Dagur - 22.10.1949, Blaðsíða 1

Dagur - 22.10.1949, Blaðsíða 1
x Kristinn Guðmundsson Framsóknarmenn! Kjósið snemma! 44. tbl. B XXXII. árg. Akureyri, laugardaginn 22. október 1949 Sunnudagurinn 23. októher * KOSNINGAUNDIRBÚNINGNUM er senn lokið. Flokkar og frambjóðendur hafa lagt mál sín í gerð þjóðarinnar, sótt þau og varið, skýrt þau eða flækt, eftir því sem vit og vilji hefir leyft og mál- staður staðið til liverju sinni. Á morgun göngum við, hinir óbreyttu kjósenifur, að kjörborðinu og kveðum upp okkar dóm í kyrrþey og yfirlætisleysi. Hugsan- legt er, að einhverjum kjósanda láti sér fátt um finnast þann rétt, sent leynilegar kosningar í lýðlrjálsu þjóðfélagi ía hon- um í hendur. Kkki er fátítt að heyra menn segja sem svo, þegar kosningar standa fyrir dyrum, að þeim komi úrslit þeirra lítið við, enda láti þeir sér í léttu rúmi liggja, liver þau verði. — „Þeir einir eigast þar við, at ek hirði eigi, þótt þeir drepisk." — Allir séu fíokkarnir sekir, og enginn þeirra sé þess nu(klegur, að votta honum traust með atkvæði sínu ;i kjör- fundi. F.kki var það vegna slíkra kjós- enda, að beztu menn kynslóðanna fórn- uðu lífi sínu og starli í aldalangri bar- áttu fyrir lýðfrelsi og jöfnum kosninga- rétti allra, æði i sem lægri, kvenna jafnt sem karla. Þeir menn, er svo liugsa, hafa vissulega ekki áttað sig á þeim höfuð- sannindum, sem allt lýðfrelsi og þjóðræði byggist á, að hinn frjálsi kjörréttur og leynilegar kosningar tryggja hverri þjóð það stjórnarfar, sem hún á sjálf skilið — hvorki betra né verra en það, sem bezt hæfir dómgreind og félagslegum skiln- ingi fólksins í landinu. Því vissulega hafði Jón forseú lög að mæla, er hann orðaði þessa lmgsun þannig: „Öll stjórn verður því grundvölluð að lyktum á þjóðarvii janum og almenningsálitinu, en það verður þá reyndar að vera sá vilji og það álit, sem ekki sé aðeins í „hugrenn- ingum og girndum“, heldur í orði og verki — byggt á sannleikanum.“ FRAMSÓKNARFLOKKURINN réð því einn að þessu sinni, að miklum og sívaxandi ágreiningi stjórnmálaflokk- anna í þýðingarmiklum stefnumálum var skotið til úrskurðar þjóðarvil jans í al- mennum kosningum án frekari tafar. Flokkurinn hafði gengið til stjórnarsam- starfs við Alþýðullokkinn og Sjálfsta'ðis- flokkinn í þeirri von, að þessir lýðræðis- llokkar væru ekki svo með öllu heillum horfnir, að þeir létu ekki þjóðarheill ráða gjörðum sínum fremur en sérhagsmuni einstakra llokka, stétta eða jafnvel ein- staklinga, þegar þörfin væri aðeins orðin nógu brýn og háskinn nægilega augljós og aðsteðjandi til þess, að engum ábyrg- uin og heilskyggnuin manni gat lengur dulizt það, að ekkert minna var í húfi en allt íjárhagskerfi og atvinnulíf lands- manna, og þar með. frelsi þjóðarinnar og nýfengið fullveldi. Flokknum hafði að vísu tekizt að þoka ýmsum þýðingarmikl- um málum drjúgum áleiðis á því harla takmarkaða sviði, sem ráðherrum hans hafði verið falið til ylirstjórnar. En ýmis þýðingarmestu hagsmunamál þjóðar- heildarinnar allrar, svo sem verzlunar- málin og fjármálin, voru algerlega á