Dagur - 26.07.1950, Síða 1

Dagur - 26.07.1950, Síða 1
Forustugreinin: Gjaldeyrisöflun og gj aldeyrisey ðsla. XXXIII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 26. júlí 1950 33. tbí. Héraðsháííð Framsóknarmanna !íkisstjómin felur stjórn Laxárvirkjunar að hefja verður að Hrafnagili næstkom- andi sunnudag Steingrímur Steinþórsson forsætisráðherra flytur aðalræðuna á mótinu Hin árlega liéraðshátíð Fram- sóknarmanna á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu verður haldin að Hrafnagiii næstk. sunnudag og liefst kl. 3 e. h. Ef veður verð- ur gott fara hátíðahöldin fram úti, á reit Framsóknarfélaganna í Hrafnagilslandi, en annars í hin- um rúmgóðu húsakynnum fé- laganna þar á staðnum. Dagskráin. Bernharð Stefánsson alþm. stjórnar mótinu. Aðalræðuna á héraðshátíðinni flytur Stein- grímur Steinþórsson forsætis- ráðherra. Aðrir ræðumenn verða: Þorsteinn M. Jónsson skólastjóri og Árni Bjömsson kennari. — Á milli ræðnanna syngur tvöfaldur kvartett úr Geysi. Lúðrasveit Akureyrar leikur undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Síðan verð ui' dansað. Hljómsveit Skjaldar Hlíðar leikur fyrir dansinum. Veitingar verða framreiddar all- an daginn. Hátíðamerki verða seld á hátiðasvæðinu. Nánar aug- lýst um fyrirkomulag ferða úr bænum, með götuauglýsingum og í útvarpi. — Framsóknarfélögin vænta þess, að flokksmenn úr bæ og héraði fjölmenni til hátíðar- innar. Dagskráin er fjölbreytt og aðstaða til þess að skemmta sér að Hrafnagili hin bezta. Sækið því héraðshátíðina að Hrafnagili á sunnudaginn! Óþurrkatíðin veldur bændum miklum erfiðleikum Hin langvarandi óþurrkatíð hér norðanlands veldur bændum miklum erfiðleikum. Víða hér í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslum eru mikil hey úti, og verkun á þeim heyjum, sem náðst hafa hef- ur víða verið léleg. Bregði ekki til betra veðui's bráðlega, ei-u mikil vandræði fyi'irsjáanleg í möi'gum sveitum. 3359 mál til Krossaness í gær höfðu Ki'ossanesverk- smiðju box-izt 3359 mál síldar. — Landanir síðan fyrra þi'iðjudag eru þessar: Otur 26 mál, Stjarn- an 899 mál, Eldey 217 mál, Narfi 308 mál, Sædís 383 mál, Marz 267 mál, Snæfell 683 mál, Kristján 40 mál (í gær). Svalbakur landaði 326 tonnum af karfa á mánudag- inn. Bræðslu á öllum karfa og síld verður lokið í kvöld. Ágæt reknefaveiði Norðmanna fyrir Norðurandi Fá allt að fjórar tunnnr í net Þessa síðustu daga hafa norsk rekneíaskip aflað ágætlega hér fyrir Norðurlandi, einkum á Skagagrunni. Hafa skipin fengið allt að 4 tunnur í net, sem er sérlega góð veiði. Norðmennirnir munu hafa 40—50 net hvert skip. Aðains öi'fáir íslenzkir bátar stunda rekn^taveiðar, aðallega frá Siglufirði. Norska eftiilitsskipið Andanes mun hafa orðið vart við mikla síld á 100 mílna svæði á mið- veiðisvæðinu nú að undanförnu, með bergmálsdýptarmælum. — Virðist því vei-a allveruleg síld- argengd hér við land, enda þótt veiði íslenzka hei'pinótaflotans hafi vei’ið treg til þessa. Minna má á, að Norðmenn töldu síldar- vertíðina í fyrra eina þá beztu í mörg ár hér við land. Fengu rek- netaskip þeirra þá