Dagur - 20.10.1948, Blaðsíða 1

Dagur - 20.10.1948, Blaðsíða 1
Forustugremin: Sýndarbaráttan fyrir frjálsri verzlun. Dagur Fimmta síðan: Jóhann Frímann skrif- ar um nýjar bækur. XXXI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 20. október 1948 41. tbl. | Kommúnistar boða I j nýtt ofbeldi gagnvart j j verklýðssamtökunum j í Þjóðviljanum, seni kom út : ; í gær, var loks kveðið upp úr ; : af liálfu kommúnista um það, : ! að þeir hyggist ekki viður- j ; kcnna ósigur sinn í Alþýðu- : ; sambandskosningunum og ; | muni leita nýrra ráða til að : j lialda völdum, þrátt fyrir : ! minnihlutaaðstöðu á hinu : I væntanlega Alþýðusambands- : I þingi. Segir Þjóðviljinn að : I lýðræðissinnar hafi „engan : I löglegan meirihluta“ fulltrúa ; j eftir kosningaúrslilin og full- j j yrðir, að lýðræðissinnar muni j ; nú ætla að kljúfa samtökin! j j Þessi ummæli blaðsins verða ; ; naumast skilin á annan hátt j j en .þann, að kommúnistar séu ; ; að undirbúa jaröveginn fyrir j j eigin klofningsstarfsemi og of- ; ; beklisaðgerðir. Fullvíst er að j j Iýðræðissimiar hafa löglegan j : meirihluta fulitrúa og meiri- ; j hluti íslenzkra verkamanna j j hefir þar með ákveðið að j ; svipta kommúnista því um- ; j boði, sem þeir hafa farið með j j að undanförnu í stjórn verk- ; ; lýðssamtakanna. En kommún- j ; istaforsprakkarnir eru ekki á ; j því, að láta meirililuta verka- j ; manna ráða stjórn Alþýðu- j j sambandsins. Þegar ósigur j : þeirra er auðsær, taka þeir að : j saka andstæðinga sína um ; ; ólöglegar aðfarir og síðan j ; fullyrða þeir, að meirihlutinn ; j sé ólöglegur og muni ætla að j : beita sér fyrir klofningi sam- ; ; takanna! Það er gamall siður ; ; cinræðis- og ofbeldismanna, j j að saka aðra um fyrirætlanir, ; j sem þeir hafa sjálfir á prjón- j j unum. Skrif Þjóðviljans beuda i ; til þess, að kommúnistar séu : j enn vel að sér í þeim fræðum. : 130 neinendur í Iðnskóla Akureyrar ISnskóli Akureyrar var settur s. 1. föstudagskvöld af skólastjór- anum, Jóhanni Frímann, að við- stöddum nemendum, kennurum og gestum. 130 nemendur stunda nám í skólanum í vetur. Kenn- araliðið er óbreytt. Starfa 13 kennarar við skólann auk skóla- stjórans. Símastöðin í Grenivík opnuð aftur Símastöðin og biéfhirðingin í Grenivík, sem lokað var 1. okt., sbr. frásögn í síðast blaði, hef- ur nú verið opnuð aftur. En stöð- in verður 3. fl. stöð í vetur, var áður 2. íl. stöð. Endurbygging mjölskemmunnar í sumar hefir verið unnið að endurbyggingu mjölskemmimnar miklu í Siglufirði, sem hrundi í fyrra vetur. Eru þær framkvæmdir allar orðnar gífurlega dýrar. Myndin hér að ofan er tékin inni í skemm- uuni nú fyrir stuttu-Fjarst á myndinni má sjá hinar nýju stálsperr- ur, sem eiga að bera þakið. Nær á myndinni eru gömlu sperrurnar grönnu. sem ekki þnldu nýsköpunarþakiö. (Ljósm. G. Þórðarson). Ný iiáiiisskrá í barnaskóltim nnrðan- lands verður revnd í vetur •> Snorri Sigfússon, námsstjóri, hefur lialdið fundi með kennurum og skólanefndum víðs vegar í fjórðungnum Námstjóri barnaskólanna hér norðanlands, Snorri Sigfússon, hefir síðan um miðjan september verið á stöðugu ferðalagi um Norðurland til viðræðu við kennara og margar skólanefndir um sitthvað er