Dagur - 23.08.1950, Síða 1

Dagur - 23.08.1950, Síða 1
XXXIII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 23. ágúst 1950 36. tbl. Eritreumenn fagna umboðsmönnum SÞ. Fjórðungssamband Norðlendinga gengst fyrir full- Sameinuðu þjóðirnar hafa eins og kunnugt er tekið að scr vcrndar- gæzlu Eritreu, sem áður var ítölsk nýlenda. Mun sérstök stjórnar- nefnd frá SÞ starfa í landinu, þar til íbúamir taka sjálfir við stjórn þess. Myndin liér að ofan sýnir nokkra Eritreumenn fagna komu stjórnamefndar Saineinuðu þjóðanna, þegar hún kom. 280 fiskikaupmenn í Fleeíwood horfa fram á gjafójjroi Ástæðan: Islénzkur fiskur ekki lengur á markaðinum frúafundi um stjórnarskrármálið Fimmta ársping sambandsins skorar á ríkis- stjórnina að undirbúa löggjöf um dómsúrskurði í kaup- og kjaraágreiningi Fimmta ársþing Fjórðungssambands Norðlendinga var haldið hér í bænum dagana 20.—21. þ. m. og sátu þingið 16 fulltrúar frá sýslu- og bæjarfélögum í Norðlendingafjórðungi, sem eru meðlimir sam- bandsins. f sambandinu eru öll sýslu- og bæjarfélög fjórðungsins nema Vestur-Húnavatnssýsla og Siglufjörður. Fishing News segir nú nýlega frá aðalfundi félags fiskikaup- manna í Fleetwood og ræðu, sem formaður félagsins, T. B. Mul- lender, hélt við það tækifæri. Skýrir blaðið frá því með stórri fyrirsögn, að Fleetwood verði að fá meiri fisk ella horfi fiskikaup- menn fram á gjaldþrot. fslendingar hættir að koma. í ræðu Mullenders segir m. a.: „Hér eru ekki nógu margir tog- arar til þess að allir fiskikaup- Hörmulegt slys i heyoisiirði f stórrigningu, sem gekk yfir Norðausturland og Austfirði aðfaranótt sl. laugardags, urðu mikil skriðuföll víða austan lands, aðallega á Seyðisfirði. — Féllu þar margar skriður og stórar og lenti ein á yzta íbúð- arhúsið á Fjarðarströnd í Seyð isfirði og braut það. Fimm menn biðu bana í þessum ham- förum, Ingibjörg Magnúsdóttir, húsfreyja, og fjögur börn hennar og Aðalbjörns Jónsson- ar, manns hennar, liið clzta 18 ára stúlka, en hið yngsta sex mánaða stúlkubarn. Ein dóttir þeirra hjóna komst lífs af úr skriðunni, sömulciðis feðgar tveir, er áttu heima í húsinu. f skriðunum skemmdust önnur hús í Seyðisfirði, m. a. síldarverksmiðjan. f Reyðar- firði og víðar á Austfjörðum urðu skemmdir á ræktuðu landi og vegum af völdum skriðufalla í stórviðri þessu. menn, sem hér starfa (280 tals- ins) hafi nóg að gera Við getum ekki treyst heimaflotanum til þess að færa okkur nægan fisk. Á sl. ári var íslenzki fiskurinn aðalverkefnið. En vegna fjár- hagsástandsins lcoma íslendingar ekki lengur með fisk sinn til Bretlands. Þetta þýðir að tala skipa hér við höfnina er lítið hærri en hún var fyrir stríð — og hvergi nærri nógu há til þess að við getum haldið áfram að verzla.“ Mullender sagði að lok- um, að fiskikaupmenn mundu gera allt sem í þeirra valdi stæði, til þess að fá fleiri skip til þess að landa í Fleetwood. Nýbýlastjórnin á um þessar mundir í samningum við nokkra bændur í Ljósavatnshreppi í S.- Þingeyjarsýslu um landkaup. — Hyggst nýbýlastjórnin að láta ræsa land þetta fram og undir- búa þar nýbýlastofnun. Hér er um að ræða stórt land- svæði norðan Kinnarvegs, aðal- lega úr Fremstafellslandi. Þetta land er ágætlega fallið til rækt- unar, liggur vel við samgöngum í frjósamri sveit. Búizt er við því að endanlega verði gengið frá Framkvæmdir við Laxárvirkjun haínar Vinna er nú hafin við undir- búning nýju Laxárvlrkjunarinn- ar. Er byrjað að sprengja við Laxárfossa, til undirbúnings stíflubyggingu og stöðvarhúsi. — Verkamannafélögin á Akureyri og í Húsavík hafa gert með sér samkomulag um skiptjngu verka- mannavinnu við virkjunina. Ak- ureyri leggur til 80%, Húsavík 12% og nærsveitir 8%. Eyfirzku verk- smiðjurnar Iiafa fengið 44 þúsnnd mál Eyfirzku verksmiðjurnar hafa þessu sinni fengið miklu minni síld en í fyrra, eða samtals 44 þús. mál. Hjalteyri um 22 þús., Dagverðareyri um 14700 og Krossanes 7319 mál. Hjalteyri fékk á vertíðinni í fyrra um 48 þús. mál og var búin að fá um 34 þús. mál um þetta leyti í fyrra. Fé fórst í flóðunum fyrir austan í stórrigningunni í sl. viku urðu allmiklir vatnavextir í Hjalta- staðaþinghá austanlands, þeir mestu, sem komið hafa þar á þessum árstíma í