Dagur - 11.10.1950, Blaðsíða 5

Dagur - 11.10.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 11. október 1950 D A G U R 5 Viltu ókeypis flugfar til Kaup- mannahafnar og heim aftur? Ritsafn JÓNS TRAUSTA I,—VIII. BINDI. Nú bjóðum vér yður þau kostakjör að eignast ritsafn Jóns Trausta með mánaðarlegum afborgunum. A þann hátt viljum vér greiða fyrir því, að rit vinsælasta skálds vors og eitt stærsta ritsafn, er út hefur komið hér á laridi geti komizt í eign sem flestra manna. Ritsafnið er alls 8 bindi, samtals 4170 blaðsíður í stóru broti og kostar í góðu skinnbandi kr. 640.00 og óbundið kr. 388.00. VERÐLAUNAGETRAUN um flugfarið í sambandi við ritsafn Jóns Trausta er hér með efnt til verðlaunagetraunar, stærri og athyglisverðari, en nokkurn- tíma áður hefur þekkst hér á landi. Verðlaunin eru hvorki meiri né rninni en ókeypis flugfar til Kaupmannahafnar og heiin aftur. Getraunin er í því fólgin, að finna hvar þær 10 setningar, sem birtar eru á öðrum stað í auglýsingu þessari, eru í rit- safni Jóns Trausta, og senda svör lyrir 10. desembet7 1950. Berist fleiri en ein rétt ráðning, verður dregið um verð- launin. Svör sendist til A. B., pósthólf 42, Akureyri, merkt „Getraun 1950.“ Getraunin Úr hvaða bindum og á hvaða blaðsíðum í hinu nýja rit- safni Jóns Trausta eru þessar 10 setningar: Ritsafn JONS TRAUSTA Efnisyfirlit: I: bincli: Efni: Um Jón Trausta og skáldsögur hans, eftir Stefán Einarsson prófessor í Baltimore, Halla, Heiðar- býlið I—II, alls 464 bls. II. bindi: Fylgsnið og Þorradægur, framhald af Heiðarbýl- inu, og Samtíningur, alls 508 bls. III. bindi: Leysing og Borgii', 494 bls. IV. bindi: Sögur frá Skaftáreldi I—II, 543 bls. V. bindi: Góðir stofnar I—IV og Tvær gamlar sögur, 511 bls. VI. bindi: Bessi garnli, Smásögur I—II og Ferðaminningar frá Þýzkalandi, Sviss og Englandi, 443 bls. VII. bindi: Ferðasögur, leikritin Teitur og Dóttir Faraós, ljóðmælin Heima og erlendis, Finnur jötunn og Kvæða- bók, 596 bls. VIII. bindi: Ljóðmæli, sagnir, ævintýr, dýrasögur og fleira, Blaðagreinar og tímaritaritdómar, leikdómar, eftirmæli og erliljóð, ritaskrá, 611 bls. Spurningar Fyrstu dagana sáu þeir mikla óró og sorg á bæjarbúum — Loks læddist iram í huga hans undarleg hugsun. Augu hans brunnu aí hatri og hefndarþrá. Þannig var héraðið. er það hvarf honum sjónum. Hvað var það, sem hingað mig lokkandi leiddi? Fagrir og góðir vegir eru prýði fyrir landið og blessun fyrir það. Allt þetta var henni erfið gáta, sem hún skildi ekkert í. Langt var síðan honum hafði verið jafn hægt um huga og nú. Hann skalf eins og espilauf og gat ekki staðið uppréttur. Síðan var ferðinni haldið áfram og steínt á skautið. Takmarkið er: Ritsafn JÖNS TRAUSTA inn á hvert ísenzkt heimili Ritverkið yerður afgreitt í Bókaverzlun r Eddu h.f. og Bókaverzlun Björns Arna- sonar, Gránufélagsgötu 4, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.