Dagur - 26.07.1950, Síða 7

Dagur - 26.07.1950, Síða 7
Miðvikudaginn 28. júlí 1950 D AGUR iÞRÓTTIR (Framhald af 6. síðu). stökk 1.76 m., kringluk. 38.00, spjötkast 48.40). Hánn er nú liættur æfingum og tákmark hans er að verða góður kennari. Hann álítttr íþróttir sjált'- ságðar fyrir allá, en aðeins fáir geta orðið afreksmenn. Eitt megin skil- yrði fyrir því að íþróttakeppnir geri gagu er sannur íþróttaaridi. Jonath er mjfig hrifinn af stór- brotinni fegurð íslands og líkar vel við íslendihga. Þessa viku kennir liahri báðum íjiróttalélögiinum, Þór og KA frjáls- ar íþróttir á tímanum 5.30 til 8.00 e. h. við íþróttahúsið. Austri, Eskifirði, varð stighæst félaga með 17 stig. Skrúður varð annað stighæsta félágið með 7 stig. Veðúr var mjög gott, hiti og logn allan tímann er mótið stóð. Mótið gekk vel. Áhorfendur munu hafa verið um 2 til 3 hundruð. — Mótstjóri og yfirdómari var Böas Emilsson, íþróttakennari U. í. A. — Ungmennafélögin, Leikhir, Búð- um, Skrúður, Hafnarnesi og Ár- vakur, Fáskrúðsfjarðarhreppi, sáu um mótið, og voru allar móttökur og undirbúningur hið bezta og fé- lögunum til sóma. DRENGJAMÓT U. 1. A. 1950 OG FRJALSÍÞRÓTTAMÓT KVENNA. Sunnudaginn 2. júlí fór ffam að Búðum í Fáskrúðsfirði dfengjá- mót U. í. A. 1950 og frjálsíþrótta- mót kvenna. 7 félög, með alls 25 keppendur, tóku þátt í mótinu. Úrslit urðu þessi: DRENGJAMÓT: 100 m. hlaup. 1. Guðmundur Vilhjálmss., Leikni, Búðum, 11,8 sek. Langstökk. 1. Guðjón Jónsson, Austra, Eskif., 6,15 mtr. Þrístökk. l.Einar Heígáson, Austra, Eskif., 12,40 mer. Hástökk. 1. Jóhann Antoníusson, Leiknir, Búðum, 1,55 mtr. Kúluvarp. l.Einar Helgason, Austra, Eskif., 14,99 mtr. Kringlukast. 1. Heimir Gíslason, Hrafnkell Freysgoði, Br., 41,01 mtr. Spjótkast. 1. Heimir Gíslason, Hrafnkell Freysgoði, Br., 47,46 mtr. 400 m. hlaup. 1. Guðjón Jónsson, Austra, Eski., 59,2 sek. Stighæstur einstaklinga varð Einar Helgason, Austra, Eskif., 20 stig. Austri, Eskifirði, vann mótið með 42 stigum. Leiknir, Búðum, fékk 23 stig. KVENNAMÓTIÐ: 80 m. hlaup. 1. Jóna Jónsdóttir, Leikni, Búðum, 11,8 sek. Langstökk. 1. Margrét Ingvarsdóttir, Austfa, Eskifirði, 4,11 mtr. Kúluvarp. 1. Ásta Sigurðardóttir, Skrúð, Fá- skrúðsfirði, 8,64 mtr. Margrét Ingvarsdóttir, Austra, Eskifirði, varð stighæst einstakl- inga með 9 stig. til sölli. — Upplýsingar í H'áfnavstræti 81, III. liæð, eftir kl. 7 e. h. '*-*r -t — Rauður hestur, ójárnaður, með klippt H á vinstri lérid, er í óskilum á Bægisá. Ben. Einarsscni. Raflagnir og viðgerðir Kaupvangsstræti 3. Sími 1048. Kven-armbandsúr, með stálarmbandi, tapaðist frá Hrafnagilsstræti 6 að Listigarðinum eða í hon- um. Finnandi skili Jrví á afgr. blaðsins. Til sölu tvíburakerra með eða án kerrupoka. — Miðstöðvar eldavél á sama stað. Upplýsingar í síma 1085. Garðkönnur Ruslafötur Sorpskúffur Hafnarbúðin h.f. og Hafnarbúðin h.f apazt hefur kringlótt stækkunargler í Lystigarði Akureyrar. Skil- ist vinsamlegast á Mynda- stofu Jóns &: Vigfúsar, gegn fúndarlaunum. Gnðtn. Trjámannsson. I e s t ur Vanur sláttuvélarhéstur til sölu. U pplýsingar á landssíma- stöðinni á Möðruvöllum í Hörárdal. Til sölu verður framvegis nýtt hrossakjöt á fostii- dögum og laugardögum. Reykluisið, Norðurg. 