Dagur - 15.02.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 15.02.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 15. febrúar 1950 DAGUR 3 Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför RAFNS ÞÓRHALLSSONAR. Foreldrar og systkini. Jarðarför SIGURSTEINS STEINÞÓRSSONAR, Geislagötu 37, Akureyri, sem lézt 9. febr. sl., fer fram að Möðruvöllum í Hörgárdal 20. þ. m. kl. 2 e. h. Eiginkona og böm. Hjartanlega þalika ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, blómum, heillaskeytum og stór- myndarlegum gjöfum á fimmtugsafmœli minu, 9. febr. Sérstaklega þakka ég konunum, viðsvegar úr héraðinu, fyrir gjafirnar og allan hlýhug. Gœfa 'og gengi fylgi ykkur öllum. RÓSA JÓNSDÓTTIR, Hvassafelli. •KBKHKHSTHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHaö £11II11111II ■ III111111II1111111111111111111IIIIIII11111II ■ 1111111111111111 ■ 1111111111111II111111111 ■ 11111111 ■ 11111111III ■ 111III111 • IIIIJU4 il« f ÁRSHÁTÍÐ f Bílstjórafélags Akureyrar f I fer fram laugardaginn 18. febrúar, kl. 20.00, að Hótel i | Norðurland. | Aðgöngumiða sé vitjað að Bifreiðastöðinni Stefnir | | í dag og á morgun, frá kl. 20.00 til 22.30 báða dagana. I STJÓRNIN. | '"iMÍuiiiiiiiiiMiiiiióiiWii^miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii? Bolludagurinn 1950 Bolludagurinn er á mánudaginn kemur, 20. febrúar, Eins og að undanförnu verða bollurnar beztar frá oss. Á boðstólum verða eftirtaldar tegundir: 40 aura bollur: Rúsínubollur Glassúrbollur 60 aura bollur: Berlinarbollur 70 aura bollur: Rjómabollur Krembollur Punchbollur Brauðbúðirnar verða allar opnaðar kl. 7 um morg- uninn. — Ekki sent heim. Bollurnar verða, eins og áður, seldar á eftirtöldum stöðum: Brauðbúðinni í Hafnarstræti 87, í Höepfner, í Strandgötu 25, í Eiðsvallagötu 6, í Brekkugötu 7, í Brekkugötu 47, í Hamarsstíg 5 og í Skóla- stíg 5. Ennfremur í Verzl. Grund í Glerárþorpi. Munið! K. E. A. bollur eru beztar! Brauðgerð K. E. A. „SKÓGAR46 í Öxarfirði Hálf jörðin ,,Skógar“ í Öxarfirði er laus til ábúðar. — Upplýsingar hjá JÓNI ÓLASYNI, bónda í Garði í Kelduhverfi. F í kvöld kl. 9: Sjóliðsforingjaefnin (Porten til cle store Have) Spennandi og skemmtileg frönsk kvikmynd. Danskir skýringatekstar. Aðalhlutverk: Jean Pierre Aumont Victor Francen Marcelle Chartal. Aukamynd: Frjáls glíma, gamanmynd með Guinn „Big Boy“ Williams. * Næsta mynd: Fyrirmyndar eiginmaður (An Ideal Husband) Ensk stórmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Paulette Goddard Michael Wilding Hugh Williams. »######################«######«) SKJALDBORGAR BÍ Ó GULLNA BORGIN (Die goldene Stadt) Hrífandi falleg og áhrifa- mikil þýzk stórmynd frá Bæheimi. Tekin í hinum undurfögru Agfalitum. !; Aðalhlutverk: Kristina Söderbaum, fræg, sænsk leikkona. Myndin er með sænskum texta. Teiknikennsla Get bætt við nokkrum nem- endum í teiknikennslu, nú þegar. — Til viðsals, eftir hádegi, daglega, í Strand- götu 23. Jónas S. Jakobsson. Karlm.-armbandsúr fundið á Gilsbakkavegi. Upplýsingar í síma 491. |Ritsafn Jóns Trausta, I-VIII, bundið og óbundið. |Bókaverzl. Bjöms Árnasonar,; Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Jarð'arför móður okkar, SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR, sem andaðist 8. þ. m., fer fram frá Akurcyrarkirkju laugar- daginn 18. þ. m. kl. 1 e. h. Jóhanna Sigurðardóttir. Marteinn Sigurðsson. Veturliði Sigurðsson. Jarðarför mannsins míns, STEINÞÓRS SIGURÐSSONAR, Oddagötu 1, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju, föstu- daginn 17. þ. m., kl. 1.30 e. li. Blóm og kranzar afbcðið. Aðalbjörg Ólafsdóttir. UIIIIIIIMIIIMIIIIIIMMI IIIIIIIMIIMIIMIMIIIIIIII ■•11111111111111111111111111111 | AÐALFUNDUR | Akureyrardeildar K. E. A. i sem féll niður 6. febrúar s. 1., verður haldinn í Sam- 1 i komuhúsi bæjarins mánudaginn 20. febrúar n. k., | [ og hefst kl. 8.30 e. h. I Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. | Félagsmenn eru áminntir um að sækja fundinn | í og mæta stundvíslega,.. i Deildarstjórnin. ^‘■ItllllllllllllMIIMIIIIIIIMMIMIMIIIIIIIIIMIIMIIIIMIt IIIMIMMMIIIII llllllll 1111111111IIIM1111111111111 IIIHIIIIIIIMIIMMIIIII^ MIIIMHl'HUlllllllllÍlMMIMIIIMIIIIMIIMMIMIMIMHIII''MtlllllllMIIHIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIHMIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIMMl|« | A'U'GLÝSING Nokkrar stúlkur geta komizt að á sumar- i ! námskeiði í vor. Húsmæðraskólinn á Hallormsstað. *IIIIIIIIIIIIUIIIMIIIMIMIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIMIIIIIIIIIMIIIIIIlÍ •MMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMIMMMMIMMMIIMMMMMIMHMMMMMMMMI1111111111111111IIIMMIMMIII1111IIMMMMMII ||* Meistaraflokkskeppni Bridgefélags Akureyrar hefst sunnudaginn ! 19. þ. m., kl. 1 e. h., á Gildaskála Ivea. Sex sveitir keppa. | STJÓRN B. A. "llllMIMIMIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIMIMIIIIIIIIIMMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIMIMIIIIIIli IMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMIllMltlMMMIMMMMMIMMIMMMIMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMirr* Fatasaumur Saumum fyrst um sinn karlmannafatnað, frakka og kvendragtir úr efni, sem komið er með á saumastofu vora. Þeir, sem eiga efni í þennan fatnað, ættu að koma með það sem fyrst, ef þeir vilja fá saumað tir því fljótlega. SAUMASTOFA Kaupfélags Verkamanna Akureyrar. IMIIMIMIIIIIMIIIMIMIIIIIMIIMIIIIIMMIIIIIIIIIIIIMIMIIIMIMIIMIIþllllllMMMIIIIIIIMMMIIMIIIIMIIIMMIMIIIIIIIIIII Ullardúkar verksmiðjunnar eru nú eigi skammtaðir. — Fást í öllum kaupfélögum landsins. Ullarverksmiðjan G E F J U N AKUREYRI &

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.