Dagur - 18.05.1949, Page 7
Miðvikudaginn 18. maí 1949
DAGUR
7
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og aðstoð, við and-
lát og jarðarför
ÞÓRUNNAR JÓHANNESDÓTTUR frá Sveinseyri.
Kristján Kristjánsson og fjölskylda.
Jarðarför tengdamóður minnar,
SNJÓLAUGAR BALDVINSDÓTTUR,
sem andaðist þ. 8. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtu-
daginn 19. þ. m. kl. 1 e. h.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Margrét Vestmann.
iiiiiiiiiiiiiiiiii
1111111111111111111111111111111
^.IMIIIIIIIIIIOIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIII"
I Handavinnusýning
I Sýning á handavinnu nemenda Gagnfræða-
§ skóla Akureyrar verður næstkomandi sunnu-
I dag (22. maí), ojrin kl. 1—10 e. h.
I Skólastjóri.
r«'lllIII UlMMIIIIIIIIllllllIIIIIIIIIllllllllllIIIIIIIIIIIIllllllIII.MIMIMI.Mlll.IMIIIIIIM.IIIIIM.1111
Lizter-
Dieselmótor,
5—7 ha., nýr, er til sölu. —
Upplýsingar í
Véla- og varahlutadeild KEA.
ÚR BÆ OG BYGGÐ
2 lierhem,
með sérinngangi, til leigu
í nýju húsi.
Afgr. vísar á.
Til
lesenda Kvöldblaðsins,
Svalbarðsströnd
Kvöldblaðið hættir að koma
út frá 7. maí til 24. október.
Kvöldblaðið.
Tíikyaning frá LOFTLEIÐÍR
f
DAGLEGAR FLUGFERÐIR
milli
AKUREYRAR og REYKJAVÍKUR
með hinni vinsælu Douglas-flugvél Loftleiða,
1 „HELGAFELL“
k
Veitum allar upplýsingar um utanlandsflug
Pöntúnum veitt móttaka á skrifstof vorri,
Hafnarstræti 96 (París)
Ferðist
loftleiÖis
meÖ
SÍMI 644
»ÍÍ4ÍÍÍÍÍÍ5ÍÍÍ4Í4ÍÍ4ÍÍSÍSÍÍÍÍ5ÍÍ5Í,5$4ÍÍÍÍÍ5ÍÍÍ4ÍÍ5$S5ÍÍÍS44$5ÍÍ«ÍÍÍ5ÍÍ5ÍÍÍ4ÍÍÍÍÍÍ^^
Útboð á láni
til sjálívirku símstöðvarinnar á Akureyri
Boðið er út 5% ríkisskuldabréfalán til 5 ára, að upphæð
] ,4 milljón króna, til framkvæmdar sjálfvirku símstöð-
innar á Akureyri. Hvert brjef hljóðar á 1000 krónur, og eru
þau til sölu á skrifstofu landssímans á Akureyri og bera vexti
frá I. júní 1949. Árlega verður dreginn tit einn fimmti skulda-
bréfanna, og fer útdráttur fram í febrúarmánuði ár hvert, hjá
bæjarfógetanum á Akureyri. Greiðsla útdreginna bréfa og
vaxta fer fram hjá landssímanum á Akureyri og í Reykjavík
1. júní ár hvert.
Póst og símamálastjórnin, 15. maí 1949.
KíííííSííííííííííííííííííííííííííííííííííííSíííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííSíííííííííííííííííí^
I. O. O. F. = 1315208hi = O =
Akureyrarkirkja. Messað kl. 2
e. h. á sunnudaginn. (P. S.).
Samkoma í kristniboðshúsinu
Zíon næstk .sunnudag kl. 8.30 e.
h. Séra Póhann Hlíðar talar. All-
ir velkomnir.
Gjafir í bátasjóð Æskulýðsfé-
lagsins.' Jóhannes Kristjánsson
kr. 100.00, — Þórlaug Helga Sig-
fúsdóttir kr. 50.00. — Onefndur
kr. 100.00. — Njáll Friðrik Bergs -
son kr. 100.00. — Þakkir. Gjald-
kerinn.
Hjálpræðisherinn. í kvöld, mið-
vikudag kl. 8.30: Hermannasam-
koma. Fimmtud. kl. 8.30: Norsk
Forening. Sunnud. kl. 11: Helg-
unarsamkoma. Kl. 2: Sunnudaga-
skóli. Kl. 8.30: Hjálpræðissam-
koma.
Dánardægur. Hinn 11. þ. m. lézt
Sjúkrahúsi Akureyrar eftir
lang aog þunga legu, Pétur A. Ol-
afsson, nær áttræður að aldri. —
Hann var um langt skeið einn af
kunnustu og athafnasömustu
kaupsýslumönnum og útgerðar-
mönnum landsins, hafði mikinn
atvinnurekstur á Patreksfirði og
víðar á Vestfjörðum fram til árs
s 1931. Gegndi fjölmörgum
trúnaðarstöi'fum fyrir hérað og
ríkisstjórnir, var ræðismaður er-
lendra ríkja og framarlega í fé-
lagsmálum kaupsýslumanna. —
Pétur Olafsson Jiefir átt heima
hér í bæ síðan 1931.