vald- sviði hinna stjórnarflokkanna og harla rammlega um þá hnúta búið með ráð- herravaldi þeirra og meirihlutaaðstöðu í öllum þeim mörgu nefndum og ráðum með tilheyrandi skrifstofubákni, sem fal- in var stjórn og framkvæmd þessara niála- llokka. ' F R A M S Q K N ARFI.OKKURINN lialði aldrei skilið stjórnarsáttmálann á þá leið, að hann væri á nokkurn liátt leynilegt hagsmunafélag, trúnaðarsam- band eða samábyrgð stjórnarflokkanna cða einstakra ráðherra, heldur heiðarleg tilraun allra lýðræðisafla í landinu til þess að leysa aðsteðjandi og sameiginleg- an vanda þjóðarinnar allrar á algerlega opinskáan og lýðræðislegan hátt fyrir opnum tjöldum. Flokkurinn taldi sér engan veginn nóg, að standa aðeins fast í ístaðinu sín megin og láta sig síðan engu skipta hverju fram yndi á öðrum sviðum. Hann hafði aldrei ætlazt til þess. að hinir stjórnarflok-karnir létu sig engu skipta, hvernig ráðherrar hans héldu á málum ;i þeim takmörkuðu sviðum, sem þejr höfðu fengið til yfirstjórnar. Hann óskaði þvert á móti eltir tillögum þeirra og vakandi gagnrýni. En á hinn bóginn þóttist flokkurinn þá heldur ekki bregð- ast skyldum sínum og trúnaði við hina llokkana í neinu, þótt hann héldi uppi opinskárri og einarðlegri gagnrýni í þeirra garð, legði óhikað fram sínar til- lögur varðandi stórmál þau, er verið hafa á valdsviði hinna flokkanna, og skirrðist ekki við að afla jieim lylgis og áhrifa hvarvetna jjar, sem flokkurinn fékk j>ví við komið á opinskáan og drengilegan hátt. ÞF.SSUM SKILNIN GI Framsóknar- manna á eðlilegu og sæmilegu samstarfi lýðræðisflokka var jiegar frá upphali illa tekið af samstarfsflokkunum, sem líklega liafa gert sér vonir um, að þeim hefði tekizt að kaupa sig undan gagnrýni og niálefnabaráttu F r a m s ó k narflokksins með tveimur ráðherrastólum. Framsókn- armenn töldtt liins vegar aðalvanda og jjýðingarmestu verkelnin liggja á sviði I jármálanna og viðskiptaalk.onnmnar, [>ví að á jjeim grunni hlyti allar aðrar frámfarir, menning og athafnalíf þjóðar- innar að byggjast, í nútíð og framtíð Flokkurinn hafði ákveðnar tillögur í þessvim efnum tilbúnar jregar í upphafi st jórnarsamstarfsins, og hann lagði þær hiklaust frant — ekki sem einstrengings- lega tirslitakosti, heldur aðeins sem við- ra ðugi undvöll, enda tjáði hann sig fúsan til að hliðra til og taka allt hugsanlegt Lillit tii sjónarmiða hinna flokkanna, að- eins ef gerð væri undandráttarlaust ræki- leg og heiðarleg tilraun til þess að stöðva fyrirsjáanlegt I járbagshrun og bjarga efnahag og þar með sjálfstæði þjóðarinn- ar úr yfirvofandi háska. Ritstjórnargrein F R A M S Ó K NARFLOKKURINN sýndi fiæfilegt langlundargeð og gaf sam- starfsf lokkunum nokkurn frest til jress að átta sig á málunum, sjá háskann og hlusta á dóm reynslunnar, ef þeir vildu sjá og heyra. En tillögur flokksins í fj.