Dagur - 02.03.1949, Side 6

Dagur - 02.03.1949, Side 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 2. marz 1949 HVERFLYND ER VERÖLDIN Saga eftir Charles Morgan 9. DAGUR. (Framhald). Eg hugsaði mér setningu á frönsku, sem eg ætlaðí að ávarpa hana me'ð. Og þuldi þessa setn- ingu með sjálfum mér aftur og aftur, þangað til eg var farinn að hata hvert einasta orð, mér fannst eins og eg væri sjálfúr að lesa upp yfir mér dómsorðin. Þegar myrkrið loksins kom,“ hélt hann áfram, „laumaðist eg niður að húsinu, barði hraustlega að dyrum, en aðeins einu sinni, í von um, að ef einhver færi um veginn, mundi hann ekki heyra að barið væri að dyrum þarna. Þegar konan opnaði dyrnar, hlaut hún strax að sjá mig, því að ljós- ið að innan lýsti út á hlaðið. Hún horfði undrandi á einkennisbún- inginn minn ofurlitla stund, en sagði svo: „Svona snemma!“, rétt eins og hún hefði átt von á mér. Og svo, áður 6n mér gafst tó'm til þess að svara: „Korndu inn, fljótt! “ Sennilégt þykir mér, að í þessu þo.rpi hafi verið önnur hús, sem mundu hafa veitt mér svip- aðar móttökur, kannske veit María um það. Eg gjzka á, að Ein- stigið hafi' þekkt einhverjar krókaleiðir í þessu þorpi. En frú- in — eg vissi aldrei hvað hún hét — eða hvað bærinn hét — hún leyndi mér, gaf mér að borða og hjúkraði mér í þrjá daga. Þá tók Einstigið við. Hún vissi kvað hún átti að gera og hvenær. Hún sagði mér að vera tilbúinn að fara fjórðu nóttina. Laust eftir miðnætti þá nótt, kvaddi eg hana og son hennar og reyndi að þakka fyrir mig, en þau tóku ekki undir það. Mér virtist þau bæði tilfinningalaus, og hugsa um það eitt að gera skyldu sína og losna við mig sem fyrst. Þegar eg skrifaði nafn mitt og heimilisfang á blað og rétti þeim, því að eg hafði hugsað mér að launa þeim greiðann eftir stríðið, tók hún við blaðinu, hristi höfuð- ið og hélt því yfir lampanum, unz það var brunnið til ösku.“ Sturgess hélt áfram með sög- una, sagði frá ferðinni frá bónda- bænum, í vörubíl, sem loksins staðnæmdlst í undirgöngum und- ir vöruskemmu eða verksmiðju. Vörulyfta var þar, en bílstjórinn sagði honum að hún væri ekki í gangi á þeim tíma nætur, heldur skyldi hann klifra upp öryggis- stigann hjá lyftunni og berja að dyrum, er upp kæmi. Þá mundi séð fyrir honum. Hann klifraði upp stigann í myrkrinu og barði, er upp kom. Stórar dyr voru opnaðar, og hann kom inn í skuggsýnt herbergi. Þá var aðeins tekið að birta af degi. Inni í þéssU herbergi vcrru stórir sekkir eða ballay, úr, rauðleitu, vatnsþéttu efni. Þegar' hann leit við, sá hann ungan mann verá að.' loká dyrun- um' sém hann 'hafði' ■ komið inn um. .Þegar hann' hafði lokið því, tók hann í handlegg Sturgess og leiddi hann inn eftir herberginu. Þar gekk hann að sekkjastafla, ýtti við nokkrum sekkjum, og þar opnaðist glufa, sem þeir smugu báðir í gegnum. Sturgess sá, að hann var kominn í dálítið þqlf, sem rutt hafði verið inn í miðj- um sekkjastaflanum. Á gólfinu var þykkt lag af' tómum sekkjúm og úti í horni var vatn og brauð (Framhald). Endurminningar Hannesar Jónssonar frá HÍeiðargarði NOKKÚR BROT Ö3E Móðir og tengdamóðir okkar^ SIGURBORG ÞORLEIFSDÓTTIR, fandaðist að heimili sínu, Litla-Hvammi, Svalbarðsströnd, |27. febrúar sl. — Jarðarförin auglýst síðar. Katrín Guðmundsdóttir. Halldór Valdcmarsson. Aðalfundur Iðnaðarmannafélags Akureyrar | verður háldinn í Gagnfræðaskólahúsinu sunnudaginn I 6. marz 1949 og helst kl. 4 e. h. = DAGSKRÁ: 1. Störf félagsins síðasta ár. 2. Reikningar félagsins. 