Dagur - 11.10.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 11.10.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 11. október 1950 D A G U R 3 Vi Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐNÝJAR RÓSU ODDSDÓTTUR. Vandamenn. Þökkum sýnda vináttu og samúð, við fráfall og jarðarför ARNA JÓNSSONAR, símstjóra, Hjalteyri. Þóra Stefánsdóttir og dætur. Flöskur Flöskur Kaupum flöskur, 3/8, 3/4 og 1/1 líters. Einnig gosdrykkjaflöskur, merktar SANA og MORGAN Gejum sama verð fyrir allar stœrðir. Efnagerð Akureyrar h.f. SÍMI 14S5. Nýjar bækur Bóndinn á heiðinni, sagnir af Snæfellsnesi, eftir Guðlaug Jónsson. Júdý Bolton í kvennaskóla, amerísk saga. — Kristmundur Bjarnason íslenzkaði. Forustu-Flekkur, dýrasögur. — Einar E. Sæ- mundsen valdi. Horfnir úr héraði, þættir úr Þingeyjarþingi. Konráð Vilhjálmsson skráði. — Hollur lestur, liúflegt verð. — Vörujöfnun á gardínutaui og ísgarnssokkum, til viðskipta- manna, er liala vcirujölnunarseðil frá verzluninni, l'er íram sem hér segir: Miðvikuclaginn 18. oklúber: Til viðskiptamanna bú- settra á Akureyri. Fimmludaginu 19. oktúber: Til viðskiptamanna bú- settra u t a n Akureyrar. Aðrir viðskiptamenn verða afgreiddir föstiulaginn 20. október, rneðan byrgðir endast. Til að flýta fyrir afgreiðslu, verður aðeins selt gegn staðgreiðslu. Verzkmin Eyjafjörður íi.f. G u I r ó f u r á aðeins 70 krónur pokinn keimsent — Kjötbúð Sími 1—7—1—4* í kvöld kl. 9: Litli dýravinurinn Fjallar um baráttu prests- sonar og iöður hans gegn illri meðferð á dýrum. Ilelztu leikarar: Joe E. Brown Ricliard Lyon —o— Næsta inynd: Paradísarbörn Frönsk mynd með Arletty og Jean Louis Barrault í aðalhlutverkum. SKJALDBORGAR B í Ó I livöld og ncestu kvöld: GLÍTARA DAGGIR, GRÆR FOLD Hin heimsfræða sænska mynd, byggð á verðlauna- sögu eftir Margit Söder- holm. Aðalhlutverk: Geirmundur bóndi: Sten Lindgren. Marit, dóttir hans: Mai Zetterling. Jón fiðlari: Alf Kjellin. Elín, húsfreyja á Lárusargarði: Anna Lindahl. (Bönnuð yngri en 16 ára.) Hrökkbrauð, kr. 2.60 palikinn Nýlenduvörudeild og útibú. Kaff ibæ tis verksmið j an FREYJA Akureyri Skófafnaður Afgreiðum til félagsmanna vorra í Akureyrardeild, á.meðan birgðir endast, kven- og karlmannaskóhlífar, kvenskó, karlmannaskó og inniskó gegn vörujöfnunar- miða 1950, og verður liagað þannig: Mánudag 16. p. m.: Kl. 9-10 fél. nr. 1-10, kl. 10-11 iel. nr. 11-20, kl. 11-12 fél. nr. 21-30, kl. 1-2 fél. nr. 31-40, kl. 2-3 fél. nr. 41-50, kl. 3-4 fél. nr. 51-60, kl. 4-5 fél. nr. 61-70, kl. 5-6 fél. nr. 71-80. Þriðjudag 17. p. m.: Kl. 9-10 fél. nr. 81-90, kl. 10-11 fél. nr. 91-100, kl. 11—12 fél. nr. 101-110, kl. 1-2 fél. nr. 111-120, kl. 2-3 fél. nr. 121-130, kh 3-4 fél. nr. 131-140, kl. 4-5 fél. nr. 141-150, kl. 5-6 fél. nr. 151-160. Miðviliudag 1S. p. m.: Kl. 9-10 fél. nr. 161-170, kl. 10-11 fél. nr. 171- 180, kl. 11-12 fél. nr. 181-190, kl. 1-2 fél. nr. 191-200, kl. 2-3 fél. nr 201-210, kl. 3-4 fél. nr. 211-220, kl. 4-5 fél. nr. 221-230, kl. 5-6 fél. nr. 231-240. Fimrntudag 19. p. m.: Kl. 9-10 fél. nr. 241-250, kl. 10-11 fél. nr. 251- 260, kl. 11-12 fél. nr. 261-270, k!. 1-2 fél. nr. 271-280, kl, 2-3 fél. nr. 281-290, kl. 3-4 lél. nr. 291—300, kl. 4.—5^ fél. nr. 301—310, kl. 5—6 lél. nr. 311-320. Fösludg 20. p. m.: Kl. 9-10 fél. nr. 321-330, kl. 10-11 lél. nr. 331- 340, kl. 11-12 fél. nr. 341-350, kl. 1-2 fél. nr. 351-360, kl. 2-3 fél. nr. 361-370, kl. 3-4 fél. nr. 371-380, kl. 4—5 fél. nr. 381-390, kl. 5-6 fél. nr. 391-400. Félagsmcnn með önnur íélagsnúmer auglýst síðar. líaupfélag Eyfirðinga SKODEILD ... ..... ....- ........... ......• TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs liefur ákveðið nýtt hámarksverð á harðfiski, og verður það framvegis sem hér segir: í heildsölu: Barinn og pakkaður.kr. 14.40 pr. kg. Barinn og ópakkaður. — 13.20 pr. kg. / smásölu: Barinn og pakkaður. kr. 18.00 pr. kg. Barinn og ópakkaður. — 16.80 pr. kg. Reykjavík, 5. okt. 1950. Verðlagsstjórinn. Tilkynning Þeir bæjarbúar, sem fengið hafa loforð fyrir kartöflu- geymslukössum, komi með karftöflur sínar þannig: Þeir, sent búa á Oddeyri, Hafnarstræti og Norður- br.ekku austan Helga-magra-strætis, komi í Brunastöð- ina á miðvikud/tg, fimmtudag og löstudag, kl. 2.30—6. Syðri-brekku-, Innbæjar- og Norðurbrekku-búar komi með þær í Spítalann nýja á santa tínta á laugardag. RÁÐUNAUTUR. Aualísið í „DEGr

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.