árrriálum og verzlunarmálum voru að engu hafðar — ekki einu sinni virtar viðlits sem um- neðugrundvöllur. Og þegar jrað var loks sýnt og augljóst orðið, að hinir stjórnar- flokkarnir voru staðráðnir í j>ví að sitja við sinn keip, lrvað sem j>að kostaði þjóð- ina, aðeins el’ fjárplógsmenn höfuðstaðar- ins fengju að litna enn um stund á sívax- andi vandræðum og vans;emd fjöldans — bitlingastarfi, einokun, kvótum ogsvarta- markaðsbraski — settu Framsóknarmenn loks linefann í borðið og sögðu við þenn- an úrræðalausa og nærsýna iýð: Hingað, en ekki lengra. Nú skal þjóðin kvödd til þess að fel.Ia sinn dóm um ágreininginn. Nii skulu kjósenclur láta uppi skoðun sína og viija í fjármálum og verzlunar- máliun. F.ru jieir ánægðii; með ástandið eins og það er, eða vilja Jieir kalla flokk- ana til ábyrgðar og knýja fram leiðrétt- ingar? Um það er kosið á morgun. FORUSTA SJALFSTÆBISMAN MALEFNUM AKUR- EYRAR JAFN AUM A ALÞINGI OG I BÆJARSTJORN Málefnabðráftan gegn hinni skefjalausu Reykjavíkur- "hafur á Reykjavík" á máli Vísis og Ætla landsmenn enn að styðja skattheimtu Reykja víkurvaldsins af landsbyggðinni? Eftir því sem nær hefur dregið kosningunum, hefur einn þáttur stjórnmálabaráttunnar í Reykjavík orðið æ meira áberandi. Bæði aðalmálgögn Sjálfstæðisflokksins suður þar hafa birt greinar undir heitinu: Hatrið á Reykjavík. Með þessum hætti hyggjast þau vinna gegn vaxandi fylgi Framsóknarmanna í höfuðstaðnum og fyrir- byggja kosningu frk. Rannveigar Þorsteindóttur, sem talin er mjög líkleg af kunnugum. F.n samkvæmt málflutriingr þessara blaða ástundar Framsóknarflokkurinn að innprenta landslýðnum „hatur á Reykja- vík“ og pólitík lians mótast af því að hann vilji ekkert gera fyrir Reykjavík. „Heróp Framsóknarsóknarflokksins er, ekkert fyrir Reykjavík,“ segir Vísir. „Frá því að flokkurinn lióf göngu sína hefur máléfna- Sjálfstæðismenn senda dreifibréf um sýsluna í gærmorgun barst heimilum víðs vegar hér um sýsluna dreiíibréf frá Sjálfstæðisflokknum. í umslaginu var sérprentuð yfirlýsing sú gegn skrif- um Svavars Guðmundssonar, sem birt var í síðasta íslendingi. Er auð- séð af þessum tilburðum og mála- flutningi síðasta íslendings, að sann- kölluð „panik" hefir gripið forustulið flokksins við uppljóstanir Svavars um handjárn flokksstjórharinnar. — Ekki mun undirskriftunum á trúnað- armannayfirlýsingunni neitt hafa fjölgað við sérprentunina, og mun enn vanta á hana sum þeirra nafna, sem Svavar Guðmundsson vitnaði í máli sínu til sönnunar.. >^<í-<SxS>^<$><í><í>3><S><í><S><í><S><S>S><S>3>$>3><S><S>3x^ flutningur hans mótast af hatrinu á höf- uðborginui,“ segir á öðrum stað í Jjcssu virðulega einkamálgagni Reykvíkinga. Viðnám kalla þau ,,hatur“. Þessi haturspólitík Sjálfstæðismanna í Reykjavík er ekki endurtekin af mál- gögnum flokksins úti á landi. „Islending- ur“ hefur t. d. aldrei leyft sér þann muii- að að halda Jjví fram, að sú barátta, sem tekin hefur verið upp hér í blaðinu gegn hinni óhóflegu skattheimtu Reykjavíkur af landsbyggðinni og hinu mikla réttleysi, sem gætir í viðhorfi ríkisvaldsins til lands- byggðarinnar, væri „hatur á Reykjavík." Sjálfstæðismenn úti á landi gera sér Jiað Ijóst, að hér er um að ræða eðlilegt viðnám gegn óviðunandi ástandi í lands- málum. Þeir hafa sumir hverjir tekið