Dagur - 26.04.1950, Blaðsíða 2

Dagur - 26.04.1950, Blaðsíða 2
Ð AGUR Miðvikudáginn 26. apríl 1949 Er slöðvunarleiðin úrræði? - Ósmekkleg blaðamennska. 28. marz sl. birti Alþýðumað- urinn sem ritstjórnargrein ósanna og ósanngjarna árás á Framsókn- ar£lokkinn. Aðalefni þeirrar greinar átti að vei'a það að sýna fram á, að Framsóknarfl. hafi aldrei ætlað að efna stefnuskrá sýna, sem hann barðist fyrir í kosningunum. Þessari grein svar- aði Dagur og skoráði á Alþm. að lýsa úrræðum Alþfl. Ekki svarað'i blað'ið Degi, heldur ákveðnum manni, enda þótt greinin væri hjá járnsmiðum og prenturum. Síðan gerð „samræming kaup- gjalds" víðs vegar um landið, sem í framkvæmd var raunar um 20% grunnkaupshækkun. Kommún- istar fengu að halda áfram kaup- hækkunarstefnunm til þess að lama atvinnuvegina. Sjálfstæðisfl. fékk næði handa heildsölum .og stríðsgróðamönnum til að raka að sér stórfé á kostnað alþjóðar. Og Alþfl. fékk almannatryggingar og launalög. AlþýSuflokkurinn getur aldrei hreinsað sig af því, að hann taglhnýtingur íhaldsins og ritstjórnargrein. En vegna þess að var kommúnista í „nýsköpunar- valdið greinin á að vera eins konar greinargerð Alþm. um úrræði Al- þfl. í dýrtíðar- og atvinnumál- um, er ekki úr vegi að athuga nokkuð úrræðin, ásamt nokkrum órökstuddum fullyrðingum grein arinnar. AÖ hagræða sannleikanum. í greininni segir, að Framsókn arfl. hafi komið þeirri skipan á, að verðlag landbúnaðarvara og kaupgjald væru tveir stríðandi faktorar í vísitölukerfinu, þ. e., að hann hafi slitið sambandið milli kaupgjalds og verðlags. Það rétta í málinu er, að’ allir þing- menn Alþýðufl., Sjálfstæðisfl. og Framsóknarfl. samþykktu sam- þykkt um þetta efni í neðri deild Alþingis á sínum tíma. Á móti voru tveir kommúnistar og Héð- i-nn Valdimarsson. Hins vegar datt engum manni í hug, að hægt væri að tengja þetta alveg saman, hvorki hér á landis né annars staðar. Svíar, þar sem social- demokratar ríkja, hækkuðu t. d. landbúnaðarafurðir 25% meira en kaupgjald. Þeir hafa ekki tengt saman varðlag landb.afurða og kaupgj'ald og hafa þó haldið dýr- tíðinni mjög í skefjum. Um 300 býli hafa lagzt í auðn hér á landi síðan 1942. Það sýnir bezt, hvílík sældarkjör bændur hafa átt við að búa um verðlag afurða sinna. Þá segir, að við stjórnarmynd- unartilraunir 1944 hafi Fram- sóknarfl. ekki verið við mælandi, vegna gengdarlausra krafa um hækkað ,verð landbúnaðarafurða. Framsóknarflokkurinn taldi þá, eins og jafnan áður, að óverjandi væri þátttaka í stjórn, nema tek- in væri upp barátta gegn Ört vax- andi dýrtíð. Framsóknarmenn unnu að því á Búnaðarþingi að bændur féllu frá réttmætum verðhækkunum á framleiðslu- vörum sínum, sem nam 9.4%, gegn því að aðrar stéttir gerðu slíkt hið sarna. Það voru nú kröf- urnar um hækkað verð, sem Al- þýðum. talar um. Alþýðuflokkurinn var mcð. Það hefur verið rökstutt hér í blaðinu, að hin ört