Dagur - 06.09.1950, Blaðsíða 1
Fimmfa síðan:
Glefsur úr rússnesku tíma-
riti sýna bókmenntasmekk
kommúnista.
Forustugreinin:
Það þarf að örva viðskiptin
á haustkauptíðinni.
XXXIII. árg.
Akureyri, miðvikudaginn G. september 1950
38. tbl.
Yinsamleg grein um handrita-
málið í dönsku blaði
0
Danska liandritanefndin mun senn skila áliti
til dönsku ríkisstjórnaririnar
Ný bráðabirgðalög um útreikning vísitölunnar
júlívísitala 115 stig
Alþýðusambandið hvetur verkalýðsfélögin til
að framlengja samninga óbreytta
Pólitiken í Kaupmannahöfn
flutti nýlega ritstjórnarg. um
handritaniálið, sem er sann-
gjörn og vinsamleg í garð ís-
lands. .1 upphafi greinarinnar
segir blaðið, að úrslitanna í
dcilunni um liandritamálið sé
nú skammt að bíða.
Nefnd sú, sem skipuð var til að
athuga það, eigi eftir að halda
1—2 fundi, en síðan muni hún
leggja álit sitt fyrir ríkisstjórnina.
Nefndin mun ekki gera tillögur
um örlög handritanna, heldur að-
eins semja álitsgerð um málið
fyrir dönsku ríkisstjórnina. Þetta
álit verður svo sennilega afhent
utanríkismálanefndinni til athug-
unar, áður en ríkisstjórnin tekur
ákvörðun. Síðan rekur blaðið
helztu röksemdir beggja aðila,
Dana og íslendinga, fyrir því, að
hvor um sig eigi að hafa handrit-
in. Röksemdir Dana ex-u einfald-
ar og skýrar, segir blaðið. Bryn-
jólfur biskup Sveinsson ánafnaði
Friðx-ik konungi 3. ýmis hand-
rit, sem geymd eru á konung-
legu bókhlöðunni. Árni Magnús-
son arfleiddi Kaupmannahafnai;r
háskóla að bókasafni sínu, með
því að ísland átti þá ekkei't
menntasetur. Ef Danir afhenda
handritin, segir blaðið, er gefið
foi'dæmi, sem er varhugavert með
því að slík afhending gæti orðið
upphaf af allsherjarkröfum um
muni úr söfnum hjá ýthsum þjóð-
um. En íslendingar hafa önnur
sjónai'mið, segir blaðið. Má segja
þau í stytztu máli með því að
minna á orð Georg Brandes: Bók-
menntir einnar þjóðar eru sjálfs-
vitund hennar. Þetta á sérlega
við um ísland. Síðan rekur blað-
ið hvei'ja þýðingu handritin hafi
fyrir sögu íslands og bókmenntir
Svifflugfélag Akureyrar geugst
fyrir „flugclegi“ tí Melgcrðisflug-
velli n. k. sunnudag, cf veður leyfir.
Þar inunu Svifflugfélagar sýna svif-
flug á ýmsum stigum, flugmenn
sýna listflug á svifflugum ng vél-
flugum. Þá verður sýnl fallliltfar-
stökk úr ftugvél. Þá munu menn
ciga kosl á tiö fara Uringflug frá
flugvellinum yfir nágrennið með
Douglas-Dajiotaflugvcl.
Sætaíerðir verða frá Ferðaskrif-
stofurmi, og þar verða einnig seld-
og minnir á að ísland sé snautt
af fornleifum. Skinnbækurnar
séu þa ðeina, sem til sé frá sögu-
öld. Þá minnir blaðið og á, að fáir
Danir hafi möguleika til þess að
rannsaka handritin til hlýtar, en
á íslandi séu aftur á móti nægir
ki'aftar til þess. Um þessi sjónar-
mið Dana og íslendinga segir
blaðið að lokum:
Danska handritanefndin teflir
þessum sjónai-miðum fram,
hverju gegn öðru, og til þessara
sjónai'miða vei'ða Danir að taka
afstöðu, bæði lærðir og leikir.
Og þar að auki er þess að minn-
ast, að svar Dana er að nokkru
leyti undir því komið, hvort þeir
vilja viðurkenna móralskan rétt
íslendinga til rita, sem eru fædd
af þjóðinni og skrifuð af henni
og ei'u þjóðarbókmenntir. Við-
ræður þjóðanna um þessi mál eru
þannig oi’ðið siðferðilegt um-
ræðuefni, sem ekki stendur eða
fellur með lögskýi'ingum heldur
eins með réttlætistilfinningu.
Danskar flugvélar
naiiðlenda
Á mánudaginn voru tvær
danskar Noi'semanflugvélar á
leið frá Ellaö á Grænlandi hing-
að til Akureyrai'. Flugvélar þess-
ar eru á vegum leiðangurs dr.
Lauge Koch og voru hér fyrr
í sumar á leið til Grænlands.
