Dagur - 26.04.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 26.04.1950, Blaðsíða 3
Miðvikiidaginn 20. apríl 1949 D AGUR 3 TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs liei'ur ákveðið éftirgreint hámarksverð á brenndu og nröluðu kaft'i frá innlendum kaffibrennslum: í heildsölu I smásölu kr. 20.93 hvert kíló kr. 23.00 livert kíló Sé kaffið selt ópákkað, skal það vera kr. 0.40 ódýrara hvert kfló. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, t7. apríi 1950. Verðlagsstjórinn. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið að Barká í Skriðu- hreppi laugardaginn þann-6. maí næstkomandi. Þar verður selt: 2 ungar kýr (vorbærar), heyvinnsluvélar, mjólkurbrús- ar o. m. fl. Greiðsluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Barká, 20. apríl 1950. Aðalheiður Júnsdótlir. Herbergi I FiskiSjuver Úlafsfjarðar Ölafsíirði framleiðir eftirtaldar niðursuðuvörur úr beztu fáan- legum hráefnum: SÍLD í TÖMAT, í 450 gr. dósum SÍLD í OLÍU, reykta, í smádósum GAFFALBITA í oiíu, í smádósum GAFFALBITA Fkrýddpækli, í smádósum REYKTAN FISK í olíu, í i/2 kg. dósum SJÓLAX í olíu, í smádósum (og fl. tegundir síðar). Ofangreindar tegundir fyrirliggjandi hjá einka- .umboðsmanni vorum, HeilcK erzl. Vakarðs Stefánssonar © Sitni 332 Akureyri Stúlka Valash HOLLUR HRESSANDI SVALANDI Enginn annar drykkur er honum fremri. Efuagerð Akureyrar li.f. Ullardúkar verksmiðjunnar eru nú eigi skammtaðir. — Fást í öllum kaupfélögum landsins. Ullarverksmiðjan G E F J U N AKUREYRI AualÝsið í „DEGr óskast til leigu um lengri eða skemmri tíma. — Til- boð 'leggist inn á afgreiðslu blaðsins f'yrir laugardags- kvöld. óskast til matreiðslu um skemmri eða lengri txma. Afgr. vísar á. Jörðin VÍÐIHÓLL a er til sölu og laus til ábúð- ar í vor. Upplýsingar hjá eiganda jarðarinnar, Ingólfi Krislj- dnssyni, Víðivöllum, og undirrituðum. Arnbjörn Ingúlfsson, Bjarmastíg 13. íbúð til leign Fyrirfram greiðsla. — Sala getur komið til greina. Afgr. vísar á. Lítil íbúð, í kjallara, á góðuin stað á Oddeyri er til sölu. Afgr. ,yísar á. Telpa, 10—14 ára, óskast til að hjálpa húsmóðurinni við heimilisstörf á barnlausu heimili. Afgr. vísar á. Reglusaman mann vantar hert mánaðamót vantar herbergi unt næstu Afgr. vísar á. Lesbók Alþýðublaðsins samstæð Bókaverzl. Björns Árnasonar, fGránufélagsgötu 4, Akureyri, Konan niín, GUÐNÝ ÁRNADÓTTIR, Glerárgötu 4, sem andaðist 18. þ. m., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju íimmtudaginn 27. apríl kl. 1.30 e. h. Árni Árnason. Innilegasta þakklæti viljum við votta öllum þeim, scm sýnt hafa samúð og vinarhug við fráfall og útför móður okkar, JÓNASÍNU SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR. Sérstaklega þökkum við yfirlækni, hjúkrunarkonum og sam- vistarmönnum hennar á Kristneshæli, fyrir alúð og nærgætni, er hún naut þar í langvarandi veikindum. Börn hinnar látnu. Kccrar þakkir flyt ég öllurh vinufn minum og sveit- ungitni. sem glöddu rnig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sexlugsafnueli mínu, þann 1S. þ. m. Öngr.Isstoðum, 22. apríl 1950. KRISTINN SIGURGEIRSSON. | Jörð til sölu Jörðin Yztibær í Hriseyjarhreþþi er til sölu, nú þegar. — Ábúð á jörðinni, án sölu, getur einnig komið til greina. — Semja ber við undirritaðan eiganda. Oddur Agústsson, Yztabæ, Hrísey. TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámaiksverð á lýsi í sinásölu: Þorskalýsi 3/ ltr. . .. kr. 5.25 do. 3/ ltr.........kr. 3.00 Ufsalýsi 3/ ltr........ kr. 5.75 do. 3/8 hr.......kr. 3.25 Framangreint hámarksverð er miðað við innihald, en sé flaskan seld með, má verðið vera kr. 0.50 hærra á minni flöskunum og kr. 0.75 á þeim stærri. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 15. apríl 1950. Verðlagsstjórinn. Fra Barnaskólanum Próf í skólanúm hefjast með almennu landsprófi laugardaginn 29. apríl, kl. 8,30 árd., og mæti þá öll skólaskyld börn í bænum, samkvæmt próftöllu, sem sjá má í skólanum. Sýning á handavínnu skólans verður sunnudaginn 7. maf kl. 11/2—7 síðdegís. Fimmtudaginn 11. maí mæti öll 7 ára börn, fædd 1943, til skráníngar og pról’s kl. 1—2 síðdegis. Geti barn ekki komið, þarf að tilkynna það. Kennsla í vorskólanum hefst mánudaginn 15. maí kl. 9, og nræti þá öll börn, sem voru í 1. og 2. bekk í vetur, og öll börn fædd 1943. • Skólaslit fara fram laugardaginn 13. maí kl. 2 síðd. Sundnámskeið fyrir böru úr 5., 6. og 7. bekkjum hefst mánudáginn 15. maí kl. 9 árd. Mæti þar öll börn úr þessum aldursflokkum, sem ekki liafa lokið sundprófi. Akureyri, 24. apríl 1950. Hannes J. Magnússon. Geymið blaðið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.