vaxandi dýrtíð eftirstríðsáranna stafaði af „ný- sköpunarstefnunni“. Er þetta í samræmi við álit hagfræðinga, sem télja fjárfestinguna hafa ver- ið allt of mikla á of stuttum tíma. Nýsköpunarstjórnin sýndi enga viðleitni til að stöðva verðbólg- una, heldur sló á framrétta hönd bænda. Fyrst var hækkað kaup historíunni", sem hefir dýrtíð eftirstríðsáranna. Játning. Alþm. vill sérstaklega þakka Alþfl. allt sem betur fór, en Sjálf- stæðisfl. qg kommúnistum það lakara. Segir blaðið orðrétt „að takmörk séu fyrir -því hverju mikill minnihluti á Alþingi fái á- orkað, þótt vel gerðir menn skipi hann.“ En í grein blaðsins „Sviknir í tryggðum“, þar sem deilt er á Framsóknarfl. fyrir að framkvæma ekki stöfnu sína, er ekki minnzt á það, að Framsókn arfl. hafi mikinn minnihluta á Al- þingi. Þtegar iHa-fer vantar meiii- hlutann. Én þegar betur fer, ræð- ur - minnihlutinn, „pínulitli" flókkurinn, öilu. Stöðvunarleiðin. ..Það skal játað, að hún stefndi í rétta átt á sínum tíma og var gull hjáþví sem' á’ð'ur'vaf. En hún var aðeins áfangi, sem hélt atvinnu- vegunum gangandi um hríð. Það sem einkenndi hana var aukning á skuldum ríkissjóðs, vegna nið- urgreiðsla, sem sífellt voru vax- andi, án þess að tilsvarandi heil- brigð fjáröflun ætti sér stað. Á árinu 1949 mun ríkissjóður hafa gi-eitt til dýrtíðarráðstafana um 70 millj. kr. En vegna vaxandi verðþenslu þyrfti á þessu ári, til að tryggja rekstur bátaflotans með ríkisframlagi, að greiða um 150 millj. kr. Þetta sýnir, að styrkjaleiðin er ekki lengur fær. Eða með hverjum venjulegum skattaleiðum myndi ríkissjóðui' afla tekna til þessa? Undanfarin þrjú ár hefir greiðsluhalli fjár- laga numið 175 millj. kr. Hve lengi er hægt að nota styrkjaleið- ina með þessu lagi? Þegar þessar staðreyndii' eru athugaðar er augljóst, að stöðvun arleiðin er ekkert úrræði nú. Að vísu mætti láta seðladeild Lands- bankans gefa út fleiri seðla til að mæta halla ríkissjóðs, en það myndi leiða til upplausnar pen- ingakerfisins. Varastefna Alþýðuflokksins. Þá kemur að lokum svarið um, hver séu úrræði Alþýðuflokksins nú. Eftir kosningai'iiar í haust lagði Framsóknarflokkurinn of- urkapp á að ná samkomulagi við Aþlýðuflokkinn. Á þeim tíma var það stefna Alþýðuflokksins að vera utan stjórnar og gagnrýna. Stefnan var engin áhrif á stjórn ríkisins. Alþýðuflokkurinn neit- aði því að svara tilmælum Sjálf- stæðisflokksins um, hver væru skilyrði hans til setu í samstjórn lýðræðisflokkanna. Alþm. svarar ekki þeirri spurningu Dags, hve- nær íslenzkir kapítalistar hafi fært stærri fórn en með lögfest- ingu stóreignaskattsins. Telur blaðið þann skatt lítils virði, af því að hann verði aldrei greidd- ur! Ákvæði laganna um greiðslu skattsins eru þannig: Skattur mnan 2 þús. kr. skal greiddur mnan sex mán. frá tilkynningu um skatthæð. Sé skatturinn hærri er gjaldanda heimilt að greiða allt að 90% með skuldabréfum, sem