Dagur - 28.07.1948, Blaðsíða 2

Dagur - 28.07.1948, Blaðsíða 2
2 DAGUR Miðvikudaginn 28. júlí 1948 Sunnudaginn 18. júlí var hið árlega héraðsmót Ungmennasam- bands Nirður-Þingeyinga háð í Ásbyrgi. Veður var hið bezta og samkomugestir nær eitt þúsund. Mótið hófst um kl. 1 e. h. með guðsþjónustu er séra Páll Þor- leifsson sóknarprestur flutti, en Karlakór Akureyrar srng fyrir og eftir. Júlíus Havsteen sýslumað- ur setti og stjórnaði samkomunni. Aðalræðumaður var Karl Krist- jánsson, oddviti, Húsavík, en aðr- ir ræðumenn voru Pétur Sig- geirsson, Oddsstöðum, Benedikt Gíslason frá Hofteigi og Benja- mín Sigvaldason á Gilsbakka. Auk þess fluttu þeir Benedit Gíslason og Jón Guðmundsson, Garði, frumsamin kvæði. Karlakór Akureyrar, undir stjórn Áskels Jónssonar, söng öðru hvoru um daginn Þá fór fram íþróttakeppni milli 4 félaga. U. M. F. Núpsveitunga vann mótið með 21 stigi. U. M. F. Öxfirðinga hlaut 19 stig. U. M. F. Leifur heppni hlaut 12 stig. U. M. F. afturelding hlaut 2 stig. Keppt var í handknattleik kvenna og fóru leikar þannig að lið U. M. F. N. vann L'. M. F. Leif heppna með 9 : 4 möskum. — U. M. F. N. vann U. M. i. Aftureld- ing með 6 : 4 mörkum. — U. M. F. Leifur heppni og U. M. F. Aft- urelding gerðu jafntefli 7:7. Þess skal getið, að á þessu móti var í fyrsta sinn keppt í kúlu- varpi, kringlu- og spjótkasti, enda aldrei æft hér íyrr en lítið eitt í vor. Úrslit í einstökum greinum fóru þannig: Hástökk: Árni Sigurðsson U M. F. N. 1.61 m. Langstökk: Grímur B. Jónsson U. M. F. Ö. 5.89 m. Þrístökk: Óli Gunnarsson U. M. F. N. 12.27 m. Spretthlaup 100 m.: Árni Sigurðsson U. M. F. N. 12.1 sek. 800 m. hlaup: Þorgeir Þórarinsson U. M. F. Leifur heppni 2.17 mín. 3000 m. hlaup: Þorgeir Þórarinsson U. M. F. Leifur heppni 9.48.3 mín. Kúluvarp: Árni Sigurðsson U. M. F. N. 9.67 m. Kringlukast. Árni Sigurðsson U. M. F. N. 27.26 m. Spjótkast: Guðmundur Jónsson U. M. F. Ö. 37.30 m. ★ íþróttamót Ungmennasamb. Skagafjarðar. Sunnudaginn 4. júlí sl. hélt Samband skagfirzkra ungmenna- félaga hið árlega íþróttamót sitt. Var það enn sem fyrr háð að Sauðárkróki. Veður var mjög óhagstætt: norðanstormur og lengst af íigning. Með hliðsjón af því mátti mótið teljast vel sótt. Auk íþróttakeppmnnar, sem þarna fór fram, söng Karlakórinn ÍÞRÓTTA „Heimir“ nokkur lög. Eftirtalin félög tóku þátt í mót- inu: U. M. F. Haganesshrepps (Ha.). U. M. F. Höfðstrendinga (Hf.). U. M. F. Hjalti (Hj.j. U. M. F. Æskan (Æ.). U. M. F. Tindastóll (T.). U. M. F. Framtíðin Tr.). Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: Spretthlaup 100. m.: Ottó Þorvaldsson T. 11.5 sek. 200 m. hlaup. Halldór Jónsson Æ. 23.7 sek. 3000 m. hlaup: Páll Pálss. Hj. 10 mín. 28.0 sek. Spjótkast: Halldór Jónsson Æ. 36.52 m. Kúluvarp: Gunnar Pálsson Hj. 11.25 m. Kringlukast: Gunnar Pálsson Iij. 31.27 m. Hástökk: Árni Guðmundsson T. 1.63 m. Langstökk: Árni Guðmundsson T. 6.20 m. Þrístökk: . Sigurður Sigurðss. Hj. 12.19 m. 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit U .M. F. Tindastóls 52.8 sek. 2. Sveit U. M. F. Hjalta 54.4 sek. 3. Sveit U. M. F. Höfðstrend- inga 54.6 sek. Ungmennafélagið Hjalti vann mótið. Þá fór fram keppni drengja, 15 ára og yngri. Úrslit urðu á þessa leið: 60 m. hlap: Gísli Blöndal T. 7.9 sek. Hástökk: Björgvin Björnsson T. 1.43 m. Langstökk: Gísli Blöndal T. 5.09 m. Þrístökk: Sigmundur Pálsson T. 10.75 m. Kúluvarp: Gísli Blöndal T. 9.94 m. Kringlukasl: Gísli Bl.ndal T. 27.55 m. Ólympíufarar frá Akureyri. Sex Ákureyringðar brugðu sér til Ólympíuleiknnna í London. — „Þeir koma, sjá — en sigra“ víst ekki í þetta sinn, gerum við ráð fyrir, mest af þeirri orsök, að þeir keppa ckki! Þessir fóru: Ed- vard Sigurgeirsson, ljósmyndari, Gunnar og Hreinn Oskarssynir, Halldór Helgason, Ófeigur Ei- ríksson og Ragnar Sigtrygsson. Þeir hafa sjálfsagt margt að sýna, segja og gera, er þeir koma aftur. Handknattleiksmót Norðurlands verður hér á Akureyri um miðjan ógúst. Húsvíkingar afsöl- uðu sér að sjá um mótið, en von- andi kemur þó flokkur þaðan til þátttöku. Frá Sauðárkróki kem- ur a. m. k. einn flokkur. En hvað frá Siglufirði, Blönduósi, Dalvík? fþróttamót Héraðssambands . Þingeyinga var að Laugum sl. sunnudag. — íþi'óttavöllurinn við Laugar er Ritstjóri: JÓNAS JÓNSSON. orðinn gróinn og þéttur, en hlaupabrautin þó ekki í bezta lagi. Undirbúningur hefði þurft að vera betri og gangur keppn- innar röskari. Veður var dumb- ungslegt og ekki skemmtilegt, fyrr en leið að kvöldi. Þátttaka var góð og afrek vonum betri í sumum greinum, þar sem tími til æfinga mun ekki mikill. Áhorf- endur voru margir lengi vel, en urðu stundum leiðir að bíða framkvæmdanna. Helztu árangrar: Kúluvarp: 1. Hallgrímur Jónsson R. 13.56 m. 2. Hjálmar Torfason L. 12.81 m. 3. Ásgeir Torfason L. 12.46 m. 100 m. hlaup: 1. Steingr. Birgisson V. 12 sek. 2. Karl H. Hannesson V. 12 sek. 3. Bjarni Sigurjónsson V. 12.2 sek. 80 m. hlaup kvenna: 1. Björg Aradóttir E. 12 sek. . 2. Ingibjörg Helgad. E 12.3'sek. 3. Ólöf Helgadóttir E. 12.5 sek. Spjótkast: 1. Hjálmar Toi-fason I . 