2. Taða til sölu Upplýsingar í síma 1551. Peningar liafa fundizt í Nýdenduvörudeild KEA. ÖR BÆ OG BYGGÐ Hrökkbrauð Kr. 2.60 pk. NýlenduvÖrudeildin PönnukökuKveiti Kr. 1.60 pk. Nýlenduvörudeildin May Blossom sigarettur Kr. 5.10 pk. (gamalt verð). Nýlen d uvöru deildin niit ji iii mii in miiiiiiiiiii •••■•111111111111111 Mi Verð: Kr. 10.60. Vöruhúsið hi. Méssur. Akureyri kl. 11 f. h. Glerárþorp kl. 2 e. h. (F. J. R.). Séra Pétur Sigurgeirsson hef- ur beðið blaðið um að geta þess að hann verði fjarverandi til 14. ágúst. DAGUR kemur ekki út í næstu viku, vegna sumarleyfa. Næstá blað kemur út miðvikudaginn 9. ágúst næstk. Hjónaband. Erná Þórunri Jén- sen, Reykjávík, og Hörðúr Jón- asson, bifreiðastjóri, Akureyri. Gift 15. júlí. Brúðkaup. Þann 21. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Sigríður Erla Þórðardóttir og Mágnús Jón Smith vélstjóri. — Heimili ungu hjónanna ér að Snorrabraut 87, Reykjavik. Tilr óðrarsveitarina í róði-ar klúbb ÆFAK. — Æfingar falla niður næstu daga, og hefjast eigi aftur fyrr en 15. ágúst. Ferðamenn, sem bæinn gista, kvarta oft yfir því, að pósthúsið og símstöðin liér skuli ekki vera merkt, þannig, að enginn þurfi að efast um, hvar þessar ágætu stofnanir sé að finna í bænum. Bæjarmenn þekkja af reynslu, að ferðamenn sþyrja: Hver er pósthúsið? enda þótt þeir sóu þá staddir örskammt frá því. Þetta þarf að lága. Það þarf að niérkja húsið skilmerki lega og smekklega. Vegamálasíjómin hefur nú komið upp leiðarvísum við ýmis vegamót hér nærlendis og segir þar, hvert hver vegur liggur. Er að þessu mikil bót fyrir ferða- menn. Bræðrabrúðkauþ að Hjarðár- holti í Dölum. Þann 13. júlí sl. héldu þrír sýnir hjónanna í Hjarðarholti, þeirra Þórðar Jóns- sonar ffá Hléskógum í Höfða- hverfi og Nönnu Stefánsdóttur, brúðkaup sitt, í hinni fögru sókn arkirkju þar á staðnum. — Hjónavígslurnar framkvæmdi sóknarpresturinn, séra Ólafur Ólafsson á Kvennabrekku, að viðstöddum nánustu skyldmenn- um og vinum fjölskyldunnar, úr Suður-Þingeyjar- og Dalasýsl- um. — Brúðhjónin voru þessi: Þráinn Þórðarson og Karen Gúðlaugsdóttir frá Húsavík. — Ingvi Þórðarson og Gyða Bárð- ardóttir frá Grænavatni við Mý- vatn. — Hjalti Þórðarson og Inga Aðalheiður Guðbrandsdóttir frá Lækjarskógi í Dölum. — Að loknu brúðkaupinu voru tvö systrabörn fjölskyldu- og tengda- fólks, skírð í kirkjunni. — Á eftir hinni fögru kirkjuathöfn var veitt af mikilli rausn inni í salarkynnum húsbændanna og manrifagnaður stóð fram á nótt. Hjúskapur. 20. júlí voru gefin suman í hjónaband á Möðruvöll- um í Hörg'árdal frú Ásta Her- skittd og Víglundur Möller frá Hjaltevri, bæði búsett í Reykja- vík. Áheit á Stfándarh.irkju: U'Jtti' á afgreiðsiu Dags: Frá Ií. I. kr. 100.00. — Frá X B. kr. 15.00. UUardúkar Kambgarnsband Ullarteppi Lopi, margar tegundir Fást í öllum kaupfélögum landsins og víðar — Géfjunar-vörur hafa löng- um hlotið viðurkenningu allra landsmanna fyrir smekklegt útlit, gæði og lágt verð. — an G-ÉFJUN AKUREYRI Tapazt hefir slæða, græn, með rósum. stór. Sennilega á leiðinni frá Gefjun að mjólkurbúð- inni við Eiðsvallagötu. — Finnandi vinsamlega beð- inn að gera aðvart í síma 1308, gegn fundarlaunum. Karlmannsreiðhjól til sölu. Afgr. vísar á. Stangveiðimenn! Sel maðk til beitu. Ólafur Jónsson, Brekkugötu 3. 'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 11111 n 111 ii 11 iii i ■ IBUÐ 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast leigt strax eða í haust. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 1956. Ibuð til SÖlll. Afgr. vísar á. Jeppamótor til sölu. Ennfremur barna- Afgr. vísar á.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.