áratugi. Ifngja- lönd fóru á kaf og fé flæddi. — Fundist hafa sex dauðar kindui\ Er óttast að fleira fé hafi farizt. samningum um kaupih á landinu á þessu hausti. Þegar Dagur ræddi við land- námsstjórann, Pálma Einarsson, um þessi mál í Reykjavík nú ný- lega, barst talið að möguleikun- um til þess að fjölga býlum í Eyjafirði. Taldi landnámsstjóri að h'klegasta landið til nýbýlastofn- unar væri í Arnarneshreppi, austan þjóðvegarins, sunnan Hjalteyrar. Er þar mikið land- flæmi vel fallið til ræktunar. Mætti koma þar upp nokkrum álitlegum nýbýlum að áliti land- námsstjóra. Fjórðungsþingið gerði að þessu sinni ýmsar markverðar ályktan- ir, m. a. í stjórnarskrármálinu, og var ákveðið að efna til fulltrúa- fundar sýslu- og bæjarfélaga- sambandanna urn málið, í sjúkra- húsmálum fjórðungsins, í togara- verkfallsmálinu og í skólamál- um. Þrjár aðalnefndir þingsins. Þingið hafði. fundi sína að Hó- tel KEA. Forseti þess var Sig- urður Sigurðsson bæjarfógeti á Sauðárkróki, fulltrúi Sauðár- króks, en frá öðrum héruðum voru mættir: Tveir fulltrúar frá N.-Þingeyjarsýslu, 2 frá S.-Þing- eyjarsýslu, 2 frá Húsavíkurkaup- stað, 2 frá Eyjafjarðarsýslu, 2 frá Akureyri, 2 frá Skagafjarðar- sýslu, einn frá Sauðárkróki og 1 frá Austur-Húnavatnssýslu. Auk þeirra bæjarfógetinn á Akur- eyri. Þingið kaus þrjár nefndir til þess að fjalla um dagskrármálin, Fjórðungsmálanefnd, fjármála- nefnd og allsherjarnefnd. For- maður stjórnar Fjórðungssam- bandsins, séra Páll Þorleifsson á Skinnastað setti þingið og flutti skýrslu um störf stjórnarinnar á starfstímabilinu. Gerði hann m. a. grein fyrir samvinnu sambands- ins við Fjórðungssamband Aust- firðinga um tillögur í stjórnar- skrármálinu, en samböndin gáfu á sl. ári út bækling um þessi mál, er náð hefur mikilli útbreiðslu um landið. I Stjórnarskrármálið — boðað til ráðstefnu. Karl Kristjánsson alþm. hafði framsögu í stjórnarskrármálinu, en síðar á þinginu flutti fjórð- ungsmálanefndin — í henni sátu Karl Kristjánsson alþm., Jónas G. Rafnar alþm., Friðjón Skarphéð- insson bæjarfógeti, Gísli Magnús- son Eyhildarholti og Steingrímur Davíðsson skólastjóri — eftirfar- andi ályktun, sem samþykkt var samhljóða: — Fjórðungsþing Norðlend- inga, lialdið á Akurcyri dagana 29.—21. ágúst 1950, lýsir yfir því, að bað telur mikilsvcrt að öll sýslu- og bæjarfélagasambönd, sem þegar hefur verið stofnað til í landshlutunum, lcitist við að sameina sig um tillögur til breyt- inga á stjórnarskránni. Þess vegna felur þingið Fjórðungsráði að gangast fyrir því, að sam- bandið haldi sem fyrst sameigin- lega fulltrúaráðstcfnu um stjórn- arskrármálið, þar sem rétt hafi til þátttöku tveir menn frá hverju sambandi. — Samþykkir Fjórð- ungsþingið að kjósa tvo menn og 2 til vara til þess að mæta fyrir Fjórðungssamband Norðlendinga á ráðstefnunni. — Kosnir voru þeir Karl Krist- jánsson alþm. og Jónas G. Rafnar alþm., til vara Þórarinn Kr. Eld- járn og Jón Gauti Pétursson. Togaraverkfallið — dómsúr- skurður í ágreiningsmálum. Fjórðungsráð — þ. e. stjórn sambandsins, — en í henni sitja Páll Þorleifsson, Karl Kristjáns- son og Brynjólfur Sveinsson, flutti eftirfarandi tillögu, sem samþykkt var samhljóða: — Fjórðungsþing Norðlendinga, haldið á Akureyri dagana 20.— 21. ágúst 1950, telur það í senn undrunar- og liarmsefni, að tog- arafloti landsins liggur nálega allur við landfestar um hásumar- ið vegna verkfalls, þegar þjóðina vantar gjaldeyri til brýnustu þarfa og togarar frá Akureyri og (Framhald á 7. síðu). r Islenzk lögregla og toll- gæzla við strandstaðinn í Þorgeirsfirði Á mánudagsmorguninn fór björgunarskipið Sæbjörg héðan frá Akureyri til Þorgeirsfjarð- ar. Með skipinu fór íslenzkur lögreglumaður og tollgæzlu- maður á strandstaðinn, þar sem rússneska birgðaskipið Júpíter strandaði í sl. viku. Dómsmála- ráðuneytið hafði leyft að Rússar skipuðu vamingi úr Júpíter í önnur rússnesk skip strax og tækifæri gæfist. Munu íslendingarnir sjá um, að inn- Iendir menn hafi cngin afskipti af skipsflakinu cða varningin- um. Nýbýlastjórnin á í samningum um landkaup í Ljósavatnshreppi Líklegasta landsvæði til býlafjölgnnar í Eyja- firði í Arnarnesshreppi

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.