lýtur að vetrar- starfi skólanna. Hefir hann haldið fundi með kennurum og náð til þeirra svo að segja allra, sem starfa á þessu svæði. Margt hefir verið rætt á fundum þessum, er að fræðslu og uppeldismálum lýtur, og gerðar ýmsar áætlanir um vetrarstaríið. Verða drög að nýrri námskrá handa barnaskólunum reynd í vetur, en gamla námskráin er frá 1929. Munu að vísu ekki miklar breyting'ar á verða fyrst í stað, en þó er ætlast til, að námsefni barnanna verði nokki u minna en nú er í lesgreinunum, en ungl- inganáminu meira geymt af slíku, og er það eðlileg afleiðing af hinni mjög svo auknu unglinga- fræðslu. Mun því ætlað, að störf, a. m. k. þeirra barnaskóla, sem hafa 6 mánaða skólaár eða lengra, verði nokkuð frjálslegri en verið hefir, og meira rúm ætlað til Áfengisvarnanefnd bæjarins boðar til fundar Áfen'gisvarnanefnd Akúreyrar hefir ákveðið að halda almennan fund um áfengismálin og skemmtanalíf í bænum, með skólastjórum, ráðamönnum bæj- arins og fulltrúum ýmsra félaga. Fundurinn verður í Gildaskála KEA á morgun, kl. 8.30 síðdegis. frjálsra starfa. Ætlast er og til, að verklegt nám verði að nokkru aukið í skólunum, þar sem ein- hverjir möguleikar eru til þess, en sem því miður mun allt of ó- víða enn. Og víða mun aðstaðan til alls skólahalds í sveitunum ekki góð, en fer þó víðast smá- batnandi, og skilningur manna þar glæðist með hverju ári á því, að þessa aðstöðu þurfi að bæta. Rafveitan leggur fé tii brnnastöðvarbyggmgar Rafveitunefnd hefir boðið bæj- arstjórninni 200 þús. kr. lán tii byggingar hinnar nýju bruna- stöðvar hér gegn því að Rafveit- an fái geymslu- og verkstæðis- pláss í hinni nýju byggingu. — Bæjarráð hefir samþykkt að taka þessu tilboði. Amfsbókasafnið í vistlegu bráðabirgðahúsnæði ing fullkominnar bókhlöðu er enn mikil nauðsyn fyrir menningarlíf bæjarins Unnið fyrir 80 þúsund kr. við íþróttasvæðið í haust Uppdráttur af hinu nýja íþróttasvæði við Brekkugötu og Klapparstíg, gerður af Gísla Halldórssyni arkítekt, hefir nú verið samþykktur af íþróttavall- arnefnd bæjarins. Á fundi nefnd- arinnar fýrir skemmstu var rætt um byi-junarframkvæmdir í haust, og samþykkt að láta vinna fyrir handbært fé, en það er um 80 þús. kr., þar af er frámlag bæjarins 50 þús. kr. Það, sem fyrst liggur fyrir að g’ra á svæð- inu, er framræzia cg tilfærsla. Síðastl. fimmtudag var að fullu lokið flutningi Amtsbókasafnsins hér úr húsakynnum gamla barnaskólans, þar sem safnið hcfir verið til margra ára, og í hið nýja húsnæði, sem keypt var fyrir safnið á sl. vetri, í Hafnar- stræti 81, 2. hæð. í tilefni af þess- um vistaskiptum, bauð bóka- safnsnefnd fréttamönnum og nokkrum öðrum gestum að skoða hið nýja húsnæði, sl. fimmtudag. Ólafur Jónsson framkvæmda- stjóri; formaður nefndarinnar, rakti sögu bókasafnsmálsins frá árinu 1935, en að ræðu hans lok- inni var gestunum sýnt safnið og síðan boðið. til kaffidrykkju að Hótel KEA. Bókhlöðufyrirætlanirnar 1935. Ólafur Jónsson ræddi fyrst fyrirætlanir þær um bókhlöðu- byggingu, sem uppi voru árið 1935 og næstu árin þar á eftir, — Stúdentafélag Akureyrar hafði forgöngu um það mál. Áætlað var, að hægt yrði að koma upp bókhlöðunni fyrir 90 þúsund kr. Fékkst 30 þús. kr. framlag frá