góðan afla. „Geysir“ efnir til skemmtunar í Vagla- skógi um verzlunar- mannahelgina Karlakórinn Geysir efnir til fjölbreyttrar skemmtunar í Vagla skógi um verzlunarmannahelg- ina. Laugai'daginn 5. ágúst verð- ur dansleikur á palli í skóginum. Sunnudaginn 6. ágúst hefst skemmtunin kl. 3. Þar verða sýndir gamanþættir á sérstöku leiksviði, sungnar gamanvísur, kórsöngui', tvísöngur o. fl. Um ltvöldið verður dansað. Vísitalan 112 stig - pldir til ára- c móta Vísitalan Jyrir júlímánuð var 109 stig að sögn kauplagsnefndar. Var þá tekið tillit til lögboðinnar lækkunar húsaleigu, sem vafa- samt er að komin sé til fram- kvæmda enn sem komið er. Hefði samkvæmt þessu ekki átt að gi'eiða uppbót á laun fram yfir það, sem var í júní, þrátt fyr- ir miklar verðhækkanir á ýmsum varningi. Vegna þessa ákvað rík- isstjórnin með bráðabirgðalögum að kaup skuli greitt með vísitölu 112 og gildir hún til áramóta. — Samtök 1 launamanna telja rétta vísitölu vei-a 117 stig, og hafa boðað uppsögn kaupsamninga af þessum ástæðum. Það er illt ástand, að launamenn skuli ekki geta treyst því, að framfærslu- vísitala sé rétt útreiknuð og allur hx'áskinnaleikur með vísitöluna er til ills eins. Allt það rifrildi, sem staðið hefur um það, hvort vísitala sé rétt eða ekki á undan- förnum árum, hefur oi'ðið þjóð- inni til tjóns og hefui' vissulega toi’veldað lausn dýrtíðarvanda- málsins. Vii'ðist enn sækja í sama farið. Bæjarráð ræðir kartöflugeymslu bæjarmanna Á fundi bæjari'áðs 20. þ. m. var rætt um fyrirsjáanleg vandræði á kai'töflugeymslu í haust. Var bæjai'vei-kfræðingi falið að at- huga hvort tiltækilegt væri að útbúa kjallara nýju brunastöðv- arinnar sem kartöflugeymslu á komandi vetri. Ferð á Vatnahjalla um helgina Ferðafélag Akui-eyrar er nú að láta vinna með jai'ðýtu á Vatna- hjallavegi. Næsta laugardag verður farin þangað vinnuferð. Þeir, sem vilja taka þátt í ferð- inni, ei'U vinsamlega beðnir að gefa sig fram við formann félags- ins, Bjöi'n Þói'ðai'son, eða Her- bert Tryggvason, Gefjun, eigi síðar en á föstudaginn. Um fyi-stu helgina í ágúst er ákveðin skemmtifei'ð í Hvanna- lindir. Farmiðar þangað verða seldir hjá Þorsteini Þorsteinssyni á miðvikudaginn, 2. ágúst. vi rk jy sia rf ra mkvæmdir Ákveðið að undirrita samninga um kaup á vélum og húnaði frá amerískum fyrirtækjum Atvinnumálaráðuneytið hefur með bréfi, dags. 17. þ. m., tilkynnt stjórn Laxárvirkjunarinnar, að liún hafi ákveðið að láta fram- kvæma virkjun Laxár í samvinnu við bæjarstjórn Akureyrar á grundvelli samnings þess um sameiginlegar framkvæmdir, sem gerður var milli bæjarins og ríkisstjómarinnar 12. þ. m. Jafnframt hefur ráðuneytið falið stjórn Laxái'vii'kjunarinnar að hafa framkvæmdirnar með höndum og henni veitt umboð til þess að gera hvers konar samn- inga, til þess að framkvæma vei’kið. Segir svo í bréfi ráðuneytisins um þetta efni: „Vill ráðuneytið hér með fela stjói'n Laxárvirkjunai'innai’ að hafa með höndum framkvæmdir við virkjunina. Er stjóminni jafnframt veitt umboð til að gei’a hvers konar samninga um fram- kvæmdir: Kaupsamninga um nauðsynlegt