Dagur - 14.02.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 14.02.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 14. febrúar 1951 ÐA6BR 3 Bílstjórar! Framhaldsaðalfundur Bílstjórafélags Akureyrar verð- ur haldinn í Verkalýðshúsinu miðvikudaginn 14. þ. m., kl. 8,30 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. (Kosningar o. fl.).. Bílstjórar! Fjölmennið á l'undinn. Ath.: Vegna fundarins verður öllum bifreiðastöðum bæjarins lokað kl. 9 e. h, Stjórn Bílstjórafélags Akureyrar. Ungur, reglusamur, jiýzkur sveitamaður, með prófi frá búnaðarskóla, óskar nú þegar eftir starfi á stóru sveitaheimili. — Upplýsingar lijá Hoycr Jóhannessyni, Melgerðismelum, Saurbæjarhr. Stúdentafélagið á Akureyri heldur ÞORRABLÓT að Hótel Kea n. k. laugardag, og lrefst það með borðhaldi kl. 7 e. li. — Dans. — Hljóm- sveit Jose M, Ribe leikur. Aðgöngumiðar fyrir félaga og gesti þcirra verða seldir í Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. á ■ föstudag- og laugardag. ' ' ' " Samkvænrisklæðnaður áskilinn. Takið eftir! •Getum útvegað nú þegar nokkur hús á jeppa- - bifreiðir, tvær tegundir. Talið við okkur sem fyrst. Trésmíðaverkstæðið SKJÖLDUR h.f. Strandgötu 35; B. Skuldabréf innanríkisláns Laxárvirkjunarinnar fást á þessum stöðmn á orkuveitusvæði Laxár: Öllum bankaútibúum á Akureyri. Skrifstofu rafveitunnar á Akureyri, Húsavík og Dalvík. Öllum sparisjóðum í Eyjafjarðarsýslu og-Suður-Þingeyjarsýslu. Skrifstofu Kaupfélags Eyfirðinga, Akureyri. k. Yesffirðingar á Akureyri og í nágrenni! í ráði er að halda Vestfirðinganiót að Hótel Kea 17. marz n. k., ef næg þáttaka fæst. — Áskriftar- listar liggja framrni á Hótel Kea og í Bókaverzl- un Gunnl. Tr. Jónssonar, og þurfa menn að hafa tilkynnt þátttöku sína fyrir 10. marz uæst- komandi. Undirbúningsnefndin. í kvöld kl. 9: Bastions fólkið Amerísk mynd frá Colunr- bia Pictures. Gerð eftir lrinni frægu sögu eftir . . Margaret f'erguson .. Með aðalhlutverkin fara: SUSAN PETERS ALEXANDER KNOX ALLENE ROBERTS. U1111111111111111 niii1111111111iiiin11111111111ii •lllMlilOllMliiiMlililiilllWlilil'liiiiilMiiiliiloil'Hllll"- | SKIALDBORGAR j : : | BÍÓ Næsta mynd: | DAUÐINN BÍÐUR j i (Sleej) My Love) Aðalhlutverk: I Claudette Colbert Robcrt Cummings Don Ameche ! Bönnuð yngri en 16 ára. | rnilVIUIIIIIIIII llllllllllllllllllllilllll 0111IIIII1111II111111111II1111111111II111II1111111111111111111111M I . f Saumanálar | Stoppunálar i Títuprjónar { Beintölur Buxnatölur j F ingurb jar gir | Fatakrít í Teygja, hv., sv. [ Hlírabönd I Lokkateinar ! Ðömubindi I ★ -K -K i Manehettuhnappar | j Flibbahnappar f Kjólvestishnappar ! i Kjólslaufur I Sokkabönd 3 Z } Axlabönd I Ermabönd ! Belti, plast, leður, I frá kr. 5.40. \ = S j Seðlaveski frá kr. 18.75 i Buddur ! frá kr. 5.75. I Brauns verzlun | Páll Sigurgeirsson. } 7«.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii<iimH,iiUi"iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii? Utvarpstæki óskast keypt. Upplýsingar í síma 1374. Innilegt þakklœti lil vina minna, skyldra og óskyldra, 1 sem glöddu rriig d-sextugsafmceli minu, hinn 31. janúar § s. L; með héimsóknúm, gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. SIGRÍDUR G.' PÁLSDÓTTIR, Blómsturvöllum. AÐÁLFUNDUR Akureyrardeiídar K. E. A. verðuf 'haldinn að Hótel IvEA (uppi) næst- kömandi mánudag, 19. þ. m., og hefst kl. 8.30 e. h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Deildarstjórnin. Gula bandið er búið til úr beztu fáan- legum liráefnum og í nýtízku vélum. samvinnuverksmiðju Samvinnumenh nota smjörlíki frá -vorur ULLARDÚKAR lræfa bezt íslenzkri veðráttu ULLARTEPPI veita Værastan svefn GARN og LOPI til verksmiðju- og heimilisiðnaðar Eru þekktar fyrir fjölbreytni í litum og gerðum, smekklegt ú.tlit og lágt verð. Fást í öllum kaupfélögum og víðar. :i L Ullarverksmiðian GEFJUN C/vVVyv Akureyi'i! .

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.