ríkinu, 30 þús. kr. frá bænum og félagið tók að sér að reyna að safna 30 þús. kr. Þessi fjársöfn- un hér náði þó aldrei þeirri upp- hæð og varð ekki úr bygginga- framkvæmdum fyrir stríðið, m. a. af þeim sökum. Teikning hafði þó verið gerð af bókhlöðunni og samþykkt og lóð fengin fyrir hana á ágætum stað, á gatnamót- um Brekkugötu og Oddeyrar- götu. Lá málið niðri þangað til hafizt var handa um byggingu Gagnfræðaskólahússins hér. — Ætlaðist bæjarstjórnin til, að safnið fengi húsnæði í skólanum, þar sem hún taldi bygginguna það stóra, að eigi yrði nauðsyn- legt að nota hana alla til skóla- halds. Bóka^fnsnefndin var andvíg þessari hugmynd, m. a. af því, að hún taldi að reynslan mundi sýna, að skólinn þyrfti á öllu sínu húsnæði að halda, sem einnig kom á daginn. Eftir að sýnt var að málið yrði ekki leyst til bráðabirgða með þessum hætti, tók bæjarstjórnin að leggja árlega 50 þús. kr. til bókhlöðu- byggingarinnar 'og voru um 300 þús. kr. handbærar á sl. vori í byggingasjóðnum. Þótt þetta sé álitleg upphæð, nægir hún hvergi nærri til þess að koma upp fullkominni bókhlöðu. Varð því að svipast um eftir bráðabirgða- lausn húsnæðisvandamála safns- ins og það þá ákveðið á sl. vori, að festa kaup á hæð í nýju verzl- unar- og skrifstofuhúsi við Hafnarstræti 81 og leggja nokkuð af fé byggingasjóðsins í þau kaup. Samþykkti bæjarstjórnin þessa ráðstöfun. í sumar hefir verið unnið að innréttingu hæðar þess- arar, og er hún nú tekin í nötkun. Góð bráðabirgðalausn. Telja verður að bókasafnsnefnd hafi gert góð kaup á húsnæði þessu. Safninu er forðað úr eld- hættunni, sem jafnan hefir vof- að yfir.þvíví gamla barnaskólan- um, það fær nýtt, vistlegt hús- næði til starfsemi sinnar, all- miklu rúmbetra en hið gamla var. Þá er saí'nið og betur komið hér í miðbænum, en það var í gamla barnaskólanum. Þegar er lokið við að koma öllu safninu fyrir í hillum og er þá nokkurt hillurúm ónotað enn, svo að ætla verður að safnið geti vaxið á eðlilegan hátt í nokkur ár. Hins vegar er ljóst, enda skýrt tekið fram af bókasafnsnefnd- inni, að hér er ekki um neitt lokatakmark að ræða í hús- næðismálum bókasafnsins, heldur aðeins bráðabirgða- Iausn. Ilalda verður áfram að vinna að byggingu fullkotninn- ar bókhlöðu hér og hraða því máli, svo sem frekast er unnt. í því sambandi mun verða nauðsynlegt að endurskoða teikninguna frá 1935. Hús það, sem þar er gert ráð fyrir, mun of lítið og ófullkomið til þess að svara kröfum tímans og mjög aukinni þörf bæjarins fyrir fullkomið bókasafn og lesstofur, m. a. í sambandi við hið stóraullna skólahald hér. — Merkilegt blaðasafn. í fjarveru bókavarðarins, Da- víðs Stefánssonar frá Fagraskógi, hefir Helgi Valtýsson rithöfund- ur annast um flutning safnsins og ráðið fyrirkomulagi þess í nýja (Framhald á 8. síðu). Góður afli hér nyrðra og góður markaður í Rretlandi Síðastl. laugardag seldi m.s. Straumey 3082 kit af bátafiski í Fleetwood, á vegum Fisksölu- samlags Eyfirðinga, fyrir 11.281 sterlingspund. M.s. Pólstjarnan er nú á leið til Bretlands með fullfermi fiskjar, og m.s. Snæfell og m.s. Auður taka fisk hér í firðinum. Afli er ágætur, en gæftir stopular.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.