drengilega undir það, að eitt hið mest að- kallandi nauðsynjamál jrjóðarinnar allrar væri að skapa eðlilegt jafnvægi í þjóðlíf- inu á ný, efla landsbyggðina atvinnulega og efnahagslega og stöðva fólks- og fjár- magnsflutningana til Reykjavíkur. En þessir menn hafa engu ráðið í Sjálfstæðis- flokknum. Hann er og verður höfuðmál- svari Reykjavíkurvaldsins. Höfuðspá- inenn Reykjavíkurstefnunnar í landsmál- um eru einnig höfuðpaurar Sjálfstæðis- llokksins. Það er beinlínis orðið eitt helzta áróðursefnið fyrir ágæti „sjálfstæð- isstefnunnar" að fjárhagur Reykjavíkur sé glæsilegur en fjárhagur ríkisheildar- innar liinn hörmulegasti þrátt fyrir óbærilega skatta og tolla. Þannig var t. d. áróður borgarstjórans í Reykjavík í út- varpinu á dcigunum. En hann gætti ekki að því sá góði maður, að enda þótt slíkur málflutningur geti verið sætt kosninga- flesk meðal íhaldsins í Reykjavík, hlýtur Jjað að hafa verið hreinasta raun fyrir ýrnsa góða Sjálfstæðismenn úti á landi, að hlusta á Jrennan fyrirmann hæla sér og flokki sínum af því, að stefnan í lands- málum að undanförnu liafi orðið þess valdandi, að ríkisheildin sé á hausnum, bæjarfélögin úti á landi flest illa stæð og fjármagnslítil eða fjármagnslaus, en í Reykjavík nægir peningar, engar skuldir og afkomuhorfur hinar beztu með óbreyttri stefnu. Það rennur upp fyrir mönnvun, er jieir heyra svona lýsingar, að það muni ekki ónýtt fyrir Reykjavíkur- borg að geta l.agt skatta og útsvör á gróð- ann af svo til allri innflutningsverzlun landsins, hafa innan sinna landamerkja atv.innu við móttöku og umhleðslu nær a.llra erlendra vara sem til landsins flytj- ast, liafa á skattheimtusvæði sínu nær allt ríkisbáknið, embættismenn jiess og skrif- stoftir. Qg margt fleira af þessu tagi. Hitt finna landsmenn þá einnig, hVernig tekjustofnar bæjar- og sveitarfé- laga liafa sífellt gengið saman á undan- förnum árum, að fólkinu liefur beinlinis fækkað, að m.argir sem safnað höfðu fjár- munum, er eðlilegt var að ávaxta heima í héruðum, hafa flutt sig til Reykjavíkur, þar sem eldarnir hafa brunnið glaðast á liðnum árum og vextirnir verið hæstir. Sjálfstæðisflokkurinn stendur gegn breytingum. Þótt einstakir Sjálfstæðismenn, einkum í verzlunarstétt, séu andvígir þessari óheillaþróun í Jajóðfélaginu, er marg- sannað og augljóst hverjum manni, að flokksforustan stendur á bak við þessa þróun, vill engu breyta og spyrnir fast við fótum, ef tilrauni reru gerðar til leiðrétt- ingar. Örlög tillagna kaupstaðaráðstefn■ (Framhald á 2. síðu). Athvæðagreiðsla kommúnisfa 30. marz s. 1. ★ Hinn 30. marz síðastl. greiddu kommúnistar í höíuðstaðnum atkvæði um Atlantshafsbanda- lagið á sinn sérkenni- lega hátt, með því að henda grjóti, eggjum og moldarhnausum í Al- þingishúsið og svívirða þannig löggjafarsam- komu þjóðarinnar. Nú biðla kommúnistar ákaft til kjósendanna um að greiða atkvæði á lög- legan hátt í kjörklefum til stuðnings ofbeldis- stefnunni. íslenzkir kjós- endur munu svara grjót- kastinu að verðleikum. ★ Rússar viðurkenna tilveru þrælabúða sinna En þeir kalla