Dagur - 18.05.1949, Side 3

Dagur - 18.05.1949, Side 3
Miðvikudaginn 18. maí 1949 D AGUR 3 Imiilega pakka ég öllurh pcim, sem glöddu mig á jlj sjötugsafmœli minu, 1. maí s. L, með heimsóknum, heillaskeytum, gjöfum og blómum. Megi gafan fylgja ykkur á ókomnum árum! SIGURVEIG ODDSDÓTTIR, Aðalgötu 3, Ólafsfirði. ÉHKHKIiKíXBKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBS-SHKHKHKÍ lllllllllllllllllllllllll llllllllllllllllllllllllllllllllll Nýjar NORÐRA-bækur HUGRÚN: ÚLFHILDUR í þessari viðburðaríku og rómantísku ástarsögu eru dregin upp ílestöll lífsviðhorf íslendinga í nútimalifi þjóðarinnar, b;eði til sjávar og sveita. Persónulýsingar höfundar eru frábærar og sumar kvenlýsingar svo af ber. Verða því ntargar konur þessarar sögu minnisstæð- ar, bæði frá fundum þeirra og einkalífi. Úlfhildur er skemmtileg saga og hrífandi — í œtt við lifið sjálft í grósku og gróandi vorsins. SONGVASAFN 55 alþýðleg kórlög fyrir blandaðar raddir, gefið tit að tilhlutun Landssambands blandaðra kóra. Ómissandi bók fyrir alla pá, er iðka kórsöng. HANDBÓK FYRIR BÚÐARFÓLK Nýstárleg og gagnleg bók fyrir starfsfólk í verzlun- \ um. Efni hennar á einnig erindi til allra húsmæðra j °S annarra, er daglega sækja fjölsótt- j ustu „samkomustaði" almennings — j búðirnar. í bókinni erti tæpar 200 skýringamyndir. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim,,,mm,lllllllIllIIIIIIlimiimill|II|I||I1||||II|1||1|||(1||||1|(|1|MI11|||I(I||||||||il(|||iii||||iii(ii|ii ............................ Tilkynning í kvöld kl. 9; Beztu ár æfinnar j Amerísk stórmynd, tekin af Samuel Goldiuyn. Sarnin eftir skáldsögunni „Glory For Me“ eftir Mac Kinley Kantor. Hljómlist: Hugo Frieclhofer. Aðalhlutverk: MYRNA FOY FREDRIC MARHC DANA ANDREWS TERESA WRIGHT VIRGINIA MAYO HAROLD RUSSEL 111 ■ ■ ■ 11 ■ ■ 1111111 i■i■■11 ii ■ 1111 Eyfirðingar! Kynbótahesturinn Nökkvi frá Hólum í Hjaltadal verð- ur að Auðbrekku frá 16. ntaí til 15. júní n. k. til afnota fyrir héraðsbúa. Herbergi óskast. — Uppl. í síma 502 Kaupum flösknr Jarðarför föður okkar og tengdaföður, PÉTURS A. ÓLAFSSONAR, kaupmanns, sem andaðist 11. maí sl., fer fram frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 21. maí næstk. og liefst með bæn að heimili hans, Bjarmastíg 1, kl. 1 e. h. F. h. ættingja. Gerða og Haukur P. Ólafsson. Jarðarför ÓLAFS JÓNATANSSONAR, járnsmiðs, sem lézt að Kristneshæli 12. þ. m., fer fram frá Akureyrar- kirkju föstudaginn 20, b. m., kl. 1 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Hallgrímur Jónsson, járnsmiður. Móðir okkar, RÓSA SVEINSDÓTTIR, • Lundargötu 1, Akureyri, andaðist að heimili sínu 13. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 23. þessa mánaðar ld. 1 e. h. Sigríður Kristinsdóttir og systkini. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii Hafið þið eignazt þessa bók? Nú er eg kátur, nafni minn Safn norðlen/.kra gamanvísna undir vinsælum lögum. Þetta er bók, sem kemur öllum til að hlceja. Kostar aðeins kr. 11.00. — Fæst í bókabúðum. i Viðskiptanefndin Iiefur ákveðið, að verzlanir megi \ \ ekki hafa vörur á boðstóhnn, nema þær geti gert verð- I jj lagseftirlitinu fulla grein fyrir, hvaðan varan er keypt. í i Reykjavík, 12. maí 1949. i | Verðlagsstjórinn. ! ‘*i,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii,,,,mm,mmm,,mm,,,m,mmmmmmiimmiimimmmillllllllimiimillll(* ■iiiiiiiiiiiiiiiii,iii,,,,,,iii,m,mm,,,mm,,,,m,,,,,,m,mmm,,m,mmmmmmmmmmmmmmmmmmmi.la> SÖLUSKÁLINN Sími 427 Karlmannafatnaður Kápur Kjólar JÖRÐ TIL LEIGU i Jörðin BAKKASEL er laus til ábúðar frá næstu far- Í | dögum. — Semja ber við Karl Friðriksson, verkstjóra, j i Strandgötu 45, Akureyri, eða Vegamálastjóra,Reyk]3.vík. \ I Vegamálastjóri. tiiiiiiiiiiiiiiiiuiii,iiu„,i,i,„iiiinm,,,i„i,iii,ii,iii,■„■„n,n,iiiim,i,i,ii,,1111111111111,,iiii,„iiii,iiii,ii„,„iii,i„,„i„; •ii,iiii„iiiiiiiiiiiiiiii„iiiiiiii„iiiii„„,i„iiii„ii„„„ii„„iiiiiiiiiiiiiiii„i„iiiiiiii„iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii„„ii„„„„„i,li AKUREYRARDEILD Kaupfélags Verkamanna Akureyrar = heldur fund í Túngötu 2, fimmtudaginn 19. þ. m., 1 kl. 8,30 síðdegis. | FUNDAREFNI: 1. Kosning fulltrúa á aðall'und félagsins. 2. Önnur deildarmál. SÖLUSKÁLINN Simi 427 TIL SÖLU: Divanar Skrifborð Stólar Borð Barnarúm SÖLU SKÁLINN Sími 427. Piano Akureyri, 16. maí 1949. | Deildarstjórnin. jj .■*'iii„iiiiiii,iiii„iii„iiii„„i„„iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii„iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii„iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii„iiiiiiii„iit til sölu. SÖLUSKÁLINN Simi 427 Ath. Fólk úti á landi, sem pantar bókina beint frá útgef- i anda, fær hana senda burðargjaldsfrítt, gegn póstkröfu. \ Bókaútgáfan „BLOSSINN“, Akureyri. i„„i„„„„„„„„„„i„ii„i„„i„„„„„„„i„„„i„„„iimi„i„iiiiiii„i„iii„„„iii„i„„„„i„„„„i„iiiiiiiiiiiiiii* „„„,„„„„„„ii„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„„i>>- SILKEBORG Mjólkursamiög og mjólkur- I framleiðendur! Frá hinni þekktu verksmiðju, SILKEBORG MASKINFABRIK, Danmörku, útvegum vér ýmsar gerðir af | fullkomnum vélum og áhöldum til mjólkur- | búa, gegn leyfum. Talið því við oss, áður en innkaup á mjólk- I urbúsvélum eru gjörð annars staðar. EINKAUMBOÐSMENN: j r Samband ísl. Samvinnufélaga Véladeild. — Sími 7080. tl„MIII„,„„„„„ll„„l„„„„„MI„M„l„ll*„„„ililiH„l„„l„„„l„„„„l,„l„„„„„MMH„„l„„„„„„|l„l„„,,„*

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.