Dagur - 06.09.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 6. september 1950
DAGUR
7
ÍÞRÓTTIR
(Fi-amh. af 6. síðu).
Kringlukast 4 7
4X100 m. boðhl. 4 7
Stig samtals 59 61
Stighæstu menn mótsins voru:
Árni Guðmundsson UMSS með
20 stig, Gísli Sölvason UMSS,
Árni Magnússon og Halldór Páls-
son frá UMSE hlutu allir 10 stig.
Það þykir e. t. v. ekki í frá-
sögur færandi, að haldið er í-
þróttamót. Eitt var þó sérkenni-
legt við þetta mót. Þar heyrðist
engin óánægjurödd. Skagfirðing-
ar sýndu, auk frábærrar gestrisni,
að saman getur farið örugg stjórn
og tillitssemi. Keppnin sjálf var
tvísýn og hörð, en drengileg, svo
sem bezt varð á kosið.
Að móti loknu sátu Eyfirðingar
hóf í boði UMSS. Voru þar ræður
fluttar og verðlaun afhent. Siðan
stiginn dans fram eftir kvöldi.
UMSE sendir Skagfirðingum
beztu kveðjur, með þakklæti fyrir
hjartanlegar móttökur og drengi
lega keppni.
E.
Knattspyrniimót
Eyjafjarðar
Eiris og áður hefur verið skýrt
fi'á hér í blaðinu, er nýlega lokið
knattSpyrnumóti Eyjafjarðar, er
haldið var að tilhluta nUMSE. í
mótinu voru fimm liðssveitir, þ
e. a. s. úr Ongulstaðahreppi,
Hrafnagilshreppi, Saurbæjar
hreppi, af Svalbarðsströnd og Ár
skógarströnd.
Lauk mótinu með sigri Ár-
skógsstrendinga, er unnu alla
sína leiki.
Úrslit Urðu þessi:
1. Árskógarströnd 8 stig.
2. —3. Ongulstaðahreppur 4 stig.
2.—3.Hrafnagilshreppur 4 stig.
4. Svalbarðsströnd 3 stig.
5. Saurbæj'arhreppur. 1 stig.
Úrslit í einstökum leikum urðu
þessi:
Öngulsthr. 2 — Hrafnag. 1
Svalb.str. 4 — Saurb.hr. 0
Ársk.str. 1 — Svalb.str. 0
Öngulst.hr. 1 — Saurb.hr. 1
Ársk.str. 4 — Hrafriag.hr. 2
Hrafnag.hr. 4 — Svalb.str. 3
Ársk.str. 1 — Saurb.hr. 0
Árskógsstr. 4 — Öngulst.hr. 3
Hrafnag.hr. 1 — Svalbarðsstr. 1
Knattspyrnumót þetta, sem er
hið fyrsta innan þessara vébanda,
bar að sjálfsögðu ýmis merki þess
að hér var ekki um að ræða neina
rrieistara í íþróttinni, þótt hins
vegar væru í öllum liðunum ein-
staklingar, sem lofuðu mjög góðu
um framtíðina. Það, sem greini-
legast vantaði hjá öllum liðun-
um var samleikur, þótt í mismun-
aridi stórum stíl væri. Má hiklaust
telja að sigurvegararnir, Eyja-
f jarðarmeistarar, eigi því sigurinn
að þakka að þar eru þeir lengst
á veg komnir.
Annars bar mót þetta að sjálf-
sögðu einnig merki tíðarfarsins í
sumar. Margir leikirnir voru
leiknir á rennblautum vellinum
og sumir jafnvel í hellirigníngu.
Þá verður einnig að taka tillit til
þess, að allar aðstæður eru mjög
slæmar til knattspyrnukeppni
hvað völl snertir. Sá völlur sem
notast varð við er bæði of lítill og
ósléttur svo að varla er hægt að
gera kröfur til fallegs leiks eða
mikilla afreka.
Þess má gjarna geta hér í þessu
sambandi, að byrjað er nú á gerð
nýs fullkomins íþróttavallar hjá
Syðra-Laugalandi í Öngulstaða-
hreppi, sem hugsaður er sem
framítðarkeppnisstaður eyfirskra
íþróttamanna. En það þarf mikið
átak til að ljúka þessu verki og
er vonandi að allir þeir, sem
vænta mikilla afreka rif eyfirsk
um íþróttamönnum og konum ljái
lið sitt til framgangs þessu nauð-
synjaverki fyrir íróttirnar í hér-
aðinu.