54.14 m. 2. Vilhjálmur Pálsson V. 49.97 m. 3. Guðm. Jónsson V. 49.22 m. 1500 m. hlaup: 1. Jónas Jónss. G. og A 4.52.3 mín. 2. Finnb. Stefánss. M. 4.56.8 mín. 3. Helgi V. Helgas. M. 4.58.3 mín. Langstökk: 1. Steingr. Birgiss. V. G.07 m. 2. Hjálmar Torfas. L. 5 96 m. 3. Haukur Aðalgeirss. M. 5.84 m. 400 m. hlaup: 1. Karl H. Hanness. V. 57.5 sek. 2. Matthías Kristjánss. 58.1 sek. 3. ívar Stefánsson M. 58.3 sek. Hástökk: 1. Jón Árni Sigfúss. M. 1.59 m. 2. Hjálmar Torfas. L. 1.54 m. 3. Sigurður Marteinss. G. og M. 1.54 m. Kringlukast: 1. Hallgrímur Jónsson R. 35.81 m. 2. Hjálmar Torfas. L. 34.78 m. 3. Vilhjálmur Pálss. V 34.29 m. Þrístökk: 1. Hjálmar Torfas. L- 12.68 m 2. Vilhjálmur Pálss. V. 12.63 m. 3. Guðm. Jénass. V. 12.25 m. Hlaup 3000 m.: 1. Finnb. Stefánss. M. 10.18.4 mín. 2. ívar Stefánss. M. 10.36.6 mín. 3. Helgi V. Helgas. M. 10.56.2 mín. Boðhlaup 4x101) m.: 1. Sveit Völsunga 49.7 sek. 2. Sveit Mývetninga 50.5 sek Sund kvenna 66.6 m.: 1. Sigríður Atlad. R. 64 sek. 2. Halldóra Áskelsd. E. 66.4 sek. 3. Sigríður Arad. E. 77.4 sek. Sund kvenna 100 m.: 1. Þuríður Aðalsteinsd. E. 1.44.7 sek. 2. Halldór Áskelsd. E. 1.46 sek. 3. Sigríður Arad. E. 2.06.7 sek. Sund karla 100 m.: 1. Hallgr. Jónass. M. 1.38.8 mín. SÍÐAN 2. Halld. Halldórss. E. 1.39.0 mín. 3. Jón Á. Sigfúss. M. 1.39.2 mín. Boðsund 4x33.3 m. (fr. aðferð): 1. Sveit GF. og A. 1.40.2 mín. 2. Sveit Mývetninga 1.45.4 mín. 3. Sveit Eflingar 1.48.0 mín. Stig félaga: 1. M. = U. M. F. Mývetningur 44 stig. 2. V. = íþróttafél. Völsungur 40 stig. 3. E. = U. M. F. Efling 35 stig. 4. L. = U. M. F. Ljótur 24 stig. 5. R. = U. M. F. Reykhverfing- ur 16 stig. 6. G. og A. = U. M. F. Gaman og alvara 12 stig. 7. Ei. = U. M. F. Eining 1 stig. Stigahæstir keppendur: 1. Hjálmar Torfason L. 22 stig. 2. Hallgr. Jónsson R 11 stig. 3. Steingr. Birgiss. V. 10 stig. Keppninni lauk ekki fyrr en kl. 9 um kvöldið og úrslit tilkynnt nokkru síðar. Dansinn gekk eins og í sögu. Æskilegt væri að næsta héraðsmót yrði betur undirbúið, helzt einnig með fleiri skemmti- atriðum, t. d. erindi og söng. íþróttamót Ungmennasamb. Eyjafjarðar var haldið á Dalvík í byrjun þ. m. Helztu úrslit fylgja hér á eftir: 100 m. nlaup: 1. Jóhannes Kristjánsson Reyn- ir 11.7 sek. 2. Trausti Ólason Reynir 12.0 sek. 3. Reynald Þorvaldsson Reynir 12.0 sek. 400 m. hlaup: 1. Reynald Þorvaldsson Reynir 58.0 sek. 2. Jóhannes Kristjánsson Reyn- ir 58.1 sek. 3. Friðbjörn Jóhanusson Skíði 59.6 sek. 3000 m. hlaup: 1. Hörður Rögnvaldsson Skíði 10.35.8 mín. 2. Kristján Jóharinsson Skíði 10.44.2 mín. 3. Þorgrímur Guðmannsson Atli 10.486 sek. 80 m. hlaup (kvenna): 1. Helga Jónsdóttir Þ. Lv. 11.2 sek. 2. Helga Árnadóttir Árroðinn 11.5 