Maí-boðhlaupið fer fram í kvöld
kl. 8.30. Sveitir frá K. A. og M. A.
keppa. Komið og sjáið!
Sextugur er í dag Jón Sigurðs-
son, umsjónarmaður götuhreins-
unar hér í bæ. Jón er fæddur hér
í bænum og hefir alið allan sinn
aldur hér. Um þessar mundir hef-
ir hann gegnt götuhreinsunar-
starfinu í aldarfjórðung. Allir
bæjarmenn þekkja Jón og hann
þá flesta. Hann er samvizkusam-
ur starfsmaður og hefir alla tíð
gegnt starfi sínu af alúð og kost-
gæfni. Hagyrðingur er hann
ágætur og margar vísur hans hafa
orðið fleygar. Dagur sendir Jóni
árnaðaróskir á þessum tímámót-
um í ævi hans.
Fyrir nokkrum dögum fór utan
til Skotlands, Finnur Kristjáns-
-son kaupfélagsstjóri á Svalbarðs-
eyri. Hyggst hann dvelja þar um
nokkurra vikna tíma.
Nýlega er kominn heim frá Sví-
þjóð Hákon Sigtryggsson búfr. —
Hann hefir lagt stund á verk-
fræðinám í 2V2 ár við Stockholms
Tekn. Institut í Stokkhólmi. Á ár-
unum 1939—1941 var hann í bún-
aðarskólanum á Hólum í Hjalta-
dal, og lauk þaðan prófi vorið
1941, með lofsamlegri 1. einkunn.
Hókon hefir reynzt rnjög dugleg-
ur námsmaður í báðurg hinum
fyrrnefndu skólum. — Faðir hans
er Sigtrygguí- Jakobsson bæjar-
póstur í Húsavík. — Þessa dagana
dvelur hann hjá Gesti Halldórs-
syni tengdaföður sínum á Sval-
barðseyri.
Dansskemmtun heldur kvenfé-
lagið ,,Voröld“ að Þverá laugar-
daginn 21. maí. Hefst kl. 10 e. h.
Veitingar á staðnum.
Fíladelfía. Samkomur verða
í Verzlunarm.húsinu, Gránu-
félagsgötu 9: Fimmtud. kl. 8.30
e. h. — Sunnudag kl. 8.30 e. h.
Allir hjartanlega velkomnir.
Sigurður á Fosshóli var hér
í bænum í gær og sagði
blaðinu að ágætt akfæri
væri nú yfir Vaðlaheiði,enda
hefir vegurinn yfir háheið-
ina verið ruddur. Allgott
akfæri er og um Ljósavatns-
skarð, enlakaraáFljótsheiði.
Mun hú naðeins fær jeppum.
Snjór er enn mikill víða í
Þingeyjarsýslu, t. d. í Mý-
vatnssveit. Mývatn er onn
ísilagt og sjást varla vakir
enn þótt sól skíni dag hvern.
Heimili og skóli, 2. hefti þ.
árg., er nýkomið út. Flytur að
vanda ýmsar fróðlegar grein-
ar um uppeldismál.
Til sölu:
- Fokdreifar
(Framhald af 4. síðu).
minna, enda þótt ríkiseinkasalan
sjálf standi ekki betur í ístaðinu
en það, að fjölmörg tæki eru alls
ekki í nothæfu ástandi. Það er
varla hægt að lá þeim rnönnum,
sem við þessa kosti búa, þótt þeir
meðtaki fyrstu áminningarnar
um greiðslu útvarpsgjaldsins
heldur lítið broshýrir, og þótt
þeim verði þungt fyrir fótinn að
ganga fyrir innheimtumanninn
með 100 krónurnar sínar þegar
þannig er að þeim búið.
Vitaskuld er ekkert réttlæti í
því að krefja um fullt afnotagjald
fyrir tæki, sem fyrir getuleysi
ríkisstofnunarinnar sjálfrar eru
ekki í nothæfu ástandi. En þann-
ig er samt réttlætið undir ríkis-
rekstri. I þetta farið vill alltaf
sækja, þegar embættismenn rík-
isvaldsins eru búnir að ná undir
sig öllu valdinu og þykjast hafa í
fullu tré við hinn óbreytta borg-
ara.
Útliey, ca. 10 hestar. Einn-
ig 100 kjúklingar. Tæki-
íærisVerð.
Aigr. vísar á.
1. maí-nefndin
er beðin að niæta í Verka-
lýðshúsinn fimmtuclaginn
19. þ. m. kl. 9 síðdegis.
Fulllrúaráð
Verhalýðsfélaganna.
Sumarbústaður,
í nágrenni bæjarins til sölu.
Afgr. vísar á.
Get tekið að ntér
enskar bréfaskriftir,
þýðingar úr ensku á íslenzku
og íslenzku á ensku.
O «
Afgr. vísar á.
Til sölu
91/2 tonns FORD-vörubif-
reið, með 10 manna húsi.
Bifreiðin liefur alltaf verið
í einkaeign, er vel tneðfarin
og lítið notuð. — Upplýs-
ingar gefur
Eirikur G. Brynjólfsson.
Sími 292.