Dagur - 17.12.1947, Side 6
6
D AGUR
Miðvikudaginn 17. desember 1947
1
Herra Hattar
Herra Treflar
Herra Bindi
'1111■1111II1111111■1111111111111111111...............
BRAUNS
VERZLUN
Pdll
Sigurgeirsson
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 *»i
Kristallsdiskar
Það er til bók,
sem kostar AÐEINS 10 KRÓNUR
BARNAGULL
er jólagjöf handa börnum.
NORÐRI
ii
ameiísk HICKORY SKIÐI
Verð frá 180.00 til 370.00.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Verzlunin Eyjafjörður h.f.
Reikningsskil
Vegná væntanlegrar eingákönnunar óg uppgjörs í
því sambandi, eru það tilmæli vor til þeirra, er
fengið liafa úttektarlán hjá oss, að þeir geri full
skil fyrir næstkomandi áramót.
Bókaverzlun Þorst. Thorlacius.
<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,ii*
|Úr bæ og byggð!
«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii> IiiimiiiiiiiiiniiiiT
□ Rún.: 594712216 — 1. Frl.
Jólafundur.
I. O. O. F. — 12912198V2. —
Kirkjan. Messað á Akureyri
næstk. sunnudag kl. 5 e. h. Séra
Sigurður Stefánsson prédikar. —
Sunnudagaskólinn á venjulegum
tíma.
Hátíðamessur í Möðruvallakl.-
prestakalli. Jóladag, Möðruvöll-
um. 2. jóladag, Bægisá. Sunnudag
milli jóla og nýjárs, Gl’æsibæ.
Nýjársdag, Bakka, kl. 1 e. h. Á
Gamlársdag kl. 5 e. h. guðsþjón-
usta á Hjalteyri.
Guðsþjónustur í Grundarþinga-
prestakalli. Kaupangi, Jóladag kl.
2 e. h. Munkaþverá, annan jóla-
dag kl. 1 e. h. Hólum, nýjársdag
kl. 1 e h.
Leiðrétting. Misritast hefur í
síðasta blaði fæðingarár Þórarins
Björnssonar, skólameistara. Hann
er fæðdur árið 1905, en ekki 1912,
eins og sagt var. Þá var og mis-
hermt nafn vatns þess í Kjós, er
þau drukknuðu í Gestur Andrés-
son og kona hans. Vatnið heitir
Meðalfellsvatn.
Samkomur verða haldnar í
Verzlunarmannahúsinu, sem hér
segir: Miðvikudaginn 17. des. kl.
8.30 e. h. (Saumafundur fyrir
ungar stúlkur). Fimmtudaginn
18. des. almenn samkoma kl. 8.30
e. h. Sunnudaginn 21. des. sunnu-
dagaskóli kl 1.30 e. h. og almenn
samkoma kl. 8.30 e. h. 25. des.,
jóladag, almenn samkoma kl. 8.30
e. h. Sunnudaginn 28. des. sunnu-
dagaskóli kl. 1.30 e. h. og almenn
samkoma kl. 8.30 e. h. 31. des.,
gamlársdag, almenn samkoma kl.
11 síðdegis. Nýjársdag, almenn
samkoma kl. 8.30 e. h. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Karlakór Akureyrar endurtek-
ur söngskemmtun sína — ásamt
Lúcíuhátíð — í Nýja-Bíó kl. 9 á
fimmtudagskvöld. Aðgöngumiðar
seldir í verzl. Þorst. Thorlacius og
Björns Grímssonar. Lækkað verð.
Ðegi hefir borizt grein frá
Guðm. Vilhjálmssyni, forstjóra
Eimskipafélags íslands og ef það
svar til blaðsins í tilefni af ábend-
ingum þess um siglingamálin að
undanförnu. Vegna þess hve
greinin barst seint, er ekki unnt
aö þirta hana í þessu blaði, en
hún murt verða birt í næsta
reglulega tbl.
Stúkan Isafold-Fjallkonan hr.
1 heldur fund í Skjaldborg mánu-
daginn 22. des. kl. 8.30 e. h. Jóla-
dagskrá. (Nánar auglýst í götu-
auglýsingum).
Frá bókaútgáfu Pálma H. Jóns-
sonar. Jólahefti Hjartaássins er
komið út.