— Stjórnin, sem sakar
lýðræðisþjóðirnar . .
(Framhald af 2. síðu).
mikið eftir stríðið og reyndu að
vinna að efnalegri endurreisn,
með frjálsri verzlun og hvers
konar ráðstöfunum til' þess að
efla almanna hag. Hættulega
seint eru vesturveldin nú loksins
að reyna að koma á jafnvægi í
hernaðarstyrkleika á sama tíma
og þau standa í móti kommúnis-
tískum árásum í Asíu, með ófull-
nægjandi liðsafla og búnaði.
Tapazt hefur
nylonsliýla, priðjudaginn
92. ágúst á leið frá Höepf-
ner og út að kaupfélagi.
— Vinsamlegast skilist á
Spítalastíg 1.
Að gefnu tilefni
vil ég taka það fram, að
viðskiptavinir mínir, sem
þurfa að hafa' tal af mér,
eru beðnir að koma aðeins
frá 10—12 f. h. og 4—5 \/2
e. h.
Guðmundur Halldórsson,
Brekkugötu 3.
ÚR BÆ OG BYGGÐ
verður
Ungur maður
óskar eftir atvinnu síðari
hluta dagsins frá næstkom-
angi mánaðamótum.
Afgr. vísar á.
Tapað
MÓÐIR, KONA, MEYJA.
(Framhald af 4. síðu.).
\
lízt ykkur á? Önnur tegund
sokka var þannig, að þeir
voru dekkstir neðst og lýst-
ust smátt og smátt, eftir því
sem ofar dró. Sumir voru
ljósir við öklann og dökkn-
uðu uppeftir öllum fæti. Nyl-
onið ryður sér æ meir til
rúms, og eru framleidd úr
því nærföt, sem eru mjög
falleg og hentug, m. a. vegna
þess, að þau þarf aldrei að
strauja. Nylonskyrtur handa
karlmönnúm (hvítar milli-
skyrtur) hafa náð miklum
vinsældum í Bandaríkjunum
og eflaust alls staðar, þar sem
þær hafa verið fáanlegar. Úr
þeim er skolað eftir stutta
notkun, síðan eru þær hengd-
ar á herðatré og þorna eftir
nokkrar klst. Farið í þær án
þess að strauja þær eða stífa.
Skyrtur þessar eru ljómandi
fallegar og sterkar og allir
sjá, hve vinnusparnaðurinn
hlýtur að verða mikill. Ann-
ars ætlaði ég alls ekki að fara
að tala um tízku í karlmanna-
fatnaði. Það er efni í annan
kvennadálk.
Puella.
Síðastliðinn laugardag tap-
aðist hér í bænum kjólbelti,
sett hvítum og bláum perl-
um. — Vinsamlega skilist á
afgreiðslu Dags, gegn fund-
arlaunum.
Stórt herbergi,
með innbyggðum skápum
og vask, til leigu frá 1. okt.
í Hafnarstræti 102.
Upplýsingar í síma 1012.
Kirkjan: Messað á Akureyri n.
k. sunnudag kl. 11 f. h.. F. J. R.
Áheit á Akureyrarkirkju:
Kr. 180.00 frá Öllu og kr. 30.00
— N. N.
Pakkir Á. R.
INNANFÉLAGSMCT
í frjálsíþróUurrt fyrir
karla — 16 ára og eldri
— drengi — 10—12 og
13—15 ára. — Konur —
haldið þessa og næstu viku, eftir
dví sem veðúi- leyfir.
Keppnisgreinar verða auglýst-
ar í verzlunargluggum daginn
fyrir hverjav keppni.
Seyðisfjarðarsamskot. Akur-
eyringur, sem ekki óskar að láta
nafns síns getið, hefur sent blað-
inu 1000 krónur með ósk um að
upphæðinni verði komið til fólks-
ins í Seyðisfirði, er sárast á um
að binda eftir náttúruhamfarirn-
ar þar á dögunum. Upphæðin
með þökkum móttekin og send
til Seyðisfjarðar.
Hjúskapur: S. 1. laugardag
voru gefin saman í Akureyrar-
kirkjú urigfrú Gunrihildúr
Snorradóttir, M. A., námsstjóra
Sigfússonar hér í bæ og Lyman E.
Lorensen, efnafræðingur, Corn-
ell University, Ithaca, N. Y. Séra
Friðrik J. Rafnar vígslubiskup
gaf brúðhjónin saman.
