Dagur - 09.06.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 9. júní 1948
DAGUR
7
Alúðar þakkir beim, er veittu hjálp í veikindum, og aðstoð
og saniúð við útföv
MAGNÚSAR STEFÁNSSONAR.
Aðstandendur.
| Býlið MELSTAÐUR í Glerárþorpi |
er til kaups. Laust 1. , október næstkomandi.
fyrir 26. þ. m.
Tilboð
Melstað, 7. júní 1948.
G. Eggerz. Sími 393.
Héraðsliátíð
Framsóknarmanna á Akureyri
og Eyjafjarðarsýslu
verður lialdin að Hrafnagili, sunnudaginn ?0. þ. m. og
hefst kl. 3 eftir hádegi.
ÞAR FER FRAM:
1. Ræðuliiild. Meðal ræðumanna verða:
Hermann jónasson, alþingismaður.
Jóhannes Elíasson, lögfræðingur.
Skúli Guðmundsson, alþingisnraður.
2. Hornablástur: Lúðrasveit Akureyrar.
3. Söngur.
4. Dans
Merki.dagsins og veitingar fást á staðnum.
Sætaferðir verða frá B. S. A., B. S. O. og Ferðaskrifstof-
unni. Hljómsveit Óskars Ósberg leikur fyrir dansinum.
FRAMSÓKMARFÉLÖGIN.
Aðídfundur
fulltrúaráðs Framsóknarfélags
Ey j af j arðarsýslu
verður haldinn að Hrafnagili sunnudaginn 20. júní
næstk., að aflokinni héraðshátíð Framsóknarmanna. —
Venjuleg- aðalfundarmál á dagskrá.
BERNH. STEFÁNSSON.
ltl«MMIIM*IMtl»l«lrt*tlllt
Steingrimur Bernliarðsson.
Karl Jónasson.
AuqIýsíS í „
r r
Stálvír
6 mm., 6,5 mm. og 7 nnn.
Kaupfélag Eyfirðinga
Járn- og glervörudeildin
Sagó, smá
Hrísmjöl
Matbaunir
Kakó, í baukmn
Ger, í baukum
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild og útibú,
Rauður hestur,
gráýróttur á tagl og fax, með
litla stjörnu í enni, aljárnað-
ur, mark: stífður helmingur
aftan hægra og' biti aftan
vinstra, var tekinn á stroki í
Syðradalsgerðum í Saurbæjar-
hreppi.
Réttur eigandi vitji hans
sem fyrst og greiði áfallinn
kostnað.
Syðra-Dalsgerði, 7. júní 1948.
ÚR BÆ OG BYGGD
Kvenfélagið Framtíðin heldur
hina árlegu Jónsmessuhátíð sína
dagana 26 og 27. júní ríæstk. Nán-
ar auglýst síðar.
I sl. viku var nokkur skriður
á ýmsum framkvæmdum, _er
til bóta horfa í bænum. —
Hreinsað var til í Gud-
mannsgarðinum og á gras-
blettinum á Ráðhústorgi. —
Má þar nú kallast sómasam-
legd um að litast. Þá voru
hafnar umbætur hjá anda-
pollinum í Gilinu, gróður-
sett þar tré, hólminn hlaðinn
upp o. fl. gert til þess að
prýða staðinn.
Merk kona látin. Hinn 24. apr.
1. andaðist að heimili sínu,
Valdimar
Siirurðsson.
©
AÐALFUNDUR
Sambands íslenzkra samvinnufélaga
hefst á Akureyri mánudaginn 21. júní næst-
komandi, kl. 10 árdegis.
Fundurinn verður lialdinn í Samkomu-
húsi bæjarins.
STJÓRNIN.
VEIÐIBANN
Það tilkynnist hér með, að öll silungsveiði í
Eyjafjarðará, fyrir landi Tjarna í Saurbæjar-
lireppi, er bönnuð.
OSKILAHROSS
í Hrafnagilshreppi
Fyrsta: Jar.pur ’ hestur, mark:
sýlt hægra.
Annað: Jarpur hestur, þriggja
v., afrakaður, niark óglöggt.
Þriðja: Jörp hryssa, mark: biti
framan hægra, heilrifað, biti
framan vinstra.
Hrossin verða seld, sé þeirra
eigi vitjað innan þriggja \ ikna.
Hreppstjórinn.
Tii sölu
60—80 hænur (hvítir ítalir),
1 árs.gamlar í júlí, og einnig
4 dagsl. tún, á góðum stað
í bænum. — Upplýsingar í
Bragga 22, Gleráreyrum.
Bíll til sölu
Tilboð óskast í jeppa-bif-
reiðina A-543, sem er með
rnjög vandaðri ylirbygg
ingu, alfóðraðri, og svamp-
sætum. — Allar upplýsingar
gefur
Jón Tryggvason, Brekkug.
Akureyri. Sírni 502.
15,
Kven-armbandsúr
tapaðist síðastliðinn laugar-
dag frá Hafnarstræti 47 að
Hótel KEA. — Skilist, gegn
fundarlaunum, til Hólm-
geirs Pálmasonar, skrifstoiu
KEA.
Stóruvöllum í Bárðardal, hús-
frú Sigríður Jónsdóttir, 79 ára að
aldri, kona Páls H. Jónssonar,
hreppstjóra.
