Dagur - 24.11.1950, Síða 3

Dagur - 24.11.1950, Síða 3
Fösludaginn 24. nóvember 1950 I) A G U R 3 VefnaSarvörur Vörujöfnun á vefnaðarvörum til félagsmanna vorra í Strandardeild og Akureyrardeild, gegn vörujöfnunar- miða 1949, reitur nr. 2, verður liagað þannig, meðan birgðir endast: Fimmludaginn 23. nóvember: Félnúmer. 1000—861. K1 9-10 nr 1000-981 - kl 10-11 nr 980-961 - kl 11-12 nr 960-941 - kl 14-15 nr 940-921 - kl 15-16 nr. 920-901 - kl 16-17 nr 900-881 - kl 17-18 nr 880-861. Föstudaginn 24. nóvember: Félagsnúmer 860—721: K1 9-10 nr 860-841 - kl 10-11 nr 840-821 - kl 11-12 nr 820-801 - kl 14-15 nr 800-781 - kl 15—16 nr 780-761 - kl 16-17 nr 760—741 — kl 17—18 nr 740-721. Laugardaginn 25. nóvember: Félagsnúmer 700—62/. Kl. 9-10 nr 720-701 - kl. 10-11 nr 700-681 - kl 11-12 nr 680-661 - kl 14-15 nr 660-641 - kl 15-16 nr 640-621. Félagsmenn með lægri númer en 621, sjái auglýs- ingu í Vefnaðarvörudeild vorri á mánudag. Góðfúslega komið með umbúðir. V efnaðarvörudeild. e •_ Skófafnaður Við afgréiðum vikuna 27. nóvember—2. desember, á meðan birgðir endast, þann erlenda skófatnað, sem eftir er, út á vörujöfnunarmiða 1950, til þeirra félags- manna,"sem hafa þrjá eða fleiri fullorðna á framfæri sínu (samanber Vörujófnunarmiða 1950). Skóbúð KEA >'S><Í><ÍkS>S>«hS><»-®^*í><£^>3><3><S«$xS>3><SxS>3><s><í><S>«><í^ j------------ ' .r--------............ Nýjusfu bækurnar: í faðmi sveitanna, eftir Elinborgu Lárusdóttur. Högni vitasveinn, eflir Óskar Aðalstein. Beverly Gray vinnur nýja sigra, ejtir Clarie Blank. Bókaútgáfan NORÐRI Rauðseydd rúgbrauð Við liöfum nú hafið seyðslu á rúgbrauðum. — Seyðslan fer franl á hin íullkomnasta liátt í nýjum rafmagns-seyðsluofni. Reynið þessi nýju, seyddu rúgbrauð, og þér munuð sannfærast um gæðín. Brauðgerð Kr. Jónssonar & CO. Simar 1074 og 1041. Laugardag kl. 9: Carol Rieed-kvíkrnyndin Þriðji maðurinn Aðalhlutverk leika: JOSEPH. COTTEN VALLI ORSON Tt7£LL£.S’ Ncesta mynd: Ríki mannanna Sænsk mynd, byggð á sögu eftir Sven Edivin Salje. Ketil í Engihlíð leikur: Ulf Palrne. Birgittu: Anita Björk. Aron: Erik Hell. GEFJUNAR Ullardúkar Ullarteppi Kambgarnsband Lopi, margar tegundir Fást í öllum kaupfélögum landsins og víðar — Gefjunar-vörur hafa löng- um hlotið viðurkenningu allra landsmanna fyrir smekklegt útlit, gæði og lágt verð. — Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI Kaffibætisverksmiðjan FREYJA Akureyri 6 manna fólksbifreið, Hjartanlega pakka ég vinum, vandamönnum og kunningjum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á sextugsafmœli minu, 16. nóvember siðastliðinn. — Guð blessi ykkur öll. SIGTRYGGUR SIGTRYGGSSON, Grjótgarði. BSOOíBSOOOWOOO-OOOOOOHSOOHSiSOOOOBSWSOéHSOOOOOOOOOsSíBSOÖ 'KStKStKKHSiílSl>lSOW>tKSÚ<BB>ttíB>lSlKKHSiKKBKBS<KHKB|HKHKBKHKH Innilegustu paltkir vil ég fccra öllum peim, er á rnargvíslegan hált vottuðu mér vináttu sina á sextugs- afmceli rninu, 16. p. m, — Lifið heil. JÓN KRISTJÁNSSON, Þingvallastrceti 20. HSHS^SSHSÍHSÍHSrSWSÍHS-Ö-OWÖÍHSÍHSHSiStSÍHSHStSHSiSíStSÍBSiSttHSWSÍHSHSHSHSÍ}* í góðu lagi, til sýnis og- sölu á yíirbyggingaverkstdði Kea í dag og til hádegis á laug- ardag. — Tilboð óskast til undirritaðs fyrir laugar- dagskvöld. Venjulegur rétt- úr áskilinn. JÓN DA VÍÐSSON, Byggðaveg 107. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓNASAR HÓLM STEFÁNSSONAR, Ytri-Neslöndum. Systkini og vandamenn. Að gefnu tilefni skal vakin athygli á tilkynningu Verðlagsstjórans nr. 12/1949, sem er svohljóðandi: „Viðskiptanefndin hefur ákveðið, að verzlanir megi ekki hafa vörur á boðstólum, nema þær geri verðlagseftirlitinu fulla grein fyrir hvaðan varan er keypt.“ Brot á þessari tilkynningu verður litið á sem venju- legt verðlagsbrot og tafarlaust kært. Reykjavík, 7. nóv. 1950. V erðgæzlust j órinn. ~s TILKYNNING Hér með er vakin athygli á tilkynningu Verðlags- stjórans frá 14. nóv. 1947, þar sem segir m. a.: „Iðnaðarvörur skulu ávalt einkenndar með nafni eða vörumerki iðjufyrirtækisins, þannig að unnt sé að sjá hvar varan ér framleidd.“ Þá segir einnig í sömu tilkynningu: „Ennfremur varðar það sektum að hafa slíkar vörur á boðstól'um, ef þær eru ekki merktar, sem að framan greinir." Með því að það er til mikilla hagsbóta fyrir neytend- ur að geta séð, hver framleiðir liinar ýmsu vörutegund- ir, verður gengið ríkt eftir að áðurnefndri tilkynningu verði fylgt, og verður tafarlaust kært til verðlagsdóms, ef útaf er brugðið. Reykjavík, 7. nóv. 1950. V er ðgæzlus t j ór inn. TILKYNNING Ákveðið hefur verið, að livorki fornverzlunum né öðrum verzlunum sé heimilt að selja notaðar vörur og muni hærra verði en sams konar hlutir mættu kosta nýir, nema með sérstöku leyfi verðlagsyfirvalda. Reykjavík, 13. nóv. 1950. Fjárhagsráð.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.