir samvinnu- !félaganna. Enn fremur Eimskipa- félag Islands. Söluskattur. Til þess að afla ríkissjóði tekna til þess að standa undir fiskábyrgð- inni, er lagt til að lagður verði á söluskattur á alla innflutta vöru, 2% af heildsölu og 1—W2V0 af smásölu, og kemur þessi hækkun beint á neytendur. í fyrradag Von var á sunnanbílum í gaerkvölcii, og samgöng- ur innanhéraðs hér og í Þingeyjarsýslu eru nú mun léttari en áður ’Um 10. desember brá til þíð- viðra hér nyrðra, en veruleg brögð urðu þó ekki að hlákunni fyrr en um sl. helgi, en þá gekk yfir sunnan hlýviðri með 10 stiga hita og þár yfir og hefir tekið upp geysimikinn snjó þessa síðustu daga. Á mánudaginn lét Vega- málastjórnin vinna að því að opna Oxnadalsheiði og var því verki lokið þá um kvöldið og suðurleið- in talin fær í gær. Var von á póst- bílunum hingað í gæi'kveldi að sunnan. Ágætt færi er héðan í Bakkasel og yfir heiðina, en erf- iðasti kaflinn er Norðurárdalur, en svellalög eru sums staðar á veginum þar. Bílferðir teknar upp innanhéraðs. Samgöngui' hér innanhéraðs eru nú mun léttari en áður og' má heita að allir vegir séu sæmilega færir, nema vegurinn til Greni- vjkur. Mun ekki fært lengra en að Nolli enn sem komið er. Vaðlaheiðai'vegur er einnig ófær. Hins vegar er nú fært frá Húsavík víða um Þingeyjarsýslu, t. d. til Mývatnssveitar og sömu- leiðis um Köldukinn. i Niðurfærsla vöruverðs. Þá eru ákvæði um niðurfærslu |VÖruverðs. Skulu verðlagsyfirvöld, i þegar eftir gildistöku laganna, gera 'ráðstafanir til þess að færa niður verð á hvers konar vörum, verð- mæti og þjónustu, til samræmingar við niðurfærslu vísitölunnar, þ. á m. verziunarkostnaði, dreifingar- kostnaði, flutningsgjöldum, greiða- sölu, veitingum, skemmtunum, gasi og rafmagni. Ber að gæta þess, að þeir kostnaðarliðir, sem stafa af vinnulaunum, lækki a. m. k. í fullu hlutfalli við niðurfærslu vísitöl- unnar. Ríkisstjórninni er enn fremur heimilt að leggja fyrir húsaleigu- nefndir að færa niður um allt að [lO af hundraði húsaleigu í húsum, sem reist hafa verið eftir órslok 1941, svo og húsaleigu í eldri hús- |Um, þar sem nýr leigusamningur hefir verið gerður eftir árslok 1941. (Framhald á 8. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.