ríkisstjórn ákveður form og texta á. Andvirði bréfanna greiðast með jöfnum afborgunum á ekki lengri tíma en 20 árum. Ársvextir eru 4%. Til ti'yggingar greiðslu fær ríkissjÓður veðrétt í hinum skattlögðu eignum, miðað við matsverð eignanna til þessa skatts. Aðalstefnan er þjóðnýting. Um þjóðnýtingu hefur margt verið rætt og ritað á seinni tím um. Því meiri kynni, sem al menningur fær af afskiptum rík- isvaldsins í ýmsum myndum, því minni trú hafa menn á henni. Því meiri ríkisrekstur því minni möguleikar eru á því, að lýðræð isþjóðskipulagi verið haldið uþpi. Annars virðist nú svo fjarlægt, að Alþýðufl. geti komið hér pjóðnýtingu, að enginn tekur slíkt sem úrræði í fjárhags- og at vinnumálum íslands nú. Það er varla mikils að vænta af Alþýðu- fl„ ef leiðirnar, sem nú eiga að bjarga fjárhags- og atvinnumál- um þjóðarinnar eru: Stöðvunar- leiðin — að vera utan stjórnar þjóðnýting. í niðurlagi greinarinnar spyr blaðið að vísu ákveðinn mann hér í bænum, hvers vegna Framsókn- arflokkurin hafi ekkert lið viljað veita Alþýðufl. til að gera ýmsar hliðarráðstafanir. Það vær eklci úr vegi að inna blaðið eftir því við hvaða tækifæri það hafi verið. Var það við stjórnar- myndun í haust eða vetur? Svo væri einnig fróðlegt að fá slíkt rökstutt nánar. sl., Þrmna úr heiðskíru Io£ti“ Alþýðúmanninum,' 18. apríl er vikið að mér nokkrum spurningum. Eg vil þakka blaðinu þá eftir tekt og þann heiður, sem það sýn ir mér sérstaklega umfram aðra Þar sem „Dagur“ hefur leyft mér að líta á grein, sem birtist blaðinu í dag, læt eg nægja að lýsa undrun minni yfir háttsemi Alþýðumannsins. Með þökk.fyrir birtinguna. Akureyri, 24. apríl 1950. Tómas Árnason. Gróandi jörð: Aukning landbáiiaðarlramleiðsli! er lífsnaiíðsyn fyrir þjóðina Eftir Jón H. Þorbergsson á Laxamýri KJÖTIÐ, sem til þessa hefur verið útflutningsvara, er nú líka farið að vanta. 1948 er fyrsta árið, sem ekkert kjöt var flutt út, eða ekkert af kjötframleiðslu þess árs En af fram- leið,slu ársins 1947 voru flutt út 932 tonn af kindakjöti, en það ár var á sláturhúsunum fargað 72 þús. sauðfjár fieira en árið 1948. Sauðfjáreign landsmanna hefur fækkað á síðari árum vegna fjölgunar nautgripa og svo vegna fjárpestanna. En tala sláturfjár er breytilcg frá ári til árs, eftir því hve vel heyjast. Árið 1948 var fargað á sláturhúsum 300CC9 kindum, en heimaslátrað fé áætlað 95 þúsundir (skýrsla Landsbankans). Cegjum að fargað hafi verið 400 þús. fjár. En það er nálægt því að vera 3 kindur á hvern íbúa landsins. Auk þess er svo allt gripakjöt, sem er raunar ekkert smáræði. Svo að segja má að kjötneyzlan sé ekki lítil í landinu enn sem komið er. En sýnilegt er að framundan er kjötþurrð í landinu, eins og horfir. Eggjaframleiðsla hér í landi er mjög lííil samanborið við það, sem er hjá öðrum þjóðum, og allt ber að sama brunni: Þjóðin er að lenda í stórvandræöum fyrir allt