Dagur - 20.12.1947, Blaðsíða 7

Dagur - 20.12.1947, Blaðsíða 7
Laugardaginh’'20. desember 1047 DAGUR 7 HELLU - ofninn er: SLÉTTUR AÐ FRAMAN OG GEFUR GEISLAHITUN SMEKKLEGUR OG ÞARF ENGAR HLÍFAR TIL FEGURÐARAUKA EINFALDUR OG AUÐHREINSAÐUR FYRIRFERÐARLÍTILL FLJÓTUR AÐ HITNA ÞOLIR FROST LÉTTUR f FLUTNINGUM ÞÆGILEGUR í UPPSETNINGU ÓDÝR OG ÍSLENZKUR Vegna kosta sinna hefir HELLU-ofninn náð miklum vinsældum um allt land. Hann flytur nú yl og hlýju í þúsundir heimila í landinu, skólahús, verksmiðjur, skrifstofur, samkomuhús og skip við strendur landsins. — Spyrjið þá, sem reynsluna hafa. OFN ASMIÐJAN REYKJAVIK ; ií!Íni . * * SAMVINNUTRYGGINGAR er ekki sjálfsagt að tryggja bílinn þar, sem iðgjöldin eru lægst? SAMVINNUTRYGGINGAR gefa yður 10% afslátt strax eftir eitt tryggingarár, hafi bíllinn engu tjóni valdið, 20% afslátt eftir 3 ár. Váfryggingadeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.