Dagur - 26.04.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 26.04.1950, Blaðsíða 7
Miðvil-:m?aginn 28. apríl 1949 D AGUR 7 Innilegar þakkir vottum við öllum þeim, er heiðruðu minn- ingu föður okkar, . KRISTJÁNS SIGURÐSSONAR, Dagverðareyri. Sérstakar þakkir vottum við Kaupfélagi Eyfirðinga fyrir þá virðíngu, er það sýndi minningu hans með því að sjá um út- förina. Börnin. Innilegustu þakkir fyrir auðsýndan hlýhug og samúð við andlát og jarðarför móður okkar, NIKÓLÍNU S. SÖLVADÓTTUR. Sigríður, Anna og Erna Árnadætur. Duglegar sfúlkur vantar til ýmiskonar starfa. Hótel KEA. Vörubifreið Ford. snn'ðaár 1941, til sölu méð mjög góðu verði. Bifreiðin er í mjög góðu lagi, t. d. með nýrri vél. Upplýsingar gefur Júlíus Ingimarsson. Sími 63. r Ö ngulsstaðahreppur: Skrár um tekju- eg eignaskatt fyrir skattáfið 1949, slysatryggingar , iðgjöld til Almanna tygginga og námsbókagjöld, liggja lrammi að Þverá frá 27. apríl til 10. maí þ. á., að báðum dögum meðtöldum. Skattanefndin. 'J • • • m ■ ■ i ■ ■ ■ 11 ■ i ■ ■ 11111 ■ ■ i • ■ ■ i ■ i ■ 111 ■ 11111111 ■ 1111111111 ■ ■ ■ i ■ 11 ■ i ■ 11111111 ■ ■ 1111 ■ 111,1111, i,,,,,, ■, i,,,, i ■,, i),, ||,,,, |,,,, |, iiiiiiiiiiiiiiii,.. Happdræfti Háskóla íslands Endurnýjun 5. flokks hófst 24. apríl og á að vera lokið 6. maí. Dregið verður 10. maí næstkomandi. Bókaverzl. Axels Kristjánssonar li.f. 111111 ■ ■ 11 ■ I I M 11 ■ 111111 ■ ■• I ■ ■•••■111111>aii«i*iaiii«iiittili,iiiil(iiiiiii,iii,,,ii«i,ii,,i«iiii,i,liii,,ll(,,,aall,,,a,llll|l | Vcrujöfnunðrmiðar 1950-1951 ! t verða afhentir til félagsmanna vörra í Akureyrardeild ]>essa daga: A- 1 til A- 500: Fimmtudaginn 29. apríl A- 501 til A-1000: Föstudaginn 28. apríl A-1001 til A-1500: Laugardaginn 29. apríl A-1501 til A-2284: Þriðjudaginn 2. maí og Miðvikudaginn 3. maí. Afgreiðsla ter fram á skrifstofu vorri þessa daga frá 1> kl. 9—12 f. h. og kl. 1—2 e. h., nema laugardag kl. 9—12 <f f. h. og 1—4 e. h. Sveitadeildir augíýstar síðar. Gefa þarf upplýsingar uuí fólksfjölda og aðra heim- ilishagi, og þess því vænst, að börn og ókunnugt fólk verði ekki sent eftir miðunum. Aukafélagar geta ekki vænst þess að fá vörujöfnunar- rniða. Nýir félagsmenn geta ekki fengið vörujölnunarmiða fyrr en næsta ár. Geymið auglýsinguna og komið d tilteknum tima. |> Kaupfélag Eyfirðinga. tX§X$X^3><§>^X$>3>^^>^<§>@><$><$>3x$K^<^<§>3K§x$X^X§>^$K^<$X£K$X$K$><$K$X$><§X$X$>$>§X$X^>^^^< Næsta mynd: Konur elskuðu hann (They icon’t believe me) Amerísk kvikmynd, gerð af RKO Radio Pictures. Sam- in af Jonathan Latimer, eft- ir skáldsög-u Gordon McDonells. Leikstjóri: Ii~ving Pichel. Aðalhlutverk: Robert Young Susan Playiuard Jane Greer Rita Johnson. (Bönnuð yngri en 12 ára.) r skTaTd^oTgar^ B í Ó ÓLGUBLÓÐ (Uroligt blod) Áhrifamikil sænsk-finnsk kvikmynd, sem lýsir ástalíf- inu á injög djarfan líátt. — Danskur texti. — Aðalhlutverk: Regina Linnanlieimo Hans Straat. (Bönnuð yngri en 16 ára.) Norðurlandsbió s.f. M iðvikudagskvöld kl. 9: W inslov-drengurinn — í síðasta sinn. — Husnæði, minnst 2 herbergi og eld- luis, óskast til leigu nú þeg- ar eða frá 14. maí. — Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. — Aðeins 2 fullorðnir í heim- ili. — Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir laug- ardág, merkt: B. K. Ljósgrá sumardragt, nr. 40, til sölu miðalaust náeð tækifærisverði. Uppl. í Skólastíg 3, niðri. Silíur-hindisnæla hefur tapazt. Vinsamlegast skilist ;í afgreisðlu Dags, gegn fundarlaunum. o o ÚR BÆ OG BYGGÐ Kirkjan. Messað á Akureyri kl. 2 næstk. sunnudag. (F. J. R.). Akureyringar! Munið eftir að taka með brauðmola til fugl- anna, er þér eigið leið fram hjá Andapollinum. Minningarspjöld nýja sjúkra- hússins og Elltheimilissjóðs Ak- ureyrar fást í Bókabúð Axels. Hjúskapur. Sesselja M. Þor- steinsdóttir og Ásgeir Kristjáns- son. Voru gefin saman á sumar- daginn fyrsta. F. R. Gjafir og áheit til Hríseyjar- kirkju árið 