Dagur - 04.05.1950, Blaðsíða 8

Dagur - 04.05.1950, Blaðsíða 8
D AGUR Fimmtudaginn 4. maí 1950 Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐRÚNAB ÓLfNU SIGURÐARDÓTTUR, sem andaðist 21. apríl síðastliðinn. Fyrir mína hönd, sonar og uppeldisdóttur. Hallgrímur Jónsson; Jarðarfór móður okkar, SESSELJU SIGURÐARDÓTTUR, sem andaðist að heimili sínu 25. apríl sl., fer fram að Hólum mánudaginn 8. maí kl. 1 e. h. Blóm og kransar afbeðið. Þeir, sem vildu minrtast hinnar látnu, eru vinsamlegast beðnir að láta Raforkusjóð Saurbæjarhrepps njóta þess. Arnarstöðum, 2. maí 1950. Synir hinnar látnu. Eiginmaður minn og faðir okkar, KRISTJÁN MAGNÚSSON, andaðist að Sjúkrahúsi Akureyrar 1. þ. m. — Jarðarfölin er ákveðin þriðjudaginn 9. þ. m. og héfst rtieð húskveðju að heimili hins látna, Ránargötu 17, kl. 2 e. h. " • ■ Eugenfa Jónsdóttir og börn. íKrtHKHKBKBKHKHKHKBKHKBKBKBKBKrtBKHKrtHKHKHK«BKHKrt«l Lnnilegt pakklœti lil allra, sern glöddn mig á sextugs- afmœli mínu, í apríl síðastliðnum. Guð blessi ykkur öll. r:°': '■ 1 ' }i>!írn ■<•*■/> Höfða, 28. apríl 1950. ---------- KRISTJAflV INDRIÐÁSCm: ^ r * « *• r~-'- *«-* KHKBKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHÍÚÍdKHKííKRKBKHKrtHKHKHKK Hestamannafélagið LÉTTIR efnir til KAPPREIÐA •).... u( á skeiðvelli félagsins við Eyjafjarjðapá sunnudagi.np 21. maí n. k., kl. 2 e. li. — Sprettfæri verður 250 m., 300 m., 350 m. á stökki og 250 m. á skéiði. — Þátttaka tilkynnist Þorleifi Þorleifssyní eða Kurt Sonnenfeld, tannlækni, — Æfingar verða á skeiðvellinum laugardag 13. maí kí. 8 e. li., sunnud. 14. maí kl. 2 e. h. og lokaarfing miðvikud. 17. maí kl. 8 e. h., og eru þá alira síðustu foryöð fyrir menn að láta skrásetja hesta sína. Skeiðvallamefndin, TILKYNNING frá Skóverzl. M. H. Lynddal Þær skóvörur, sem berast kunna verzlun minni, verða eftirleiðis til sölu í Verzluninni London. Gunnar H. Steingrímsson. Athuffið! cJ Höfmn tekið að oss útsölu á brauðum og kök- um frá Eyrarbrauðgerð, og seljum það í aðal- búðinni. Reynið pessar nýju brauðvörur! Vinsamlegast Pöntunarfélag verkalýðsins. ðbúð til sölu Til sölu er neðri hæð húss- ins Aðalstræti 10. Er til sýnis milli 5—7 e. li. — Til- boðum sé skilað fyrir 7. maí til undirritaðs, sent gefur nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka livaða tilboði sem er, eða liafna öllum. Kristján Halldórsson. Aðalstræti 10. Þvottapottur (kolakyntur) til sölu með tækifærisverði. Jón G. Sólnes. Vörubifreið, Chevrolet, smíðaár 1941, til sölu. Bifreiðin er í góðu lagi. — Upplýsingar gefur Eggert Davíðsson, Möðru- völlurn. Sníðakennsla Kvöldnámskeið í sníða- kennslu liefst að forfalja- lausu þ. 11. þ. m. — Nánari upplýsingar gefnar á Saumastofunni „Rún“, Hafnarstræti 100. . Trillubátur Lítill trillubátur til söln með eða án vélar. Gisli Eiríksson, Sími 641. 4 herbergi og eldhús óskast til leigu, í sumar eða haust. — Eins árs fyrirfram greiðsla. Afgr. vísar á. Duglega stúlku vantar á gott sveitaheimili í nágrenni bæjarins. Upplýsingar gefur Haukur Pelursson, Hafnarstræti 47. Kvöldskemmtun að Hrafnagili, laugardaginn 6. maí, kl. 9. Skemmt iatrið i: 1. Kvikmyndasýning. 2. Glímu- og fimleikaflokkur (Haralds Sigurðssonar). 3. Ðans. Góð músík. Veitingar á staðnum. U. M. F. Framtiðin. V öru jöf n una r miða r 1950-1951 1 | verða afhentir félagsmönnum vorum í sveitadeildum | sem liér segir: Öngulsstaða-, Saurbæjar- og Hrafnagilsdeildir: Mánu- daginn 8. maí | Glæsibæjar-, Glerárþorps-, Öxnadals-, Skriðu- og A-rnar- f nessdeildir: Þriðjudaginn 9. maí. Aðrar deildir: Miðvikudagiun 10. maí. t Vörujöfnunarseðill 1949 er enn í gildi. Gefa þarf upplýsingar um fólksfjölda og aðra heim- |> ilisliagi, og þess því vænst, að börn og ókunnugt fólk T verði ekki sent eftir miðunum. Aukalélagar geta ekki vænst þess að fá vörujöfnunar- miða. Nýir félagsmenn geta ekki fengið vörujöfnunarmiða % fyrr en næsta ár. Geymið auðlýsinguna og komið á lilteknum tima. Kaupfélag Eyfirðinga. I Yalash er sérsakt heiti á ávaxtadrykk, sexn eingöngu er framleiddur úr APPELSÍNUSAFA Valash *yr'l A> ."' er aðeins framleiddur í Efnagerð Akureyrar hi. ( RAFGIRÐINGIN j Er öruggasta og ódýrasta varzlan I fyrir stórgripi Allir, sem reynt hafa, lofa kosti \ rafgirðinga 50 postulinseinangrarar, 1 hliðgormur og 1 handfang fylgja tœkinu | Það, sem er framyfir, skal panta sérstaklega. | BÆNÐUR! Pantið STÖD hjá kaupfélögunum strax. Vér þurfum nokkurn fyrirvara til þess að geta tryggt ykkur tækin fyrir sumarið. | Samband ísl. Samvinnufélaga • MimmmmmmiimiimmmmmmmmmimmmiimimiimiiiimmiimmimimiiiiimmmmmimiimiiMii •ii'fiiiiiim'iimiimiIimiiiiiii'm'imiimiiiimlimMVm m'miimYmi’immiiilónmiíiiiinóm 11011111)11 iiUiiiiiiíiiilíiiiiiMMMiVióiMHiiiiliDiiUMiMHminmMiYimómMlTmiitlmrtnim'MMiii

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.