Á mánudaginn brast hér á
norðan illviðri og var flugvélun-
um skýrt fi'á því að ólendandi
væri hér. Var ekki vitað um hríð
hvað af þeim hafi orðið, en á
þriðjudagsmorguninn upplýstist,
að þær höfðu nauðlent á Ara-
vatni á Skaga og hafði lending-
in tekizt vei.
ir aðgöngumiðar. Aðgöngumiðarn-
ir verða númeraðir og gilda sem
liappdrættismiðar. Vinningurinh er
flugfar til Kaupmannahaínar og
lieim aftur.
Svifflugfélagar gera scr von um,
að bæjarmenn fjölmenni að Mcl-
gerðisflugvelli á sunnudaginn, ef
veður verður gott, enda er þarna
um nýstárlega skemmtun að ræða,
Allur Sgóði af skemmtuninni rcnn-
ur til starfsemi Svifflugfélagsins
hér.
| Alþjóða samvinnu- I
I dagurinn er á sunnu-1
daginn kemur
| í tilefni af alþjóða sam- |
í vinnudeginum, sem er á I
\ sunnudaginn kemur, hefur l
I Alþjóðasamband samvinnu- |
1 manna gefið út eftirfarandi í
1 yfirlýsingu:
| „Alþjóðasambandið er í
í myndað af samvinnusambönd- 1
l um 30 landa og hefur innan |
I sinna vébanda um 100 mill- í
í jónir samvinnumanna.
í I’að hefur í rúmlega hálfa i
§ öld barizt fyrir hugsjónum i
\ friðar og framfara. Þessi bar- j
Í átta hefur verið háð í þcirri \
\ trú, að framkvæmd samvinnu- s
| stefnunnar feli í sér trygg- j
1 higu fyrir félagslegum umbót- Í
i «m og friðsamlegri sambúð j
i þjóðanna.
| Alþjóðasamvinnusambandið i
| undirstrikar þessa trú sína nú \
\ á þessum 28. samvinnudegi. \
Í Það vill vekja athygli félags- Í
\ manna sinna á eftirfarandi at- i
| riðuni. sem það telur undir- i
| stöðu friðarins. í
1 1. í öllum löndum þarf fólk- i
= ið að njóta skoðanafrclsis, =
E málfrelsis, ferðafrelsis, stjórn- i
Í arfarsfrelsis á lýðræðis grund- i
§ velli. í þessu felzt einnig rétt- =
1 ur til þess að mynda og starf- i
rækja samvinnufélög á grund- í
: velli Rochdale-reglnanna.
i 2. Nauðsynlegt er að koma i
Í þeim þjóðum til hjálpar, sem \
\ illa eru staddar efnalega ekki i
i sízt með því að koma á um- i
i bótum með samvinnustarfi. \
Í 3. Að Saineinuðu þjóðunum i
| takist að gegna hlutverki sínu i
Í til verndunar friðinum. i
: 4. Að takast megi í anda i
i Atlandsliafssáttmálans, sem i
Í gerður var árið 1941, að gera \
í aðgang þjóðanna frjálsari að i
Í auðlindum lxeimsins og með i
: því inóti að beizla viðleitni \
Í einokunarfélaga til þess að ná 5
Í einkayfirráðum yfir hráefn- i
: um, vinnslu þeirra og dreif- 1
Í ingu. [
Í 5. Að stofnað verði til al- i
= þjóðlegs eftirlits með fram- 1
Í leiðslu hergagna, þar á mcðal h
Í atómvopna. i
\ Alþjóðasamvinnusambandið |
Í hvetur samvinnumenn til þess i
I að beina athygli almennings :
Í að ofangreindum sjónarmið- j
Í uin, sem það telur liöfuð skil- i
\ yrði þess að friði verði haídið j
Í rnilli þjóðanna og stríðsóttan- j
j um bægt frá mannkyninu.
Góðviðrið stóð aðeins
skainma stund
Góðviðraö, scm kom sl. miöviku-
dag, stóö aðeins skamma hríö, því
aö á mánudaginn var aftur komin
stórrigning og austan- og norðaust-
anátt. Síöari hluta vikunnar náffti
bænrlur hér um slóðir talsveröum
heyjum inn, og var verulcg bót aö
góðviöriskaflanum, þó aö stuttur
væri. Látlaus stórrigniug hefir ver-
iö að kalla má síðan á mánudag.
S. 1. miðvikudag gaf ríkis-
stjórnin út ný bráðabirgðalög um
útreikning vísitölunnar. Er að-
alefni laganna, að hin umdeilda
júlívísitala skuli reiknuð út á ný
og án tillits til húsaleigulaganna,
sem ekki þykja hafa haft þau
áhrif á framleiðslukostnaðinn í
sem til var ætlast.