Pollurinn var mórauður í .gæ\
af framburði Eyajfjarðarár, eins
og væri vorleysingar. Af völdum
hinriar stórfelldu úrkomU Uridan--
farna daga, eru allar ár hér í
miklum vexti, eins og væri á vor -
degi.
Dansleikur
verður haldinn í þinghúsi
Glæsibæjarlnepps laugardag-
inn 9. septentber kl. 10 e. h.
Góð músik.
Veitingar.
Kvenjélagið.
TIL SOLU:
Sófi og 2 stólar, 2 skápar
og borð.
Til sýnis í Hafnarstræti
105, suðurdyr.
Berjaferð
verður farin að Syðra-Hvarfi
í Svarfaðardal fimmtudaginn
7. september, kl. 9 f. h., frá
Bifreiðastöðinni Stefnir.
Sætagjald kr. 35.00. Berja-
tínsla innifalin.
Þátttaka tilkynnist fyrir
miðvikudagskvöld.
Hópferðabifreiðir
Akureyri.
f.
Bláber
og krækiber
Á Vaðlalieiðrævegi, n;ðjn
Við Varðgjá. er brotið ræsi
rétt við brti, og er þnð hættu-
legur fararíáimi. Ræsi þctta
hefur verið með þcssv.m c:.-
merkjum í marga daga en
engin hreyfing sjáanleg til að
gera við. Þarna þyrfti a. m. k.
að setja upp hættumerki tafar-
láust.
Berjaspretta er mikil alls stað-
ar þar sem til fréttist, enda
óspart notað af fólki. Bæjar-
menn virðast duglegir við
berjatínsluna. Á sunnudag-
inn var fóru t. d. a. m. k.
25 bílar í Höfðahverfi meff
berjafólk, og annað eins út
með firðinum að vestánverðu.
Flúttu menn mikiff af bel’jum
heim með sér um kvöldið.
Veður var ágætt á sunnudag-
inn.
í s. 1. viku eyðilagði Þorkell
Steinsson lögreglumaður úr
Reykjavík 3 sprengjur frá her-
námsárunum, er fundizt höfðu í
Kræklingahlíð. Ein sprengjan
var virk. Ástæða er til að benda
mönnum á að fara varlega að
hlutum, er þeir finna á víðavangi
og geta verið spréngjur. Sjálfsagt
er að snerta ekki slíka hlUti, en
gera lögreglUnni aðvart.
Hjúskapur: S. 1. laugardag voru
gefin samari af séra Pétri Sigur-
geirssyni, ungfrú Jakobína Jóns-
dóttir, verkstj. Sigurðss., Akur-
eyri, og Niels Marinus Hansen,
vefari, Akureyri.
Áheit til Strandakirkju:
Kr. 50 frá S. J. — kr. 50 frá
R. S. — kr. 100 frá X.
Kr. 100.00 frá konu.
Móttekið á afgr. Dags.
NÝKQMSÐ! Góð bújörð
Heilbaunir
Hálfbaunir
Hveiti í 10 lb. pokum
Florsykur
Hveitiklíð
Varpmjöl
Kaupfélag Eyfirðinga
NylenduvörUdeiídm
NÝKOMIÐ!
Maccaronur
Noodle Súpa
Grænmetissúpa
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörtídeildin
keypt í
Kristneslueli.
íbáð
2 herbergi og eldlnis ósk-
ast, sent fyrst.
Afgr. vísar á.
Hundur
tapaðist nýlega frá Þverá.
Svartstrútóttur, lítill, loð-
inn. Gegnir nafninu Snati.
Sá, er verða- kynni hnnds-
ins var, vinsamlega gjöri
nrér aðvart.
Arni Jóliannesson.
með véltækum heyskap, í
næsta nágrenni bæjarins, til
sölu ásamt verkfærum og
fhöfn, ef um semst. — Gæti
verið laus þegar í liaust. —
Eignaskipti á húseign kæmi
til greina.
Upplýsingar veitir
Björn Halldórsson.
Eldri eða yngri
síiilka
getur fengið herbergi gegn
lítilsháttar hjálp að morgni
til.
Afgr. vísar á.
Barnabriiiglur
Ný gerð.
Söluturninn, Hamarsst.
Kaffi
Brennt og malað.
Nýkomið.
Söluturninn, Hamarsst.
Nýtt brauð
. daglega, frá Brauðgerð
Kr. Jónssonar 8c Co.
Söluturninn, Hamarsst.