landrými (eða ákvörðun um eignamám, ef svo ber undir), vei'ksamninga um byggingai'framkvæmdir, samn- inga um kaup á öllum vélum og tækjum til vii'kjunarinnar o. s. frv. Ennfremur veitist stjóminni umboð til að gera ráðstafanir til öflunar nauðsynlegs lánsfjár, þ. á. m. til ákvarðana um útgáfu hvers konar skuldabréfa, og yfirleitt til hvers konar ráðstafana, er leitt geti til þess, að fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir verði hafnar og þeim lokið svo fljótt sem föng eru á. Heimild Laxár- virkjunarstjómarinnar til ráð- stafana, sem varða beinlínis fjár- hag ríkissjóðs, svo sem lántökur, er þó bundin því skilyrði, að sam þykki fjármálaráðuneytisins komi til. Umboð þetta tekur til hvers konar ákvarðana Laxárvirkjun- arstjórnarinnar,. sem hún sam- þykkir einróma. Ef ágréiningur verður í stjórninni um slíkar ákvarðanir, er 12. gr. í sameign- arsamningi 12. júlí 1950 tekur til, skal málið lagt fyrir ríkisstjórn- ina til úrskurðar. Sign.: Hermann Jónasson.11 Fyrsti fundur nýju stjórnarinnar. Hinn 12. júlí sl. hélt hin nýja stjórn Laxárvirkjunarinnarfyrsta fund sinn. Af hálfu bæjarstjórn- arinnar eiga sæti í henni: Dr. Kristinn Guðmundsson, Steindór Steindórsson og Steinn Steinsen. En skipaðir af ríkisstjórninni: Jakob Frímannsson og Indriði Helgason. Á fundi þessum mættu Eiríkur Briem, rafveitustjóir rík- isins, og Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur. Á fundi þessum varð samkomu- lag um að Rafmagnsveitur ríkis- ins taki að sér framkvæmda- stjórn við að koma upp hinni fyr- irhuguðu 11500 ha. virkjun í Laxá, í samráði við stjórn Lax- árvirkjunarinnar. Lántaka vegna virkjunarinnar. Samþykkt var að óska heim- ildar ríkisstjórnarinnar til nauð- synlegrar lántöku vegna virkj- unarinnai'. Hefur atvinnumála- ráðuneytið veitt þá heimild, sbr. bréf þess 17. þ.' m., sem fyrr get- ur. Þá var samþykkt að heimila formanni stjórnar virkjunarinn- ar að undirrita samninga um kaup á aðalvélum og rafbúnaði hinnar nýju virkjunar við firm- un James Leffel & Co. og Westinghouse International Elec tri Co., í Bandaríkjunum. Tilboð í byggingaframkvæmdir. Rætt var um tilboð í bygginga- framkvæmdir, sem borizt hafa og greinargerð frá Sigurði Thorodd- sen verkfr. um tilboðin. Á grund- velli þeirrar greinargerðar sam- þykkti stjórnin að fela formanni og framkvæmdastjóra að ræða við Stoð h.f. um ýmis atriði, svo að hægt verði að ákveða, hvort semja skuli við félagið um verk- ið, þ. á. m., hvaða verkfræðinga félagið hefur til að annast verkið, hvaða vinnuvélar það hefur til umráða og hvort félagið fallist á að taka aðeins 10—15 menn í vinnu utan orkuveitusvæðisins og að Akureyringar sitji fyrir vinnu, eftir því sem unnt er, sömuleiðis bifreiðir héðan. Milljón kr. frá Akureyri. Rætt var og um innlenda fjár- söfnun og samþykkt að fara fram á að Akureyri leggi fram allt að 1 millj. kr. á yfirstandandi ári. Þá var og samþykkt að leita samninga við Sigurð Thoroddsen verkfræðing um að hann verði ráðunautur við byggingafram- kvæmdir nývirkjunannnar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.