Dagur - 22.12.1950, Blaðsíða 2

Dagur - 22.12.1950, Blaðsíða 2
2 D A G U R Föstudaginn 22. desember 1950 E.s. Brúarfoss 1579 smál M.s. Dettifoss 2918 E.s. Fjallfoss 1451 M.s. Goðafoss 2905 M.s. Lagarfoss 2910 E.s. Selfoss M.s. Tröllafoss 3997 Með hinum aukna skipastól vorum, getum vér annað mestum hluta innjlutnings og útflutnings landsmanna og flutt vörur fljótt íanda á milli. Tíðar ferðir. - Hraðskreið skip Spyrjið fyrst um ferðir „Fossanna", er flytja vörur milli landa. Munið: AILT MEH EIMSKIP TILKYNNING frá innflutnings- og gjaldeyrisnefnd Samkvæmt venju fara engar leyfisveitingar fram í desember, nema sérstaklega standi á, enda gildistími leyfa bundinn við áramót. Þýðingarlaust er því að senda umsóknir um gjaldeyris- og innllutningsleyíi í þessum mánuði, nema um brýnar nauðsynjar sé að ræða. * Reykjavik, 6. des. 1950. INNFLUTNINGS- OG GJALDEYRISDEILD AUGLYSING um verð á jólatrjám og greni Ad gefnu tilefni og til leiðhemingar fyrir álmenning, skal það fram tekið, að verð á jálatrjám og greni má Invst vera, sem liér segir: Jólatre Heildsala Smásala- Frá 0.60 m. til 1 mtr. kr. 18.00 kr. 25.00 pr. stk. — 1 — - 1.5 - — 22.00 — 30.00 — — — 1.5 — - 2 - — 27.75 — 37.00 — — — 2 — - 2.5 - — 37.25 — 50.00 — — — 3 — — 60.00 — 80.00 — — — 4 — — 86.25 — 119.00 — — — 5 — — 180.00 — 250.00 — — — 7 —■ — 480.00 — 660.00 — — — 8 — — 775.00 — 1070.00 — — Greni — 5.00 pr. kg. — 6.75 — kg- Verðið á greni má ekki vera hœrra, þólt það hafi verið In'mlað saman, enda á það að seljast eflir vigt. Verðgæzlustjórinn Jólaorðsending frá Bókabúð RIKKU Þótt mikið sé af nýjum hókum, mega hinar gömhi, sigildu ekki gleymast, þegar valin er jólagjöfin. Þessi verk eru helzt: Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar I—111 í skinnbandi kr. 400.00 Ritsafn Jóns Trausta I-VIII í skinnbandi kr. 640.00 » Ritsafn E. H. Kvarans I-VI í handbundnu skinnbandi kr. 400.00 Bréf og ritgerðir St. G. Stephansson í skinnbandi kr. 215.00 Kviður Hómers I—II í skinnbandi kr. 215.00 Bólu-Hjálmar I-V í skinnbandi kr. 280.00 Ljóðmæli Einars Benediktssonar í skinnbandi kr. 175.00 Sagnakver Skúla Gíslasonar í skinnbandi kr. 100.00 Heimskringla og Landnáma í skinnbandi kr. 200.00 og kr. 195.00 Öll stærri verkin -seljum við gegn mánaðarlegum afborgunum. — Afgreiðslan er bezt og bækurnar flestar hjá okkur. V 1 BÓK Simi 1444 — Pósthólf 53 — Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.