Dagur - 07.09.1949, Blaðsíða 2

Dagur - 07.09.1949, Blaðsíða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 7. septembcr 1949 Fimmtugur: VILHJÁLMUR ÞÓR forstjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga Þann 1. þ. m. varð Vilhjálmur Þór fimmtugur, — aðeins fimm- tugur, þó ótrúlegt mætti þykja um mann, sem hefir skilað því- líku dagsverki. Vilhjálmur er fæddur 1. sept. 1899 að Æsustöðum í Eyjáfirði, sonur Þórarins bónda þar Jónas- sonar frá Sigluvík og konu hans Ólafar Þorsteinsdóttur Thorla- cius. Barn að aldri fluttist Vil- hjálmur með foreldrum sínum til Akureyrar og ólst því þar upp. Að sjálfsögðu gekk hann í barna- skóla Akureyrar, en sat lítið á skólabekk eftir að barnaskóla- náminu lauk. Lífið og starfið varð hans skóli, því að hann fór óvenjulega ungur að vinna fyrir sér. Árið 1912 réðist Vilhjálmur til Kaupfélags Eyfirðinga, þá tæp- lega 13 vetra gamall, var hann í fyrstu sendisveinn, síðan búðar- maður, þá skrifstofumaður og loks fulltrúa framkvæmdastjóra, þá enn innan við tvítugt. Þetta var óvenujulega skjótur frami, en reynslan sýndi, að hann var í alla staði verðskuldaður. Þegar Vilhjálmur kom að KEA, var Hallgrímur Kristinsson, hinn mikli samvinnufrömuður, fram- kvæmdastjóri félagsins og Sig- urður bróðir hans fulltrúi hans og hægri hönd. Munu þeir bræður báðir hafa fljótt veitt dugnaði og starfshæfni hins unga sveins athygli og fengið hið bezta traust á honum, enda fólu þeir honum vandasöm störf fyrr en búast hefði mátt við eftir aldri. Hann fyrir sitt leyti hefir og hlot- ið að vera næsta námfús og margt af þeim bræðrum lært. Á útmánuðum árið 1916 hélt Sambandið námskeið hér á Ak- ureyri, er stóð mánaðartíma. Var námskeið þetta fyrirrennari og fyrsti vísir Samvinnuskólans. Það mun aðallegar hafa verið ætlað fyrir yngri starfsmenn kaupfé- laganna, en þó sóttu það fleiri þeirra á meðal eg. Þar var Vil- hjálmur Þór einnig, þá 16 ára og yngstur þátttakenda. Kennarar voru Sigurður Jónsson í Yzta- felli, er kenndi sögu samvinnu- hreyfingarinnar o. fl. með fyrir- lestrúm og Hallgi'ímur Kri.stiris- son, er kenndi bókhald. Fékk eg þá persónulega reynslu fyrir því, að auk annarra kosta, var Hall- grímur afburða góður kennari, svo að mig furðar ekki, þó að það, að komast undir sérstaka handleiðslu hans þegar á barns- aldri, yrði giftudrjúgt, einkum þegar meðfæddir hæfileikar vís- uðu einnig veginn. Þarna á nám- skeiðinu vorum við Vilhjálmur sessunautar og veitti eg 'honum því töluverða athygli. Gekk hann að náminu af feikna kappi, eink- um að læra bókhaldið sem bezt og setja sig inn í það. Hygg eg að hann hafi lært meira í bókhaldi á þessum mánuði, heldur en max-g- ir, sem það nám stunda, gera á heilum vetrum. Var mér þá þegar ljóst, að þessi unglingur, sem við hlið mér sat, var hinn efnilegasti og líklegur til mikilla vei'ka, þó mig grunaði ekki þá, að þeirra yrði jafn skammt að bíða. Þegar Hallgrímur Kristinsson tók til fulls við foi’stöðu S. í. S. og Sigurður bróðir hans varð fram- kvæmdastjói'i K. E. A., varð Vil- hjálmur Þór fulltrúi hans, tæpra 19 ára gamall og gengdi því starfi um hríð. Varð hann þá nákunn- ugur öllum rekstri kaupfélagsins. sem þá var oi'ðið stæi-sta kaupfé- lag landsins og' umfangsmesta fyrirtæki á Akureyri. Sigurður Kristinsson tók sem kunnugt er við foi'stöðu Sam- bandsins eftir lát Hallgi-íms bi’óð- ur síns og þui'fti þá að fá fram- kvæmdastjóra að Kaupfélagi Ey- fii-ðinga. Vilhjálmur var þá að- eins 23 ára að aldri, en þó