Er svo fyrir mælt, að húsaleigu-
liður hinnar endurskoðuðu vísitölu
skuli byggður á rannsókn kauplags-
nefndar á raunverulegri leigu í hús-
um, sem fullgerö hafa verið eftir
1945. Síðan skuli hin nýja vísitala
gilda um kaupgreiöslur frá 1. ágúst
til ársloka, en reynist hún Iiærri en
112 stig, sem ákveðið var að miða
kaupgjaldið við samkvæmt fyrri
bráðabirgðalögum, skal greiða upp-
bót á kaup, svo að mismunurinn i
júlí verði að'fullu bættur.
Kauplagsnefnd reiknaði út pessa
visitölu pegar i sl. viku, og reyndist
hún 115 stig. Verður kaupuppbót
i ágúst pvi 15%, en siðustu fjóra
mánuði ársins 15.75%.
ALÞÝÐUSAMBANDIÐ
FELLUR FRÁ VERKFÖLLUM
Þegar eftir að bráðabirgðalögin
voru gefin út, gaf Alþýðusamband
ísland út tilkynningu, þar sem verk-
lýðsfélög, sem sagt hafa upp samn-
ingum, eru hvött til þess að fram-
lengja þá óbreytta. Hafa nokkur
verklýðslélög þegar tilkynnt, að þau
inuiii að fara að þessurn tilmælum
Alþýðusambandsins, þar á meðal
Vestfjarðafélögin. Hins vegar hefir
engin slík tilkynning komið fiá
þeim félögum, sem kommúnistar
stjórna, t. d. í Reykjavík og á Ak-
ureyri. Ekki mun þó jarðvegur
meðal verkamanna fyrir neitt vcrk-
fallsævintýri til þess aö þóknast
komnninistaforsprökkum, og má
Nýja Bíó hér á Akureyri hefir
verið loltað um skeið vegna endur-
bóta á liúsinu. Var bíóið opnað
aftur sl. sunnutlag, og bauð bíó-
stjórnin nokkrum gestum að skoða
endurbœturnar.
Hefir luisið tekið miklum stakka-
skiptum og er í alla staði ánægju-
legra nú en það áður var. Kvik-
niyndasalurinn og anddyrið hefir
vcrið inálaö, sælgætissalan flutt burt
úr þrengslunum í forstofunni og
komiö fyrir annars staðar, sætum á
svölum breytt til Ixóta með því að
auka gójfhallann og koma fyrir
ljósaútbúnaði á gólli, umbúnaður
við kvikmyndatjaldið lagaður< og
prýddur o. s. lrv. Er bíóiö nú hiö
vistlegasta og mun ánægjulegra
fyrir bíógesti cn áður var. Munu
gera ráð fyrir, að ófriði milli at-
vinnurekenda og verkamanna hafi
verið afstýrt nxeð þessum aðgerðum
ríkisstjórnarinnar.
r
Utvarpsdagskrá
samvinnumanna
á sunnudaginn
Á sunnudaginn kemur er
alþjóðasamvinnudagurinn og í
tilefni af því verður flutt út-
varpsdagskrá samvinnumanna
í Ríkisútvarpinu. Dagskráin
hefst kl. 8.20 með ávarpi. Af
öðru efni má nefna: Leikþátt-
ur eftir Loft Guðmundsson,
leikstjóri Brynjólfur Jóhann-
esson, samtöl um reksturs-
kerfi. Kristinn Gumiarsson
hagfræðingur ræðir við Ólaf
Jóhannesson prófessor, Gylfa
Gíslason prófessor og Ólaf
Björnsson prófessor. Samtal
við skipsmenn á Arnarfelli,
einsöngur, samvinnuþáttur o.
fl-
Grænlandsfarið Júpíter, norskt
skip í þjónustu Gi-ænlandsstjórn-
ar, kom hér í gær, á leið til Græn-
lands með ýmsan vai-ning.
Elliði, •Siglufjarðartogarinn, er
að hefja karfaveiðar fyrir síldar-
verksmiðjur í Siglufirði. Togar-
anum var lagt í sumar eins og
sunnantogurunum.
Togaraverkfallið syðra stendur
enn.
þeir og þakklátir bíóstjórninni fyrir
þetta framtak.
Forráðamenn bíósins hafa skýrt
blaðinu svo frá, að þeir muni leggja
hina mestu áherzlu á að vel sé geng-
ið um húsið, en á því hefir verið
verulegur misbrcstur hingað til. —
Verður tekið hart á skemmdarstarf-
semi innan hússins, svo og ærslunt
og hávaða, er truflar að bíógestir
geti notið myndanna. Verður þeim,
er að slíku standa, tafarlaust vísað
á dyr.
Bíógestir munu flcstir vilja að-
stoða bíóstjórnina.í þessu efni, því
að sannast sagna hefur umgengni
og skortur á háttvísi ungmenna í
bíóinu verið með þeim hætti, að
sannkölluð raun hefir verið að.
„Flugdagur" á Melgérðismelum
á sunnudaginn
Meðal annars sýnt litsflug og fallhlífastökk
Miklar endurbætur hafa farið
fram í Nýja-Bíó hér í bæ
r
Aherzla lögð á góða umgengni í húsinu