3. Reikningar Iðnskólans. 4. Skýrslur nefnda. 5. Kosning í stjórn. 6. Kosning skólanefndar. 7. Aðrar kosningar. 8. Önnur mál. : ? Í - Ifl = * 1 w = ð 2 acs = & = 33 § ^ 7iiiiriiiiHH Stjórnin. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniliiiiiiiiiHniiciiHiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiHiimiiimiiiiiiii ; ) GORMABÖND | | ÓLABÖND | SKÍÐAÁBURÐUR, alls konar | I SKÍÐAPEYSUR | | SKÍÐASTAKKAR (nýkomnir) \ SKÍÐALEGGHLÍFAR (sænskar) ! | HLIÐARTÖSKUR 1 | BAKPOKAR j I STORMBTXUR í I LOPATREFLAR. [ Brynjólfur Sveinsson h.f. I Sími 580. I -••■iiiiimmiiii»*iiiiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiniiiiiiimiiiní|HimiiiiilliiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiimmimiiHiiiiiHiiiii* (Framhald). Gæti liann það aldrei fullþakkað. Sölvi gekkst upp við lofið og var hinn auðveldasti, en oftast var hann drýldinn og önugur við fólk, ef honum fannst það ekki sýna sér næga virðingu. Sagði hann að Jónas mundi Vera vitur maður og góð- gjarn, og öðruvísi en sveitungar lians, senr flestir væru heimskir og illgjarnir. Sölvi gékk á frakká éðá kjól, sem þá var háttur heldri manna, og reyndi hann að bera sig sem hiifðinglegast. Bagga nokkurn bar hanrt á baki, og vorú það mál- vérk hans og listavérk, sérn hann kallaði svo. Jónas tók við baggan- um og leiddi Sölva til baðstofu. Varaði hann Sölva við að saurga ekki klæði sín, því bæjargöng væru bæði dimm og þröng, en inn í betra væri ekki að bjóða. — Svo var bað- stofu háttað, að liús var afþiljað í öðrum enda hennar, og sváfu þáu Jónas og kona hans þar. Inni þár var rúm þeirra hjóna undir hlið, cn borð fyrir galli og stóll við enda bórösins. Ýfir borðinu var hillu- skápur, og var of tmatur bóndá seftur þar, ef hann var útivið, er matur var inn borinn. Jónas bauð Sölva til sætis í stólnúm, en sjálf- ur settist hann á rúmið. Ságði hán’n þá við Sölvá, að m’jög hryggði það sig, að ekki gæti hann látið bera hohum mat, því ekki væri sá matur tilreiddur, er honum væri bjóðandi, enda væri kona sín óvön að bera á borð fyrir heldri menn. Sölvi tók þessu með hinni mestu ljúf- mennsku, og sagði að slíkt skipti ækki neinu máli. Að vísu sagðist jhann hafa haf tvondan og lítinn jmat, þár sem hann hefði verið um núttina, — því jáfnan vanþakkaði hann allt —, en ákveðið hefði hann Jað gista næsfu nótt hjá Páli bónda Steinssyni á Tjörnum, en þar var !