Sjálfblekungur,
merktur: Guðrún Haralds-
dóttir, hefur tapazt. Vin-
samlegast skilist gegn fund-
arlaunum í Brekkugötu 37
eða Landssímastöðina.
Rafstöðvar
fyrir sveitaheimili
Get útvegað nokkrar litlar,
mótordrifnar stöðvar, 32
volta, ef samið er strax.
Tryggvi Jónsson.
Brekkugötu 25.
Starfssfúlku
vantar okkur til eldlnrs-
• starfa nú þegar.
Hótel KEA
*V\.» ••/;
Bl| 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111!
stórir og smáir,
seldir án skömmtunar. j
Vöruhúsið h.f. I
i
iiiiiii iii iiiiiiii n iiiiiniiiii iii iii iii ii iiii ii iiiiiii 11111111111111111111';
Jólabækurnar
Nú er gott urval ágœtra
bóka til jólagjafa hancla
ungurn og öldnum.
Faxi, hin fallega og fróðlega
bók dr. Brodda Jóhannesson-
ar um íslenzka hestinn.
Ævintýrabrúðurin e. Osa John-
son.
Líf í læknishendi.
Virkið í Norðri, saga hernáms-
ins, bæði bindin.
Minningar Culbertsson, æfin-
týra- og spilamannsins.
ffifisaga Þorsteins Péturssonar.
Hallgrímur Pétursson e. Magn-
ús Jónsson.
Æfisaga Benjamíns Franklín.
Heiðnar hugvekjur og manna-
minni, ritgerðasafn Sigurðar
skólameistara.
Ægisgata, hin nýja sáldsaga
Steinbecks.
Sonur gullsmiðsins á Bessa-
stöðum, bókin um Grím
Thomsen.
Fjallamenn, eftir Guðmund frá
Miðdal.
Þjóðsögur Ölafs Davíðssonar.
Ritsöfn Þorgils gjallanda, Jak-
obs Thorarensen Jóns Trausta
o. fl.
Sjómannasaga eftir Vilhj. Þ.
Gíslason..
ísland í myndum.
Á hreindýraslóðum.
Biblían í myndum.
Lagasafnið nýja.
Horfnar stundir, hin nýja skáld-
saga Rachel Field.
Góugróður, hin nýja ástarsaga
Kristmanns Guðmundssonar,
og ótal margar aðrar, að
ógleymdum öllum kvæða-
bókunum, svo sem:
Ný kvæðabók eftir Davíð Stef-
ánsson, í rexine- og skinn-
bandi. "\.-j
Ljóðasöfn og einstakar ljóða-
bækur, eftir Jón Magnússon,
Einar Benediktsson, Tómas
Guðmundsson, Stefán frá
Hvítadal, Karl ísfeld, Káinn,
Grím Thomsen og ótal mörg
önnur þjóðskáld.
Ljóðasöfnin Svanhvít, Svava
og Snót.
Og svo eru allar barnabæk-
urnar í miklu úrvali.
Bezta jólagjöfÍ7i i ár verður
áreiðanlega góð bók.
Allar þessar bækur og aðr-
ar, sem auglýstar eru í blöð-
um og útvarpi, fást í ■. !
Bókavcrzlun
Þorst. Thorlacius J
.... . Ráðhúslorgi 3.
1 jólabaksturinn:
Hveiti í smápokum
Akra smjörlíki
Strausykur — Flórsykur
Hjartarsalt — Lyftiduft
Kardemommur, steyttar og ósteyttar
Sítónu-, Möndlu-,
Kardemommu- og Rom-dropar
og margt fleira.
Vöruhúsið h.f.
ORÐSENÐINC
Bið vinsamlegast þá viðskiptamenn,
sem skulda mér vöruúttekt, að gjöra
skil fyrir 20. des. n. k.
Páll Sigurgeirsson.
Lífeyrisgreiðslum ársins 1947
í Akureyrarumboði Almannatrygging-
anna á að vera að fullu lokið fyrir jól.
Milli jóla og nýárs fara engar greiðslur
fram. — Allir, sem njóta einhvers styrks
eða bóta í Akureyrarumdæmi frá trygg-
ingunum, eru minntir á að gefa sig fram
á skrifstofu Sjiikrasamlags Akureyrar
fyrir jól.
Akureyrarumboð
Almannatrygginganna.
##############################################
################1
Aualísið i „DEGI"