sek. 3. Rannveig Þórsdóttir Atli 11.7 sek. Kúluvarp: 1. Guðm. Guðmundsson Þ. Sv. 11.64 m. 2. Gestur Guðmundss. Þ Sv. 11.54 m. 3. Pálmi Pálmason U. M. F. M. 11.08. m. Kringlukast: 1. Pálmi Pálmason U. M. F. M. 33.65 m. 2. Gestur Guðmundsson Þ. Sv. 31.56 m. 3. Alexander Jóhannsson Skíði 30.86 m. Spjótkast: 1. Pálmi Pálmason U. M. F. M. 47.87 m. 2. Jóhann Daníelsson Þ. Sv. 43.26 m. 3. Júlíus Daníelsson Þ. Sv. 42.35 m. Langstökk: 1. Jón Árnas. Árroðinn 6.09 m. 2. Jóhannes Ki'istjánssonReyn- ir 5.75 m. 3. Sigurjón Jóhannsson Skíði 5.74 m. Þrístökk: 1. Jón Árnas. Árroðinn 12.90 m. 2. Gestur Guðmundsson Þ. Sv. 12.61 m. 3. Trausti Ólas. Reynir 12.23 m. Hástökk: 1 Höi'ður Rögnvaldsson Skíði 1.60 m. 2. Jón Árnas. Árroðinn 1.58 m. 3. Hreiðar Sigfússon Ársól 1.55 m. Boðhlaup 4x100 m.: 1. Sveit Reynis á 52.3 sek. 2. Sveit Þ. Sv. á 52.5 sek. 3. Sveit Árroðans á 53. 1 sek. 4. Sveit Dalbúans á 55.0 sek. Sund 100 m. frjáls aðferð karla: 1. Hjörleifur Guðmundsson U. M. F. Þorst. Sv. 1.22 mín. 2. Gestur Guðmundsson U. M. F. Þorst. Sv 1.24.4 mín. 3. Óttar Björnsson U. M. F. Ár- sól 1.25.4 mín. 50 m. frjáls aðferð kvenna: 1. Freyja Guðmundsdóttir U. M. F. Þorst. Sv. 48.0 sek. 2. Guðný Magnúsdóttir U. M. F. Ársól 49.3 sek. 3. Marzelíná Jónasdóttir U. M. F. Ársól 50.4 sek. Stighæstu einstaklingar: 1. Gestur Guðmundsson U. M. F. Þorst. Sv. 8 stig. 2. Jón Árnason U. M. F Árroð- inn 8 stig. 3 Jóhannes Kristjánsson U. M. F. Reynii' 7 stig. 4. Pálmi Pálmason U. M. F. Möðruvallas. 7 stig. 5. Hörður Rögnvaldsson U. M. F. Skíði 6 stig'. Stigatala einstakra félaga: 1. U. M. F. Þo.rst. Sv. 25 stig. 2. U. M. F. Reynir 17 stig. 3. U. M. F. Skíði 11 stig. 4. U. M. F Árroðinn 11 stig. 5. U. M. F. Möðruvallas. 7 stig. 6. U. M. F. Ársól 5 stig. 7. U. M. F. Atli 2 stig. Úrslit í Drengjamóti Akureyrar 1948,17—19. júlí: 60 m. hlaup: 1. Hröður Jörundss. K. A. 7.8 sek. 2. Áki Eiríksson K. A. 7.9 sek. 3. Iíerb. Sigtryggss. K. A. 8.1 sek. Kúluvarp: 1. Guðm. Árn Árnason K. A. 13.68 m. 2. Hörður Jörundss. K. A. 12.34 m. 3. Kr. Kristjánss. Þór 10 65 m. 400 m. hlaup: 1. Herm. Sigtryggsson K. A. 59.6 sek. 2. Stefán Finnbogas. Þór 60.3 sek. 3. Friðrik Friðrikss. Þór 65.0 sek. Spjótkast: 1. Kr. Kristjánss. Þór 43.80 m. 2. Geir Jónss. K. A. 42.85 m 3. Har. Ólafsson Þór 38.08 m. Hlaup 100 m,: 1. Geir Jónsson K. A. 11.7 sek. 2. Einar Jónss. 12.2 sek. 3. Herm. Sigtx-yggss. 12.3 sek. Langstökk: 1. Geir Jónsson K. A. 6.11 m. 2. Haraldur Ólafsson Þór 5.79 m. 3. Höi'ður Jörundss. K. A. 5.54 m. (Framhald á 7. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.