Sigríður var ágætiskona, traust
eik á sterkum stofni og hafði hús-
stjórn á stóru búi með miklum
myndarbrag um marga t.ugi ára.
Hún var jarðsungin að Lund-
arbrekku 3. maí sl., og fylgdu
henni til grafar flestir sveitungar
hennar, eldri og yngri, auk vina
og ættingja úr nærliggjandi
sveitum.
Blaðinu hafa borizt tvær til-
lögur um nafn á nýja togar-
anum. Gamalkunnur borg-
ari vill að skipið heiti
*,Gjögur‘, scgir að það f jall sé
útvörður Eyjaf jarðar eins og
Kaldbakur. Annar bæjar-
maður vill að skipið heiti
„Harðbakur“, sem er örnefni
í Norður-Þingeyjarsýslu, en
hefir þann kost að vera í stíl
við Kaldbaksnafnið. Blaðið
skýtur þessum tillögum til
réttra aðila. Vilja menn gera
fleiri tillögur?
Frá verðlagseftirlitinu: Nýlega
hafa verið tekin fyrir eftirfarandi
mál í verðlagsbrotum á Akureyri.
Samkv. réttarsættum. 1. Viktor
og Snorri, sekt kr. 200,00 upptæk-
ur ólöglegur ágóði kr. 400,00. 2.
Tómas Steingrímsson & Co., sekt
kr. 600,00 upptækur ólöglegur á-
góði kr. 2422,75.
Fyrir tveimur vikum sprakk
frárennslisrör í Hamarstíg.
Til þess að gcra við það
þurfti að grafa götuna sund-
ur. Viðgerðin gekk tiltölu-
lega fljótt og var síðan mok-
að yfir holurnar. Síðan hefir
enginn bæjarverkfræðingur
sést þar í nánd og nú er sigið
svo í holunum, að kalla má
ófært bifreiðum. Þannig er
þetta allt of oft, þegar hrófl-
að er við götunum. Mokað
ofan í og síðan látið eiga sig,
þótt ævinlega sígi svo í hol-
unum á eftir, að ófærar
skvompur myndast. Ennþá
er ekki búið að laga sumar
götur eftir uppgröft síma-
manna í fyrra, t. d. Hlíðar-
götu. Þar er djúp og hættu-
leg rás í vcginum búin að
vera óhreyfð síðan í fyrra-
sumar.
Munið prestskosninguna næstk.
sunnudag. Hefst í Samkomuhús-
inu kl .10 árd. Til þess að kosn-
ing verði lögleg þaff meira en
helmingur bæjarmanna að kjósa.
Kjósið snemma! Þeir, sem ekki
verða í bænum á sunnudaginn,
geta kosið hjá bæjarfógeta á
föstudag og laugardag
Friðgeir II. Bcrg rithöfundur
varð 65 ára í gær.
Hjónaeíni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Ragna
Björnsdóttir, Syðra-Laugalandi,
og Hreiðar Sigfússon, Ytra-Hóli,
Kaupangssveit.
Verkfall er hafið hjá prent-
myndagerðarmönnum í Rvík. Má
búast við að myndir verði heldur
af skornum skammti í blöðum og
tímaritum ef áframhald verður á
verkfallinu, en til þess munu
nokkrar líkur.
Samningar munu hafa tekizt
um kaup og kjör við síldarverk-
smiðjurnar hér við Eyjafjörð í
sumar.
Síðasti Verkam. segir frá
því, að á hinum fámenna
stjórnmálafundi, sem Einar
Olgeirsson hélt hér á dögun-
um, hafi hann skýrt fund-
armönnum frá því að aðal-
áhugamál ríkisstjómarmnar
væri að „lækka lífsstig al-
þýðunnar“ og skerða laun
hennar. Á sömu síðu birtir
blaðið svofellda fyrirsögn:
„Hækkað kaup og bætt
kjör við ríkisverksmiðjurn-
ar“. Ennfremur greinir það
frá kauphækkun og kjara-
bótum bakarasveina. Þetta
mmi vera það, sem kallað er
að kunna vel til vígs.
Hjónaehú. Frk. Annella Stef-
ánsdóttir, Akureyri, og Magnús
Olafsson stud. med., Rvík, hafa
opinberað trúlofun sína.
Hjálpræðisherinn, Akureyri.
Sunnud. 13. júní kl 11 helgunar-
samkoma. Kl. 8,30 hjálpræðis-
samkoma. Kaftein H. Driveklepp,
kaptein L. Niclasen og hermenn
flokksins. Allir velkomnir.
Umferðaslys: S.l. föstudag varð
9 ára gamall drengur, Reynir,
sonur Edvards rakarameistara og
konu hans, fyrir vörubifreið í
ÞingvallasL-æti og slasaðist tals-
vert. Drengurinn var á hjóli, en
ekki er blaðinu kunnugt um nán-
ari atvik slyssins. Drengurinn var
fluttur í Sjúkrahús Akureyrar.
Ágætur þorskafli er nú á línubáta
frá verstöðvunum hér við Eyja-
fjörð og víðar á Norðurlandi. Ól-
afsfjarðarbátar hafa t. d. aflað
ágætlega að tindanförnu. Aflinn
er að mestu hraðfrystur.
Glíman við freistarann