vorum við, sem sátum í stjórn kaupfé- lagsins, alveg sammála um að velja hann til starfsins. Um það var enginn efi eða hik. Ef til vill hefir einhverjum fundist það djai-ft teflt, að fela svo bamung- um manni jafn umfangsmikið' og vandasamt ábyrgðai-starf, en fui'ðu fljótt held eg þó að allir hafi órðið sammála um þáð, að hann var einmitt rétti maðurinn. Þegar Vilhjálmur Þór tók við stjóm Kaupfélags Eyfii-ðinga ár- ið 1923, voru að ýmsu leyti ei-fið- ir tímar; kreppan, sem kom upp úr heimsstyrjöldinni fyrri stóð þá enn yfir; atvinnuvegirnir böi-ðust í bökkum og margir áttu í fjár- hagsöi'ðugleikum. Skömmu síðar batnaði árferðið að vísu í bili, en um 1930 reið svo hin ægilega heimskreppa yfir með öllum sín- um afleiðingum, sem flestum eru emx í fersku minni. Örðugleikar voru því nægir, en Vilhjálmur var vandanum vaxinn og stæltist aðeins við hverja þraut. Á meðan hann var framkvæmdastjói'i Kaupfélags Eyfii-ðinga batnaði hagur félagsins stórlega og það elfdist og færði út kvíarnar á öll- um sviðum og styrktist inn á við. Skuldir minnkuðu, vörusalan jókst og nýjum vei-zlunai'greinum var bætt við. Núvei'andi vei'zlun- ai'hús K. E. A. var þá byggt og fleii'i byggingum komið upp í þágu starfseminnar. Þá var Mjólkursamlagið stofnað, sem síðan hefir vei'ið aðal lyftistöng landbúnaðarins í héraðinu, smjörlíkisgerð, frystihús, bakarí, apótek og fleiri fyi-irtækjum komið á fót á vegum félagsins o. s. frv. Ekki var þó látið sitja við það eitt, sem viðkom verzlunar- í-ekstri eða atvinnumálum, held- ur einnig munað eftir hinni and- legu hlið; Menningarsjóður Kaupfélags Eyfirðinga var þá og stofnaður og hefir hann síðan styrkt verulega ýms menningar- mál í héi-aðinu, t. d. skólahús og sundlaugarbyggingar. Þá var og einnig hafin fræðslustarfsemi innan félagsins o. s. frv. Fram- kvæmd allra þessara mála hvíldi á Vilhjálmi og var það allt geypi mikið starf, auk yfii'stjórn- ar hins daglega rekstuis. Ákvarð- anir um ný fyrii-tæki og önnur stæi'ri mál voru — og eru — að vísu teknar af félagsstjórninni. En Vilhjálmur sat fundi hennar og stjómin hafði jafnan samráð við hann um afgreiðslu mála, enda var samvinna hans og stjói'narinnar hin bezta. Eg held því að það sé ekki ofmælt og að eg geri félögum mínum í kaup- félagsstjórninni ekki railgt til þó ég segi, að Vilhjálmur átti lang- samlega mestan þátt í fram- kvæmdum félagsins á þessum ár- um. Það var ekki einasta að hann hefði fi-amkvæmdina á hendi, sem séx-staklega hvíldi á hans hei'ðum, heldur átti hann, að eg held, oft- ast fi'umkvæðið, þegar um ný- breytni og umbætur var að ræða. Allt hans mikla starf í þágu Kaupfélags Eyfirðinga verður því seint ofmetið né fullþakkað. En þrátt fyrir hið mikla stai-f, sem forstaða kaupfélagsins krafð- ist, gaf Vilhjálmur sig að fleii-u á meðan hann var hér, þannig var hann einn af forgöngumönnum að stofnun Ki'istnesshælis og í stjórn þess fyrstu árin. Hann var og kosinn í bæjai'stjórn Akureyrar árið 1934 og átti sæti í henni þar til að hann flutti héðan. í stjórn sjúkrahússins hér var hann um skeið og fleix'i trúnaðai'störfum gegndi hann fyrir bæ og héi'að. Á þessum árum var hann og kos- inn í stjórn Sambands íslenzkra samvinnufélaga og átti sæti í henni þar til hann varð forstjói'i Sambandsins. Gekk hann að öll- um þessum stöi'fum með sínum alkunna dugnaði og áhuga. Vilhjálmur Þór- hefir þannig um ára bil verið fox'ystumaður Rögnv. Sigurjónsson hélt píanó-konsei't í Nýja-Bíó 1. þ. m. Ekki er um það að