Dagur - 22.12.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 22.12.1950, Blaðsíða 7
Föstudaginn 22. desember 1950 D A G U R 7 Almennar tryggiiigar h. f. Aðalumboð á Akureyri: Stefán Árnason Simi 1600 Hafið þér TRYGGT innbú yðar? Tilkynning fil viðskipfamanna Vegna vörukiinnunar verður sölubúðum verzl- unarinnar lokað frá 2. til 10. Janúar. Innborgunum verður veitt móttaka á skrifstolu verzlunarinnar þessa daga, en eftir 10. janúar verður öllum reikningum frá árinu 1950 lokað. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Happdræffislán ríkissjóðs Enn eru nokkur bréf óseld í B-fLokki Happdrætt- isláns ríkissjóðs. Þar sem jafnan hefir verið all- mikil eftirspurn eftir bappdrættisskuldabréfum til jólagjafa, liefir verið ákveðið að hefja nú aftur s(')lu bréfanna. Happdrættisskuldabréfin fást hjá öllum sýslu- mönnum og bæjarfógetum og í Reykjavík hjá Landsbanka íslands og ríkisféhirði. Dregið vérður nœst. í B-flokki 15. janúar. I'járrn á laráðu n cy t ið 11 /12 1950. Tilkynning ' * Fjárhagsráð hefur ákveðið að tilkynning Verð- lagsstjóra frá 7. apríl 1949 um hámarksverð á lostu fæði skuli úr gildi fallin. Reykjavik 13, des. 1950. VERÐLAGSSKRIFSTOFAN t7=- : Til jólagjafa lianda ■ ■ ■ börnum: Eldavélar, 23.50. Sandsett f. drengi, 17.50. Kaffistell, 60.00. Hjólhestar, 11.50. Barnaspil, 4.45. Andir, 11.50. Stafakubbar, 25.00. Dúkkukort, 7.85. Járnbrautarlest, 12.50. Saumakassar, 9,25. Pottasett. f. telpur, 17.50. Bió, 1.50. BÓKAVERZL BJÖRNS ÁRNASONAR Gránufélagsgötul, Simi 1180 \j GEFJUNAR Ullardúkar Ullarteppi Iíambgarnsband Lopi, s margar tegundir Fást í öllum kaupfélögum landsins og víðar — Gefjunar-vörur hafa löng- um hlotið viðurkenningu allra landsmanna fyrir smekklegt útlit, gæði og lágt verð. — Ullarverksmiðjan CEFJUN AKUREYRI Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsóknum og gjöfum á fimmtugsafmæli minu, 9. desember síðastliðinn. Brautarhóli, 18. desember 1950. Sigurlaug Jónsdóttir. $ § ii*o*oH-í*(jío*oSj*oHj,H->*o*o1o*o1o*o*o*o*o*o*o*o*o*oO*o*o*tj,*o*o*o*o*o*o*o*o*o*o1o*o*o*o*oHj*o,o*L/t wvwvvvvMWvvvvwvvvvwvwvvvvvvwvvvMVvvwvyvvvvvwvvvv Verzlunin Skemman Ef yður vantar JÓLAGJAFIR þá lítið inn í Skemmuna Kaffibætisverksmiðjan FREYJA Akureyri Sendisvein vantar á Landsímastöðina nú þegar. ORÐSENDING frá Rafveitu Akureyrar Vegna rafmagnsskorts er stafar af óvenju mik- illi notkun þessa dagana, eru rafmagnsnot- endur vinsamlegast beðnir að fara sparlega með rafmagnið fram yfir jólin, og nota það . - ekki til iipphitunar i þeim húsum sem auð- velt er að hita á annan hátt. RAFVEITA AKUREYRAR AUGLYSING frá Fjárhagsráði Fjárhagsráð hefur ákveðið að breyta orðalag- inu á augiýsingtt, sinni frá 4. ágúst 1950 eins og hér segir: í stað. vöruflokksins: „Vinnufataefni (denim, trillí drill, jean, nightweigt duck), sem telst til 48. kafla tollskrár nr. 17 og 18“ komi: VINNUFATAEFNI og annar einlitur og munstraður baðmullarfatnaður, sem telst til 48. kafla tollskrár nr. 17. 1 Útvarpsauglýsingar Útvarpsauglýsingar berast með hraða rafmagns- ins og mætti hins talaða orðs til nálega allra landsmanna. * Afgreiðslutímar í Landssímahúsinu, 4. hæð, alla virka daga, neiiia laugardaga, kl. 9—11 og 13.30— 18.00. Á laugardögpm kl. 9—11 og 16—18. Á sunnudögum og öðrum helgidögum kl. 10—11 og 17—18. S í m i 1 0 9 5. Ríkisútvarpið AualÝsið í „DEGI” + + + ***>+ + + **¥*** + + **¥*¥*¥**

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.