þær „oppeldis-visinustöðvar44 Nýr spilltur „aðal 1“ í landinu í nýlegu eintaki af liinu kunna brezka blaði „Manchester Guardian“ birtir þekktur rússneskur prófessor, dr. Trainin, „leiðréttingu“ við upplýsingar, sem birst höfðu í hinu brezka blaði um tilveru jjrælabúða í Rússlandi. Þessi leiðrétt ing þessa rússneska trúnaðarmanns, se in fengið liefur leyfi stjórnarvaldanna til að birta grein eftir sig í erlendu blað i — og slíkt fá engir nema útvaldir — er mjög athyglisverð, sérstaklega fyrir J>á, sem liingað til liafa trúað J>ví að upp- lýsingar frjálsra blaða um J>etta efni væru „auðvaldslygar" eins og konunún- istapressan heldur fram. í leiðréttingu sinni játar ]>essi rúss- neski prófessör J>að berlega, að í Rúss- landi séu til Jrrælalniðir, eins og vestur- lenzk blöð hafa upplýst og enda hefur verið rætt á jaingi Sámeinuðu þjöðanna. Og hann ver tilveru þessara þrælabtiða með því að halda því fram, að J>ær séu „uppeldisstöðvar“ (corrective labour camps). Þarf ekki að sökum að spyrja, hvernig J>ví uppeldi muni háttað. Til- gangur Jna’labúðanna er sá, að gera ó- skaðlega J>á menn, sem leyfa sér að efast um ágæti stjórnarinnar og liins konuu únistiska skipulags, og mun kennslan þar ýmist vera hörð eða mild, eftir því sem valdhöfunum þykir henta. En ríkið sjálft hefur álitlegan skilding upp úr rekstri þessara stöðva. Þar eru þegnarnir þrælkaðir í námum eða við skógarhögg og fá lítil sem engin vinnulaun. Hér í blaðinu var nýlega grein af (Eramhald á 2. síðu.) Akureyri hefur jafnan áff undir högg að sækja með málefni sín á ■ ■ Tími til kominn að veita Sjálfstæðisfloklmum „lausn í náð44 Um mörg Undanfarin ár hefur Sjálfstæðisflokkurinn litið á Ak- ureyri sem eitt af sínnm trygg- ustu kjördæmum. Um langt ára- bil hefur flokkurinn j>ví ekkert kapp lagt á það, að bjóða hér fram til Jjings menn, sem líklegir væru til áhrifa á íslenzk stjórnmál eða sennilegir til Jress að láta til sín taka í þeim málefnum, sem bærinn þarf að sækja um stuðn- ing fyrir til Alþingis og ríkisvalds. Flokkurinn hefur heldur ekki boðið kjósendum hér upp á neinar J>ær stór- framkvæmdir, sem henta }>ykir að hampa í vafakjördæmum. Hér taldi flokkurinn allt í frægasta lagi og óhætt að treysta J>ví, að hver sá J>ægur ílokksmaður yrði kosinn, sem í framboð yrði ráðinn. Og þessi ráðagerð öll hefur tekizt. Sjálfstæð- isflokkurinn hefur allt fram á J>etta ár verið svo mannmargur liér í bænum og flokksböndin svo sterk, að hann hefur getað leyft sér það að sniðganga hags- muni Akureyrar í mikilvægum málum án |>ess að J>að hafi fram til |>essa komið honum í koll. Frambjóðendur hans hér hafa um mörg undanfarin kjörtímabil verið í hc>pi áhrifalausustu manna á Al- þingi enda þótt þeir liafi verið vel látn- ir persónulega og vinsælir í kunningja- hóp. En það hefur sannast á áhrifaleysi bæjarins á Alþingi á undanförnum kjör- tímabilum, að næst stærsti kaupsláður landsins þarf fremur á áhrifa-mönnum að halda innan þingsalanna en vellátnum (Eramhald á 2. síðu)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.