1949: Gjafir frá ónefndri kr. 50.00. — Gjöf frá Baldrúnu Árnadóttur kr. 30.00. — Áheit frá ónefndri kr. 100.00. — Áheit frá ónefndum kr. 75.00. — Áheit frá ónefndum kr. 100.00. — Áheit frá frá ónefndri kr. 50.00. —- Samtals kr. 405.00. Beztu þakkir. Sóknarnefndin. Iðnskólanum á Akureyri verð- ur siltið næstk. laugardag kl. 6 e. h. Kvenfélagiö Hlíf þakkar bæjar- búum ágætan stuðning við fjár- söfnun sína á sumardaginn fyrsta, velvild og lipurð í garð félagsins og rausnarleg framlög margra. Ennfremur þakkar Hlíf öllum þeim, bæði eldri og yngri, sem á margvíslegan hátt aðstoðuðu við skemmtanir dagsins án alls end- urgjalds. Hlíf þakar böriium, sem seldu merki dagsins. Þrátt fyrir 'að kalt var í veðri, gengu þau ó- trauð að því starfi með glæsileg- um árangri. Einnig þakkar Hlíf stjórnum Skjaldborgar Bíó og Nýja Bíó þá velvild og rausn, að gefa andvirði síðdegissýninganna á sumardaginn fyrsta, og gaf það félaginu góðar tekjur. Eins og auglýst var rennur allur ágóði barnadagsins í dagheimilissjóð félagsins. Fjársöfnun Hlífar nam að þessu sinni kr. 20.376.91 brutto en kostnaður var kr. 2324.07. — Nettotekjur því kr. 18.052.84. Kvenfélagið Hlíf biður blaðið að geta þess, að upp hafi komið þessi númer í happdrætti félags- ins: nr. 177 líkan, nr. 253 ferða- minningar, nr. 154 veggljós, nr. 18 uppsettur púði. Vinninganna sé vitjað í Brekkugötu 2 (uppi). FELAGSLIF Bakkaselsfarar efna til kvöld- vöku fyrir Þórsfélaga — eldri en 14 ára <— í íþróttahúsinu í kvöld kl. 8.30. Viðfangsefni: Ferðasag- an, gamanvísur, skíðaskálinn. — Mætíð stundvíslega. . Barnastúkan „Samúð“ nr. 102 heldur fund í Skjaldborg sunnu- daginn 30. apríl næstk. kl. 10 f. h. Kosning fulltrúa á Umdæmis- stúku- og Stórstúkuþing. — Sjón leikur. — Söngur. — Kvikmynd. Kvenfélagið Framtíðin héldúr fund að Hótel KEA annað kvöld, 27. þ. m., kl. 8.30; síðdegis. .Fjcil- mennið! Barnastúkan' „Sakleysið“ held- ur fund í Skjaldborg næstkom- andi sunnudag kl. 1 e. h. Fund- arefni: Kosning fulltrúa á ungl- ingaregluþing og Stórstúkuþing. Tilkynning frá stórgæzlumanni o. fl. Leiksýning, upplestrar, kvik- mynd. Mjög áríðandi að allir mæti. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg næstk. þriðjudag, 2. maí, kl. 8.30 e. h, Þar fer fram kosning fulltrúa á Stórstúkuþing og Umdæmisstúkuþing. Fíladelfía. Samkomur verða í Verzluna-rmannahúsinu, Gránu- félagsgötu 9. Á miðvikudögum kl. 5.30 e. h.: Saumafundir fyrir ung- ar stúlkur. — Á fimmtudögum kl. 8.30 e. h.: Almennar samkomur. — Á laugardögum kl. 5 30 e. h.: Drengjafundir. — Á sunnudög- um kl. 1.30: Sunnudagaskóli, og kl. 8.30 e. h.: Almennar samkom- ur. — Söngur og hljóðfærasláttur. Verið hjartanlegá velkomin. Xi Huld, 59504266 — IV/V — 2. □ Rún.: 59504307 — Frí.: I. O. O. F. = 131428SU = Frá starfinu í kristniboðshús- inu Zíon næstu víku. Sunnudag kl. 10.30 f.h. sunnudagaskóli, kl. 8.30 e. h. almenn samkoma. Mið- vikudag kl. 8.3 Oe. h. biblíulestur og bænastund. Séra Jóhann Hlíð- ar'talar. Allir velkomnir. Bazar hjá Hjálpræðishernum briðjudaginn 2. maí. Kaffisala frá kl. 3 e. h. — Barnavinnubuxur, prjónavörur o. fl. nytsamlegt fæst á bazarnum. — Kl. 8.30 um kvöldið verður söngur og hljóð- færasláttur. Dregið um happ- drætti o. fl. Hjálpræðisherinn. — Almennar samkomur föstudag 28. apríl og sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir vel- komnir. 2 armstólar, dívan og barnavagn, til sölu. Upplýsingar í Kornvöruhúsi KEA. Góð slúlka óskast í vist frá 14. maí n. k. . Kristm Bjarnadóttir, Þingvallastræti 18, Akureyri. KVEÐJU-KONSERT Lýður Sigtryggsson og áttmenningarnir endurtaka konsert sinn t Nýja Bíó næstkomandi föstudag, 28. apr., kl. 9 eftir hádegi. Einsöngvar, tvísöngvar og kvartett. Einleiknr á harmoníku. Árni Ingimundarson annast undirleik. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Axels á fimmtudag og föstudag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.