villast, að listamaðurinn hefir tekið all- miklum framförum síðan við hér heyrðum hann seinast, einkum hvað tónmýkt snertir og gætti þess víða í túlkun hans á Chopin og sums staðar með miklum ágætum. Annars virðist mér listamaðurinn njóta sín eðlilegast í kraftleik. Yfirleitt fannst mér hann gera Chopin bezt skil, en Schubei't lökust. Hér er á fei'ðinni maður með mikla tækni og er ánægjulegt til þess að vita hve mjög hefir öi'lað á heimsvísu tækni meða lokkar hin síðari ái'. Hitt oi-kar varla tvímælis að okk- ar helztu hljóðfæraleikarar, Har- aldur og Páll, halda fyllilega sín- um enda sem sjálfstæðir túlk- endur og það svo mjög að víða má skyggnast um eftir þeirra jafn- ingjum, enda er frumgáfan svo sjaldgæf að furðulegt rná heita að hún skjóti upp kollinum í jafn smáu þjóðfélagi og voi'u, sem raun ber vitni. Að öllum ólöstuðum var aðsókn að hljómleikum Rögnvalds minni en æskilega hefði verið. Annars er ekki nema sanngjai-nt að minnast þess, að í hlutfalli við stærð þessa bæjar eru hér fleiri Eyfirðinga í umbótabai'áttu þeiri-a og svo stutt saga Eyja- fjarðar verður aldrei skráð, að hans verði þar ekki að góðu get- ið. Og þó nutu Eyfirðingar hans ekki lengi einir, því að árið 1938 fluttist hann burtu úr þessu hér- aði og lók við öðrum störfum. Hann var þá ekki enn fertugur að aldri, en hafði þó skilað meira dagsverki, heldur en flestum auðnast á langri æfi. Þau 11 ár, sem liðin eru síðan Vilhjálmur Þór fluttist héðan, hefir hann gengt ýmsum rnikils- háttar störfum: verið fram- kvæmdastjói'i íslandsdeildar heimssýningai'innar í New Yoi'k, aðalræðismaður íslands í Banda- ríkjunum, bankastjóri Lands- bankans, atvinnu- og utanríkis- í'áðheri'a í ráðuneyti Björns Þórðarsonar árin 1942—44 og frá; ársbyrjun 1946 forstjóri Sam- bands íslenzki-a samvinnufélaga. Hygg eg að flestir samvinnu- • menn landsins séu sammála um: það, að þar sé réttur maður á. réttum stað. Annai’s fjölyrði eg; ekki um þessa mei'ku þætti í ævi; Vilhjálms. Mín ætlun var aðeins; sú, að minnast á ævi og störf hans í þessu héraði. Ái'ið 1926 kvæntist Vilhjálmur ' Rannveigu Jónsdóttur, ágætri konu, sem hefir verið manni sín- um stoð og stytta í lífinu. Þau hjón eiga mannvænleg börn og hið glæsilegasta heimili. Eg nota þetta tækifæri til að: þakka Vilhjálmi Þór ágæta sam- vinnu á liðnum ánxm og óska honum alli-a heilla á ókominni æv.i. Og eg flyt honum einnig al- úðar þakkir og árnaðaróskir Ey- fii’ðinga. aðkomu-konsertar að iiltölu en í nokkrum öðrum bæ á landinu. Fjarri sé mér að vilja draga úr aðsókn að aðkomu-konsei'tum. Hitt hefir sífellt legið í of miklu þagnargildi, hvei'su mikið og iaunar lítt skiljanlegt tómlæti Akui’eyi'ingar hafa sýnt sinni eig- in listastai'fsemi, því að sá sem afrækir sjálfan sig getur aldrei búizt við viðui'kenningu annars staðar frá. Akureyi'i er víðfræg fyrir fagurt umhverfi, og ætti því að vera hér jarðvegur fyrir til- svarandi, andlegt andrúmsloft, en á það skoi'tir mikið að svo komnu. Björgvin Guðmundsson. Pálminn og kirkjan Um leið og cg þakka séra Pétri hlýleg oi'ð í síðasta Degi, vil eg taka fram, að mitt hlut- verk var aðeins það, að af- hcnda kirkjunni pálmann, en vöxtur hans og prýði fyrst og fremst að þakka frábærri um- byggju minnar lxjartkæru, látnu húsfreyju. Er sú einlæg ósk mín, að pálminn minni sem lengst á hana með því að prýða kirkjuna. Snorri Sigfússon. L--------------------------------- - -.x Bernh. Stefánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.