þá eitt með mcstu búum í Eyjafirði. Sagðist hann vita, að hann mundi tkaa sér stórmannlega og vafalaust kunna að meta réttilega listaverk jsín. — Jónas lét bera Sölva kaffi, og fór hið bezta á með þeim. Á I Fimmtudagskvöld kl. 9: i í Grassléttan mikla f (The Sea of Grass) 1 Metro Goldtvyn Mayer i Í stórmynd, ^imin af Mar-§ I guerite Roberts og Vincent i i Láwrence, eftir skáldsögu f Conrad Richter. f Kvikmyndastjóri: Elia Kazan. f Aðalhlutverk: Spencer Tracy Katharine Hepburn 1 Robert WALKER Melvyn Dauglas. i (Bönnuð yngri en 14 árá.) i ÚlHIIIIIIHIIIHIIHHIIIHHIHIIHIIHIIIIIHIHIHIIIIIIIIHIIin HIHHIIHHIIIIIIHHIHIIHIIIIHIIIHHHIHIHIHIIHIIIHHiafl* l SKJALDBORGAR | BÍÓ Í Aðalmynd vikunnar: i | KEAIAKONA | Aðalhlutverk: HEDY LAMARR í GEORGESANDERS Í i LOUIS HAYWARD j Í Myndiri er gerð eftir sam- i i nefndri sögu eftir Ben i \Ames William, sem birtist i Í í Morgunblaðinu nýlega. = i (Bönnuð yngri en 16 ára.) i • IIIIIIIHIIIHIIIHIIIIIHIIIIIIIHIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII* meðan Sölví drakk kaffið, gekk Jónas fram og kallaði á einmæli unglingsstúlku, er var hjá honum. Halði hún þann starfa, að bera matarílát til baöstofu, er húsfreyja skammtaði. Vissi Jónas, að sjóða áttikjötsúpu um daginn.Sagði hann stúlkunni, að þegar hún kæmi inn í húsið með matinn, mundi hann segja henni að láta hann upp í hilluskápinn yfir borðinu. Skykli hún þá stilla' svo til, að hún setti skálina í eina hilluna, svo úr henni steyptist niður á borðið. Ekki skyldi hún kippa sér upp, þó hartn ávft- aði hana nokkuð. — Stúlkan lofaði að gjöra sem hann lagði fyrir. Er Sölvi h’afði' drukkið káffið, tók hann til pjönku sinnar, en í h'enni voru málverk hans; breiddi hann þau á borðið, og tók til að útskýra þau fyrir Jónasi. Leið nú að matar- tíma, og kom stúlkan inn með skál Jónasar, og vildi láta hana á borð- ið, en hann bað hana koma heúni fyrir í skápnum. — Á þeim tímum jvar það ekki óalgéngt, að spað var haft með súþunrti í skálunum, en ekki bórið með. Var svo og í þetta sinn. — Fór nú eins og Jónás hafði fyrir mælt — að stúlkan rak skálina í eina hilluna, svo allt steyptist úr henni niður á borðið, og skoppuðu hnútur og hryggjarliðir af borðinu í faiig Sölva, en súpan rann niður lær hans. Varð honum allhverft við. Jónas stóð upp og lézt vera reiður. Ávítaði hann stúlkuna harð- lega, og að lokum gaf hann henni vænan snoppung og bað liana snauta burt. Ekki hafði stúlkan bú- izt við svo Jjungum íélsiúgum, en liún var skapbráð og gætti sín ekki, og varð reið. „Slærðu mjg,“ sagði hún. „Og þó fór ég ekki öðruvísi að, en þú mæltir fyrir.* — Er Sölvi heyrði Jietta, stóð hann upp, afar- réiður, og hrakyrti Jónas' nú mjög. Sagði Sölvi Jónas þánn mesta skelmir, er hann hefði fyrir liitt, óg bað hann aldrei þrífast. Svaraði þá Jónas í sama tón og taldi að ibezt væri, að hann liefði sig brott Íhið skjótasta, með blaðarusl sitt, jþví ekki væri neitt af ]>ví skóþvengs virði — og bezt muridi hárin kom- inn á vitlausraspítala. Sölvi fálm- aði eftir listaverkum sínum, sem súpan hafði flætt yfir, stakk þéim með öllu „gumsinu“ ofan í pjönku sína og stökk á dyr, og varð ékki af kveðjum. — Mun hann ekki hafa heimsótt Jónas í ánnað sirtri, og stuttu síðar hvarf liaúri á burt úr firðinum. — (Framhald). Rakvéler Rakvélablöð Rakburstar Raksdpa Járn- og glervörudeild. Speglar ýirisár stærðir. Járn- og glervörudeild. Harmonika Góð, fjögra kóra píanó- harmonika með tveim skipt- ingum og 120 bössum, er til sölu. — Upplýsingar uirit borð í m.b. Garðari EA 761, í dag og næstu daga.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.