of litla garð- yrkjú, fyrir allt of lítinn landbúnað. En svo er það ekki nóg að ætla landbúnaðinum að framleiða nóg til innanlandsþarfa — sem er hans sjálfsagða hlutverk — heldur verður hann að eflast og vaxa til þess að flytja meira og meira vörumagn á erlendan markað, til þess að flytja sem mestan erlendan gjald- eyri inn í landið. Yfirleitt er vaxand ieftirspurn erlendis eftir landbúnaðarvörum, vegna hinnar ört vaxandi stórborga. Sér í langi er það dilkakjöt, sem yrði mjög eftirspurt. Má segja að dilkaframleiðslan sé rnjög hagkvæm hér í landi, þar sem af- réttariöndin eru látin fita j>á. Landhúnaðurinn verður að sjálfsögðu að geta flutt út vörur til verðmætis á móti því, sem hann þarf af erlendum vörum til framleiðslunnar — verkfæri, fóðurbætir og áburður — og á móti öllu því, sem landbúnaðarheimilin þurfa til sín af er- lendum vörum. En sannleikurinn er sá, að þetta er ekkert stórkostlegt. Kcr er að vísu ekki hægt að upplýsa hver inn- flutningsþörf landbúnaðarins er að krónutali. En ekki er það langt frá lagi a ðinnflutningur á fóðurbæti og áburði nemi nú um 20 millj. króna á ári — eða svipað og kjötstyrkurinn, sem ríkissjóður greiddi 1948. Hann nam yfir 31 millj. króna. — Véíar, áhöld og bílar nema töluverðu o. s. frv. — En fyrir allt þetta og meira á landbúnaðurinn að framleiða á erlendan markað, til þess að afla sér og landinu gjaldeyris. — Útflutn- ingsvara landbúnaðarins 1948 — aðallega gærur fyrir 16 millj. króna — nam alls um 23 millj. króna. Hér er aðeins vikið að stórum þætti landbúnaðarins og þeim, sem ekkert er talað um. En útflutningur landbúnaðarafurða er ein sjálfsögð leið hon- um til sjálfstæðis og vaxtar ,til styrktar hinum aðalatvinnu- vegi þjóðarinnar og til eflingar fjárhag landsins. FIRMAKEPPNIN Fyrsta umferð Fii-makeppni Bridgefélags Akureyrai' var spiluð sl. sunnudag. Átta stigahæstu firmun taka þátt í úrslitakeppninni, sem fram fer næstk .sunnudag ásamt þeim átta, er stigahæst verða í ann- ari'i umferð. Úrslit I. umferðar urðu þau, að þessi firmu komust í úrslit: 1. Smjörlíkisgei'ð KEA ( Jón Þorsteinsson 54V2 stig 2. Efnagerð Akureyrar (R. Skjóldal 54 stig 3. Flugfélag íslands (F. Hjaltalín) 52% stig 4. Byggginavöruverzlun Ak. (Jón Olafss.) 51V2 stig 5. Hótel KEA (Halldó rHelgas.) 51 stig 6. Brauns verzlun (Jóh. Snorrason) 5014 stig 7. Kaffibætisg. Freyja (Árni' Sigurðss.) 48 stig 8. Sápuverksm. Sjöfn (Sam. Jóhannss.) 47 stig Þessi átta firmu féllu úr keppninni: 9. Verzlun Eyjafjörður (Mikael Jónss.) 42% stig lð.-ll. Bifröst (Jóh. Gauti) 42 stig 10.-11. Nýja-Kompaníið (Hjörtur Gíslas.) 4 stig 12.-13. Hafnarbúðin (Árni Ingimundars.) 38% stig 12.-13. Férðaskrifstofan (S. Reykjalín) 38% stig 14. B. S. A. (J. Sólnes) 37 stig 15. Öl- og gosdrykkir (Jónas Stefánss.) 36 stig 16. Elecktro & Co. (Jóh. Þorkelss.) 34% stig

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.