Dagur - 22.12.1950, Blaðsíða 8

Dagur - 22.12.1950, Blaðsíða 8
8 Baguk Föstudaginn 22. desember 1950 Eftirfarandi númer hlutu 100.00 kr S k r á um vinninga í umboði Yöruhappdrættis S. í. B. S á Akureyri (Bókabúð Rikku): 5000.oo kr. nr. 22296 2000.oo kr. nr. 10517 lOOO.oo kr. nr. 11442 - 12932 ur. 15259 -17044 200.00 kr. nr. 4408 vinning hvert: 1174 1807 2602 2636 3426 3437 4386 4429 4435 4447 5330 5359 5365 5373 5382 5400 6406 6539 7416 7420 7503 8404 9409 9467 9471 9472 10094 10303 10308 10451 10576 11368 11402 11411 11449 13381 13393 13400 13402 13410 15791 15800 15957 16447 17352 17797 18388 19267 19272 19289 20376 20386 20397 20399 20418 21726 21890 22997 23857 24433 24436 24492 26414 27962 27979 31923 31952 32018 Vinninganna sé vitjað j BÓK Birt án ábyrgðar Sími 1444 — Pósthólf 53 — Akureyri Lokið er smíði liafskipabryggju á Svalbarðseyri Hinn 12. þ. m. hélt hreppsnefnd Svalbarðsstrandarlirepps sam- sæti í skólahúsi hreppsins og minntist þess, að lokið var smíði hafskipahryggju á Svalbarðseyri. Jóhannes Laxdal hreppstjóri stjórnaði samsætinu, en ræður fluttu auk hans, Finnur Krist- jánsson kaupfélagsstjóri, Bene- dikt Baldvinsson, Sigurjón Valdi- marsson, Jón Laxdal, Halldór Albertsson og Jóhann Steinsson. Jón Bjarnason í Garðsvík og Jónatan Benediktsson á Breiða- bóli fluttu kvæði, en kirkjukór Svalbarðsstrandar söng. Heilla- skeyti barst frá Jónasi Jónssyni fyn-v. alþm. héraðsins. Kostaði 240 þús. Yfirsmiður við bryggjugerðina var Jóhann Steinsson, en tækni- legur ráðunautur Magnús Kon- ráðsson verkfr. Bryggjan er byggð úr eik og furu, er 72y2 metri á lengd og 5 m. breið, biyggjuhausinn er 18^x12% m. Hreppurinn og ríkissjóður bera kostnaðinn, sem nemur um 240 þús. kr. Hin nýja bryggja bætir aðstöðu Svalbarðseyrar og sveitarinnar og ríkir ánægja yfir þessum framkvæmdum. Allt lánsfé var fengið innanhéraðs. Af heiðarbrún E L D U R getur graudað heimili yðar á svipstundu Hygginn maður tryggir húsmuni sína í tíma V' -i ' Í}*í ÞEGAR SKAÐINN ER SKEÐUR ERÞAÐOFSEINT Tökum allar tegundir vátrygginga. Hvergi lægri iðgjöld. Sjóvátryggingarféi. íslands h. f. Aðalumboð: ú Norðurlancli: JÓN GUÐMUNDSSON Ráðhústorgi 7, Akureyri. Simar: 1336 - 1246 Eru húsgögn yðar bruna- tryggð Ný ljóðabók eftir Heið- rek Guðmundsson Ut er komin á bókaforlagi Pálma H. Jónssonar ný ljóðabók eftir Heiðrek skáld Guðmunds- son frá Sandi. Fyrir þremur ár- um síðan gaf Heiðrekur út fyrstu bók sína „Arf öreigans“, er hlaut mjög góða dóma málsmetandi ritdómara, og vafalaust verður hinu nýja kvæðasafni hans ekki síður fagnað. Bókin er rösklega 100 bls. og snyrtilega prentuð í Prentsmiðju Bjöms Jónssonar h.f., Ak. - Frá bókamarkaðinum (Framhald af 4. síðu). Jónsson hefur lagt hendur að, og hefur hann látið gera orðalykil- inn til minningar um foreldra sína, Jón Þorsteinsson og Sess- elju Jónsdóttur, sem á mótum æsku- og starfsára dvöldu í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og bundust þar ævilöngum ti-yggð- um, en bjuggu síðan hátt upp í hálfa öld á Kalastöðum, næsta bæ við Saurbæ, en áttu þangað mörg spor og hvíla þar nú bæði að enduðu lífsstarfi í kirkjugarðin- um. Hefur séra Jón Guðnason ritað mjög hugþekk og smekkleg minningarorð, um þessi merkis- hjón, og fylgir sú ritgerð þessari útgáfu. Útgáfuréttinn að orðalyklinum hefur Snæbjöm Jónsson gefið Saurbæjarkirkju og skal hann framvegis vera ævarandi eign hennar. Benjamín Kristjánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.